Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1995, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 15. MAÍ 1995 •31 Iþróttir Símamynd Reuter iurn íattspyrnunni fur kri al- til nú isti ig- Li- ast ÍHI ím og <a- nu im 3VÍ til )fti :ed air aöi ;k- xr- til rir aö iði á lokasekúndunum skipti þaö litlu máli. Palace féll Crystal Palace fékk það hræðilega hlut- skipti að falla úr úrvalsdeildinni eftir tap, 3-2, gegn Newcastle. Palace fylgir því Norwich, Ipswich og Leicester niður í 1. deild. Palace byrjaði vægast sagt hrikalega í Newcastle því heimamenn skoruðu 3 mörk á fyrstu 28 mínútunum. Þar voru að verki Ruel Fox, Robert Lee og Keith Gillespie. Leikmenn Palace sýndu þó herjulega baráttu í síðari hálf- leik og minnkuðu muninn með mörk- um frá Chris Armstrong og Ray Houg- hton en það dugði skammt. Aston Villa náöi að halda sæti sínu í deildinni með jafntefii gegn Norwich, 1-1. Sheffield Wednesday átti einnig fræðilega möguleika á að falla en kom í veg fyrir það með 4-1 sigri á falliði Ipswich. Forest náði 3. sæti deildarinnar með 2-2 jafntefli gegn Wimbledon í London og Leeds tryggði sér Evrópusæti með jafntefii, 1-1, á útivelli gegn Tottenham. Teddy Sheringham skoraði fyrir Spurs en Brian Deane jafnaði fyrir Leeds. Þetta var að öllum líkindum síðasti leik- ur Þjóðverjans Jurgens Klinsmann með Tottenham og var hann hylltur í leiks- lok. iga f orskot íið Torino - Cremonese.............................1-1 á Staðan: lr. Juventus.................31 21 4 6.52-28 67 Parma.....................3117 9 5 48-26 60 Milan.......................31 16 9 6 51-29 57 Lazio.......................31 16 6 9 66-34 54 Roma.......................31 14 10 7 36-21 52 M Inter........................31 13 9 9 31-28 48 ¦^0 Sampdoria..............31 12 10 9 47-32 46 "2 Cagliari.....................31 2 10 9 37-34 46 *"2 Fiorentina..............31 11 11 9 48-47 44 'j"1 Torino.....................31 11 9 11 37-41 42 -0 (-0 Þýskaland: Stórsigur hjáBremen áStuttgart Werder Bremen heldur foryst- unni i þýsku úrvalsdeildinni eftir leiki helgarinnar. Bremen vann stórsigur a Stuttgart, 1-4, á úti- velli. Örinur úrslit í Þýskalandi: Uerdingen - Dresden................3-1 Karlsruhe- Leverkusen..........2-4 Kóln-Ðuisburg........................0-3 Kaiserslautern -GIadbach......2-2 Frankfurt-Freiburg...............1-2 Staða éfstu liða: Bremen .......30 18 8 4 59-30 44 Dortmund ..30 18 7 5 60-29 43 Freiburg .....30 18 5 7 62-41 41 Kaiserslaut.30 14 12 4 58-36 40 Gladbach...30 15 8 7 58-36 38 • Arnar Gunnlaugssórt skoraði jöfnunarmark Nurnberg gegn Zwickau, 1-1, i 1. deild en bróðir hans, Bjarki, var í leikbanni. NBA: Indianastendur velgegnKnicks Shaquille O'Neal og samherjar hans i Orlando Magic gerðu góða ferð tíl Chicago á föstudagskvöld- ið í NBA-deildinni. Orlando var betra liðið lengst af og kom raunar á óvart hvað Chicago var dauft l þessum stór- leik á heimavelli. Michael Jordan var sá eini sem lék á eðlöegri getu hjá Chicago og þá alveg sér- staklega í fyrri hálfleik þar sem hann skoraði þá 31 stig en í þeim síöari skoraði hann aðeins 9 stig. Shaquille skoraði 28 stig fyrir Orlando, San Antonio skoraði 13 síðustu stigin gegn LA Lakers en allt kom fyrir ekki. Nick Van Exel var stigahæstur hjá Lakers með 25 stig. David Robinson skoraði 34 stíg fyrir San Ántonio. Úrslit á föstudag: Orlando-Chicago............110-101 (Orlando hefur ySr, 2-1). LA Lakers - San Antonjo.....92-65 (San Antonio hefur yfir, 2-1) Ihdiana hefur góða stöðu í viður- eigninni gegn New York Knicks éftír þríðja sigurinn. ,^kkieröll nótt úti ennþá ogþegar upp verð- ur staðið munum við fara áfram," sagði