Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1995, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1995, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 17. MAI 1995 37 Mariusögur gerist i grónu hverfi í höhtðborginni. Maríusögur Nemendaleikhús Leilclistar- skóla íslands sýnir í Lindarbæ í kvöld Maríusögur eftir Þorvald Þorsteinsson. í Maríusögum leggjumst við á glugga í einu af grónari hverfum höfuöborgar- innar og fylgjumst með kvöld- stund á myndarheimili I\jónanna Þráins og Stefaníu. Þau eru ákaf- Iega haroingjusöm og rífast aldr- ei. Þegar faðir Stefaniu deyr á heimih þeirra veröur gestkvæmt í húsinu um kvöldið. Þarna kynn- Leikhús umst við Marteini, bróður Stef- aníu. Hann er kominn heim frá Svíþjóð eftir tíu ára samfellda íjarveru sem skýrist af ýmsu öðru en lélegum samgöngum. Þama er lika æskuvinkonan Maria. Síðast en ekki sist kynn- umst við Eggert, kærastanum hennar Maríu, sem enginn hefur séð áður en er þó svo kunnugleg- ur. Það er þetta ágæta fólk og sam- skipti þess, líkamleg og andleg, sem við fylgjumst með i Maríu- sögum. Leikstjóri er Þór Tulin- ius. Urelding mjólkurbúsins í Borgamesi SUS heldur fund um úreldingu Mjólkurbúsins í Borgarnesi i Kornhlöðunni (bak við Lækjar- brekku) kl. 20.00 í kvöld. Burtfarartónlelkar Kristján Eld- járn gitarleik- ari heldur burtfararprófs- tónleika sína frá Tónlistar- skóla FÍH í kvöld kl. 20.00 í sal skólans aö Rauöagerði 27. Kántríveisia American Line Dancing í Dans- smiöjunm í kvöld og annað kvöld kl. 21.00 að Engjateigi 1. Kennari er Jóhann Öm Ólafsson. Samkomur Klúbbur Skandinavíu- satnara heldur lokafund vetrarins í Síðu- múla 17 i kVöld kl. 20.30. Bifhjólasamtök lýðveldisins Vorfundur Snigla verður haldínn í kvöld að Bíldshöfða 14. Um- ræðuefni: Umferðarslys á mótor- hjólum. ITC-deildin Korpa heldur lokafund á Ásláki í kvöld, miðvikudag, kl. 20. Frumflutttónverk Árlegir tónleikar tónfræðideildar Tónlistarskólans i Reykjavik verða í kvöld kl. 20.30 í Bústaða- kirkju. Aðalfundur félags áhugafólks og aöstandenda alzheimersjúklinga verður í kvöld kl. 20.30 í Hiíðabæ, Flóka- götu 53. Strandganga frá Hvassahrauni Ágæta strandgöngu, um 8 km langa, má hefja utan við eyðibýlið Hvassahraun og ganga aiveg að Straumi. Á þessari leið er ýmislegt sérkennilegt að skoða, malarkamba Umhverfi og hraunhóla með tjörnum á milli auk bæjarrústa í Lónkoti. Þessa leið má ganga hvort heldur er aö sumri eða vetri. Hraunið, sem þarna er gengið um, er komið úr Hrútagjárdyngjunni í Móhálsadal og telur Jón Jónsson það elsta hraunið í Móhálsadal og eitthvað yngra en Þráinsskjaldarhraun en nákvæmur aldur er ekki enn þekktur. Heimild: Gönguleiöir á íslandi eftir Einar Þ. Guðjohnsen Um borð í Enterprise. Patrick Stewart og Brent Spiner i hlut- verkum sínum. StarTrek: Kynslóðir Nýjasta Star Trek kvikmyndin Star Trek: Kynslóðir (Star Trek Generations) er nokkuð frá- brugðin öðrum kvikmyndum í þessum myndaflokki þar sem í myndinni hittast skipstjórarnir tveir á Enterprise Kirk og Picard en til að svo geti orðið þarf að búa til nokkuð sérstakan söguþráð, enda eru 100 ár á milli þeirra. Þjóðleikhúsiö: Heitir dansar íslenski dansflokkurinn frum- sýnir í Þjóðleikhúsinu í kvöld Heita dansa, Á efhisskránni verða verkin Carmen, Sólardansar, Adagietto og Til Láru. Sveinbjörg Alexanders er nú stöddhér á landi og er hún höfund- ur dansverksins um Carmen, en verkiö er í klassískum og flamenco stíl, við tónhst eftir Bizet og Shedr- in. Sólardansar eru erótískt verk eftír Lambros Lambrou og er þaö samið við gríska tónlist. Verk þetta hefur verið sýnt víöa um Bandarík- in. Adagietto eftir Charles Czamy