Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1995, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 15. MAÍ1995
33
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Eldhúsinnréttingar, ba&innréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Islensk
framleiðsla. Opið 9-18. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Filtteppi - ódýrari en gólfmálning!
18 litir, 2 og 4 metra breiddir. Verð kr.
345 pr. m *. Sendum sýnishorn.
Ó.M. búðin, Grensásv. 14, s. 568 1190.
Fánastangir. Vorum að fá á lager aftur
ódýru fánastangirnar úr áli. Verð
m/öllu kr. 12.500. Uppl. í síma 567 2090.
Málmtækni, ál-stál-plast.
Vöndúö stofuteppi - stórlækkaö verö.
Seljum 10^10 m * afganga næstu daga
áfrábæru verði.
Ó.M. búðin, Grensásv. 14, s. 568 1190.
Ljósritunarvél, U-Bix 250 RE - 2500 MR,
2 sófaborð m/glerplötu, JVC GR-45 vid-
eoupptökuvél, litsjónvarp m/stereo,
26", Teletext. S. 551 8443.________
Myndbönd, geisladiskar og plötur.
Mikið úrval. Geisiadiskar frá 50 kr. til
1000 kr. Vídeósafnarinn, Ingólfsstræti
2, sími 552 5850. Opið 12-18.30.
Myndlistarmenn.
15% afsláttur af öllum myndlistar-
pappír í maí, mikið úrval. Hvítlist,
Bygggörðum 7, Seltj., sími 561 2141.
Myrkrunargluggjatjöld og sólar-
gluggatjöld í metravöru á góðu verði.
Alnabær, Síðumúla 32, sími 31870.
Álnabær, Kefiavík, Álnabær Akureyri.
Rafstýrö JK Soltron 500/17 Ijósasamloka
með þremur andlitsljósum, svo og hálf
samloka af Philipsgerð. Mjöggott verð.
Upplýsingar í síma 92-12639.
Til sölu lítill Ignis ísskápur á 10.000,
Candy þvottavél á 10.000, rúm, 1 og
1/2 breidd, á 8.000 og stofuskenkur á
8.000. Uppl. í síma 555 3304 frá 20-22.
Tvær VE65 þvottavélar og einn þurrkari,
TT350, til sölu, henta vel til iðnaðar og
í fjölbýlishús. Uppl. í síma 92-46747.
Ódýrt parket, 1.925 kr. pr. m ! , eik,
beyki, kirsuberjatré. Fulllakkað, tilbú-
ið á gólfið. Harðviðarval hf, Krókhálsi
4, sími 567 1010.
Gyllingavól og letur til sölu, mikið af
aukahlutum fylgir. Upplýsingar í síma
91-21036._________________________
Til sölu tveir notaöir sólbekkir, UWE
Studio Line með andlitsperum.
Upplýsingar í síma 96-23717.
Óskastkeypt
Heitur pottur óskast.
Heitur pottur óskast til að hafa við
sumarbústað. Uppl. í síma 91-685211.
Kaupi ísiensk frímerki, umslög, póstkort
frá 1873-1950. Uppl. í síma 566 7351
eftirkl. 18.
Okkur vantar sófasett (eöa hornsófa), ís-
skáp og sjónvarp fyrir lítinn pening.
Uppl. í síma 587 4507 eftir kl. 16.
Góöur pylsupottur óskast.
Uppl. í síma 557 8240.
Óska eftir hæöarkíki. Upplýsingar í sím-
um 985-40444 og 98-34838.
Heildsala
Islensk hálsbinda- og slaufugero. Lexa
hálsbindin fyrir fyrirtæki og félaga-
samtök. Heildsala - smásala. Sauma-
stofan Artemis, Skeifunni 9, s. 813330.
töu
Verslun
Smáaugiýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 563 2700.
Regngallar - vindgallar.
