Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1995, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1995, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1995 Fréttir__________________________________________________ Stálu sérútbúnum og dýrum hjólastól frá fötluðum manni: Þetta eru hrein 09 klár skemmdarverk - segir Amór Pétursson sem telur ómögulegt að koma stólnum í verð að sá sem er bundinn við hann er ólaður niður og getur staðið upp í honum þegar honum er beitt á vissan máta. Er það gert til að hann fái hvíld frá setu og blóðstreymi sé auðveldara um líkamann. Einnig auðveldar hann fótluðum að teygja sig upp í hluti sem þeir ná ellegar ekki í. „Missirinn er bagalegur, meðal annars fyrir það hversu dýr hann var og þetta er fyrsti stóll sinnar gerðar hér á landi. Ég ætlaði að nota hann til tilraunar og reynslu og síðan hefðu kannski fleiri fylgt í kjölfarið." Arnór var í fríi þegar hjólastólnum var stolið þar sem hann var geymdur í anddyri Tryggingastofnunar. Sig- rún Pétursdóttir, starfsmaður Tryggingastofhunar, varð hins vegar vitni að því þegar stólnum, sem er htlu stærri en venjulegur hjólastóll, var stohð. Hún segir að þeir sem stálu honum séu útigangsmenn á fer- tugsaldri. -PP „Ég get ekki séð annað en að þetta séu hrein og klár skemmdarverk," segir Arnór Pétursson, starfsmaður Tryggingastofnunar ríkisins. Arnór, sem er fatlaður, varð fyrir því 24. apríi síðastliðinn að nýjum sérút- búnum hjólastól, sem hann hafði til afnota, var stolið úr anddyri Trygg- ingastofnunar. Rannsóknarlögregla ríkisins vinnur nú að rannsókn þjófnaöarins en hefur enn ekkert orðið ágengt. „Þessi hjólastóll nýtist engum nema hann sé fatlaöur eins og gefur að skilja. Þjófamir geta ekki selt hann hér því hjálpartæki sem þessi eru í eigu Tryggingastofnunar sem svo lánar þau út til þeirra sem þurfa á þeim að halda. Sömu sögu er að segja um þau nágrannalönd sem eru með sams konar tryggingakerfi og viö. Eina leiðin að losna við þetta er að selja þetta um borð í skip sem hafa hér viðkomu og sigla áfram til sé ekki annað," segir Arnór.. þúsund krónur. Hann erfrábrugöinn landa sem aðstoöa ekki fatlaða. Ég Stóhnn er nýr og kostaði um 400 venjulegum hjólastólum að því leyti Arnór Pétursson, starfsmaður Tryggingastofnunar rfkisins. Arnór, sem er fatlaður, varð fyrir því að nýjum sérútbúnum hjólastól, sem hann hafði til afnota, var stolið úr anddyri Tryggingastofnunar. DV-mynd ÞÖK Stuttarfréttir dv StuðningurviðOdd Meirihluti kennara við Reyk- holtsskóla hefur sent frá sér stuðningsyfirlýsingu við Odd Al- bertsson skólasfjórá. Þá kreflast þeir þess að Ólafur Þ. Þórðarson dragí til baka ummæh um aö kennarar haíi áhrif á einkunnir í póhtískum tilgangi. ÁtftoHisinubruna Eldur barst í sinu við bæinn Hæðargarð í Landbroti þegar álft flaug á rafmagnsvír fyrir skömmu. Brennandi álftin féh til jarðar með fyrrgreindum afleið- ingum. Mbl. greindi frá. Samningar samþykktir Starfsmannafélag Reykjavíkur- borgar hefur samþykkt í al- mennri afkvæðagreiðslu nýgerða kjarasamninga viö borgaryfir- völd. Rétt innan við helmingur félagsmanna tók þátt í atkvæða- greiðslunni. Simaskráin í prentun Prentun Símaskrárinnar 1995 er að Ijúka. Skv. Mbl. verður hún afhent símnotendum mánudag- inn 29. maí. Ekki komist hjátilskipun Hahdór Ásgrímsson utanríkis- ráðherra segir að ekki verði hjá þvi komist að taka upp tilskipan- ir ESB sem takmarka vinnu barna og ungmenna. Stöð tvö greindi frá. PáU Pétursson félags- málaráðherra hefur lýst yfir þeirri ætlan sinni að sporna gegn þessu. -kaa ,r o d d FOLKSINS 99-16-00 Á að skipta um landsliðs- þjálfara í handbolta? Alllr I »t»fr»w« ktrflna m«6 t6nv»l»»lm» g«ta nýtt *ér þ«i»» þjónustu. Þú getur svaraö þessari spurningu meö því aö hringja í síma 99-16-00. 