Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1995, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1995, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1995 25 Þrumað á þrettán Tipplandsliðið brátt tilbúið Vorleik íslenskra getrauna lauk síðastliðinn fimmtudag með leikjum í HM í handbolta. Margir hópanna fengu 14 rétta og hækkuðu verulega. Verðlaun í vorleiknum eru farseðlar til Svíþjóöar á leik Svíþjóðar og ís- lands í undankeppni Evrópumóts landsliða. Farið verður fimmtudaginn 1. júní, horft á leikinn og komið sunnudag- inn 4. júní. Innifaldar eru rútuferðir, aðgöngumiði á leikinn, gisting og morgunmatur. Þá er möguleiki á að fara á hljómleika hjá Rolling Stones en miðinn kostar 5.000 krónur. Tipplandsliðið er tilbúið bráðlega. í 1. deild sigraöi TVS7 með 121 stig og fær 4 ferðir. Örninn fékk 120 stig og tvær ferðir og Stebbi 118 stig og eina ferð. í 2. deild sigraði TVS7 með 118 stig og fær tvær ferðir en Dr. No með 116 stig fær eina ferö. í þriðja sæti voru jafnir þrír hópar með 115 stig. Þeir kepptu í bráðabana um síðustu helgi, fengu jafn mörg stig og verða að reyna á ný. Þeim verða þó aíhent verðlaun í þessari viku og fær hver um sig fjóra miða á úrslitaleikinn á HM. í 3. deild sigraði Dr. No með 110 stig og fær eina ferð. TKF27, Gull- náman, Karri og Pepsi fengu 109 stig og kepptu í bráðabana um 2.-3. sæti. Gullnáman, Karri og Pepsi fengu all- ir 13 rétta og keppa áfram um sæta- röðun en fengu allir fjóra miða á úrslitaleikinn á HM í verðlaun. Auk þess hafa tveir hópar verið dregnir út og fá eina ferð hvor. Þaö eru Rocky og Mastró og þriðji hópur- inn verður dreginn út bráðlega. Tipplandsliðið verður því skipað íjórtán tippurum. Hópleikirnir verða þrír á árinu 1995 og hefst næsti hópleikur í 22. leikviku 3. júní. Ekkert jafntefli á HM-seðlunum Ekkert jafntefli kom upp á HM- seðlunum, en íjórum leikjum lauk með eins marks sigri. 124.916 raðir seldust af fyrri seðlinum. Ekkert óvænt þar og 760 raðir með 14 rétta fengu 460 krónur hver. 5.035 raðir með 13 rétta fengu 30 krónur hver. 56.945 raðir seðldust af síðari seðl- inum. Einungis 10,4% raðanna voru með sigur Túnis á Ungverjum og fengu 11 raðir með 14 rétta 14.490 krónur hver. 237 raðir fengu 290 krónur hver. Byggjum upp á stórum kerfum „Skammstöfunin TVS7 er gömul, allt frá því er allir seðlar voru hand- skrifaðir," segir Borgþór Ó. Péturs- son, einn forsprakka hópsins sem sigraði í 1. og 2. deild. Hópurinn fær samtals sex ferðir á landsleikinn í Svíþjóð. „Við erum sjö í hópnum og höfum tippaö í tæp tutt- ugu ár saman. Við erum með liðlega 1.100 raðir á viku. Einn okkar tippar Everton og Manchester United mætast i úrslitaleik ensku bikarkeppninnar næstkomandi laugardag. Leikurinn verður sýndur í Sjónvarpinu. Mikið mun mæða á Peter Schmeichel, markverði Manchester United, sem sést hér í baráttu við leikmenn West Ham síðastliðinn sunnudag. Símamynd Reuter á meðan hann nær árangri en þá er honum skipt út af og sá næsti tekur við. Við erum með stór kerfl sem við þynnum. Erum ekki endilega að reyna að fá 13 rétta en þeir koma með. Við förum sex saman á landsleik- inn. Einn okkar á ekki heimangengt, er að fara í opnun