Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1995, Blaðsíða 1
!Os ! sO LTV DAGBLAÐIÐ - VISIR 111.TBL.-85. OG 21. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 17. MAI 1995. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK Sænska fyrirtækið Gránges hyggst endurlífga Atlantal-fyrirtækjahópinn í sumar: Dusta rykið af áætlun um álver á Keilisnesi hagnaður af álframleiðslu er mikill, segir forstjóri Gránges - sjá bls. 9 og baksíðu Hnífstungumál: Tilraun til manndráps - sjá bls. 10 Líkamsárás: Bankaði upp á og barði húsráðanda - sjá bls. 11 Baðst árangurs- laust vægðar á Internetinu - sjá bls. 8 McVeigh játar á sig sprengju- tilræðið - sjá bls. 9 Danir og Norðmenn þrátta um Síldar- smuguna - sjá bls. 8 Dæmdur í fangelsi fyrir sterasölu - sjá bls. 2 Sérútbúnum hjólastól var stolið frá Arnóri Péturssyni, starfsmanni Tryggingastofnunar ríkisins, á dögunum. Arnór, sem hér bendir á staðinn sem hjólastóllinn var geymdur á, segir að hér sé um skemmdarverk að ræða þar sem ekki sé hægt að koma hjólastólnum í verð. DV-mynd ÞÖK HM ‘95: Rússar möluðu íslendinga - sjá bls. 17-24 Ahrif 250 mílna: Smugan hyrfi nánast - sjá bls. 4 Bankamenn: Orlofsrétt- indum fórnað - sjá bls. 31

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.