Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1995, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1995 DV Eva Cassldy verögr á Blúsbam um í kvöld. irtónlistar í kvöld verður góður gestur á Blúsbarnum. það er söngkonan Eva Cassidy sem vakti mikla hriMngu um sama leyti í fyrra þegar hún gerði stuttan stans hér á landi til að heimsækja bróður sinn, ílðluleikarann Daniel Cassidy, sem mun leika með henni í kvöld. Það hefur margt og mikið drifið á daga Evu síðan hún var hér síðast. Komin er út geislaplata með henni sem situr á Billboard djasslistanura og er hún að fara í þriggja mánaða tónleikaferð um Bandaríkin til að fylgja plötu sinni éffir. Annars leikur og syngur Eva fiölbreytta tónlist eins og gestir Blúsbarsins fá að kynnast í kvöld. Eva Cassidy mun hefja leik um kl. 22.30. Evelyn Glennie með Sinfóníunni Á tónleikum Sinfóniulújóm- sveitar íslands í Háskólabiói í kvöld kl. 20.00 er einleikari slagverksleik-. arinn Evelyn Glennie. Leikur hún í verki eftir ÁskelMásson. Samspil’95 Tónleikar í tilefni fimm ára af- mælis hljóðfæraverslunarinnar Samspila verða í Þjóðleikhú- skjallaranum í kvöld kl. 23.00. Félag frímerkjasafnara heldur félagsfúnd í kvöldkl. 20.30 aö Síðumúla 17. Samkomur Tvímenningur verður spilaður í Risinu í dag kl. 13.00. Otivist í kvöid kynnir Útivist sumarferö- ir sínar á skrifstoiú félagsins aö Hallveigarstíg 1 og hefst kynning- in kl. 20.00. Fararstjórar sjá um kynninguna. Stríðsárablús Nemendur söngdeildar Tónlist- arskóla FÍH efna til söngskemmt- unar í sal skólans að Rauðagerði 27 í kvöld kl. 20.00. Ðerglind Björk og Pálmi Siguijónsson skemmta á Skálafelli, dansbar, Mosfells- sveit í kvöld. Framhaldsstofnfundur þverpólitískra samtaka ungra Evrópusinna verður á Sóloni ís- landusi i kvöld kl. 20.30. ESjI tMOKKDC2 SETTLJfZ? BYÐDC (NiOv<'e<2_>P2 /J_ ) ^ œ&ex-ixæ rNÍOK'KTLACS’ iserzisR? EKKI, EOÉFINI l_ÆX2STfiSSíbE>FnM.QP7/ Tveirvinir í kvöld heyr frumraun sina á sviði rokksveitin Barracuda sem skipuð er fimm ungum rokkurum. Hljómsveitin er tæplega ársgömul og hefur ekki komiö frafn opinber- lega fyrr. Barracuda hefur rokkið að leiðarljósí og leikui' írumsamið efiú í bland viö efni eftir aðra. Hljómsveitina skipa Vernharður „Count“ Bjamason, sem leikur á gítar, á gitar leikur einnig Sveinn Michael Antonsson, Jörgen „Hurricane" Jörgensen leikur á bassa, söngvari er Styrmir B. Kristjánsson og Páll „Dolbí" Bjamason leikur á trommur. Auk tónleika Barracuda stígur á svið þokkagyðjan Harpa og dansar erótískan dans. Tónleikamir hefi- ast kl. 23.00. Gjábakkavegur opnaður Nú er búið að opna Gjábakkaveg á Suðurlandi, en aðeins fyrir bílum sem hafa minni en 7 tonna öxul- þunga. Öxulþungatakmarkanir eru einnig á mörgum öðram vegum vítt og breitt um landið. Reynt verður að Færðávegum opna leiðina um Eyrarfiall fyrir vest- an síðdegis í dag. Vegavinnuflokkar em nú famir að vinna við einstaka leiðir. Á leiðinni Reykjavík-Höfn er unnið á Mýr- dalssandi og er beitt hraðatakmörk- unrnn. Þetta á einnig við um vegi í Mývatnssveit, þar er einnig unnið við að lagfæra vegi