Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1995, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 17. MAI 1995 35 Lalli og Lína dv Fjölmiðlar Burst á heimavelli Strákarnir okkar voru bakaðir á vellinum í gærkvöldi og þjóðin sat eför með sárt ennið. Þessi leikur lofaöi góðu í byrjun og var afburðaspennandi en í seinni hálíleik vildi maður helst ekki sjá eða horfa lengur. Þvílíkt burst En hvað með það. Lífið byrjar ekki eöa endar með handbolta þó margir vfiji meina það. Þetta HM-mót í handbolta hefur veriö þjóöinni til sóma og engin ástæða til að kvarta þó ríkissjónvarpið sé yfirfullt af handboltaleikjum þessa dagana. í fyrrasumar, þegar HM í knatt- spymu fór fram í Bandaríkjun- um, skrifaði ég í þessum pistli hversu ömurlegt það væri að sjónvarpið væri að sýna eintóma fótboltaleiki. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og síminn stopp- aði ekki hjá mér, hvorki í vinnu né heima. Bálreiðir karlmenn vildu láta í Jjós vanþóknun sina á skrifum mínum. Ég hafði bara gaman af. Ekki ætla ég aö endurtaka leik- inn þó skemmtilegt væri. Hand- bolti er nefnilega miklu betra sjónvarpsefni en fótbolti. Auk þess er maður fullur af þjóðemis- kennd og stoltur yfir að mótið gangi þetta vel. Þar fyrir utan er ég með Stöð 2 og get þá bara skípt um rás ef ég nenni ekki að glápa á boltaleiki en þaö gat ég reyndar ekki gert í fyrrasumar. Nú hljóta boltaáhugamenn að vera ánægðir með mig ... eða er það ekki? Elín Albertsdóttir Andlát Anna Jónsdóttir frá Seljavöllum andaðist í Borgarspítalanum að kvöldi 15. maí. Maria Markan östlund er látin. Svava Fells andaðist í Landspítalan- um 15. maí. Systir Marie Lioba Csj andaðist í St. Jósefsspítala, Hafnarfirði, þann 12. maí sl. Jarðarforin fer fram frá Kristskirkju, Landakoti, fimmtudag- inn 18. maí kl. 15. Kristín Ingibjartardóttir, sem andað- ist á Hrafnistu, Hafnarfirði, að morgni 12. maí, verður jarðsungin ofrá Fossvogskapellu fimmtudaginn 18. mai kl. 15. Hólmfríður Sigurðardóttir, fyrrum húsfreyja á Laxfossi, lést í Sjúkra- húsi Akraness 6. maí sl. Aö ósk lúnn- ar látnu hefur jarðarförin farið fram í kyrrþey. Jarðarfarir Sigurður Gíslason, Suðurgötu 74, Hafnarfirði, sem lést í Borgarspít- alanum 4. maí sl„ verður jarðsung- inn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði fimmtudaginn 18. maí kl. 13.30. Reynir Alfreð Sveinsson skógræktar- maður, Breiðagerði 31, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Bústaða- kirkju fimmtudaginn 18. maí kl. 13.30. Kristín Ingibjartardóttir, sem andað- ist á Hrafnistu, Hafnarfiröi, að morgni 12. maí, verður jarðsungin frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 18. maí kl. 15. Utfor Guðmundar Bjarnasonar, dvalarheimilinu Höfða, áður Sunnu- braut 21, Akranesi, verður frá Akra- neskirkju fóstudaginn 19. maí kl. 14. Útfór Elísabetar Þorsteinsdóttur, Kumbaravogi, áður til heimilis á Lækjarvegi 2, Þórshöfn, fer fram frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 18. maí kl. 13.30. Guðrún Guðmundsdóttir, Fossvogs- bletti 18, Reykjavík, verður jarðsung- in frá Fossvogskapellu fimmtudag- inn 18. maí kl. 10.30. Jarðsett verður frá Setbergskirkju, Eyrarsveit í Grundarfirði, laugardaginn 20. maí. Birna Björnsdóttir er látin og útfórin hefur farið fram. Alma Sigurðardóttir, Aðalgötu 6, Keflavík, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 18. maí kl. 14. Slökkvilid-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan S. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísaúörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 12. maí tÚ 18. maí, að báðum dögum meðtöldum, verður í Garðsapó- teki, Sogavegi 108, sími 568-0990. Auk þess verður varsla í Reykjavíkurapó- teki, Austurstræti 16, sími 551-1760 kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og surinudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og flmmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísirfyrir50ámm Miðvikud. 17. maí Samfelld hríð tim alla Vestfirði í 3 sól- arhringi. Féfennir. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá iögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. ki. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðrg helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynriingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- my/idagarðurinn er opinn aila daga. Spakmæli Maðurinn eraldrei eins hamingjusamur eða óhamingjusamur og hann heldursig vera. La Rochefocauld Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Lokað vegna viðgerðar. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið samkvæt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alia daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðurnes, sími 13536. Hafn- arfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnames, sími 615766, Suðumes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjarnarnes, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28215. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- Adamson ar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum . er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á i veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 18. mai. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú leggur talsvert á þig í dag en það er ekki víst að það dugi til þess að ná árangri. Fáðu því aðstoð ef þú sérð að þú verður á eftir áætlun. Þú ert of bjartsýnn. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Samskipti manna eru góð. Þar reynir bæði á eldri tengsl og nýrri. Nú er rétti tíminn til þess að líta til framtíðar og endur- skipuleggja. Hrúturinn (21. mars-19. april): Nú gefst tækifæri til að endumýja sambandið við gamlan vin. Þú ferð á fund og leggur jafnframt drög að ferðalagi. Dagurinn hentar vel til innkaupa. Happatölur em 8, 22 og 25. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú kemst óvænt að því að þú átt mjög svipuð áhugamál og ákveð- inn aðili. Þú færð aftur hlut sem þú taldir týndan fyrir löngu. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Það er mikill asi á öllum í dag, hvort sem þörf er á því eða ekki. Þetta á meðal annars við um ákvarðanir sem teknar eru í flýti. Þú færð áhugaverðar fréttir af fjölskyldunni. Krabbinn (22. júní-22. júli): Fólk bregst við af eðlishvöt og býst jafnframt við skjótum við- brögðum annarra. Þú skalt taka þér góðan tíma til að kanna tU- boð sem þér er gert. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Umbeðnar upplýsingar hafa látið á sér standa að undanfómu. Þú verður þvi að afla þeirra sjálfur. Ýttu á þróun akveðins sam- bands. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það er ákveðin óvissa um það hvernig mál þróast í dag. Hegöun nokkurra aðUa gæti komið á óvart. Taktu ekki of mikið mark á loforðum. Happatölur era 5,15 og 28. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þér gefst tími og tækifæri tU þess að leysa úr ákveðnu vanda- máli. Þú þarfl að taka afstöðu í deUumáli tveggja aðUa. Þú slakar á í hópi góðra vina. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Óvissa rikir og það heldur þér fremur spenntum í dag. Láttu aðra ekki vita um tUfmningar þínar. Það getur haft áhrif á af- stöðu þeirra tU þín. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú getur gert góða hluti í viðskiptum. Þú kannt vel við þig þar sem samkeppni er mikU og jafnvel kemur tU kappræðna. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú heyrir eitthvað fyrir tUviljun en það kemur sér mjög vel fyrir þig. Með góðum samskiptum við aðra færð þú nauðsynlegar upp- lýsingar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.