Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1995, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR :i^- !0 113. TBL - 85. OG 21. ARG. - FÖSTUDAGUR 19. MAI 1995. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK Þorbergur Aðalsteinsson: Ég lagði alla mína sál í þetta risa- vaxna verkefni - sjá bls. 25 Lögreglustjóri: Samræma verður áfengisaug- lýsingareglur okkar Evrópurétti - sjá bls. 14 Davíð Scheving: Samstarf í sölu- og markaðsmál- um fýsilegra en peningar - sjá bls. 14 Bókmenntahátíð: Taslima Nasrin boðar komu sína - sjá bls. 11 Dýrt kerfi: Stígagangur- inn að verða mannlaus - sjá bls. 5 Óttast mat- arskort í Saír - sjá bls. 8 Rányrkja Norðmanna á karfa við island - sjá bls. 9 Runólfur Oddsson og tíkin Scarka eiga heima í fjölbýlishúsi við Alakvísl í Reykjavík. Honum hefur verið gert að losa sig við hana fyrir 1. júní næstkomandi. Hann hefur staðið í stríði vegna tíkarinnar síðan í ágúst í fyrra. DV-mynd ÞÖK Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður í DV-yflrheyrslu: Snýst um hundruö milljóna - krafan aðeins að reikniregla laganna verði lagfærð - sjá bls. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.