Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1995, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1995, Blaðsíða 2
2 FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1995 Fréttir Flutningur á skrifstofu Almannavama í stjómstöð Landhelgisgæslunnar: Starf smenn Almannavarna telja þjóðaröryggi ógnað forstjóri Landhelgisgæslunnar segir að gagnrýni komi sér á óvart Fyiir dyrum stendur að fram- kvæma ákvöröun dómsmálaráð- herra, Þorsteins Pálssonar, frá því í lok síðasta árs að flytja skrifstofur Almannavarna ríkisins af Laugavegi 118 að Seljavegi 32 þar sem stjórnstöð Landhelgisgæslunnar er tii húsa. Flutningurinn sætir andstöðu yfir- manna og starfsmanna Almanna- varna. Þeir telja að á meðan spum- ingum þeirra um öryggis- og kostn- aðarþætti flutningsins, einkum er varðar símatengingar, sé ekki svarað sé öryggi þjóðarinnar ógnað. Þá telja þeir mikið óhagræði fólgið í því að hafa skrifstofur Almannavama svo langt frá stjómstöðinni. 500 þúsund króna sparnaöur á ári Ákvörðun dómsmáiaráðherra um flutning byggðist einkum á úttekt Hagsýslu ríkisins sem reiknaði þaö út að ríkið sparaöi 500 þúsund krón- ur á ári með því að hafa Almanna- vamir ríkisins og Landhelgisgæsl- una undir sama þaki. Samkvæmt heimildum DV er kostnaðurinn vegna flutningsins hins vegar kom- inn í tæpar 10 milljónir króna. Það tæki því 20 ár að borga upp flutning- inn miöað við upphaflegar spamað- arhugmyndir. Starfsmenn Almannavama hafa verið snöggir aö skjótast á milli húsa yfir Hlemmtorgið og í stjómstöðina í kjallara Lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu en núna tekur það 3-5 mínútur að aka frá Seljavegi í stjórn- stöðina. Þegar upp kemur þjóðarvá geta sekúndur sldpt máli. Sjá nánar meðfylgjandi graf. Að Seljavegi hefur stór hluti 2. hæðar verið rýmdur fyrir skrifstofur Almannavama en þar var stjómstöð Landhelgisgæslunnar einkum stað- sett. Hún fer núna upp á 4. hæð í húsinu þar sem hún var áður en hún fór niður á 2. hæð. Til að koma stjórn- stöð Gæslunnar fyrir á 4. hæð hefur hún veriö tekin í gegn og stækkuð. Fyrirhuguð skrifstofa Almannavarna í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar að Seljavegi 32 U Um 4 mín. akstur um Mýrargötu, Geirsgötu og Sæbraut Stjórnstöð Almannavarna í Lögreglust. Flutni skrifstofi Almannavarna Núverandi skrifstofa Almannavarna að Laugavegi 118 Betri húsnýting og sólarhringsvakt Hafsteinn Hafsteinsson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, sem jafn- framt er formaöur Almannavamar- áðs, sagði að gagnrýni á þennan flutning kæmi sér á óvart. Hann hefði talið aö sátt ríkti um máliö. Aðspurður sagði hann að fram- kvæmdir vegna flutningsins væm ekki hafnar en ljóst væri að af honum yrði á komandi mánuðum. Stuttarfréttir -r Reiknað með veiðigjaSdi í útboðslýsingu Sfldarvinnsl- unnar í Neskaupstaö vegna hlut- afjárútboðs er reiknaö með því aö veiðileyfagjald verði tekið upp i frarotíöinni, samfiara batnandi afkomu útgeröarinnar. GuAmundur mótmæiir mhWUINIImW iHwNVnvm Guðmundur Bjarnason um- hverfisráöherra