Norðurár," segir Borgþór ennfremur. Fasti leikurinn brást Jafntefli Göteborg og Vástra Frö- lunda setti stirk í reikninginn hjá mörgum tippurum. Sá leikur var fastur hjá mjög mörgum íslenskum tippurum, því 84,5% raðanna voru með heimasigur á þennan leik. Röðin: XX1-11X-XX1-12XX. Fyrsti vinningur var 20.472.760 krónur og skiptist milli 4 raða með þrettán rétta. Hver röð fær 5.118.190 krónur. Engin röð var með þrettán rétta á íslandi. Annar vinningur var 12.889.200 krónur. 115 raðir voru með tólf rétta og fær hver röð 112.080 krónur. Ein röð var með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur var 13.645.200 krónur. 1.660 raðir voru með ellefu rétta og fær hver röð 8.220 krónur. 19 raðir voru með ellefu rétta á ís- landi. Fjórði vinningur var 28.700.930 krónur. 14.569 raðir voru með tíu rétta og fær hver röð 1.970 krónur. 228 raðir voru með tíu rétta á íslandi. Heima- Úti- Fjölmiðlas pá Leikir 20. leikviku leikir leikir Alls 20. - 21. mai síðan 1979 síðan 1979 síðan 1979 CL > Samtals U j T Mörk u J T Mörk u j T Mörk < co < 2 D Q. X UJ 0- O Z Q « Q 3- </> s 1 X 2 1. Everton - Man. Utd 5 2 3 13-10 3 3 4 8- 7 8 5 7 21-17 2 2 X 2 2 2 2 2 2 2 0 1 9 2. AIK - Göteborg 2 2 4 9-12 1 1 € 4-17 3 310 13-29 X X X X X X X X X 2 0 9 1 3. Helsingbrg - Frölunda 1 2 0 5-4 1 1 1 3- 3 2 3 1 8- 7 1 1 1 1 2 1 1 1 1 1 9 0 1 4. Norrköping - Malmö FF 4 3 1 9- 4 2 2 4 10-15 6 5 5 19-19 X X X X 2 X X 2 2 X 0 7 3 5. Trelleborg - Halmstad 1 1 0 3- 2 0 1 1 1- 3 1 2 1 4- 5 X X X X 1 X 1 X X 2 2 7 1 6. Örgryte - Öster 1 0 1 4- 3 0 1 1 2- 3 1 1 2 6- 6 2 2 X 2 2 2 2 2 2 1 1 1 8 7. Assyriska - Brage 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 1 X 2 2 X 2 1 2 2 2 2 2 6 8. Brommapoj. - Umeá 1 0 1 1- 1 0 0 2 1- 4 1 0 3 2- 5 2 2 2 2 2 2 2 2 2 1 1 0 9 9. Sirius - Visby 1 0 0 5- 3 0 1 C 2- 2 1 1 0 7- 5 2 2 2 X 2 2 2 1 2 2 1 1 8 10. GIF Sundsv - Vasalund 1 0 2 2- 3 0 0 2 3-14 1 0 5 5-17 X X 1 1 1 2 X 1 2 1 5 3 2 11. Hácken - Hássleholm 0 0 0 0- 0 0 0 C 0-0 0 0 0 0-0 1 1 1 1 1 1 X 1 1 1 9 1 0 12. Landskrona - Gunnilse 0 1 1 1- 2 1 1 C 3- 0 1 2 1 4- 2 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 13. Oddevold - Myresjö 1 1 0 3-0 0 2 C 3- 3 1 3 0 6- 3 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 ítalski seðillinn Leikir 21.maí Staðan í úrvalsdeild 42 17 42 16 42 12 42 13 42 13 42 14 42 10 42 11 42 9 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 42 (54-21) (42- 4) (36-18) (38-13) (35-15) (46-20) (32-25) (36-26) (26-26) (33-27) (25-22) (27-21) (26-26) (28-19) (31-23) (23-25) (37-28) (27-24) (16-23) (27-21) 10 (28-37) 13 (24-34) Blackburn .....10 Man. Utd.......10 Notth For......10 Liverpool ......8 Leeds ..........7 Newcastle ......6 Tottenham ......6 QPR ............6 Wimbledon .......6 Southamptn ......4 Chelsea .........6 Arsenal ........7 Sheff. Wed ..... 6 West Ham ........4 Everton .........3 Coventry ........5 Man. City ......4 Aston V......... 5 C. Palace ......5 Norwich ....... 2 Leicester ..... 