Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1995, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1995, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 1995 99 •56*70 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. * Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fýrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. >f Nú færð þú aö heyra skilaboö auglýsandans. Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. f Þá færð þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. f Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færð þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. |f Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í sfma 99-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færð þá svar auglýsandans ef þaö er fýrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. DWCfi)N]a!)®ÍES\ 99*56*70 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrlr alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Bílaróskast Óskum eftir bílum á 0-30 þús. Erum að rífa Benz 250, Volvo 244, Opel dísil og Mözdu 626 dísil ‘85. Einnigóskast ódýr farsími. Sími 92-68171 eða 92-12944 eftir kl. 20. 200.000 staögreitt. Oska eflir að kaupa bíl fyrir 200 þús. stgr. Upplýsingar í síma 552 8100 Marías. Danskur háskólakennari óskar eftir aö fá Ieigðan 5-6 manna bíl í júlí. Þeir sem vilja leigja honum bíl hafi samband við Pál Skúlason, s. 20868. Óska eftir BMW 318 eöa 320 Touring (station) ‘89-90, staðgreiðsla í boði eða bíll upp í. Uppl. í síma 562 3275 eftir kl. 18. Öska eftir aö kaupa hræódýran, eldgamlan einnota bíl. Vinsamlega haf- ið samband í síma 562 6107 eftir kl. 18. Oska eftir ódýrum bíl á 10-40 þús. Má þarfnast smálagfæringa. Upplýsingar f sima 91-872747. Óska eftir aö kaupa bíl í góöu ástandi fyrir 90.000 kr. staðgreitt, helst skoðað- an ‘96. Upplýsingar í síma 565 2461. Óska eftir litlum bíl í góöu lagi, helst skoðuðum ‘96. Staðgreiðsla 200 þús. Upplýsingar í síma 586 1151. Bílartilsölu Viltu birta mynd af bílnum þínum eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að auglýsa í DV stendur [jér til boða að koma með bílinn eða hjólið á staðinn og við tökum mynd (meðan birtan er góð) þér að kostnaðarlausu. Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl ogsölutil kynn- ingar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 563 2700. Utsala. 530 þ. kr. bíll á 430 þ. Fiat Uno 60S ‘91, 5 dyra, ek. 63 þ., eyð- ir litlu, mjög skemmtilegur smábíll og konubíll. Skipti möguleg á bíl, má þarfnast lagfæringar. S. 43394 e.kl. 17. Citroén Axel ‘87, ek. 18 þ., og Benz 200 ‘68, til uppgerðar, mjög heill. Öll skipti athugandi. Uppl. í síma 92-67307 eftir kl. 18. Er bíllinn bilaöur? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060. Peugeot 205 XR, árg. ‘88, til sölu, bíll í góðu standi, ekinn 70.000 km, skoðað- ur ‘96, staðgreiðsla. Uppl. í sfma 554 3424. Vélastillingar, hjólastillingar, hemla- viðgerðir og almennar viðgerðir. Borðinn hf., Smiðjuvegi 24c, sími 557 2540. BMW BMW 318i ‘82, til sölu, skemmt aft- urbretti og skottlok. Uppl. í síma 581 3237 Chevrolet Chevrolet Corsica ‘92 til sölu, ekinn 36.000 km, verð 1400.000, skipti mögu- leg. Toppeintak. Uppl. í síma 94-2515. Citroén Citroén BX 14-E ‘87, ekinn 105 þús., 5 gíra, skoðaður ‘96, grár, mjög gott stað- greiðsluverð. Til sýnis hjá bílasölunni Skeifunni, og upplýsingar í síma 586 1015 e.kl. 18. Daihatsu Daihatsu Charade TX Limited ‘92 til sölu. Ath. skipti á ódýrari eða góður stgrafsláttur. Einnig Mazda 323 ‘83, verð 60 þús. stgr. S. 98-23453 ff.kl. 18. Daihatsu Charade, árg. ‘84, ekinn ca 130 þús. km, skoðaður ‘96. I mjög góðu lagi. Verð 80 þús. stgr. Upplýsingar í síma 91-75928. Daihatsu Charade, árg. ‘88, til sölu, ek- inn 112 