Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1995, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1995, Side 33
MÁNUDAGUR 15. MAÍ 1995 45 J3V Anna Guðný Guðmundsdóttir og ingvar Jónasson. Víóla og píanó í Gerðar- safni í kvöld heldur Ingvar Jónasson víóluleikari tónleika ásamt Önnu Guönýju Guðmundsdóttur píanóleikara og leika þau sónötur eftir J. Brahms og D. Sjostako- vits. Ennfremur munu þau frum- flytja nýtt verk eftir Jón Nordal sem hann hefur skrifaö sérstak- lega fyrir Ingvar. Þetta mun verða í síðasta sinn Tónleikar sem tónleikagesth- hér sunnan- lands fá aö heyra Ingvari Jónas- son leika ehtleik þar sem ætlun hans er aö hætta að leika ein- leiks- og kammerverk en tón- leikagestir á Norðurlandi munu heyra hann á tónleikum ásamt Önnu Guðnýju og Sigurði I. Snorrasyni halda tónleika á Ak- ureyri næsta sunnudag. Starfstími Ingvars er orðinn langur og upplýsti hann að elsta prentaða prógramm frá tónleik- um sem hann hefði tekið þátt i væri frá 1940. Þess má geta að Ingvar Jónasson varð fyrstur til að halda viólutónleika á íslandi og hefur hann frumflutt fjölda íslenskra og erlendra verka. Launamisrétt- iðeykst-hvað er til ráða? Kvenrétt- indafélag ís- lands boöar til morgunverðar- fundar á Hótel Sögu, Skála, í fyrramálið kl. 8.15. Stuttar framsögu halda m.a. Lára V. Júlíusdóttir og Guð- rún Hallgrímsdóttir. Leiöin til framtíðar Málstofa verður haldin í stofu 157 í VR-II í húsi Verkfræðideildar háskólans og verður umræðuefn- iö Leiðir til framtíöar. Frummæl- endur eru Albert Jónsson og Trausti Valsson. Samkomur Tölvur og skjaiastjórnun á ísienskum vinnustööum Námskeiðið Inngangur að skjala- stjórnun verður endurtekið í dag og á morgun kl. 13.00-16.30 báða dagana að Hótel Lind, litla sal, Rauðarárstíg 18. Listaklúbbur Leikhúskjallarans: Eins og önnur mánudagskvöld verður uppákoma í Þjóðleikhús- kjallaranum í kvöld á vegum Lista- klúhbs Leikhúskjallarans og eru það tónlistarmenn sem verða í Skemmtanir sviðsljósinu í kvöld. Hinrik Bjarnason og Rúnar Þór- isson gítarleikarar leika suður- ameríska tóniist á léttum nótum og hörpuleikarinn Sophie Schoonj- ans og flautuleikarinn Guðrún Birgisdóttir leika franska tónlist og verk eftir Atla Heimi Sveinsson og Jón Hlöðver Áskelsson. Tónieik- arnir heQast um kl. 20.30. Tónlistarfólkið sem kemur fram í Leikhúskjallaranum í kvöld. Sarah Jessica Parker og Antonio Banderas verða fyrir tilfinninga- legum áföllum i Miami Raph- sody. Fjör í Flórída Fjör í Flórída (Miami Rhapsody), sem Bíóhöllin sýnir, er rómantísk gamanmynd og ger- ist í hinni sólríku Miami. Aðal- persónan er Gwyn Marcus sem starfar sem textahöfundur aug- lýsinga. Þegar myndin hefst hef- ur hún ákveðið aö taka bónorði kærasta síns. Þaö er draumur Kvikmyndir hennar að búa í jafn hamingju- sömu hjónabandi og foreldrar hennar hafa gert. Áður en að gift- ingu kemur kemst hún að því aö nánast allir í hennar fjölskyldu eiga í ástarsambandi fyrir utan hjónabandið og eru foreldrar hennar engin undantekning. Þetta verður til þess að Gwyn sest niður og fer að hugsa sitt