Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1995, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1995, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 1995 íþróttir unglinga íslandsmeistarar KR i körfubolta 7. flokks 1995. Aftari röö frá vinstri: Sófus Guðjónsson, formaður körfuknattleiks- deildar KR, Óskar Arnórsson, Davíð Kristjánsson, Reynar Bjarnason, Sverrir Gunnarsson, Hjalti Kristinsson, Jón Arnór Stefánsson, Benedikt Guðmundsson þjálfari og Friöþjófur Janusson, varaformaður körfuknattleiksdeildar KR. - Fremri röð frá vinstri: Markús Hjaltason, Arnór Fannar Ottósson, Gunnar Árnason, Björgvin Björnsson, fyrirliði, Helgi Magnússon, Gunnlaugur Úlfsson og Brynjar Björnsson liðsstjóri. íslandsmótiö í körfiibolta - 7. flokkur karla: KR-strákarnir góðir - urðu meistarar og hafa verið ósigrandi síðastliðin tvö ár KR-strákamir í 7. flokki í körfu- bolta áttu aldeilis frábært leiktímabil síðastliðinn vetur. Þeir urðu íslands- meistarar og Reykjavíkurmeistarar og unnu þeir alla sína leiki með mikl- um mun. Þeir hafa átt þann einstæða feril að vera ósigraðir síðastliðin tvö ár og segir það sitt um styrk þessara stráka. Hér eru greinilega á ferð framtíðarleikmenn KR. Úrslit leikja þeirra í vetur hafa orðið sem hér segir. KR-Keflavík................59-80 KR-Njarðvík................68-15 KR-Tindastóll..............56-23 KR-Breiðablik..............82-40 KR-Keflavík................57-30 KR-Tindastóll...............60-9 KR-Haukar....................57-19 KR-Breiðablik...............75-37 Samtals skoruð 1115 gegn 399 stigum. KR-ÍR.......................75-25 KR-Njarðvík.................79-35 Stigaskorarar: Umsjón Halldór Halldórsson KR-Keflavík................81-23 KR-ÍR......................71-38 KR-Tindastóll..............73-10 KR-Tindastóll..............80-37 KR-Keflavík................57-29 KR-Njarðvík................85-21 Andri Fannar Ottósson.......230 Helgi Magnússon.............127 Jón Amór Stefánsson.........120 Gunnlaugur Úlfsson..........113 Sverrir Gunnarsson..........108 Reynar Bjamason.............100 Hjalti Kristinsson...........80 Óskar Amórsson...............68 Davíð Kristjánsson...........66 Björgvin Bjömsson............53 NíelsDungal..................25 GunnarÁmason.................10 Markús Hjaltason..............9 Baldur Jónasson...............4 Landsbankahlaup FRÍ: Metþátttaka Landsbankahlaup FRÍ fór fram síð- astliðinn laugardag. Rúmlega 4000 þátttakendur voru á öllu landinu og metþátttaka varð í Reykjavik þvi um 1500 krakkar hlupu og var Garðabær, Kópavogur og Hafnarfjörður með í Reykjavík í fyrsta sinn. í yngri flokk- unum tveim voru hlaupnir 1100 metr- •- ar og í eldri flokkunum voru hlaupnir 1500 metrar. Úrslit af öllu landinu verða birt næstu daga. Erfitt hlaup Linda Heiöarsdóttir, ÍR, 12 ára, 2. sæti, Ema Björk Siguröardóttir, UBK, 12 ára, 1. sæti og Sigurbima Guðjónsdótt- ir, Fylkir, 13 ára, 3. sæti, háöu harða keppni um sigur í keppni 12 ára: „Eg náði Lindu um mitt hlaupið og var svona 2-3 metrum á undan henni í mark,“ sagði Ema, sem sigraði. Linda og Sigurbima veittu henni mjög harða keppni allt hlaupiö. Hér em svo sannarlega góð hlaupaefni á ferðinni. Úrslit í Reykjavik uröu þessi. 