1 Ipswich ........2 5 (26-18) 5 (35-24) 6 (36-25) 7 (27-24) 6 (24-23) 9 (21-27) 6 (34-33) 9 (25-33) 9 (22-39) 8 (28-36) 7 (25-33) 3 11 (25-28) 5 10 (23-31) 5 12 (16-29) 8 10 (13-28) 7 9 (21-37) 6 11 (16-36) 6 1 0 (24-32) 6 10 (18-26) 5 14 (10-33) 5 15 (17-43) 3 16 (12-59) + 41 89 +49 88 + 29 77 + 28 74 + 21 73 + 20 72 + 8 62 + 2 60 -17 56 - 2 54 - 5 54 + 3 51 - 8 51 - 4 50 - 7 50 -18 50 -11 49 - 5 48 -15 45 -17 43 -35 29 -57 27 Staðan í Allsvenskan 5 2 1 5 2 0 5 1 1 5 2 1 5 1 1 5 2 1 5 1 1 5 1 1 5 1 1 5 0 1 5 0 1 5 0 2 5 1 1 5 1 0 1 ( 0 ( 0 ( 0 ( 0 ( 1 ( 1 ( 0 ( 1 ( 1 ( 0 ( 1 ( 1 ( 5-2) Norrköping 1 0 1(3-2) + 4 10 4- 4) Helsingbrg 1 0 1(2-2) 0 9 2-1) Malmö FF 1 1 1(6-4) + 3 8 5-1) Trelleborg 0 1 1 (3-4) + 3 8 4- 3) Halmstad 1 1 1(4-4) + 1 8 7-5) Örebro 0 1 1(0-1) + 1 8 4-4) AIK 1 0 1(2-1) + 1 7 4- 2) Göteborg 0 2 0(1-1) + 2 6 3- D Djurgárden 0 2 *1 ( 2- 4) 0 6 0- 2) Öster 1 1 1(5-4) - 1 5 3- 6) Degerfors 1 1 1(2-3) - 4 5 2- 2) Frölunda 0 2 1(6-8) - 2 4 5- 5) Hammarby 0 0 2(3-5) - 2 4 2- 2) Örgryte 0 1 2(1-7) - 6 4 1. Juventus - Parma 2. Lazio - Sampdoria 3. Fiorentina - Torino 4. Bari - Roma 5. Inter - Cagliari 6. Genoa - Foggia 7. Cremonese - Padova 8. Reggiana - Brescia 9. Perugia - Udinese 10. Palermo - Ancona 11. Piacenza - Atalanta 12. Chievo - Cosenza 13. Salernitan - Verona Staðan í ítölsku 1. deildinni 31 10 2 3 (21-11) Juventus ... ...11 2 3 (31-17) + 24 67 31 13 1 2 (30-10) Parma ... 4 8 3 (18-16) + 22 60 31 10 5 1 (25-10) Milan ... 6 4 5 (26-19) + 22 57 31 10 2 3 (49-17) Lazio ... 6 4 6 (17-17) + 32 54 31 9 6 1 (24- 8) Roma ... 5 4 6 (12-13) + 15 52 31 8 3 4 (19-11) Inter .... 5 6 5 (15-18) + 5 48 31 9 5 2 (33-16) Sampdoria . ... 3 5 7 (14-17) + 14 46 31 11 3 2 (25-10) Cagliari ... 1 7 7 (12-24) + 3 46 31 8 6 1 (32-16) Fiorentina ... ... 3 5 8 (22-33) + 5 44 31 8 6 2 (21-12) Torino 3 3 9 (16-29) - 4 42 31 7 5 3 (22-19) Napoli 3 7 6 (15-26) - 8 42 31 6 3 6 (22-18) Bari 5 4 7 (14-21) - 3 40 31 9 2 5 (23-17) Padova .... 3 1 11 (12-35) -17 39 31 7 5 3 (19- 9) Cremonese 2 3 11 ( 9-23) - 4 35 31 7 5 4 (21-15) Foggia .... 1 4 10 (10-30) -14 33 31 6 6 3 (19-18) Genoa .... 2 3 11 (10-30) -19 33 31 3 4 8 (12-20) Reggiana ... 0 1 15 ( 9-31) -30 14 31 2 4 10 (13-29) Brescia 0 2 13 ( 4-31) -43 12 Staðan í ítölsku 2. deildinni 34 11 6 0 (32- 7) Piacenza ... 7 8 2 (21-13) + 33 68 34 10 6 1 (27-11) Udinese ... 7 6 4 (27-20) + 23 63 34 11 6 0 (27- 5) Vicenza ... 3 10 4 (13-16) + 19 58 34 8 6 3 (26-11) Salernitan ... ... 7 5 5 (24-24) + 15 56 34 9 6 2 (21-11) Atalanta .... 5 8 4 (18-22) + 6 56 34 11 4 2 (33-18) Ancona .... 4 6 7 (16-23) + 8 55 34 8 7 2 (28-13) Perugia ... 3 10 4 (12-12) +.15 50 34 6 10 2 (16-11) Cosenza .... .... 5 6 5 (19-19) + 5 49 34 10 3 4 (27-15) Cesena ... 1 11 5 (11-18) + 5 47 34 6 9 2 (21-14) Verona 4 6 7 (13-20) 0 45 34 8 2 7 (22-20) Venezia 4 4 9 (15-20) - 3 42 34 7 8 2 (14- 6) Palermo 2 5 10 (14-22) 0 40 34 5 11 1 (23-15) Fid.Andria . 2 7 8 ( 8-20) - 4 39 34 9 4 4 (26-21) Pescara .... 0 7 10 (16-37) -16 38 34 5 5 7 (20-21) Chievo 3 8 6 (12-13) - 2 37 34 6 9 1 (30-16) Lucchese ... 1 6 11 (14-34) - 6 36 34 5 9 3 (14-10) Ascoli .... 2 3 12 (12-33) -17 33 34 7 6 4 (18-12) Acireale 1 3 13 ( 4-27) -17 33 34 5 6 6 (1 5r21) Como 1 4 12 ( 5-33) -34 28 34 3 5 9 (17-29) Lecce .... 0 5 12 (13-31) -30 19

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.