Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1995, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1995, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1995 5 Fréttir Lausn hjúkrunarfræöingadeilunnar: Erf itt að taka aftur þaðsem búið er að veita „Þegar kjarasamningar hjúkrun- arfræöinga voru geröir var gert ráð fyrir aö taka öll sérkjör hjúkrunar- fræðinga úti á landi burtu og um leið var framlag til sjúkrahúsanna þar skert um 48 milljónir króna. Þessari upphæö var dreift á sjúkrahúsin eft- ir útreikningum sem viö gerðum um kostnað þeirra viö sérkjaragreiðslur á síðasta ári. Strax þá komu upp deil- ur og forráðamenn sjúkrahúsanna - segir Hrefna Sigurðardóttir hjá heilbrigðisráðuneytinu úti á landi sögðu þetta ekki ganga upp og þeir hikuðu við að segja sérkjarasamningunum upp. Það kom í ljós að erfitt er að taka aftur það sem einu sinni er búið að veita. Þá kallaði Sighvatur Björgvinsson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, til fundar með stjórnarformönnum sjúkrahúsanna og hvatti þá til að segja sérkjarasamningunum upp frá og með 1. júní 1995. Um leið lofaði ráðherrann að sú skerðing, sem hafði verið framkvæmd, yrði bætt sjúkra- húsunum að fullu fyrstu 5 mánuði þessa árs eða til 1. júní. Sú upphæð nam 21 milljón króna, sem Sighvatur fékk og sett veröur á fjáraukalög. Síðan eru á íjárlögum 13 milljónir í ár fyrir síðari hluta ársins," sagði Hrefna Sigurðardóttir í heilbrigðis- ráðuneytinu um deilu hjúkrunar- fræðinga og sjúkrahúsa á lands- byggðinni sem nú virðist til lykta leidd, aö minnsta kosti í bili. Hún sagði að tvö sjúkrahús á land- inu fengju ekkert af þessari 21 millj- ón en þaö eru húsin á Akranesi og Akureyri en þau höfnuðu ósk ráð- herra um að segja upp sérkjarasamn- ingunum. Þetta eru stór sjúkrahús sem hefðu fengiö stóran hlut af fyrr- nefndri upphæð en fá ekkert og því ve'rður meira eftir handa öðrum sjúkrahúsum á landinu. Sjúkrahús Suðumesja vantar til mynda að ekki nema 250 þúsund krónur upp á aö endar nái saman. Þetta hefur gert sjúkrahúsunum auðveldara að ná samningum við hjúkrunarfræðing- ana nú. Þrátt fyrir að hjól vélarinnar væru ekki niðri var lendingin mjúk og urðu litiar skemmdir á vélinni - skrúfublöð skemmdust og einnig urðu einhverjar skemmdir á skrokk hennar. DV-mynd GM Rannsókn á flugferð flugnema og kennara: Óljóst með framtídar- réttindi kennarans Enndrátturá niðurstöðu í Miðhúsa- rannsókninni Nú er Ijóst aö niðurstöðum rannsókna sérfræðinga danska þjóöminjasafnsins seinkar enn um hálfan mánuð en upphaflega var ætlunin að ljúka rannsókn- unum í janúar eða byrjun febrú- ar. Að sögn Lilju Árnadóttur, safnvarðar á Þjóðminjasafni is- lands, fékk hún þetta staöfest í samtali viö Lars Jargensen, safn- vörð hjá danska þjóöminjasafh- inu, í gærmorgun. Ástæða þess- arar seihkunar mun vera sú sama og fyrr, fámenni á danska þjóðminjasafninu og að lengri tima hefur tekið að gera sumar rannsóknir en upphaflega var ætlað. „Ég verö að segja að okkur er fariö aö lengja eftir niðurstöðun- um enda ýtti ég á eftir þessu í morgun. Ég lit á þetta sem loka- frest sem þeir eru að fara fram á og að niðurstaðan liggi fyrir í byrjun júní,“ sagði Lilja í gærdag. ■PP Fáskrúðsfjörður: Börnin styrkja Kærabæ Ægir Kristinssan, DV, Fásfcrúösfirtt: Foreldrafélag Kærabæjar, leik- skólans á Fáskrúðsfirði, hélt myndlistarsýningu nýlega. Á sýningunni voru myndir eftir börnin á leikskólanum og má með sanni segja að margur lista- maðurinn hefði þótt fúllsæmdur af verkunum sem þar voru. Myndimar voru til sölu og ekki spillti verðið, aðeins 100 kr. myndin. Foreldrafélagið var einnig með kaffisölu og veröur öllum ágóða varið til kaupa á leiktækjum fýrir Kærabæ. Rannsókn stendur nú yfir á maga- lendingu tveggja