og er þar tak- markaður hraði. án fyrirstoðö 03 Lokaö S Vegavlnna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir Œ1 Þungfært (£) Fært fjallabílum Astand - % Litla myndarlega stúlkan á Landspltalans 17. maí kl. 00.45. Hún myndinni fæddist á fæðingardeild var 2855 grömm aö þyngd og 49 sentímetra löng. Foreldrar hennar -------------------------------- era Eva Magnúsdótör og Finnur Bam dacrsins Sigurösson og er hún iyrsta bam þeirra. Kate Beckinsale leikur aðalhlut- verkið í Dauðataflinu. Dauðataflið Dauðataflið (Uncovered) er bresk spennumyhd sem Háskóla- bíó sýnir. Myndin gerist í Barcel- ona. Ómetanlegt flæmskt mál- verk frá. 15. öld sýnir skák sem er ólokið. Hertogi og riddari sitja. að tafli á meðan dularfull her- togaynja situr í glugga og fylgist fiarræn með. Ekki er þó allt sem sýnist því þegar ung kona.er að gera við myndina fyrir uppbdð Kvikmyndir finnur hún latneska áletrun hulda undir mörgum lögum af málningu sem segir: Hver drap riddarann?“ Hún fer til listaverkasalans Menchu og segir henni frá upp- götvun sinni. Þær halda til hefð- armannsins Don Manuel sem segir þeim sögu af forföður sín- um, miðaldariddara, sem dó á dularfullan hátt, og hann segir að málverkið kunni að veita svör á óútskýrðum dauðá hans. Aðalhlutverkin leika Kate Beckinsale, John Wood, Sinead Cusack, Michael Gough og Art Malik. Leikstjóri er Jim McBride en af kvikmyndum sem hann hefur leikstýrt má nefna The Big Easy og Great Balls of Fire. Nýjar myndir Háskólabíó: Star Trek: Kynslóðir Laugarásbíó: Háskaleg ráðagerð Saga-bió: Ríkki rfkl Bíóhöllin: Fjör i Flórida Bióborgin: í bráöri hættu Regnboginn: North Stjörnubió: Litlar konur Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 120. 18. maí 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,880 65,140 63,180 Pund 101,830 102,230 102,070 Kan.dollar 47,760 48,000 46,380 Dönsk kr. 11,4880 11,5460 11,6280 Norsk kr. 10,1210 10,1710 10,1760 Sænskkr. 8,7880 8,8320 8,6960 Fi. mark 14.7.160 14.7900 14,8560 Fra. franki 12,6760 12.7400 12.8950 Belg. franki 2,1838 2,1948 2.2274 Sviss. franki 53.9100 54,1700 55.5100 Holl. gyllini 40,1800 40,3800 40,9200 Þýskt mark 44.9700 45,1500 45,8000 It. líra 0,03915 0,03939 0,03751 Aust. sch. 6,3910 6,4290 6,5150 Port. escudo 0,4275 0,4301 0.4328 Spá. peseti 0,6163 0,5194 0,5146 Jap. yen 0,74490 0.74870 0,75320 Irskt pund 103,410 104,030 103.400 SDR 99,50000 100,10000 99,50000 ECU 83,0800 83,5000 84,1800 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan Lárétt: 1 gangur, 6 hætta, 8 loka, 9 hfióö, __ 10 unnir, 11 grein, 13 sáðland, 15 athug- un, 18 bindi, 20 fjölmæli, 21 tabð. Lóörétt: 1 sviku, 2 dans, 3 okkur, 4 sæta- brauðiö, 5 lifandi, 6 rólegu, 7 tré, 12 ofn- ar, 14 úrkoma, 16 fátæk, 17 ílát, 19 öðlast. Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 þorp. 5 sýr, 7 efjan, 8 gá, 9 klút- ar, 10 kápa, 11 tef, 13 stautir, 15 viska, 17 ná, 18 oka, 19 utan. Lóðrétt: 1 þekk, 2 ofláti, 4 pata, 5 snatta, 6 rás, 8 greina, 12 frán, 13 svo, 14 uku, • 16 sa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.