ráð. Það er Sarah-Jessica Parker sem leikur Gwyn. í öðrum stór- um hlutverkum eru Gil Bellows, Antonio Banderas, Mia Farrow, Paul Mazursky og Kevin Polack. Leikstjóri og handritshöfundur er David Frankel sem með Miami Rhapsody leikstýrir sinni fyrstu kvikmynd. Nýjar myndir Háskólabió: Star Trek: Kynslóðir Laugarásbíó: Háskaleg ráóagerð Saga-bló: í bráóri hættu Bióhöllin: Fjör i Flórida Bióborgin: Strákar til vara Regnboginn: North Stjörnubió: Litlar konur Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 113. 12. mai 1995 kl. 9.15 Gengið með ströndinni Það er ekki óalgeng sjón að sjá fólk þessa dagana á göngu úti í náttúr- unni enda varla til betri afþreying aö vori. Þeim sem vilja keyra fyrst og labba svo er bent á ágæta gönguleið Umhverfi með fram ströndinni við Þorláks- höfn. Gott er að hefja gönguna við Strandarkirkju og geta menn þá gert áheit á staðnum. Sagan segir að kirkjan hafi í upphafi verið byggð vegna áheits í sjávarháska. Gengið er á hrauni alla leið til Þorlákshafnar og víða á leiðinni eru sérkennilegir klettar og skvompur meitlaðar af briminu. Eins má sjá hvernig sjórinn hefur hreinsað klappirnar og hent heljarbjörgum langt upp á land. Ef mikill sjógangur er gerir það gönguna enn mikilfenglegri og ævin- týralegri. Öll leiðin er tæpir 20 kíló- Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 65,030 65,290 63,180 Pund 101,970 102,380 102,070 Kan. dollar 47,920 48,160 46,380 Dönsk kr. 11,5080 11,5660 11,6280 Norsk kr. 10,0180 10,0680 10,1760 Sænsk kr. 8,8020 8,8460 8,6960 Fi. mark 14,7020 14,7760 14,8560 Fra. franki 12,7560 12,8200 12,8950 Belg. franki 2,1807 2.1917 2,2274 Sviss. franki 53,7200 53,9900 55,5100 Holl. gyllini 40,0100 40,2100 40,9200 Þýskt mark 44,8600 45,0400 45,8000 it. líra 0,03865 0,03889 0,03751 Aust. sch. 6,3690 6,4070 6,5150 Port. escudo 0,4271 0,4297 0,4328 Spá. peseti 0,5190 0,5222 0,5146 Jap. yen 0,74840 0,75210 0,75320 irsktpund 103,510 104,130 103,400 SDR 99,72000 100,32000 99,50000 ECU 82,8700 83,2800 84,1800 metrar og hæfilegt er að ætla 5-6 tíma í gönguna. EvuDísar Myndarlegi drengurinn á mynd- inni fæddist á fæðingardeild Landspítalans 18. apríl kl. 18.04. Hann reyndist vera 3890 grömm þegar hann var vigtaður og 52 sentímetra langur. Foreldrar hans eru Eva Gunnarsdóttir og Einar Finnur Valdimarsson og á hann eina systur, Evu Dís, sem er 10 ára. Krossgátan Heimild: Gönguleiðir á íslandi eftir Einar Þ. Guðjohnsen 7 T~ 3 T~ F~ 7- 1 lú 1 f", 12 ir lí 1 u JT 1 )(? sr /? /4 1 Lárétt: skoðun, 7 þarmar, 8 mynrn, 10 gleði, 11 klafi, 12 andvörp, 13 einnig, 15 hrygningarsvæði, 16 kraminn, 19 ílát, 20 aukast. Lóðrétt: 1 deila, 2 gangur, 3 staílar, 4 yndis, 5 tannstæði, 6 bert, 9 óhreinindin, 12 þvllík, 14 hema, 17 gangflötur, 18 átt. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 kríu, 5 kál, 8 lumman, 9 ósa, 10 brák, 12 klaufsk, 14 vinn, 15 ata, 16 æö, 17 galað, 19 rói, 20 rómi. Lóðrétt. 1 klók, 2 ruslið, 3 íma, 4 umbun- ar, 5 karfa, 6 án, 7 lokkaði, 11 Ásta, 13 angi, 14 vær, 18 ló.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.