Hinir sívinsælu regngallar komnir aft-
ur. Bamastærðir, kr. 2290, fullorðins-
stærðir, kr. 2690. Brún/Harald Ný-
borg, Smiðjuvegi 30, sími 587 1400.
Dömu- og unglingaskór, úlpur og
trimmgallar. Mjög ódýrt. Efnaco-
Goddi, Smiðjuvegi 5, s. 641344.
4?
Fatnaður
Liigjum dragtir og hatta. Öðruvísi brúð-
arkjólar. Sjakketar í úrvali. Ný peysu-
sending. Fataleiga Garðabæjar, Garða-
torgi 3, s. 91-656680, opið á lau.
Skinnasalan, Laufásvegi 19. Viðgerðir
og breytingar á pelsum og leðurfatnaði.
Komið núna og forðist langa bið í
haust. Opið kl. 14-19. S. 551 5644.
m
Bækur
Til sölu Strandamenn, Jón Guönason,
verð 21.000, Horfnir góðhestar I—II,
verð 11.000. Svarþjónusta DV, sími 99-
5670, tilvísunarnúmer 41231.
Barnavörur
Til sölu og óskast: Simo kerruvagn, Sil-
ver Cross barnavagn, sem nýr, Préna-
tal vagga, burðarrúm, taska og notuð
barnafot til sölu. Lítil Emmalj-
unga/samb. kerra óskast. S. 566 8625.
2 svalavagnar til sölu, einnig 2
göngugrindur, 2 bílstólar, 0-9 kg,
brjóstagjafapúði, matstóll á borð og
baðborð. Upplýsingar í síma 555 3648.
Emmaljunga tviburavagn, notaður eftir
tvenna tvíbura, til sölu á 15.000 kr.
staðgr. Á sama stað óskast Hókus pók-
us barnastóll. Sími 587 6615.
Sterkar og vanda&ar kerrur.
Kerruvagn og tvíburakerruvagn frá
Finnlandi. Hágæðavara. Gott verð.
Prénatal, Vitastíg 12, s. 1 13 14.
Helmilistæki
Ignis eldavélar, br. 60 cm, m/steyptum
hellum og blástursofni. Verð aðeins
44.442 stgr. Eldhúsviftur, verð aðeins
5.853 stgr. Westjnghouse hitakútar í
úrvali. Rafvörur, Ármúla 5, s. 568 6411.
General Electric þvottavél, lítio notuö, til
sölu, verð 45 þús. Uppl. í síma 92-
14202.
Hljóðfæri
Trommusett í ótrúlegu úrvali,
ný og notuð, stór og smá. 5, 6, 7 eða 9
trommur í setti. Úrval lita, m.a. sun-
burst, blágræn, krómuð, svört o.fl.
Verð og greiðsluskilm. við allra hæfi.
Tónabúðin Akureyri, sími 96-21415,
Tónabúðin, Laugavegi 163, s. 552 4515.
Óska eftir gömlu trommusetti, 15 ára og
eldra. Má vera lélegt. Tek einnig að
mér að iaga trommur og hardware. Til
sölu Paiste 2002 H.Ride og Fl.Ride,
studiomaster mixer 8.4, 15" og 12" +
HornJBLBox.S. 567 1104,984-60711.
Gítarinn hf., Laugav. 45, s.552 2125.
Kassag., 6.900, rafmg., 9.000, effekta-
tæki, 3.900, Cry Baby, Hendrix Wah,
trommus., 22.900, strengir, ólar o.fl.
Technics rafmagnspíanó til sölu,
ýmis skipti koma til greina.
Upplýsingar í síma 92-12409, Stefán,
(símsvari) og 984-50619._____________
Pearl trommusett til sölu.
Uppl. í síma 557 3570.
Hljómtæki
Oflugur bílmagnari/hátalarabox óskast.
Til sölu ný súluborvél, argonsuða og
Kranser ferðabox fyrir mótorhjól, 3x35
1. Uppl. í s. 989-63070. Hafsteinn.
w®
Tónlist
Get bætt viö mig nokkrum nemendum
frá 1. júní nk.