er við 5. sinfóníu Mahlers. Til Lám eftir Per Johnsson er samið við tónlist Hjálmars H. Ragnarssonar. Verkið var frumsýnt á menningar- hátíðinni Sólstöfum í mars. Búninga fyrir sýninguna hannaði Elín Edda Amadóttir og hljóðfæra- leikarar í verkinu Til Láru eru Eggert Pálsson og Pétur Grétars- son. A tnyndinni eru Julie Janus, sem fer með hiutverk Carmenar, og Tyler Waltera sem fer með hlutverk Don José i balleKinum Carmen. Skemmtanir Einstakavegir enn ófærir vegna snjóa Einstaka vegir á landinu eru enn ófærir vegna snjóalaga, en það eru vegir sem hggja hátt, má þar nefna Hellisheiði eystri og Mjóaíjarðar- heiði á Austurlandi, þar er leiðin Færðávegum Unaós-Borgaríjörður eystri fær en snjór er á vegi. Á Miðausturlandi er Öxarfjarðarheiði ófær vegna snjóa, en reynt var að opna Raufarhöfn- Þórshöfn í gær. Þá má geta þess að gróft vegyfirborö er á leiðinni Keldu- hv.-Kópasker. Á Vestfjörðum eru Dynjandisheiði, Hrafnseyrarheiði og Kleifaheiði enn ófærar. Ástand vega Qd m Hálka og snjór án fyrirstöðö Lokaö [▲] Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir Q] Þungfært 0 Fært fjallabílum Myndarlega stúlkan á myndinni ist vera 3625 grömm að þyngd og fæddist á fiæðingardeild Landspít- 50 sentimetra löng. Foreldrar alans 19. aprfl ki. 4.47. Hún reynd- hennar em Elsa Þorgiisdóttir og Már Guðmundsson. Hún á tvö Bamdagsins systkin, Andrés, 10 ára, og Vigdísi Þóru, 3 ára Kvikmyndir Vinsældir Star Trek myndanna og sjónvarpsseríunnar hafa gert það aö verkum aö það hafa verið stofnaðir alls konar klúbbar í kringum þær persónur sem þar koma fram og halda þessir klúbb- ar árlega samkomur þar sem fé- lagar klæðast búningum í líkingu við þá sem notaðir eru í kvik- myndunum. Aðalhlutverkin í Star Trek: Kynslóðir leika William Shatner, Patrick Stewart, Jonathan Frak- es, LeVar Burton, Michael Dorn, Brent Spiner og Malcolm McDowell sem leikur brjálaðan vísindamann sem erfitt er að fást við, Þá kemur Whoopi Goldberg fram í litlu hlutverki. Nýjar myndir Háskólabíó: Star Trek: Kynslóöir Laugarásbíó: Háskaleg ráðageró Saga-bió: Rikki ríki Bíóhöllin: Fjör i Flórida Bióborgin: I bráðri hættu Regnboginn: North Stjörnubió: Litlar konur Gengiö Almenn gengisskráning LÍ nr. 118. 17. maí 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi ! Dollar 64,480 64,740 63,180 Pund 101,290 . 101.700 102,070 Kan. dollar 47,500 47,740 46.380 Dönsk kr. . 11,4940 11,5520 ' 11,6280 Norsk kr. 10,1250 10,1750 10,1760 Sænsk kr. 8,8020 8,8460 8,6960 Fi. mark 14,7260 14,8000 14,8560 Fra. franki 12,7420 12,8060 12,8950 Belg. franki 2,1876 2,1986 2.2274 Sviss. franki 53,7700 54.0400 55,5100 Holl. gyllini 40,2000 40,4000 40,9200 Þýskt mark 45,0300 45,2100 45.8000 ft. lira 0,03931 0,03955 0,03751 Aust. sch. 6,3960 6,4340 6,5150 Port. escudo 0,4284 0,4310 0,4328 Spá. peseti 0,5184 0,5216 0,5146 Jap. yen 0,74280 0,74650 0,75320 irskt pund 103,270 103,890 103,400 SDR 99,24000 99,83000 99,50000 ECU 83,2500 83,6700 84,1800 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan Lárétt: 1 mægðir, 8 skriðdýr, 9 fantur, 10 stólpa, 11 lærdómstitill, 13 reglur, 15 skógur, 17 stampar, 18 tvíhijóöi, 19 elli- móðu, 20 gón, 21 lærði. Lóörétt: 1 dúkur, 2 flökta, 3 skordýr, 4 dýrahijóð, 5 fyrirgefningarbeióni, 6 rödd, 7 hryðja, 12 gort, 14 dugleg, 16 sterka, 17 mylsna, 19 hrosshúð. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 athugun, 7 göm, 8 ósa, 10 glaum, 11 ok, 12 stunur, 13 lika, 15 rið, 16 mar- inn, 19 kar, 20 elna. Lóðrétt: 1 agg, 2 tölt, 3 hraukar, 4 unun- ar, 5 gómur, 6 nakið, 9 sorinn, 12 slík, 14 íma, 17 il, 18 na.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.