hreyfla Piper PA44 180 Seminole flugvél á Reykjavíkur- flugvelli. Óhappið varð laust fyrir hádegi á fimmtudag. Flugkennari og flugnemi voru í vélinni þegar atvikiö átti sér stað en ljóst er á öllu aö stjórnandi vélarinnar gleymdi að Helgi Jónssan, DV, Ólafefirði: Mjög góð veiði hefur verið í drag- nót hjá Amari ÓF 3 og Guðrúnu setja hjól hennar niður. Eins og fyrr segir er málið til rann- sóknar hjá rannsóknardeild flug- slysa. Ekki er enn ljóst hvort óhapp- ið hefur áhrif á kennsluréttindi flug- kennarans. Samkvæmt upplýsingum DV verður ákvörðun um shkt tekin þegar skýrsla hggur fyrir. Hvað Jónsdóttur ÓF 27 og hafa bátarnir fengið samtals rúmlega 90 tonn síð- ustu vikuna. Uppistaðan í aflanum er ufsi og verður lagt til veltur á niðurstöðu hennar. Þrátt fyrir að hjól vélarinnar væru ekki niðri var lendingin mjúk og urðu litlar skemmdir á véhnni - skrúfublöð skemmdust og einnig urðu einhverjar skemmdir á skrokk hennar. -pp hafa bátarnir verið að fá allt upp í 20 tonn yfir daginn. Látrabjarg: Skutu lOOfugla ífuglabjargi Tveir menn hafa viðurkennt, viö yfirheyrslur hjá lögreglunni á Patreksfiröi, að hafa staðið að fugladrápi í Látrabjargi í síðustu viku. Mennimir drápu 80 til 100 fugla, álku, stuttnefju, langvíu og lunda, og notuðu aðallega 22 kah- bera riffil til verknaðarins en höfðu önnur skotvopn meðferðis. Meðferð skotvopna við fuglabjörg er stranglega bönnuð á þessum tíma og verknaöurinn því htinn alvarlegum augum. Mennirnir voru handteknir eft- ir að fréttist að staðið hefði veriö að fuglaveiðum í bjarginu og verður máhð að öllum likindum sent saksóknara fljótlega. Að sögn lögreglu eru engin sjá- anleg áhrif verknaðarins á varpið í bjarginu. Dauöu fuglarnir eru í vörslu lögreglu og einnig skot- vopnin. -pp Meðsonsinní innbrotum Lögreglan á Patreksfirði hefur lokið rannsókn á innbroti sem framið var í matvöruverslun í Krossholtum á Barðaströnd og rannsókn þjófhaðar á fatnaði og seðlaveskjum á dansleik i félags- heimilinu á Patreksfirði. Málið verður sent sýslumanni á Pat- reksfirði sem svo sendir það áfram til ríkissaksóknara á næst- unni. Tveir menn, sem áöur hafa komið við sögu lögreglu, viöur- kenndu aö hafa framið innbrotin. Annar mannanna var með son sinn á táningsaldri meö sér þegar albrotin voru íramin. Mál hans hefur verið sent bamaverndar- yfirvöldum á Patreksfirði og verður afgreitt þaðan fljótlega. Drengurinn hefur aldrei áður komiðviðsögulögreglunnar. -pp Ólafsflörður: Góð ufsaveiði dragnótabáta Am AEG AFG AEG AIG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG Þriggja ára ábyrgð á öllum AEG ÞVOTTAVÉLUM Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi. Vestflröir: Rafbúö Jónasar Þór.Patreksfirði. Rafverk Bolungarvlk.Straumur.lsafiröi. Noröurland: Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfiröingabúö, Sauöárkróki. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri.KEA, Dalvlk. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austurland: Sveinn Guðmundsson, Egiisstööum. Stál, Seyðisfiröi. Verslunin V(k, Neskaupsstaö. KASK, Höfn Suöurland: Án/irkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavfk. 'Meðaltalsafborgun á mánuði: 4.158,- 'Mebaltalsafborgun á mánu&i: 4.155,- BRÆÐURNIR =)] ORMSSON HF HQ AEG * Atí Lágmúla 8, Sími 553 8820 f 5 3 AEG AEC * Mibað við afborgun í 24 mánuði. * AEG AEG AfG AEG AEG AIG AEG AEC Au'eg Einstök Gædi Lavamat 9200 Þvottavél • VinduhraSi 700/1000 + áfangavinding, tekur 5 kg. • Sér hitavalrofi, sérstök ullarforskrift, orkusparnaSar forskrift. • UKS kerfi -jafnar tau í tromlu fyrir vindingu. • Sér hnappur fyrir viSbótarskolun. • Orkunotkun 2,0 kwst á lengsta kerfi. Afborgunar verð kr. 85.914,- AEG AIG AEG ASG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.