þús., lakk þarfnast smálagfær- ingar, vetrar- og sumardekk, v. 290 þús. stgr. S. 91-32825 eftir kl. 18. Daihatsu Charade, árg. ‘83, til sölu, óskráður. Uppl. í síma 91-29088 eftir kl. 18. aaaa Fiat Fiat Uno 45S, árg. ‘88, til sölu, ek. 99 þús. km, skoðaður ‘96, verð 160 þús. stgr. Einnigóskast labb-rabb talstöð. S. 96-31263 og 96-31254. Guðmundur. Ford Til sölu Ford Scorpio, hlaðinn aukahlutum, árg. ‘86, með ónýta vél en lýtalaus að öðru leyti. Upplýsingar í síma 551 9810. M. Honda Honda Accord Aerodeck, árg. ‘88, til sölu, ekinn 66.000 km, skemmdur eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 95-36465. <&> Hyundai Hyundai Pony, árg. ‘94, til sölu, þarfnast lagfæringar á skotti og stuðara eftir óhapp, ekinn ca 40 þús. km. Tilvalinn fyrir laghentan mann. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-50774 kl. 20-22. Mitsubishi Mitsubishi Lancer, árg. ‘86, ekinn 165 þús. km, nýleg vél sem er ekin 55 þús., nagladekk fylgja. Staðgreiðsluverð 250 þús. Uppl. í síma 92-13286. MMC L-300 dísil turbo ‘88, 4x4, upphækkaður, 30” dekk, farsími (985-), ek. 147.000 km, verð 1200.000. Uppl. í síma 566 8665. Rauöur MMC Colt ‘92 til sölu. 2xspoiler, rafmagn í öllu, ekinn 65 þúsund. Bíll- inn selst á 820 þúsund staðgreitt. Uppl. í síma 91-622975 eftir kl. 18. LilU.vi Nissan / Datsun Nissan Sunny 1,6 SR, árg. ‘93, til sölu, grænsans, ekinn 33 þús. km, rafmagn í öllu, fallegur og sportlegur bfll. Uppl. í síma 91-44577 og 91-671199. Nissan Micra, árg. ‘87, til sölu. Verð 130 þús. staðgreitt. Uppl. í símum 668770, 667293 og 668179. Nissan Micra, árgerö ‘84, skoðaður ‘96, selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Upplýs- ingar í síma 91-611397. Renault Renault 9 GTS, árg. ‘83, álfelgur, rafdrifnar rúður og samlæsingar. Verð 50 þús. Upplýsingar í síma 98-33463. ® Saab Saab 900 GLS ‘82 til sölu, útvarp/segul- band. Þarfnast lítils háttar lagfæringa. Verð 80.000. Upplýsingar í síma 587 2365. Virkilega vel meö farinn Saab 900 turbo ‘82, með öllu, til sölu, nýskoðaður. Gott staðgreiðsluverð. Upplýsingar í síma 554 6655 e.kl. 19, Villi. (S) Skoda Númeralaus Skodi 130 ‘88 til sölu, góð vél og sæmileg dekk. Sími 555 2145. (£§^) T°yota Toyota Tercel, árgerö ‘85, til sölu, í góðu ástandi, skoðaður ‘96. Upplýsingar í síma 91-23627. VOLVO Volvo Til sölu Volvo 244 GL, árg. ‘82. Verð staðgreitt 85 þús. Uppl. í síma 91- 16562. Volvo 244, sjálfskiptur, árg. ‘79, til sölu. Verð 25 þús. Uppl. í síma 989-43151. Pallbílar Toyota Hilux dísil, 2,4, 4x4, árg. ‘88, ek- inn 140 þús. Góð kjör. Bílasalan Fell, Egilstöðum, sími 97- 11479 og heimasími 97-11163. Mazda E-2000 ‘93 pallbíll til sölu, ekinn 10.000 km. Upplýsingar í síma 552 7676 eða 551 1609. gl-J Vörubilar Varahlutir. • Benz • MAN • Volvo • Scania Lagervörur - sérpantanir. Viðurkenndir framleiðendur. H.A.G. hf. - Tækjasala, sími 567 2520. Til sölu Hino ZM ‘81, 10 hjóla bíll með flutningakassa. Góður í fisk- og gripa- flutninga. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 985-43151 eða 554 2873. Volvo, árg. ‘84, 2 drifa, meö kassa, til söiu. Skipti möguleg. Upplýsingar í síma 93-12481 eftir kl. 19. Vinnuvélar Varahlutir. • Caterpillar • Komatsu • Fiatallis • Case • Deutz • og fleira. Lagervörur - sérpantanir. Viðurkenndir framleiðendur. H.A.G. hf. - Tækjasala, sími 567 2520. Vantar 14-18 tonna hjólaskóflu, árg. 86-’92. Oskum einnig eftir ýmsum ?erðum vinnuvéla á skrá. Leitið uppl. HÍ.A.G. hf. - Tækjasala, sími 567 2520. Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar, 23ja ára reynsla. Veltibúnaður og fýlgihlutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ymsar gerðir af rafmótorum. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur. Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600. Lyftarar - varahlutaþjónusta. Nýir Steinbock Boss, BT, Kalmar og Manitou. Urval notaðra rafm.- og dísillyftara á frábæru verði og greiðslu- skilm. Varahlutaþjónusta í 33 ár. PON, Pétur O. Nikulásson, s. 20110. Uppgeröir lyftarar til sölu. Ymsir rafmótorar í lyftara. Viðgerðarþjónusta. Rafiyftarar hf., Lynghálsi 3, Rvík, sími 567 2524. gt Húsnæðiíboði 2ja herbergja íbúö til leigu með sér- inngangi í Suðurhlíðum Kópavogs. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Svör sendist DV, merkt „A 2837“. Einstaklingsíbúö til leigu viö Uröarstíg. Hentar vel fyrir einstakling eða par. Tilboð sendist DV fyrir laugardaginn 27. maí, merkt „JB 2839“. Hafnarfjöröur. 5 herbergja, ca 130 m 2 hæð til leigu frá 1. júní. Regiusemi og öruggar greiðslur skilyrði. Uppl. í síma 565 4446 eða símboði 984-63135. Viö Efstahjalla í Kópavogi er til leigu 2ja herb. íbúð ásamt litlu herbergi í kjall- ara m/aðg. að hreinlætisaðstöðu. S. 31353 frá kl. 12-22 næstu daga. Óska eftir hressri og skemmtilegri stelpu, á aldrinum 17-21 árs, sem meðleigjanda að íbúð í miðbænum. Uppl. í síma 565 1926. Hildur. 3 herbergja falleg risíbúö til leigu nú þeg- ar. Tilboð sendist DV, merkt „Teigar 2846“. 2-3 herb. íbúö á Bergstaöastræti til leigu, laus strax. Leigist í 6-12 mánuði. Upp- lýsingar í síma 681485. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700. Mosfellsdalur. Vantar meðleigjanda að 150 m 2 húsi. Handskrifað umsóknir sendist DV, merkt „Dalur 2850“. M Husnæði oskast Tveir reglusamir einstaklingar óska eftir íbúðarhúsnæði miðsvæðis í Rvík til lengri tíma. Greiðslugeta um 40 þús. á mán. Öruggar greiðslur og meðmæli. Svarþjónusta DV, sími 99- 5670, tilvnr. 41143. 4 háskólastúdentar aö noröan óska eftir snyrtilegri íbúð næsta vetur á svæðum 101 eða 107. Reyklaus hópur og reglusamur. Upplýsingar gefur Gunnlaugur í síma 96-26909 á kvöldin. 2 herbergja íbúö óskast. Eg er reyklaus og snyrtilegur. Góð um- gengni að sjáifsögðu. Hringdu í migeft- ir kl. 18 í síma 564 2431. 23 ára, reyklaus maöur óskar eftir einstaklingsíbúð á svæði 101, 103, 104, 105 eða 108. Svarþjónusta DV, sími 99- 5670, tilvnr. 20860. 2ja herbergja íbúö óskast frá 1. júni, fyrir eldri hjón. Góð umgengni og skilvísar greiðslur. Upplýsingar í síma 565 0926 eftir kl. 16. Garöabær. Reglusöm fjölskylda vill taka á leigu gott húsnæði með 3-^1 svefnher- bergjum frá 1. júlí nk. í a.m.k 1 ár. Uppl. í síma 96-43521. Herbergi m/snyrtingu óskast á leigu, helst á sv. 101 eða 105. Reglusemi og öruggar greiðslur. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. S. 989-62687 og 655131. Leigulistinn - Leigumiölun. Leigusalar, takið eftir! Við komum íbúðinni þinni á framfæri þér að kostnaðarlausu, engar kvaðir. Skráning í síma 623085. Listamaöur og blaöamaöur leita logandi ljósi að 3^4 herb. íbúð í Þingholt-. um/miðbæ/vesturbæ. Góð umgengni og skilvísar gr-eiðslur. S. 551 6997. Par utan af landi óskar eftir 2-3 herb. íbúð í Rvík. Greiðslug. 30-35 þús. á mán. Góð umgengni, reglusemi, með- mæli ef óskað er. S. 96-61897, 96- 61306. Reglusamt par meö 1 barn óskar eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð í Rvík, frá 1. júní. Góðri umgengni og skilvísum gr. heitið. Sími 557 1987 e.kl. 18. Ungur maöur, reyklaus og reglusamur, óskar eftir einstaklingsibúð í hverfi 101, 104 eða 105, greiðslugeta ca 25 þús. á mán. S. 567 6374, 984-61971. 3ja herbergja íbúö óskast til leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Upplýs- ingar í síma 91-76828. Bráövantar 4 herb. íbúö í nágrenni Laug- amesskóla. Uppl. í síma 30589 eftir kl. 17. Lítil ibúö óskast til leigu, reglusemi og góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 91-870676. BTH Atvinnuhúsnæði 135 m 2 og 250 m 2 , Dugguvogi 17-19. Til leigu er nýstandsett og endurnýjað atvinnuhúsnæði, 135 m 2 , á jarðhæð með innkeyrsludyrum. 