Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1995, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1995, Blaðsíða 28
36 MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1995 Jóhannes i Bónusi vill eiga orðið bónus. Sauðaþjófar nútímans „Það er ekki einu stolið heldur öllu. Ég kalla þá sauðaþjófi nú- tímans að stela því sem aðrir koma á legg.“ Jóhannes Jónsson i Bónusi i DV. Eignar sér íslenskt orð „Þetta nafn er nú eftir norsku fyrirtæki. Maöur sér ekki hvem- ig hægt er að taka sér íslenskt orð og eigna sér það á þennan hátt.“ Hjörtur Vigfússon, hjð Bónus-tölvum i Tímanum. Ununæli Best að flýja strax „Ég er nú að flýja landið og það er kannski best að gera það áður en þessi leikur fer fram.“ louri A. Rechetov sendiherra i DV. Skelfileg vinnubrögð „Margir einstaklingar hafa kom- iö fram með lýsingar á skelfileg- um vinnubrögðum starfsmanna félagsmálayfirvalda Hafnarfjarð- ar.“ Pétur Gunnlaugsson, formaður Fjöl- skylduverndar, i DV. Hatursherferð Menn hefðu betur snúið sér að því að stjórna þessu bæjarfélagi í stað þess að standa fyrir haturs- herferðum gegn pólitískum mót- herjum." Guðmundur Árni Stefánsson í Alþýðublaðinu. Leikararnir og hjónaböndin Það er öllum kunnugt að hjónaböndin í Hollywood em oftar en ekki byggð á veikum gmnni og það þykirekkerttil- tökumál að gift- ast þrisvar eða fjómm sinnum. Sumir í skemmtanabransanum em þó duglegri en aðrir. Engin þekktur leikari eða leikkona hef- ur gifst niu sinnum svo vitað sé en fjögur eiga átta hjónabönd að Blessuð veröldin baki, það era Zsa Zsa Gabor, Mic- key Rooney, Elizabeth Taylor og Lana Turner. Þau sem eiga sjö hjónabönd að baki em Dick Hay- mes, Stan Laurel, Jennifer O’Neill (hún var aðeins 44 ára þegar hún giftist sjöunda eigin- manninum) og Martha Raye. Langlíf hjónabönd Ekki em samt allir fyrir þaö að vera að skilja og gifta sig í Holly- wood. Til em undantekningar, Robert Mitchum giftist eiginkonu sinni, Dorothy Spencer, 1940, John Mills giftist Mary Hayley Bell 1941, Charlton Heston giftist Lydiu Clarke 1944, Richard Att- enborough giftist Sheila Sim 1945, Dorothy McGulre giftist John Swope 1943, Richard Widmark giftist Ora Jane Hazelwood 1942, Dick Van Dyke giftist Marjorie Willetts 1948 og Eli Wallach giftist Anne Jackson 1948. Öll þessi hjónabönd em enn við lýði. Áfram norðlægar áttir í dag verður hæg breytileg eða norð- læg átt, víðast gola. Dálítil él norð- austanlands en annars þurrt og víða Veðrið í dag skýjaö. Hæg breytileg eða norðlæg átt í kvöld og nótt og léttir heldur til suðvestan- og sunnanlands. Hiti 0 til 4 stig um norðanvert landið en 4 til 9 stig syðra. Á höfuðborgarsvæðinu verður norðvestan gola og léttir til í kvöld og nótt. Hiti 5 til 7 stig í dag, en 2 til 5 stig í nótt. Sólarlag í Reykjavík: 22.43 Sólarupprás á morgun: 4.05 Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.26 Árdegisflóð á morgun: 8.51 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað 3 Akumes léttskýjað 3 Bergsstaöir þokuruðn. 