Jakobína Axelsdóttir píanókennari,
Austurbrún 2, sími 91-30211.
Staríandi danshljómsveit, bókuð, óskar
eftir vönum trommuleikara strax.
Reglusemi og stundvísi áskilin. Svar-
þjón. DV, s. 99-5670, tilvnr. 40332.
^S Teppaþjónusta
Teppahreinsun. Hreinsum teppi á
stigagöngum og íbúðum. Ódýr og vönd-
uð vinna. Uppl. í síma 566 7745 og 989-
63093. Elín og Reynir.
rfl
Húsgögn
Eigum mikio úrval af sófasettum,
hornsófum og stólum. Smíðum eftir
máli og yðar séróskum. Klæðum og
gerum við eldri húsgögn. Sérhúsgögn,
Höfðatúni 12, símar 552 5757/552 6200.
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af
húsg. - hurðir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
Sími 76313 e.kl. 17 v. daga og helgar.
Húsgagnamarkaöur-9919 99.
Liggja verðmæti í geymslunni þinni?
Vantar þig notuð húsgögn? Hringdu
núna i 99 19 99 - aðeins 39,90 mínútan.
Sumartilboö sem þú getur ekki hafnao.
15-50% afsl. af öllum húsgögnum frá
GP-húsgögnum til 15. maí. GP-hús-
gögn, Bæjarhrauni 12, Hf., s. 651234.
Bæsab antikfuruborö og 6 stólar til sölu,
nýlegt. Verð 44 þúsund.
Upplýsingar í síma 91-26855.
Bólstrun
Klæoum og gerum viö húsgögn.
Framleiðum sófasett og hornsófa. Ger-
um verðtilb., ódýr og vönduð vinna.
Visa/Euro. HG bólstrun, Holtsbúð 71,
Gbæ, s. 565 9020,565 6003._________
Allar klæöningar og viög. á bólstruðum
húsg. Verðtilboð. Fagmenn vinna verk-
ið. Form-bólstrun, Auðbrekku 30, sími
554 4962, hs. Rafn: 553 0737.________
Bólstrum, límum og lökkum. 4 sæta og 2
sæta sófar, gamaldags sófasett, 2
manna svefnsófi, stór o.fl. til sölu. Súð-
arvogur 32, s. 91-30585 og 562 8805.
Bólstrun og áklæoasala. Gerum okkar
besta. Fagmennska í fyrirrúmi.
Bólsturvörur hf. og Bólstrun Hauks,
Skeifunni 8, sími 568 5822._________
Bólstrun - klæöningar.
Geri tilboð. Gæði fyrst og fremst.
Sveinn bólstrari, Iðnbúð 5,
sími 565 7322.
Viö klæoum og gerum viö bólstruð liúsg.,
framleiðum sófasett og hornsett eftir
máli. Visa raðgr. Fjarðarbólstrun,
s. 555 0020/hs. 555 1239, Jens.
Áklæöaúrvalið er hjá okkur, svo og
leður og leðurl. Einnig pöntunarþjón-
usta eftir ótal sýnishornum.
Efnaco-Goddi, Smiðjuvegi 5, s. 641344.
n
Antik
Ódýrt, antik frá Englandi. Verslunar-
eigendur, ath., getum útvegað antik-
húsgögn mjög ódýrt frá Englandi. Haf-
ið samb. í s. 0044 1883 744704. Pure
Ice.
Innrömmun
• Rammami&stööin - Sigtúni 10 - 25054.
Nýtt úrval: sýrufrí karton, margir litir,
ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál-
og trérammar, margar st. Plaköt. ísl.
myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14.
Innrömmun - Gallerí. ítalskir
rammalistar í úrvali ásamt myndum
og gjafavöru. Opið 10-18 og laugard.
10-14.
Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 91-814370.
Ljósmyndun
Stækkari óskast fyrir svarthvítt.
