Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1995, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1995, Blaðsíða 26
38 MÁNUDAGUR 15. MAÍ 1995 Verslun Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Argos vörupöntunarlistinn. Odýr en vöndud vörumerki. Matarstell 1588, silfurhringir 578, vél- ar/tæki, leikfóng, brúðkaups-/ afmælisgjafir, mublur o.fl. Pöntunarsími 555 2866. Listinn frír. Full búð af vörum. Hólshrauni 2, Hafn- arfirði. Sumarverö á nuddbaökerum. Hombaðker 140x140, baðker 180x110 og 170x80. Vatnsnudd - loftnudd. Normann, Armúla 22, s. 581 3833. Notaöir gámar til sölu, 20 feta og 40 feta. Upplýsingar í síma 565 1600. Jónar hf., fiutningaþjónusta. 3 ný prjónaföndurblöö (skemmtileg gjöf fyrir golfarann). Nýju tískuprjónablöð- in frá Anny Blatt. Mohair á tilboði. Angora og skrautgam í miklu úrvali. Sendum í póstkr. Garnhúsið, Suður- landsbraut 52, sími 568 8235. Fréttir Síldin mokveiöist á ný: Súlan EA fyllti sig á f áum tímum Góö veiði var á síldarmiöunum í færeysku lögsögunni í gær. Súlan EA, sem kom á miðin um tvöleytið í gærdag, var komin á heimleið með fullfermi fjórum tímum síðar. Að sögn Sverris Leóssonar, útgerðar- manns skipsins, fékk skipið 600 tonna kast strax og það kom á miðin. Léleg veiði var á þessum slóðum sólarhringinn á undan. í gærmorgun voru, samkvæmt upplýsingum Til- kynningarskyldunnar, 30 skip á þessum slóðum og fimm skip ýmist á heimleið eða á útleið. Hafrann- sóknaskipið Árni Friðriksson RE er væntanlegt á miðin í dag til að kanna útbreiðslu síldarinnar. -rt Vélsleðamaöur slasast: Á batavegi eftir aðgerð Vélsleðamaður sem slasaðist þegar hann ók fram af gilbarmi milli Hveravalla og Landmannalauga er á batavegi samkvæmt upplýsingum sérfræðings á Borgarspítala. Maður- inn, sem er á fimmtugsaldri, brotnaði á hné og skaddaðist á baki. Hann gekkst undir aögerð í gærkvöld. Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti manninn á laugardagskvöldið þar sem ekki var bílfært á slysstaðinn. -rt Drengur skorinn með gleri Tvær líkamsárásir voru kærðar til lögreglunnar í Keflavík á laugar- dagskvöld. í öðru tilvikinu hafði pilt- ur skorið sér yngri pilt með gler- broti. Þá voru tveir varnarliðsmenn kærðir fyrir að ráðast á íslending. I hvorugu tilvikinu munu alvarleg meiðsl hafa hlotist af. -pp Austfirskir útgerðarmenn: Krefjast svara ráðherra um sjávarútvegsstefnuna Fulltrúar austfirskra útvegs- manna hitta sjávarútvegsráðherra og utanríkisráðherra í dag og munu krefja þá svara um sjávarútvegs- stefnu stjórnarflokkanna. Að sögn Emils Thorarensens, sem er einn sendimanna, hafa útgerðar- mennirnir talsverðar áhyggjur af því hvert stefnir í þeim efnum. -rt Ellefu stútar teknir Lögreglan í Kópavogi stöðvaði um helgina 11 ökumenn grunaða um ölv- unarakstur. Er þetta í meira lagi en töluverð ölvun var í bænum aðfara- nætur laugardags og sunnudags. -pp Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Ellos. Sænskur listi fyrir alla fjöl- skylduna. 430 síður. Otrúlegt verð. Verð kr. 250 án bgj. Pöntunarsími 552 9494. uiæsimeyjan, uiæsioæ, s. ssa 3355. Full búð af glæsilegum velúrfatnaði í sumarlitunum. Einnig úrval af sund- og sumarfatnaði. Gerið góð kaup. 1/arahlutir JEPPADEKK Chevrolet extra cab, árg. '94, 6,5 turbo dísil, ekinn 13.000 mílur. Hlaðinn af aukahlutum. Verð 3,4 millj. Nýr kostar yfir 4 millj. Uppl. í síma 654808 eftir kl. 18. Pallbílar m Sendibílar 0 Þjónusta cær. Hrein torg - fögur borg. Málun - merking bifreiðastæða, vélsópun gangstétta og stæða. Merking: bílastæðalínur (gamlar línur endurmerktar) Hjólastólamerking - bannsvæði, stafir - sérmerkingar - endurskin. Vegamál hf, Kaplahrauni 12, sími 565 1655, fax 565 1675. Aktu eins oq þú vilt -^o3' OKUM EMSOCMfl að a^rir aki! JHJI Kerrur *£ Sumarbústaðir Dodge Ram 350, árg. '85, með 6 manna húsi til sölu, skoðaður '96, burðargeta 1850 kg, verð 480 þús. Uppl. í síma 581 3150 og 568 1981 á kvöldin. Rauöur Nissan Sunny GTi 2000, árg. '92, til sölu, beinskiptur, vökvastýri, ABS- bremsukerfi, sóllúga, álfelgur, út- varp/segulband, ekinn 63.000 km. Raf- drifnar rúður, hiti í sætum. Uppl. í sfma 91-885151 og 98-34489. Subaru Impreza 4WD '94 til sölu. Subaru Impreza GT turbo, intercooler, 220 hö., ABS, Airbag, allt rafdrifið, sól- lúga. Einstakur bfll, verð 2.650 þús. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunamúmer 40309. RC-húsin eru íslensk smíöi og þekkt fýr- ir fegurð, smekklega hönnun, mikil gæði og óvenjugóða einangmn. Húsin eru ekki einingahús og þau em sam- þykkt af Rannsóknastofnun byggingar- iðnaðarins. Stuttur afgreiðslufrestur. Utborgun eflir samkomulagi. Hringdu og við sendum þér upplýsingar. Is- lensk-Skandinavíska hf., Ármúla 15, sími 568 5550. Chrysler Voyager, árgerö 1989, til sölu, ekinn 90 þúsund. Skipti möguleg. Uppl. í síma 91-652727 á daginn eða 91-657272 á kvöldin um helgina. VARAHLUTAVERSLUNIN V/VÉLAVERKSTÆÐIÐ Brautarholtl 16 - Reykjavík. Vélavarahlutir og.vélaviögeröir. • Endurbyggjum bensín- og dísilvélar. • Vélavarahlutir í miklu úrvali. • Plönum hedd og blokkir. Rennum sveifarása og ventla. Borum blokkir. Original vélavarahlutir, gæðavinna. Höfum þjónað markaðnum í meira en 40 ár m/varahl. og viðgerðum á vél- um frá Evrópu, USA og Japan, s.s. úr Benz, Scania, Volvo, Ford, MMC. 1 Nánari uppl. í s. 562 2104 og 562 2102. Hjólbarðar jg Bilartilsölu M. Benz 307D '82, sjálfskiptur, skoöaöur '96, fullinnréttaður, m.a. WC, 2 vaskar, vatnstankur, ísskápur, eldavél, gott skápapláss, reiðhjólagrind o.fl. Verð 1.700.000. Uppl. í síma 565 6481 eftir kl. 18. Cherokee Pioneer, árg. '84, 5 dyra, ek. 111.000 mflur, blár, upphækkaður, 31” dekk, sjálfskiptur, 2,5 vél, skoðaður '96. Skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-676924. TTrval tímarit fyrir alla EÐA í ÁSKRIFT f SÍMA 563 2 700 Mitsubishi Pajero V6 3000, árg. '93, sjálf- skiptur, sóllúga, jxikuljós, ekinn 35.000 km. Uppl. í síma 91-685445 eftir kl. 16. Silvculow- Qu/jisíi PALLHÚS SF. Erum aö fá nýja sendingu af Shadow Crui,ser pallhúsum. Pallhús sf., Ármúla 34, sími 553 7730 og Borgartúni 22, sími 561 0450. Sérverslanir meö barnafatnaö. Við höfum fótin á barnið þitt. Okkar markmið er góður fatnaður (100% bóm- ull) á samkeppnishæfu stórmarkaðs- verði. Erum í alfaraleið, Laugavegi 20, s. 552 5040 og í bláu húsunum við Fákafen, s. 568 3919. Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari. Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi, með eða án rafhemla, í miklu úrvali, fyrir flestar gerðir af kerrum. Fjallabílar/Stál og stansar hf., Vagnhöfða 7, Rvík, sími 567 1412. Dodge Daytona, árg. '85, turbo, útvarp/segulband, topplúga, fallegur bfll. Einn sem virkar. Verð 390.000 kr., ýmis skipti hugsanleg. Upplýsingar f síma 91-643457. Til sölu 8 feta pallhús, Shadow Cruiser, mjög vel með farið. Uppl. í síma 46437 eða 985-36211. ^iiifr Jeppar Ódýrt, ódýrt, ódýrt, ódýrt, ódýrt, ódýrt. 235-75 R15, kr. 8.450 stgr. 30- 9,5 R15, kr. 10.650 stgr. 31- 10,5 R15, kr. 12.690 stgr. 33-12,5 R15, kr. 14.175 stgr. Eigum til flestar gerðir og stærðir jeppadekkja á góðu verði. VDO, Suður- landsbraut 16, sími 91-889747. Til sölu Volvo FL 611, árg. '88, grind. Upplýsingar í síma 985-21160. Land-Rover dfsil, árg. 1972. Skipti athugandi. Upplýsingar í síma 587 0034 eftir kl. 19. 7. j: Kái - ir vor - u karl - ar á SÍGILD SÖNGLÖG Hljómar, grip, nótur og textar. Sígild,sönglög 1 og 2. NótuÚtgáfan, sími 551 4644.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.