Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1995, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1995, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1995 9 PV_____________________________________________Fréttir Norskir sjómenn ræða um aðgerðir í Sfldarsmugunni í dag: Vilja beita skipum sínum gegn veiðunt - útfærsla landhelginnar nýtur aukinna vinsælda 1 þinginu Gísli Kristjánsson, DV, Ösló: „Það er aðeins tvennt sem við get- um gert í stöðunni. Annaðhvort sendum við flotann í Síldarsmuguna til veiða eða við beitiun skipunum til að stöðva veiðar annarra," segir Thor-Are Vaskinn, einn talsmanna norskra síldarútvegsmanna. Hann talar inn að hægt veröi að beita allt að eitt hundrað skipum gegn síldar- flota annarra þjóða. Það er ákvörðun Dana um að senda skip í Síldarsmuguna sem veldur því að reiði síldarútvegsmanna brýst út. Danska sjávarútvegsráðuneytið hef- ur úrskurðað að engin lög mæli gegn veiðum Dana á opnu hafi. „Við neyðumst til að grípa tfi harðra aögerða til að vemda síldina. Hvað við gerum verður ákveðið á fundi okkar í dag,“ segir Vaskinn Meðal norskra stjómmálamanna nýtrn- hugmyndin um að færa fisk- veiðilandhelgina út í 250 mílur æ meiri vinsælda. Hægri flokkurinn hefur ályktaö um útfærsluna og nú hafa sósíalistar tekið undir hana. Talsmaður flokksins sagði í norska útvarpinu í morgun að fyrst eftir útfærslu landhelginnar væri hægt að knýja íslendinga og aðra að samn- ingaborðinu. Stuttar fréttir Beittu neftunarvaldi Bandaríkjamenn beittu neitun- arvaldi í öryggisráði Sameinuðu þjóöanna í fyrsta skipti í Ðmm ár er þeir felldu tillögu um aö ísraelar riftu eignamámi á arab- ísku landi í Austur-Jerúsalem. Clintoiiundirsmásjá Bandaríska þingið sam- þykkti að fara nánar í saum- ana á White- water-málinu með frekari yf- irheyrslum. Verður þá spurt um fiármögnun á kosningabaráttu CÚntons for- seta þegar hann sóttist eftir stöðu fylkisstjóra Arkansas 1990. Framtíð friðargæsluliða Sam- einuðu þjóðanna I Sarajevo er óviss en meðan harðir bardagar stóðu yfir var rætt um fækkun þeirra. Vilja ræða bílastrté Japanar hvöttu Bandaríkja- menn til að finna lausn á deílu ríkjanna um bilaviðskipti. Japan- ar fullyrða að refsiaögeröir Bandaríkjamanna gegn þeim brjóti gegn alþjóðlegum við- skiptareglum. Dýrviðgerð Viögerö fer aö hefjast á Winds- orkastala en hann skemmdist mikið í bruna 1992. Munu við- geröimar á hinum fomfræga kastala kosta um 3,5 milljarða króna. Reuter Franska leikkonan Sophie Marceau, sem er kona ekki einsömul, eins og glögglega má sjá, lék á alsoddi þegar hún kom til frumsýningar myndarinn- ar La cité des enfants perdus á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær. Mynd- in tekur þátt i aöalkeppninni fyrir hönd Frakka. Símamynd Reuter ReykÉingai1! Reglulegum fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur sem haldinn verður í dag, fimmtudag kl. 17:00, verður útvarpað á Aðalstöðinni FM 90.9. SkPíIslofa borgarstjóra Kringian 8-12 • Siini 68 60 62 Herraskór Teg. 98 Ralph Boston Litur: brúnt leður st. 41-46 Verð kr. 6.490 Litur: Ijóst leður st. 41-46 Verð kr. 4.990 Teg. 20 Roots Skóhöilin Bæjarhrauni 16 ■ Sími 5554420 Skómarkadur-RR Chirac til atlögu gegn atvinnuleysi „Frakkland er gamalt land en þetta er jafnframt ung, kappsöm þjóð sem er tilbúin til að leggja sig alla fram ef hún fær að sjá víðáttuna og ekki þrönga, innilokaða veggi,“ sagði gaulhstinn Jacques Chirac þegar hann tók við forsetaembættinu í Frakklandi í gær af Francois Mitterr- and og varð fimmti forseti fimmta lýðveldisins. í ræðu sinni hét hinn nýi forseti því að gera baráttuna gegn atvinnu- leysinu að forgangsverkefni og að þjappa landsmönnum betur saman. Þá lofaði hann aö vera ekki of af- skiptasamur og leyfa ríkisstjóminni að fara með stjóm landsins. Aðeins nokkram klukkustundum eftir embættistökuna skipaði Chirac Alain Juppé, fráfarandi utanríkis- ráðherra, forsætisráðherra nýrrar Jacques Chirac, kampakátur forsetl Frakklands. Simamynd Reuter stjórnar. Aðrir kynntirídag. ráðherrar verða Reuter Samsung VX-326 tveggja hausa myndbandstœki með Pal/MESecam-litakerfi,hraðhleðslu, Show-View, aðgerðastýringum é skjó sjónvarps, sjólfvirkri stafrœnni sporun, Q-program, Index-möguleika, Intro Stan, rauntímaieljara, 4 liða upptökuminrii, minni (fari rafmagnið afl, 51 rós, þœgilegri fjarstýringu, 2 Scarf-tengjum, breiðbandsmóttakara, hœgspilun, leit með mynd, afspilun ó tvöföldum hraða, snúði (jog-hjóli), Videoinngangi að framan, hljóðinnselningu, Simulcast, barnalœsingu o.m.fl. I TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA RAÐGREIÐSLUR TIL ALLT AO 24 MANAOA Hraðþjónusta við landsbyggðina: (Kostar innanbœjarsímtal og vörumgr enj sendar samdœgurs) Grensásvegi 11 Sími: 886 886 Fax: 886 888 i-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.