Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1995, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1995, Qupperneq 19
MÁNUDAGUR 15. MAÍ 1995 •31 Símamynd Reuter urn ttspymunni lokasekúndunum skipti þaö litlu máli. Palace féll Crystal Palace fékk það hræðilega hlut- skipti að falla úr úrvalsdeildinni eftir tap, 3-2, gegn Newcastle. Palace fylgir því Norwich, Ipswich og Leicester niður í 1. deild. Palace byrjaði vægast sagt hrikalega í Newcastle því heimamenn skoruðu 3 mörk á fyrstu 28 mínútunum. Þar voru að verki Ruel Fox, Robert Lee og Keith Gillespie. Leikmenn Palace sýndu þó hetjulega baráttu í síðari hálf- leik og minnkuðu muninn með mörk- um frá Chris Armstrong og Ray Houg- hton en það dugði skammt. Aston Villa náöi að halda sæti sínu í deildinni með jafntefli gegn Norwich, 1- 1. Shefíield Wednesday átti einnig fræðilega möguleika á að falla en kom í veg fyrir það með 4-1 sigri á falliði Ipswich. Forest náði 3. sæti deildarinnar með 2- 2 jafntefli gegn Wimbledon í London og Leeds tryggði sér Evrópusæti með jafntefli, 1-1, á útivelli gegn Tottenham. Teddy Sheringham skoraði fyrir Spurs en Brian Deane jafnaði fyrir Leeds. Þetta var að öllum líkindum síðasti leik- ur Þjóðvetjans Jurgens Klinsmann með Tottenham og var hann hylltur í leiks- lok. ga f orskot Staðan: Juventus 31 21 4 6 52-28 67 Parma 31 17 9 5 48-26 60 Milan 31 16 9 6 51-29 57 Lazio 31 16 6 9 66-34 54 Roma 31 14 10 7 36-21 52 Inter 31 13 9 9 31-28 48 Sampdoria.. 31 12 10 9 47-32 46 Cagliari 31 2 10 9 37-34 46 Fiorentina.. 31 11 11 9 48-47 44 Torino 31 11 9 11 37—41 42 Þýskaland: Stórsigur hjá Bremen á Stuttgart Werder Bremen heldur foryst- unni í þýsku úrvalsdeildinnieftir leiki helgarinnar. Bremen vann stórsigur á Stuttgart, 1-4, á úti- velli. Önnur úrslit í Þýskalandi: Uerdingen - Dresden.....3-1 Karlsrulie - Leverkusen.2-4 Köln - Duisburg.........0-3 Kaiserslautern - Gladbach 2-2 Frankfurt - Freiburg....1-2 Staða efstu liöa: Bremen....30 18 8 4 59-30 44 Dortmund ..30 18 7 5 60-29 43 Freiburg..30 18 5 7 62-41 41 Kaiserslaut.30 14 12 4 58-36 40 Gladbach ....30 15 8 7 58-36 38 • Amar Gunnlaugsson skoraði jöfnunarmark Numberg gegn Zwickau, 1-1, í 1. deild en bróðir hans, Bjarki, var í leikbanni. Indianastendur velgegn Knicks Shaquille O’Neal og samherjar hans í Orlando Magic gerðu góða ferð til Chicago á fostudagskvöld- ið í NBA-deildinni. Orlando var betra liðið lengst af og kom raunar á óvart hvað Chicago var dauft í þessum stór- leik á heimavelli. Michael Jordan var sá eini sem lék á eölilegri getu hjá Chicago og þá alveg sér- staklega í fyrri hálfleik þar sem hann skoraði þá 31 stig en í þeim síöari skoraði hann aðeins 9 stig. Shaquille skoraði 28 stig fyrir Orlando. San Antonio skoraði 13 síðustu stigin gegn LA Lakers en allt kom fyrir ekki. Nick Van Exel var stigahæstur híá Lakers með 25 stig. David Robinson skoraöi 34 stig fyrir San Antonio. Úrslit á föstudag: Orlando - Chicago.....119-101 (Orlando hefur yflr, 2-1). LA Lakers - San Antonio.92-85 (San Antonio hefur yfir, 2-1) Indiana hefur góða stöðu í viöur- eigninni gegn New York Knicks eftir þriðja sigurinn. „Ekki er öll nótt úti ennþá og þegar upp verð- ur staðið munum við fara áfram,“ sagði John Starks hjá New York eftir leikinn. Rik Smits skoraði 25 stig fyrir Indiana en hjá New York var Patrick Ewing stigahæstur með 25 stig. Houston vann Phoenix með miklum