hefur mótmælt þeim fyrirætlunum Breta að sökkva olíubirgðapalli í sæ vest- ur af írlandi. DeBurtilsáttasemjara Búiö er aö vísa kjaradeilum rík- isins viö símamenn og stéttarfé- lag lögfræöinga til ríkissátta- semjara. Kalitúnum Kal í túnum er viða vandamál í sveitum landsins, þó einkum á Austur- og Suðurlandi, sam- kvæmt yfirreiö Tímans. Sói í mjóiklna Forsijóri Sólar sagöi á fundi með ungum sjálfstæðismönnum í gærkvöld að fyrirtækið heföi í hyggju aö framleiða mjólkuraf- uröir meö því aö kaupa hráefni af MJólkursamsölunni og Osta- og smjörsölunni. Utvegsiftenn átykta Útvegsmannafélag Reykjavik- ur telur aö aukinn hlutur króka- báta muni grafa undan stuðningi viö kvótakerfiö. Uppsögn sérkjarasamnlnga hjúkrunarfræðinga: Stjórnendur sjúkrahús- anna bera f ulla ábyrgð - segir Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra Eldur kom upp I sorpgeymslu 8 hæöa blokkar vlö Ljósheima I gær- kvöld. Mikinn reyk lagöi úr geymsl- unni en lögreglumönnum, sem komu fyrstir á vettvang, tókst að slökkva eldlnn. Aó sögn varöstjóra slökkvlliðsins var aldrei hætta á aö eldurinn breiddist út en reykræsta þurfti geymslugang. Lfklega hefur glóö leynst I rusll sem fleygt var niður um ruslaop. DV-mynd S „Eg kom að þessu máli i algeru strandi og við blasir að hjúkrunar- fræöingar og ljósmæður gangi út af sjúkrahúsunum úti á landi 1. júní nk. vegna þess að sérkjarasamning- um þeirra hefur verið sagt upp. Eg skrifaði í gær, þriðjudag, bréf til allra forstöðumanna sjúkrahúsa og heilsugæslustööva sem málið varöar. Þar sagði ég þeim að þeir gætu sam- iö við hjúkrunarfræðinga innan þess ramma sem þeir hefðu frá ráðuneyt- inu. Þeim verður bættur kostnaður- inn að hluta til. Það má ekki gleyma því að stjórnendur sjúkrahúsanna gerðu sjálfir þessa sérkjarasamninga við hjúkrunarfræöinga og bera á þeim fulla ábyrgð. Og ég ætlast til þess að þeir finni smugu hjá sjálfum sér til að brúa bilið og semja við hjúkrunarfræðingana og ljósmæð- umar,“ sagöi Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráð- herra, um þá stöðu sem komin er upp á sjúkrahúsunum úti um land þar sem fyrrgreindar hjúknmarstéttir leggja niöur vinnu 1. júní þar sem sérkjarasamningum þeirra var sagt upp fyrr á árinu. Þá sagöi Ingibjörg aö henni þætti einkennilegt aö segja upp sérkjara- samningmn einnar stéttar á sjúkra- húsunum. Aðrar stéttir væru með ýmis sérkjör á sömu stofnunum. Hún var spurð hvað ráðuneytið ætlaði að gera í því máli eftir að búiö er að fyrirskipa sfjómum sjúkrahúsanna aö segja upp samningum hjúkrunar- fræðinga einna. „Eins og ég sagði áðan em það stjómendur sjúkrahúsanna sem hafa gert sérkjarasamninga við allt sitt .starfsfólk. Ég hlýt að ætla að þeir séu ábyrgir fyrir því sem þeir gera og eru að semja um. Ég veit að fiárhagur þessara stofnana er þröng- ur en stjómendur þeirra verða að reyna að semja við sitt fólk innan þess fiárhagsramma sem þeir hafa. Þetta er ekki eingöngu mál ráðuneyt- isins eins og sumir vilja vera láta,“ sagði Ingibjörg Pálmadóttir. Skýrsla AfLvaka Reykjavíkur um frísvæði: Hugmyndin tálsýn Þú getur svaraö þessari spurningu meö því aö hringja í síma 99-16-00. 