John Starks hjá New York eftír leikinn. Rik Smits skoraði 25 stig fyrir Indiana en hjá New York var Patrick Ewing stigahæstur með 25 stig. Houston vann Phœnix með miklum yfirburðum þar sem Hakeem Olajuwon fór á kostum hjá Houston, skoraði 36 stíg og tók 17 fráköst. Charles Barkley náði sér aldrei á strik hjá Phoen- ix pg munar um minna. Úrslit á laugardag: Indiana - New York..............98-84 (Indiana hefur yfú?i 3-1). Houston-Phœnix..............118-85 (Phoenix hefur yflr, 2-1) Aberdeenfallið Úrslit i úrvalsdeildirmi í Skot- landi um helgina: DundeeUtd.-Celtic.................0-1 Falkirk-Aberdeen..................0-2 Hearts -Motherweli.................2-0 Kilraamoek - Hibernian..........1-2 Rangers -Partick.....................l-l Lokastaðan í Skotlandi: Rangers ......36 20 9 7 60-35 69 Motherwell.36 14 12 10 49-37 54 Hibernian..^6 12 17 7 49-37 53 Ceític...........36 11 18 7 39-33 51 Falkirk .......36 -12.12 12 48-47 48 Hearts .........36 12 7 17 44-5143 KiImarnock36 11 10 15 40-48 43 Partick........36 10 13 13 40-50 43 Aberdeen....36 10 11 15 43-46 41 DundeeUtd .36 9 9 18 40-56 36 Sigur á Dönum í þriðju tilraun - í landsleik þjóöanna í Grindavík Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: íslenska landshðið í kórfuknattieik sigraði það danska, 87-84, í landsleik þjóðanna í Grindavík á laugardag. Staðan í hálfleik var 48-45 fyrir is- lendinga. Þetta var þriðji leikur þjóð- anna á jafnmörgum dögum og höfðu Danir betur í fyrstu tveimur leikjun- um. Það kom loks að því að íslenska Uðið sýndi hvað í því býr í síðasta leiknum. „Menn voru afslappaðri í þessum leik en hinum tveimur. Þetta var miklu skárra og leikmenn léku eins og þeir eiga að gera. Við höfum verið að skoða ýmsa hluti og prófa en nú small saman sóknar- og varnarleik- urinn hjá okkur," sagði Guðjón Skúlason, leikmaður íslenska hðs- ins. Evrópukeppnin um næstu helgi Um næstu helgi heldur íslenska landshðið í Evrópukeppnina en þess- ir landsleikir við Dani og Holland hafa komið hðinu ákaflega vel í und- irbúningi Uðsins. „Við höfum rétt viku til að laga þá hluti sem okkur vantar upp á. Það var mjög gott að fá þessa leiki en við í jandsliðinu höfðum ekki hist síðan á íslandsmót- inu," sagði Guðjón ennfremur. Teitur Örlygsson var stigahæstur í landsliði íslands í sigrinum gegn Dönum í Grindavík. Stig íslands: Teitur Örlygsson 25, Falur Harðarson 24, Herbert Arnar- son 10, Valur Ingimundarson 7, Guð- mundur Bragason 7, Jón Kr. Gísla- son 3, Hermann Hauksson 3, Guðjón Skúlason 2, Jón Arnar Ingvarsson 2, Sigfús Gizurarson 2, Marel Guð- laugsson 2. Þessir leikmenn hafa verið valdir til að leika fyrir íslands hönd í Evr- ópukeppninni ásamt Hinriki Gunn- arssyni. Notaðir bílar hjá Brimborg Volvo 940 GLi '91, ek. 43.000 km, sjálfsk., blár met., rafdr. rúður, speglar og læsingar, læst drif, 6 mán. ab., ath. skipti. V. 1.880.000. Volvo 240 GLI station '90, ek. 85.000 km, beinsk., hvítur, 6 mán. áb., ath. skipti. V. 1.190.000. Honda CIvlc LSi '92, ek. 23.000 km, sjálfsk., grár met., rafdr. rúður, speglar og læsingar, ath. skipti. V. 1.195.000. Volvo 460 GLE 2.0 L vél '94, ek. 12.000 km, rauður, sjálfsk., samlæsing, 6 mán. áb., ath. skipti. V. 1.660.000. MMC Lancer GLXi '93, sjálfsk., hvitur, ek. 45.000 km, rafdr. rúður, læsingar og speglar, ath. skipti. V. 1.230.000. Ford Explorer Eddi Bauer '91, ek. 48.000 km, sjálfsk., 4.0 L vél, 5 d., mjög vel búinn, brúnn og Ijósbrúnn, ath. skipti. V. 2.700.000. Allt að 36 mán. greiðslukjör og skipti á ódýrari Visa - Euro raðgreiðslur Opið laugardag 12-16 FAXAFENI 8 • SIMI 91- 685870

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.