yfirburðum þar sem Hakeem Olajuwon fór á kostum h)á Houston, skoraði 36 stig og tók 17 fráköst. Charles Barkley náði sér aldrei á strik hjá Phoen- ix og munar um mínna. Úrslit á laugardag: Indiana - New York......98-84 (Indiana hefur yfir, 3-1). Houston - Phoenix..........118-85 (Phoenix hefur yfir, 2-1) Aberdeenfallið Úrslit f úrvalsdeildinni í Skot- landi um helgina: Dundee Utd. - Celtic.......0-1 Falkirk - Aberdeen........0-2 Hearts -Motherwell............2-0 Kilmarnock - Hibernian........1-2 Rangers - Partick..........l-l Lokastaðan í Skotlandi: Rangers....36 20 9 7 60-35 69 Motherwell,36 14 12 10 49-37 54 Hibernian ...36 12 17 7 49-37 53 Celtic.....36 11 18 7 39-33 51 Falkirk....36 12 12 12 48-17 48 Hearts.....36 12 7 17 44-51 43 Kilmarnock 36 11 10 15 40-48 43 Partick....36 10 13 13 40-50 43 Aberdeen ....36 10 11 15 43-46 41 DundeeUtd.36 9 9 18 40-56 36 íþróttir Ægix Már Kárason, DV, Suðumesjum: íslenska landsliðið í körfuknattleik sigraði það danska, 87-84, í landsleik þjóðanna í Grindavík á laugardag. Staðan í hálfleik var 48-45 fyrir ís- lendinga. Þetta var þriðji leikur þjóð- anna á jafnmörgum dögum og höfðu Danir betur í fyrstu tveimur leikjun- um. Það kom loks að því að íslenska liðiö sýndi hvað í því býr í síðasta leiknum. „Menn voru afslappaðri í þessum leik en hinum tveimur. Þetta var miklu skárra og leikmenn léku eins og þeir eiga að gera. Við höfum verið að skoða ýmsa hluti og prófa en nú small saman sóknar- og vamarleik- urinn hjá okkur," sagði Guðjón Skúlason, leikmaður íslenska Uðs- ins. Evrópukeppnin um næstu helgi Um næstu helgi heldur íslenska landsUöið í Evrópukeppnina en þess- ir landsleikir við Dani og HoUand hafa komiö liðinu ákaflega vel í und- irbúningi liðsins. „Við höfum rétt viku til að laga þá hluti sem okkur vantar upp á. Þaö var mjög gott að fá þessa leiki en við í jandsUðinu höfðum ekki hist síðan á íslandsmót- inu,“ sagði Guðjón ennfremur. Teitur örlygsson var stigahæstur í landsliði íslands i sigrinum gegn Dönum i Grindavík. Stig íslands: Teitur Örlygsson 25, Falur Harðarson 24, Herbert Amar- son 10, Valur Ingimundarson 7, Guð- mundur Bragason 7, Jón Kr. Gísla- son 3, Hermann Hauksson 3, Guðjón Skúlason 2, Jón Arnar Ingvarsson 2, Sigfús Gizurarson 2, Marel Guð- laugsson 2. Þessir leikmenn hafa veriö valdir til að leika fyrir íslands hönd í Evr- ópukeppninni ásamt Hinriki Gunn- arssyni. Sigur á Dönum í þriðju tilraun - í landsleik þjóðanna 1 Grindavík Allt að 36 mán. greiðslukjör og skipti á ódýrari Visa - Euro raðgreiðslur Opið laugardag 12-16 FAXAFENI 8 • SIMI 91- 685870 Notaðir bílar hjá Brimborg Volvo 940 GLI '91, ek. 43.000 km, sjálfsk., blár met., rafdr. rúður, speglar og læsingar, læst drif, 6 mán. ab., ath. skipti. V. 1.880.000. Volvo 240 GLí station ’90, ek. 85.000 km, beinsk., hvítur, 6 mán. áb., ath. skipti. V. 1.190.000. Honda Civic LSi ’92, ek. 23.000 km, sjálfsk., grár met., rafdr. rúður, speglar og læsingar, ath. skipti. V. 1.195.000. MMC Lancer GLXi ’93, sjálfsk., hvítur, ek. 45.000 km, rafdr. rúður, læsingar og speglar, ath. skipti. V. 1.230.000. Volvo 460 GLE 2.0 L vél ’94, ek. 12.000 km, rauður, sjálfsk., samlæsing, 6 mán. áb., ath. skipti. V. 1.660.000. Ford Explorer Eddi Bauer ’91, ek. , 48.000 km, sjálfsk., 4.0 L vél, 5 d., mjög vel búinn, brúnn og Ijósbrúnn, ath. skipti. V. 2.700.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.