39,90 kr. mínútan. Já Jj Nei _2j ,r ö d d FOLKSINS 99-16-00 Á að skipta um landsliðs- þjálfara í handbolta? Alllf I stttrmet lnrHwu mtö tónyilnlwu g«ta nýtt »éf þtm þ)6nustu. „Hugmyndin um frísvæði er tálsýn byggð á óraunhæfum fyrirmyndum og er ekki sem slík til þess fallin að laöa að erlenda fiárfestingu né efla útflutning eða skapa ný atvinnu- tækifæri. Upprunareglur EES-samn- ingsins takmarka möguleika frí- svasða til tollfijáls aögangs að EES- svæöinu. Skattaívilnanir, sem fylgja frísvæðastarfsemi, mismuna fyrir- tækjum á landinu og slæva árvekni stjómenda og engin trygging er fyrir varanlegum rekstrargrundvelli." Þetta em helstu niöurstöður skýrslu sem Einar Kristinn Jónsson rekstr- arhagfræðingur hefur unnið fyrir Aflvaka Reykjavikur um hugmyndir um frísvæði á Suöumesjum. Skýrslan er hluti af margþættu verkefni sem sérstök verkefnisstjóm á vegum Reykjavíkurborgar og Afl- vaka Reykjavíkur vinnur að til aö greina möguleika erlendrar fiárfest- ingar'til atvinnuuppbyggingar. Ein- ar Kristinn Jónsson var fenginn til aö svara þeirri spumingu hvort frí- svæöi væri tálsýn eða raunverulegur valkostur. í stuttu máli sagt sér Einar Krist- inn fáa sem enga kosti við uppbygg- ingu frísvæðis hér á landi. Auk þess sem áður greinir telur Einar að frí- svæði sem byggi á styrkjum og skattaívilnunum sé sóun á fiármun- um hins opinbera. „Hugmyndin ber keim af þeim tækifæris- og töfralausnum, sem stundum er gripið til í opinberri sfiórnmáiaumræðu og öllu á að bjarga en skortir viðskiptalegt jarð- samband. Suðumesjabúar og íslend- ingar allir eiga marga aðra og raun- hæfari kosti,“ segir Einar m.a. Einar telur litlar líkur á að frí- svæði verði stofnað. Slíkt sé háð heimfld stofnana EES að uppfylltum ákveðnum skilyrðum, atrinnu- ástand á Suðumesjum sé ekki verra en annars staöar á landinu og vem- leg andstaða sé ríkjandi „í okkar smáa þjóðfélagi“ við að sérstakar ív- ilnanir séu veittar tilteknum fyrir- tækjum eða landsvæöum. „Ég hef ekki tölur um kostnað. Breytingin á húsnæðinu hjá okkur kostar sáralítið. Þegar um svona flutning er að ræöa þarf að skoða marga hluti. Héma er ónotað hús- næði hjá okkur og meiri notkun skapar visst öryggi því hér er sólar- | hringsvakt. Mér finnst skipta máh hvar starfsmenn Almannavama eiga heima en fiarlægöin milli skrifstofu | og stjórnstöðvar er minna mál aö minu mati. Best væri auðvitað ef þetta væri allt í einu og sama hús- . inu, stjómstöðvar og skrifstofur Al- ' mannavama og Landhelgisgæslunn- ar, en því er ekki til að dreifa," sagði Hafsteinn. Hafsteinn sagði að menn skyldu hafa í huga þegar rætt væri um kostnað við flutninginn að ýmislegt væri endumýjaö í leiðinni. Það sem að öllu jöfnu væri kallað endumýjun væri kallað flutningskostnaður. „Þetta verður unnið á eins öruggan og góðan hátt og hægt er, þannig að það fari vel um starfsmenn Al- mannavama í nýju húsnæði," sagði Hafsteinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.