Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1995, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1995, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1995 Neytendur Hvað á að gera við kisu í sumarfríinu? Kattholt er eini valkosturinn Kattahótelið Kattholt, sem er í eigu Kattavinafélags íslands, er eini staðurinn sem kattaeigendur geta leitað til þegar þeir þurfa að koma kettinum fyrir í pössun, t.d. þegar þeir fara í sumarfrí. Dýrin eru þar í 130 fermetra húsnæði, engin bið er eftir plássi og þar er opið aUt árið. Við íjölluðum í gær um þá gæslu- staði sem hundaeigendum stendur til boða en þar er úrvahð töluvert meira. „Aðaltilgangurinn er fyrst og fremst að reka líknarstöð, þ.e. að bæta aðbúnað katta á íslandi. Katta- hótehð er eins konar fjármögnun á því. Oft fáum við sömu kettina í pöss- un ár eftir ár. Þeir eru á öllum aldri, sá elsti 18-19 ára,“ sagði Sigríður Heiðberg, formaður Kattavinafélags- ins og forstöðumaður Kattholts, í samtali við DV. Á hótelinu er pláss fyrir hundrað ketti en mest hafa þar verið 115 kett- ir yfir veslunarmannahelgi. „Áður voru nokkrir sem tóku að sér að passa kisur heima en nú hafa regl- umar verið hertar og sett ákveðin skilyrði. Allir kettir sem hingað koma verða að hafa heilsufarsvott- orð frá dýralækni um að þeir hafi verið bólusettir við kattafári og innflúensu og spólormahreinsaðir. Síðan skráum við heilsufarssögu kattarins og fáum grundvallarupp- lýsingar um eigendurnar," sagöi Sig- ríður. 400 krónur á sólarhring Það kostar 400 krónur á sólarhring að vista köttinn á Kattholti en ef um lengri tíma er að ræða eða ef fólk er með fleiri en einn kött er lækkun á - ef vinir og vandamenn eru undanskildir Það er pláss fyrir hunarað ketti i Kattholti en mest hafa 115 kettir verið vistaðir þar yfir verslunarmannahelgi. Sumir koma aftur ár eftir ár. DV-mynd S gjaldi samkomulagsatriði. Kettirnir fá 2 máltíðir á dag. Yfir- leitt er fiskur einu sinni í viku en þurrmatur þess á milli. „Það er ekki gott fyrir ketti að fá fisk oftar en einu sinni í viku því þá fara þeir frekar úr hárum,“ sagði Sigríður. Þeir kett- ir sem vilja fá yfirleitt að fara út úr búmm sínum einu sinni á dag og leika sér á gólfinu en það fer eftir fjölda katta hveiju sinni og hversu lengi þeir em í vistun. Sumir fara ekkert út úr búrinu en Sigríður segir þá hafa ótrúlega aðlögunarhæfni og líti á búrin sem „sitt eigið herbergi". Hún sagðist helst ekki taka að sér ógelta fressketti og að langflestar læðurnar væm á pillunni. Sigríður sagðist baða kettina og kemba ef óskað væri eftir þvi eða ef ástæða væri til. „Annars á helst ekki að baða ketti, þeir fá þá frekar flösu," sagði Sigríður. Óskiladýr Á Kattholt, sem starfrækt hefur verið í 4 ár, er einnig hægt að koma með óskilaketti, þ.e. ómerkt dýr sem enginn veit hver á. Þeim er haldið alveg sér og strax gengið í það að reyna að hafa uppi á eigendunum. „Finnist eigandinn ekki reynum við af fremsta megni að útvega þeim ný heimili en ef það gengur ekki á ein- hveijum vikum látum viö þá sofna.“ Aðspurð játti Sigríður því að sjálf ætti hún ketti en vildi ekki fyrir nokkurn mun gefa upp hversu marga. „Þeir eru frá 5 mánaða og sá elsti er 15 ára. Þetta em ýmist hrein- ræktaðir kettir sem ég hef keypt eða óskiladýr sem ég hef tekið að mér,“ sagði Sigríður. Veitingastaðir hafa ekki lækkað bjorinn „Ég get ekki svaraö því. Það er Heineken, og seljum litið af henni. ábyggilega mjög misjafnt á milli Ég geri þvi ekki ráö fyrir að hún staðanna hvað þeir hafa gert. Ugg- lækki hjá okkur,“ sagöi Axel Ket- laust hafa einhveijir lækkað en svo ilsson í Café París. getur Xlka verið að einhveijir hafi Jóhannes Baldursson, yfirþjónn ekki hækkaö síðast þegar bjórinn á Kaffi Reykjavík, tók í sarna hækkaði og lækki þ.a.l. ekki nuna. streng. „Nítíu prósent af sölunni Það em svo misjafnar ástæöur á hjá okkur er úr kútum, við seijum hveijum veitingastaö fyrir sig því flöskubjór í sáralitlu magni. Þijátíu bjórverðiö er fijálst og mjög mis- lítra kútur af bjór lækkaði u.