Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1995, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 15. MAÍ1995
47
Kvikmyndir
LAUCARÁS
Sími 32075
HEIMSKUR HEIMSKARI
"I LAUGHED TILL
I STOPPED!"
i
4
4
i
Sýndkl.5,7,9og11.10.
HÁSKALEG RÁÐAGERÐ
Sími 16500 - Laugavegi 94
LITLAR KONUR
T.v'O £N THUSIASTIC Tl IUMBS UPI
I THIMKTMS IS 0.NE OrTHE YEAKS
fJéSTPlCTURES.'
í*»tfc«»ít!UtUS»
Æsispennandi mynd með tveimur
skærustu stjörnum Hollywood í
aðalhlutverkum.
Mickey Rourke (9 1/2 vika, Wild
Angel) og Stephen Baldwin
(Threesome, Born on the Fourth of
July) leika hættulega glæpamenn
sem svífast einskis.
Sýndkl. 5, 7, 9og11.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
INN UM ÓGNARDYR
Sýndkl.5,7,9og11.
„Þetta er ein albesta kvikmynd
. ársins!"
Gebe Siskel, Siskel & Ebert.
„Hrífandi kvikmynd!"
Richard Schickel, time Magazine.
Winona Ryder, Susan Sarandon,
Kirsten Dunst, Samantha Mathis,
Tríni Alvarado, Claire Danes, Eric
Stoltz, Gabriel Byrne, Christian
Bale og Mary Wickes fara með
aðalhlutverkin í þessari
ógleymanlegu kvikmynd um tíma
sem breytast og tilfinningar sem
gera það ekki.
Framleiðandi: Denise Di Novi
(Batman, Ed Wood).
Leikstjórí: Gillian Armstrong (My
Brílliant Career).
Sýnd kl. 4.40, 6.50,9 og 11.15.
ÓDAUÐLEG ÁST
Dpn-Mo/><^.iK,M
Sfmi 19000
TRYGGVI OLAFSSON
NORTH
Hefur þig dreymt um að
skipta um foreldra? Strákurinn
North lét verkin tala!
Stórskemmtileg barna- og
fjölskyldumynd frá höfundi
frábærra kvikmynda á borð við
The Good Son, Ævintýri
Stikkilsberja-Finns, Forever Young
og Back to the Future 1T.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Þeir komu. Þeir sáu.
Þeir sneru við.
AUSTURLEIÐ
Gary Oldman, Isabella Rossellini,
Jeroen Krabbé, Valería Golino og
Johanna Ter Steege f stórkostlegri
mynd um ævi Ludwigs van
Beethovens.
Sýnd kl. 6.50 og 9. B.l. 12 ára.
VINDAR FORTÍÐAR
Sýnd kl. 4.50 og 11.15. B.i. 16 ára
Taktu þátt í spennandi kvik-
myndagetraun.
Verðlaun:
Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI 991065
VERÐ KR. 39,90 MÍN.
1 WAGONSEAST!
Sprenghlægilegur vestri um
kappana sem héldu til Villta
vestursins en gáfust upp og kusu
að snúa við. En þá fór gamanið
fyrst að kárna.
Aöalhlutverk: John Candy og
Richard Lewis.
Leikstjórí: Peter Markle.
Sýndkl.5, 7,9og11.
LEIÐINTILWELLVILLE
Stórskemmtileg gamanmynd um
sögufrægt heusuhæli í
Bandarikjunum um síðustu
aldamót
Sýnd kl. 4.50,6.55, 9 og 11.10.
PARÍSARTÍSKAN
Sýnd kl. 5 og 9.
RITAHAYWORTHOG
SHAWSHANK-FANFGELSK)
Sýnd kl. 5 og 9.
Sviðsljós
4
4
Candice Bergen:
Kveður Murphy
Brown til að sinna
eiginmanninum
Bandaríska leikkonan Candice Bergen, sem hefur
fengið mikið lof og jafnframt umtal fyrir sjónvarps-
þáttaröðina um sjónvarpsfréttakonuna Murphy Brown,
mun senn kveðja starfsbræður sína til þess að geta
aifarið sinnt eiginmanni sínum, franska kvikmynda-
leikstjóranum Louis Malle. Hann er að sögn fárveikur,
fékk hastarlega lungnabólgu fyrr á árinu og er nú
kominn með vírus í heilann. Að sögn bróður hans er
Louis svo veikburða að hann getur ekki lengur unnið.
Þau hjónin eiga níu ára gamla dóttur sem heitir Chloe.
Candice mun hafa sagt við félaga sína í sjónvarps-
þáttunum: „Louis er miklu veikari en hann vill
viðurkenna. Ég vildi gjaman vera með í eitt ár enn en
fjölskyldan verður að hafa forgang."
Þættirnir um Murphy Brown eru teknir upp í Los
Angeles og þar gengur Chloe í skóla. Louis Malle ver
tíma sínum hins vegar ýmist í New York eða Frakklandi
þegar hann er ekki einhvers staðar að kvikmynda.
Þau Candice og Louis hittust fyrst í lok áttunda
áratugarins en gengu í hjónaband árið 1980.
Candice Bergen hefur m.a.
fengiö Emmy-verðlaun fyrir
Murphy Brown.
HÁSKOLABÍÓ
Sími 5S2 2140
HM-TILBOÐ I DAG,
200 KR. ÁALLAR
MYNDIR NEMA
STAR TREK
STAR TREK
Ein stórkostlegasta
geimævíntýramynd allra tíma sem
hefur slegið öll aðsóknarmet i
Bandaríkjunum og fengið afbragðs
aðsókn um allan heim.
