Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1995, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1995, Side 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 116. TBL. - 85. OG 21. ARG. - ÞRIÐJUDAGUR 23. MAI 1995. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK Met slegið í smáauglýs- ingum DV - sjá bls. 2 Rjómaterta í andlitið - sjá bls. 24 Símanúmerin: Allir með sjö stafa númer frá 3. júní - sjá bls. 6 Rífandi síld- veiði í færeysku lögsögunni - sjá bls. 4 Sjómannaverkfall: Milljarða tap fyrir þjóðar- búið? - sjá bls. 3 Norræna skólasetrið: Verulegt tap á rekstrinum - sjá bls. 7 Laxinn er kominn - sjá bls. 25 Ólympíumeistararnir: Könnuðum vel getu and- stæðinganna - sjá bls. 28-29 Valdimar til Selfyssinga - sjá bls. 16-17 llslendirigur'kpm í veg fyrii>stórslys á leið á Heathrow A fullu a hrað sjá bls. 2 nf mr íQ , Stefán H. Jóhannesson, sendiráðunautur í utanríkisráðuneytinu, lenti í því síðastliðinn föstudag, er hann ók með leigubíl eftir hraðbraut í Bretlandi, að leigubílstjórinn fékk hjartaslag og varð bíllinn því stjórnlaus á brautinni. Eftir að bíilinn hafði skollið á vegrið tókst Stefáni að stöðva hann og hóf þá ásamt samferðafólki sínu, tveimur Bretum, að reyna hjartahnoð á bílstjóranum sem ekki tókst að bjarga. DV-mynd Brynjar Gauti Verkfall Sleipnismanna: Hyggjast taka af fullri hörku á verkfallsbrotum - skólastarf raskast ekki - sjá bls. 10 Norski sjávarútvegsráðherrann: Enginn vilji hjá íslend- ingum til að semja - sjá bls. 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.