þ.b. jafht á milli staða,“ sagöi Ema um 300 krónur. Lækkunin er það Hauksdóttir, framkvæmdasijóri óveruleg að okkur fannst ekki taka Sambands veitinga- og gistihúsa, þvf að jafna því út á 75 bjórkönn- aðspurðhversvegnaveitingahúsin úr,“ sagði Jóhannes. Aðspurður hefðu ekki lækkað bjórveröiö til sagðist hann heldur ekki eiga von samræmis verðskrárlækkun á að lækka erlenda flöskubjórinn ATVR vegna tollalækkana. sem seldur er á 450 krónur þar sem „Það eru á fjórða hundraö vín- lækkunin væri óveruleg. veitingahús á landinu sem ðll selja „Viö vorum með þeim lægstu í bjór og ég geri ráð fýrir aö margir bjómum og emm aðeins að bíöa hafi lækkað veröið. Viö gerum hins og sjá hvað verður framundan. Við vegar engar kannanir á því. Ég erum þvi ekki búin að taka endan- veit hins vegar tii þess að menn lega afstöðu til þess hvað verður hlaupa ekki tii í hvert skipti sem gert, það gæti komið til greina að hlutimir hækka eða lækka heldur lækka," sagðí Sólborg Steinþórs- reyna aö halda verðinu stöðugu,“ dóttir, veitingastjóri á Sóloni Is- sagði Ema. landusi. „Ef við sjáum fram á að „Þetta er nokkuð góö spuming. við getum iátiö þetta skila sér þá Ég hef faara ekki velt henni fyrir gerum viö það en viö höfum ekki mér. 99% af allri bjórsölu á íslandi orðiö vör við að aörir hafi lækk- er innlendur bjór og við emm Ld. aö,“ sagöi Sólborg. bara með eina erlenda tegund, Lambakjot með hvítlauk og hvítvíni Nú býðst lambakjötið víða á hag- stæðu verði og því ekki úr vegi að birta hér holla og góða spariupp- skrift að lambalæri að hætti Ingu Þórsdóttur næringarfræðings. Hún ráðleggur fólki að hafa mikið af grænmeti, soðnum rótarávöxtum og hrásalati með steikinni en uppskrift- in miðast við átta fullorðna. 2 kg lambalæri, fituhreinsaö 8-12 hvítlauksrif Skerið htla skurði hér og þar gmnnt ofan í kjötið og setjið hvít- lauksrifin ofan í þá. Lögur: 11/2 dl þurrt hvítvín 2 msk. ólífuolía 1/3 msk. timian 2/3 msk. basilika Hristið löginn saman eða þeytið meö gaffii. Gott er að setja ísmola út í til að olían og víniö blandist betur. Nuddið kjötið með leginum og látið síðan hggja í honum í 4-6 klst. í ís- skáp. Snúið kjötinu nokkram sinn- um þannig að lögurinn þeki vöðvann vel. Setjið lærið í steikarpoka eða mót með loki og steikið við 200° í 50-60 mín. á hvert kíló. Sósa: vökvi af kjötinu 1-11/2 dl þurrt hvítvín vatn (svo heildarmagn vökva verði rúml. 1/2 htri) 11/2 msk. mysingur 11/2 msk. berjahlaup (t.d. rifsbeija) timian, basihka, salt og pipar og/eða önnur krydd (t.d. rósmarín eða oreg- ano) 1/2 teningur kjötkraftur (settur í vökvann) Látiö suðuna koma upp og þykkið sósuna með hveiti sem hrist er sam- an við léttmjólk (ekki mikið, sósan á að vera þunn). Sjóðið í nokkrar mín- útur og kryddið síðan með mysingi, beijahlaupi og kryddi. Sjóðið sósuna í a.m.k. 10 mín., smakkið hana og bætiö eftir þvi sem þurfa þykir og dekkiö hana með sósuht. Sorpa nýtir garðúrganginn. Ókeypis jarðvegs- bætir Næstu daga býður Sorpa íbú- um höfuðborgarsvæðisins að koma með ílát á næstu gámastöð og þiggja 70 htra af moltu, lífræn- um jarðvegsbæti, ókeypis. Til- boöið stendur til 28. maí eða á meðan birgðir endast. Molta er ný endurvinnsluafurð frá Sorpu, hreinn garðaúrgangur blandaður hrossataði, og árangur af átaki um endurvinnslu á líf- rænum úrgangi sem fyrirtækið stóð fyrir á sl. ári. Moltu má m.a. nota í ófijóan jarðveg, við út- plöntun, sem yfirboröslag í blómabeðum, á grasflötina, til aö losna við ihgresi, sem trjánær- ingu og við matjurtaræktun. Sorpa hvetur alla eindregiö til að nýta allan garðaúrgang raeð því annaðhvort að koma sér upp moldarkassa, safnhrúgu, safn- holu eða með því að skha honum á næstu gámastöð. Fuglafóðrið er ódýrara í Blóma- vali. ^ Ódýrara fuglafóður „Við flytjura þetta inn og lát- um pakka því sérstaklega fyrir okkur með íslenskum leiðbein- ingum. Okkur fannst ekki eðlilegt að gæludýrafóður væri svona dýrt,“ sagði Hafsteinn Hafliða- son, garðyrkjuráðunautur hjá Blómavah, sem nýlega hóf gölu á ódýrara fóðri fyrir allar tegundir húrfugla og nagdýra. „Við leggjum ekkert í umbuð- imar og því munar allt að helm- ingi á verði. Við seljum t.d. kílóið af gárablöndu (fyrir algenga teg- und páfagauka) á 245 kr. sem kostar 300-400 krónur annars staðar,“ sagði Hafsteinn. Aö- spurður sagði hann gæðin sist síðri þar sera þarna væri um ferskt kom að ræða. Boðið er upp á 9 mismunandi blöndur. Hvaðviltu Lesendum DV gefst nú kostur á að koma meö fyrirspurnir um allt er varöar mat og mataræði því við höfura fengið tvo næring- arfræðmga til hðs við okkur. Þetta em þær Anna Ehsabet Ólafsdóttir og Borghildur Sigur- bergsdóttir hjá Næringarráögjöf- inni sf. en þær munu svara spurningum lesenda th föstu- dagsins 19. maí. Þaö eina sem þið þurfiö að gera er að hringja í síma 99 1500, velja 2 fyrir neytendur og lesa inn spurainguna (Mínút- an kostar 39,90 kr.). Svörin verða birt hér á neytendasíðunni næstu þriðjudaga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.