Stórhættulegur visindamaður
hyggst ná yfirráðum yfir nýju
gereyðingarvopni sem eytt getur
heilu stjarnkerfi og ætlar sér að
nota það! Aðeins áhöfnin á
geimskipinu Enterprise getur
stöðvað hann.
Frábær spennumynd með
stórkostiegum tæknibrellum.
Sýnd kl. 5.30, 9 og 11.15.
DAUÐATAFLIÐ
UNCOVERED
Æsispennandi mynd fyrir alla sem
hafa gaman af úthugsuðum
fléttum. Aðalhlutverk: Kate
Beckinsale (Ys og þys út af engu),
John Wood (Orlandol, Sinead
Cusack og Art Malik (True Lies, A
Passage to India). Leikstjóri: Jim
McBride (The Big Easy, Great Balls
of Fire).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
HM-verð 200 kr.
HÖFUÐ UPP ÚR VATNI
S4UBÍÓIW SAM
EÍ€)ECR
SNORRABRAUT 37, SÍM111384 - 25211
STRÁKARTILVARA
RIKKIRIKI
Frá framleiðandanum Aron
Milchan (Pretty Woman) kemur
„Boys on the Side", frábær mynd
um 3 konur á feröalagi um
Bandarikin og sterk vináttubönd
þeirra á mfili. Þær Whoopie
Goldberg, Mary-Louíse Parker
og Drew Barrymore fara á
kostum i einhverri bestu mynd
sem komið hefur lengi!
„Boys on fhe Side" er
skemmtileg, mannleg, fyndin,
frábær!
Sýnd kl. 4.40.6.50, 9 og 11.15.
Sýndkl. 5og7.
AFHJÚPUN
Sýndkl. 9og 11.10.
ÍBRÁÐRIHÆTTU
Dustin Hoffman, Rene Russo,
Morgan Freeman, Donald
Sutherland, Cuba Gooding.
Sýnd kl. 4.40,6.50, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
I I I I I I I I 1 1 1 I 1 I 1 I 1 I I I I I 1 I I I
BÍÓHÖLL
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
FRUMSÝNING:
FJÖR í FLÓRÍDA
LITLU GRALLARARNIR
•UHHBHIEIBHMni
Ungt par ferðast til eyju i fríi sínu
en málin taka óvænta stefnu þegar
fyrrverandi unnusti konunnar
kemur til eyjunnar og deyr á
dularfullan hátt. Hjónabandið
breytist í martröð og
undankomuleiðirnar eru fáar...
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HM-verð 200 kr.
ORÐLAUS
Frabær rómantisk gamanmynd um
óvini sem verða ástfangnir
.samherjum þeirra til sárra
leiðinda.
Sýnd kl. 9. HM-verð 200 kr.
EIN STÓR FJÖLSKYLDA
Frábærlega fyndin ný íslensk
kvikmynd frá Jóhanni Sigmarssyni,
höfundi Veggfóðurs.
Sýndkl. 11.10. HM-verð 200 kr.
FORREST GUMP
Sigurvegari
óskarsverðlaunahátíðarinnar 1995.
Sýnd kl. 6.30 og 9.15.
Síðustu sýningar. HM-verð 200 kr.
DROP ZONE
Sýnd kl. 11. B. i. 16ára.
HM-verð 200 kr.
NELL
Sýnd kl. 5 og 7.
HM-verð 200 kr.
SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ
Skemmtileg og spennandi
teiknimynd sem er að
sjálfsögðu á íslensku.
Sýnd kl. og 5.
HM-verð 200 kr.
Sýnd kl. 5 og 7.
BANVÆNN LEIKUR
Sýndkl. 9og11.B.i. 16ára.
TÁLDREGINN
Þau Sarah Jessica Parker og
Antonio Banderas fara á kostum í
Miami Rhapsody, frábærri og
gráfbroslegri rómantískri
gamanmynd frá þeim Jon Avnet
og Jodan Kerner sem gert hafa
margar stórgóðar grínmyndir.
Aöalhlutverk: Sarah Jessica
Perker, Antonio Banderas, Mia
Farrow og Paul Mazursky.
Leikstjóri: David Frankel.
Sýndkl.5, 7,9og11.
ALGJÖR BÖMMER
' ...l'IU
} ^- ,
A
LOW
00WN
_DIRTY
SHAME
Þessa mynd skalt bú sjá aftur
og aftur.
„Hey, man low down dirty shame
er komin"
Sýndkl. 5, 7, 9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára.
THE LION KING
Sýnd með fslensku tali kl. 5,
allra síðasta sinn.
M/ensku tali sýnd kl. 7,
allra sfðasta sinn.
••• MBL. ••• Dagsljós.
••• Morgunpósturinn.
Sýnd f sal A 'kl. 5, 9 og 11.15
ITHX. Bönnuð innan 12 ára.
RIKKI RÍKI
ÁLFABAKKA8, SÍMI 878 900
í BRÁÐRI HÆTTU
Dustin Hofftnan, Rene Russo,
Morgan Freeman, Donald
Sutherland, Cuba Gooding, allir
þessir úrvalsleikarar koma
saman í dúndur-spennumynd.
Sýndkl. 5,7,9og11.
LITLU GRALLARARNIR
Sýnd kl. 5 og 7. V. 400 f A sal.
ÍIIIIIIIIIHIIIMHMIMHH