250 m 2 á annarri hæð, með lyftugálga. Leigist saman eða hvort í sínu lagi. Svarþjón- usta DV, sími 99-5670, tilvnr. 41110. 409 m 2 viö Krókháls. Til leigu er mjög gott 409 m 2 atvinnuhúsnæði á jarð- hæð að Krókhálsi 3. Mikil lofthæð. Inn- keyrsludyr. Hentugt fyrir iðnað, þjón- ustu eða verslun. Upplýsingar í síma 553 5433 kl. 19-22,_______________ 409 m 2 viö Krókháls. Til leigu er mjög gott 409 m 2 atvinnuhúsnæði á jarð- hæð að Krókhálsi 3. Mikil lofthæð. Inn- keyrsludyr. Hentugt fyrir iðnað, þjón- ustu eða verslun. Upplýsingar í síma 553 5433 kl. 19-22. Til leigu viö Sund 47 m 2 og 20 m 2 á 2. hæð og 45 m 2 á 1. hæð. Leigist ekki hljómsveit né til íbúðar. Upplýsingar í síma 39820. Atvinna í boði Skemmtistaöur óskar eftir. Ef þú ert 18 ára eða eldri og hefur góðan kropp, ert ófeimin að dansa fáklædd, þá getum við þjálfað þigog hjálpað þértil að kom- ast til útlanda. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 989-63662. Flugterían, Reykjavíkurflugvelli, óskar eftir starfskrafti í vaktavinnu við veit- inga- og afgreiðslustörf. (Ekki sumar- starf.) Nánari uppl. gefur Rúnar í s. 989-28313 milli kl. 17 og 19 virka daga. Matvöruverslun. Oskum eftir matreiðslumanni eða vönum starfs- krafti til að sjá um kjötborð ásamt fleiru. Uppl. um fyrri störf leggist inn á DV fyrir föstud. 26. maí, merkt „Þ 2840“. Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700. Tækjamenn. Óskum að ráða menn til starfa á vinnuvélum strax. Aðeins van- ir menn með réttindi koma til greina. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 41322. Fólk óskast á höfuðborgarsvæðinu og úti landi til að aðstoða við öflun styrkt- armeðlima fyrir styrktaifélag veikra bama. Uppl. í síma 567 0545. Oskum eftir hressu og jákvæöu fólki til sölustarfa. Góðir tekjumöguleikar í frá- bæru vinnuumhverfi. Upplýsingar í síma 800-6633. Bilamálari - bifreiöasmiöur. Óskum eftir að ráða bílamálara og bif- reiðasmið. Uppl. í síma 91-678686. Vantar fólk aö selja auglýsingar í tímarit strax. Góð sölulaun í boði. Uppl. í sím- um 587 1477 og 989-61632. Vantar á þekktan pitsustaö (vana) bílstjóra og afgreiðslufólk. Svarþjón- usta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40274. Starfsfólk vantar í vinnu, ekki yngra tn 20 ára. Uppl. í síma 555 2762. H Atvinna óskast Fjölhæfan 17 ára vélskólanema vantar vinnu í sumar, margt kemur til greina. Yinsamlega hringið í síma 554 2492. Ástþór. Hraustur, 23 ára strákur úr Reykjavík, vanur beitingarvélabátum, óskar eftir plássi á bát eða afleysingatúrum. Uppl. í síma 877392 eða 672694. Húsasmiö vantar vinnu strax á Reykjavíkursvæðinu, 46 ára. Upplýsingar í síma 91-677901. Húsasmiöur vanur úti- og innivinnu ósk- ar eftir vinnu. Ymislegt fleira kemur til greina. Uppl. í síma 91-685723. ^ Kennsla-námskeið Arangursrík námsaöstoö allt áriö við grunn-, framhalds- og háskólanema. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónust- an. Ökukennsla 565 3808. Eggert Þorkelsson. 989-34744. Öku- og biflijólakennsla. Kennslubók. Kenni á BMW 518i og MMC Pajero. Kenni alla daga. Haga kennslunni að þínum jxirfum. Greiðslukj. Visa/Euro. S. 989-34744, 985-34744,565 3808. 551 4762 Lúövik Eiösson 985-44444. Bifhjólakennska, ökukennsla, æfingatímar. Ökuskóli og öll prófgögn. Euro/Visa greiðslukjör. Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutil- högun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160 og 985-21980. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449,___________ Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökukennsla - æfingatímar. Kenni á BMW. Jóhann G. Guðjónsson. Símar 588 7801 og 985-27801.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.