Upplýsingar í síma 553 3026.
Tölvur
Internet - þa& besta f. fyrirt. og einstakl.
á öllum aldri. Hagstætt verð, ekkert
tímagj., nægt geymslurími, hraðv. og
öflugt. Bæði grafískt og hefðb. notenda-
viðmót sem er auðvelt í notkun, einnig
aðg. að Gagnabanka Vitlu. Ókeypis
uppsetn. Þú getur jafnyel notað gömlu
tölvuna þína. Hringið í Islenska gagna-
netið í s. 588 0000.
Microsoft á PC CD Rom, besta veröiö......
• Microsoft Encarta '95...............5.490.
• Microsoft Works 3,0.................4.990.
• Microsoft Money 3,0.................2.990.
• Micros. Dangerous Creatures. 2.990.
• Micros. Musical Instruments . 2.990.
• Öll microsoftforritin saman ...10.900.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Til sölu notaöar tölvur, s. 562 67 30.
486 tölvur, verð frá krónum 58.800.
• 486 SX 40,4 Mb, 130 Mb, 14" VGA.
• 486 SX 25,8 Mb, 250 Mb, 14" SVGA.
• 486 SX 25,4 Mb, 340 Mb, CD Rom...
• 486 SX 25,4 Mb, 130 Mb, 14" VGA.
386 tölvur, verð frá krónum 32.000.
• 386 SX 25,4 Mb, 170 Mb, 14" VGA.
• 386 SX 25,4 Mb, 87 Mb, 14" VGA.
• 386 Sx 16,2 Mb, 40 Mb, 14" SVGA.
286 tölvur, verð frá krónum 5.000.
Ymsar 286 tölvur til, hringdu strax.
Macintosh tölvur, verð frá krl 10.000.
• Mac. LC, 4 Mb, 40 Mb, 12" grát.
• Mac. Classic, 4 Mb, 40 Mb, S/H.
• Mac. SE FD HD, 2 Mb, 20 Mb, S/H.
• Mac. Plus, 2,5 Mb, 40 Mb, S/H.
• Macintosh +, 1 Mb, 20 Mb, SH s..
• Mac prentarar, ýmsir (blek- og nála).
• PC-prentarar, verð frá kr. 6.000.
• O.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl.
Visa og Euro raðgreiðslur, að 24 mán.
Opið virka daga 10-18, lau. 11-14.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
PC CD Rom-leikir, allrabesta veröiö.........
• Mortal Kombat II, tilb. í maí.. 3.990.
• Space Quest 1, 2, 3, 4 og 5.......3.990.
• Kings Quest 1, 2, 3,4,5 og 6... 3.990.
• Cyberwar (Lawnm. Man II).... 4.990.
• Cyberia (tryllt góður leikur) ... 3.990.
• Quarintine (taxidriver Doom). 3.990.
• Fate of Atlantis „Indy IV".......3.990.
• Descent......................................3.990.
• Ecstatica...................................3.990.
• Simon the Sorcerer..................3.990.
• Theme Park..............................3.990.
• Myst...........................................3.990.
• Doom I og II Utilities (800MB). 1.990.
o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl..........
• Tveggja hraða geisladrif.........12.900.
• 16-bita stereo Wjóðkort...........8.990.
Yfir 200 CD Rom-Ieikir á staðnum.......
Sendum leikjalista frítt, samdægurs....
Opið virka daga 10-18, laug. 11-14.....
Tölvulistinn, Skúlagötu 61,562 6730.
Macintosh Power Book 165c til sölu.
Innbyggður litaskjár - tilv. m.a. fyrir
staðsetnforrit jeppaáhugamanna.
Minnisstækkuð í 14 Mb. Hd 120 Mb.
System 7.5.1 með PowerTalk o.fl. meðf.
Rúml. ársgömul, í fullkomnu lagi.
Verð: 160 þús. Sími 561 9132.
Óskum eftir tölvum í umbo&ssölu.