39,90 kr. mínútan. Já Jj Nei _2j Alþingi íslendinga, 119. löggjafarþingið, var sett i gær af forseta íslands, frú Vigdísi Finnbogadóttur, að lokinni guðsþjónustu I Dómkirkjunni. Sú breyt- ing hefur orðið á að sá þingmaðurinn sem hefur lengstan starfsaldur tekur við stjórn þingsins þar til forseti Alþingis hefur verið kjörinn en ekki aldurs- forseti eins og áður var. Það var þvi Ragnar Arnalds sem tók við stjórn þingsins og minntist Eggerts Þorsteinssonar, fyrrum alþingismanns og ráð- herra. Aö þvi loknu var þingfundi frestað þar til I dag. Þá verður forseti kjörinn og einnig verður kosið í þingnefndir. Á myndinni ræða þeir saman Davíð Oddsson forsætisráðherra og Geir Haarde. Geir verður formaður utanrikismálanefndar. DV-mynd GVA Björk fellur á breska listanum Lag Bjarkar Guðmundsdóttur, Army of Me, fer hratt niður breska smáskífuvinsældahstann þvert ofan í spár. í síðustu viku var lagið í 21. sæti en situr nú í þvi 36. I byijun mánaðarins fór lagið beint í 10. sæti listans. Breski vinsældahstinn birtir viku- lega 40 vinsælustu lögin. -rt 47 ára karlmaður, sem rak Orkulindina í Brautarholti, dæmdur: Fangelsi fyrir að selja stera í líkamsræktarstöð - hópur manna á stöðinni fékk sterana sem bónus inni 1 æfingagjaldi 47 ára karlmaður, sem rekið hefur líkamsræktarstöð, hefur verið dæmdur th að afplána varðhaldsrefs- ingu fyrir að hafa flutt inn frá Ítalíu 5-6 þúsund skammta af bolsterum í mai 1993 og veitt viðtöku 3 þúsund skömmtum síðar sama ár. Refsingin er 3ja mánaöa varðhald en 2 mánuð- ir eru skhorðsbundnir í þijú ár. í nóvember 1993 fékk RLR upplýs- ingar um að maðurinn væri að selja og bjóða th sölu anabólska stera. Hann rak þá líkamsræktarstöðina Orkulindina í Brautarholti og bjó einnig á staðnum. Maðurinn kvaðst hafa notað stóran hluta lyfjanna sjálfur en einnig látið vini og kunningja fá eitthvað af þeim. Ekki hefði verið um eiginlega sölu að ræða heldur hefðu þeir sem greiddu fyrir þau greitt eitthvað upp í útlagðan ferðakostnað hans - ekki hefði verið um hagnað að ræða þó hann hefði selt lyfm á hærra verði en þau voru keypt á. Maðurinn sagði að þröngur hópur manna, sem æfði í Orkuhndinni, hefði fengið sterana innifalda sem „bónus“ í æfinga- gjaldi. Æfiunin hefði ekki verið að hagnast af innflutningnum. Mikið af lyfjunum fannst við hús- leit hjá manninum í Brautarholh en hann sagðist hafa tahð að innflutn- ingur þeirra væri heimih. í dóminum kemur fram að ákærði hefði flutt inn og móttekið í heimild- arleysi mjög mikið af lyfjum sem gætu verið hættuleg heilsu manna. Þá hefði hann einnig afhent öðrum lyfin. Dómurinn tók mið af óhóflegum dræth á málsmeðferðinni þegar refs- ing var ákveðin. Töfin hefði ekki verið ákærða að kenna. Refsingin hefði því veriö hæfileg þriggja mán- aða varðhald en tveir mánuðir verða skúorðsbundnir. Ingibjörg Bene- diktsdóthr, héraðsdómari í Reykja- vík, kvað upp dóminn. -Ótt Stuttarfréttir Litlu máttl muna að illa færi þegar eldur kom upp I þaki hússins Austur- stræti 22, eins elsta húss Reykjavikur, sem hýst hefur skemmtistaði i seinni tfð. Veriö var að leggja þakpappa og notað til þess heitt bik sem talið er hafa ofhitnaö og kveikt I þakinu. Iðnaöarmönnum tókst að ráða niðurlögum eldsins áður en slökkviliðið kom með því að rjúfa þekjuna. DV-mynd Sveinn Regiur um vikurnám Iðnaöarráöherra hyggst sefja reglur um vikumám hl aö tryggja sem best verð fyrir vikurinn og bæta nýhngu vútumáma hér á landi. Meðal annars hyggst ráð- herrann hækka gjald fyrir leyfi hl vikurtöku. RÚV greindi frá. Bænduraðkafna Bændur í Landsveit em aö kafha í ryki frá vikurflutninga- bfium sem aka um hlaðið hjá þeím á nokkurra mínútna fresti. Sjónvarpið greindi frá. Æskiiegfjölgun Atvinnurekendur tefia æskilegt að fjöiga starfsmönnum slnum um 145. Á sama tíma í fyrra vfidu þeir fækka starfsmönnum um 365. Þetta kom fram í nýrri at- vinnukönnun Þjóöhagsstofúnar. -kaa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.