1 Bolungarvík skýjað 1 Keflavíkurflugvöllur skýjað 5 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 6 Raufarhöfn alskýjað 0 Reykjavik skýjað 5 Stórhöfði skýjað 4 Bergen slydduél 2 Helsinki alskýjað 5 Kaupmannahöfn skýjað 9 Ósló úrkoma 6 Stokkhólmur heiðskírt 6 Þórshöfn skýjað 2 Amsterdam rigning 8 Barcelona skýjað 16 Berlín rigning 10 Chicago alskýjað 18 Feneyjar rigning 13 Frankfurt rigning 12 Glasgow skýjað 3 Hamborg skýjað 8 London súld 10 LosAngeles léttskýjað 14 Lúxemborg alskýjaö 10 Madrid léttskýjað 15 Malaga hálfskýjað 20 Mallorca þokumóða 16 Montreal heiðskírt 12 New York skýjað 20 Nuuk þoka -2 Orlando alskýjað 24 París skúr 12 Róm skýjað 17 Valencia skýjað 20 Vín alskýjað 14 Winnipeg heiðskírt 1 Steingrímur Guðmundsson, trommari og verslunareigandi: Draumurinn er að láta leika á átta trommusett í einu vom aðeins seldar þar blokkflaut- ur og munnhörpur. Ég byrjaði í rólegheitum að byggja þar upp. meira úrval. Síðan hugsaði ég sem svo að fyrst ég væri að gcra þetta fyrir aðra gæti ég alveg eins gert þetta fyrir sjálfan mig og stofnaði Samspil sem ég var í fyrstu aðeins með í kjallaranum heima hjá raér. Ég var með sýnishorn uppi á borði og bæklinga.” Steingrímur sagðist strax hafa sérhæft sig í slagverkum og versl- xtwwvu. Steingrímur Guðmundsson. unin heföi verið rekin sem slík í byrjun: „Núna emm við komnir og fá einn stjómanda til að stjóma verslanarinnar mætti relga til þess með fjölbreyttari þjónustu; gitara, íjöldatrommuleik. Kannski kem ég að honum hafl vantað varahlut í magnara og hljóðkerfi, svo að eitt- þessu í íramkvæmd á tiu ára af- trommusettið sitt: „Ég hafði búið hvað sé nefnt. Það gefur augaleið mælinu," segir Steingrímur Guð- erlendis 1 tíu ár og mér þótti það aðgæðavöruríþessumbransaselj- mundsson, trommuleikari Millj- afskaplega skrýtin reynsla þegar astekkiefþæremekkitil, þannig ónamæringanna og eigandi hljóð- ég kom heim aö geta ekki fengið að ég fann að þörf var á verslun færaverslunarinnar Samspila en varahluti í trommusettið. Seinna eins og Samspili, sem kynnti og hann heldur upp á flmm ára af- þegar ég ætlaði að endumýja seldi góðar slagverksvörur." mæli verslunarinnar meö því að trommusettiö mitt varð ég var viö Steingrímur er í sambúð með El- efha tíl tónleika í Þjóðleikhúskjall- að áhugaleysí ríkti um að sinna ínu Þóru Rafnsdóttur og eiga þau aranum annað kvöld. Þar koma trommuieikurum þannig að ég tvö böm. Steingrímur sagöi að frammargirafþekktustutónlistar- fékk á tUfinninguna að eitthvað áhugamál fyrir utan tónlistina mönnura landsins í flölbreyttri tón- væri að í þessum geira tónlistar- væri bóklestur: „Allende og Mo- listarveislu. innar. Ég byijaði síðan að vinna í berg eru í uppáhaldi og þá hef ég Steingrímur sagði að stofnun Hljóðfærahúsi Reykjavikur en þá einnig Iesið Laxness mikið." „Eg vildi gera eitthvað fyrir kúnnana í tilefni afmælisins og datt í hug að tónleikar væm besta leiöina til aö koma þeim saman. Á tónleikunum verður meðal annars flórum trommusettum stillt upp og verður spilað á þau öll i einu. Það má segja að þessí uppstilling sé for- spilið að því sem koma skal þvi það hefur