• PC 286, 386 og 486 tölvur.
• Allar Macintosh tölvur.
• Allir prentarar, VGA skjáir o.fl. o.fl.
Allt selst. Hringdu strax. Allt selst.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Tölvubú&in, Si&umúla 33.
Vantar notaðar tölvur í umboðssölu.
• Allar PC-tölvur og prentara.
• Allar leikjatölvur og leiki.
Sími 588 4404. _______________
Til sölu Macintosh Classic 4/40 og Ima-
ge Writer prentari með arkamatara. Á
sama stað óskast rúm, 100-120 cm á
breidd, með góðri dýnu, og fiskabúr,
110-175 1, helstmeðöllu. S. 91-51646.
Ambra 486 til sölu, 4 Mb, 25 Mhz, 135
Mb, og Gravis Ultra sound Max
hljóðk., SVGA, auk fjölda forrita. Enn í
ábyrgð. Sími 91-75705 eftir kl. 15.
Forritabanki sem gagn er a&!
Yfir 70 þús. forritapakkar. Leikir í
hundraðatali. Frír kynningaraðgang-
ur. Tölvutengsl, módemsími 98-3<033.
Macintosh & PC-tölvur. Harðir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstr-
arvörur. PóstMac hf, s. 666086.
• PC & PowerMac tölvur-Besta veröio!!!
Prentarar. Geislad. Harðd. SyQuest.
Minni. Móðurb. ofl. Sendum verðlista.
Tölvusetrið, Sigtúni 3, simi 562 6781.
Nýlegur Mannesmann Tally 908 leysi-
prentari, með 500 bl. aukaskúfTu, 8
blöð á mín., 300 dpi, ný tromla, aukið
innra minni. S. 587 9580 milli 9 og 17.
Tölvumarka&ur - 99 19 99.
Er tölvan þín orðin gömul, viltu skipta
og fá þér nýrri? Hvað með prentara?
Hringdu í 99 19 99 - aðeins 39,90 mín.
Ambra 486 tölva, 33 Mhz, 4 Mb minni, 3
spinna geisladrif, til sölu. Uppl. í síma
561 8272 eftirkl. 19.________________
Til sölu 486/66 DX2,4 Mb, 500 Mb
harður diskur. Ný tölva. Uppl. í síma
587 1536.
Q
Sjónvörp
Sjónvarpsvi&g. samdægurs. Sérsvið:
sjónvörp, loftnet, video. Umboðsviðg.
ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send-
um. Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29,
s. 27095/622340.____________________
Radióhúsio, Skipholti 9, s. 627090.
Öll loftnetaþjónusta. Fjölvarp.
Viðgerðir á öllum tækjum heimilisins,
sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent.
Radíóverk, Ármúla 20, simi 91-30222.
Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja,
hljómtæki og vídeó, einnig örbylgju-
ofna. Armúla 20, vestan megin.
Kingsley eru afskaplega fallegog vönduð amerisk
svefnherbergishúsgögn frá Broyhill Furniture.
Kingsley hjónarúm í Queen stærð (152x203cm) með góðri
millistífri dýnu frá Serta, kostar kr. 119.940,- Náttborðið
kostar kr. 23.600,- stk og kommóða með spegli kr. 99.610,-
og stór og mikill kommóðuskápur kr. 64.580,- Við bjóðum
raðgreiðslur til margra mánaða eða staðgreiðsluafslátt.
Þegár þú ákveður að kaupa þér amerískt rúm þá skaltu
líta til okkar og próf a Serta dýnurnar og finna út hvort
þér líkar best millistíf dýna, stíf eða mjúk. Starfsfólk
okkar er sérþjálfað til að veita þér þær upplýsingar sem þú
vilt vita um Serta dýnurnar og að aðstoða þig vio val þitt.
Husgagnahöllin K
BILÐSHÖFÐA20 -112 REYKJAVEK - SÍMI 5871199
-Þegar þú vilt sof a vel