10 ára strákar: Viðar Jónsson................4:24 Steinþór F. Þorsteinsson.....4:24 Dagbjartur Einarsson.........4:30 Erling P. Kíirlsson...........4:30 11 ára strákar: Ólafur D. Hreinsson..........4:04 Davíö S.Helenarson...........4:17 . JóhannOmGuöbrandsson........4:18 Stefán Bonner.............. 4:29 12 ára strákar: Halldór I4russon...............5:16 Eyþór H. Úlfarsson.............5:24 Tryggvi Þ. Pálsson.............5:25 Ofeigur O. Victorsson..........5:25 13 ára strákar: Jón Amór Stefánsson............5:14 Kristján Fannar Ragnarsson.....5:16 Margeir V. Sigurðsson..........5:18 Sverrir Gunnarssaon............5:22 10 ára stelpur: Harpa Viðarsdóttir.............4:26 Emelía B. Gísladóttir..........4:50 Hafdís E. Hafsteinsdóttir......4:58 Hafdís Guðlaugsdóttir..........5:03 11 ára stelpur: Björk Kiartansson...............4:38 Asta Bima Gunnarsdóttir.........4:41 Heiðdís Erlendsdóttir...........4:44 Guðrún K. Ragnarsdóttir.........4:47 12 ára stelpur: Eygerður Inga Hafþórsdóttir.....5:14 Hrönn Baldvinsdóttir............5:24 Hildur Yr Viðarsdóttir..........5:29 Margrét A. Markúsdóttir.........5:35 13 ára stelpur: Ema Björk Sigurðardottir........5:34 Linda Heiðarsdóttir.............5:49 Sigurbirna Guðjónsdóttir........5:51 Heiðrún P. Maack................5:53 Þessar urðu í þrem efstu sætunum í keppnl 12 ára á Laugardalsvelli. Frá vinstri: Linda Heiðarsdóttir, ÍR, 2. sæti, Ema Björk Sigurðardóttir, UBK, 1. sætl og Sigurblma Guðjónsdóttir, Fylki, 3. sæti. DV-mynd Hson Á unglingasíöu DV síöastliöinn síðastliðinn. Þá var lofað aö birta miövikudag var sagt frá lands- fleiri myndir afþeimsem stóðu síg flokkaglímu unglínga og gmnn- best í þéssum mótum og hér koma skólamótinu sem háð var aö Laug- þær. um í Þingeyjarsýslu 22. og 23. apríl Þrír bestu f 7. bekk á grunnskólamótinu. Frá vinstri: Þórólfur Valsson, fyrsti grunnskóiameistari Reyðfirðinga, Þorkell Snæbjömsson, Barna- skóla Laugarvatns, 2. sæti, og Jón Smári Eyþórsson, Grunnskóla Skútu- staðahrepps, 3. sæti. Þesslr kappar urðu í þrem efstu sætunum á grunnskólamótinu i 6. bekk. Frá vinstri: Krlstján Ómar Másson, fyrsti grunnskólamelstari Sauðkræk- inga, Guðmundur Þór Valsson, Grunnskóia Reyðarfjarðar, 2. sæti, og Andri Leó Egilsson, Laugalartdsskóla, 3. sæti. Þær eru góðar i glimu þessar stelpur en þær skipuðl þrjú efstu sætin I telpnaflokki. Frá vlnstri: Tlnna BJÖrk Guðmundsdóttlr, Þrym, 3. sæt), Rakel Theódórsdóttlr, HSK, 2. sæti, og inga Gerða Pétursdóttir, 1. sæti. Sólvallaskóli á Selfossi hlaut fiesta meistara, eða fjóra, á grunnskóiamót- inu og hér eru þær Dröfn Birglsdóttir og Margrét ingjaldsdóttir, Sólvalla- skóla, en þær urðu efstar og jafnar i keppni 9. bekkja.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.