alltaf verið draumur hjá mér að stilla upp átta troramusettum « ir x i * Myndgátan Viðmælendur Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi DV Ísland-Hvíta- Rússland í Höllinni Verstu spár fyrir heimsmeist- arakeppnina í handbolta rættust, ísland náöi ekki því takmarki að leika um átta efstu sætin og verð- ur þvi að leika um sætin frá 9-16. Mótherjamir i kvöld verða ekki í léttarl kantinum, enísland leik- ur á móti Hvít-Rússum í Laugar- dalshöllinni kl. 20 en þeim var spáð góðu gengi á HM en eru nú íþróttir í sömu sporum og íslendingar. Aðrir leikir í dag í átta liða úr- shtum: Sviss-Frakkland kl. 15, Rússland-Þýskaland kl. 17.15, Króatía-Egyptaland kl. 17 og Tékkland Svíþjóð kl. 20. í barátt- unni um 9. sætið til þess 16. leika Kúba-Spánn kl. 15, Túnis-Rúm- enía kl. 20 og Suður-Kórea-Alsír kl. 17. Skák Mikhael Adams, Gata Kamsky og Ana- toly Karpov deildu sigri á mótinu sterka í Dos Hermanas, nálægt Sevilla á Spáni. Þeir fengu 5,5 v. af 9 mögulegum, Judit Polgar og Gelfand fengu 5, Lautier og H- lescas 4,5, Piket 4 og lestina ráku Salov meö 3,5 og Sírov 3 v„ sem sýnir styrk mótsins í hnotskum. Besti árangur Englendings frá upphafi, skrifa ensku biöðin um frammistöðu Adams. Hér er staða úr skák hans við Piket sem lék síðast hrók á d8. Hugmynd- in er aö svara 60. Bxc7 með 60. - Hc8 og vinna annan biskupinn. Hvernig brást Adams við? Adams kærði sig kollóttan og lék samt 60. Bxc7! Hc8 61. Bxb6 og nú sá Piket að „peðsfómin" bar á misskilningi byggð. ef 61. - Hxc6 62. Bd4 + og svartur verður að láta riddarann. Piket gafst því upp. Bridge Omar Sharif er sennilega þekktasti bridgespilari heims þótt hann sé fjarri þvi að vera sá besti. En þrátt fyrir að hann sé ekki sá besti þykir hann vel spila- fær og hefur meðal annars spilað í landsl- iöi Egypta. Sharif hefur spilað með fjölda manna, meðal annars með spilurum úr hinni frægu Bláu sveit Itala. Hér er eitt spil sem sýnir vel hæfni Sharifs við græna borðið. Sagnir gengu þannig, vest- ur gjafari og allir á hættu: ♦ ÁKD95 ¥ ÁKG5 ♦ 3 + 942 ♦ 83 ¥ 108 ♦ ÁD1098764 + D ¥ D942 ♦ K + KG10876 ♦ G1042 ¥ 763 ♦ G52 + Á53 Vestur Norður Austur Suður Yallouze -- Sharif 34 Dobl Pass 34 Pass 4* p/h Vestur spilaði út hjartatíunni og Sharif taldi að útspilið væri sennilega einspil. Hann ætlaði að vinna spilið með því að taka trompin, uppræta alla tígla af hönd- um NS og spila tvisvar laufi. Ef austur ætti slaginn yrði hann að spila upp í hjartasvíningu og ef vestur fengi slaginn yrði hann að spila tígli í tvöfalda eyðu. Sharif tók því spaðagosa og ás og spilaði tígli frá blindum. Austur setti kónginn, vestur yfirdrap og spilaði hjartaáttu. Þá varð að breyta um spilaáætlun úr því að vestur átti 2 hjörtu. Skipting vesturs hlaut að vera 2-2-8-1 svo Sharif bað um hjartaás úr blindum, spilaði laufásnum og síðan tígulgosa og henti laufi í blind- um. Vestur fékk einnig slag á tigultíuna á meðan Sharif henti enn laufi í blindum en hann varð síðan að spila tígli upp í tvöfalda eyðu og gefa tíunda slaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.