Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1995, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 24. MAl 1995 7 Sandkom Fréttir Jœja, l>íi or HM-hullumhæi lokiöogallir farnirtilsins hcima Mikiö [•ckká. Strák- amírokkar sýnduekkisitt rétta andlit, áhorfcndur syndu hrein- logaekkisitt andlitogsumir fóru með sitt andlit í felur. Hvað um þaö. Eftir öh herlegheitin var haldið lokahóf hj á HM-nefndinni og var að- standendum HM á Akureyri að §jálf- sögðu boðið suður yfir heiðar. Fast- lega var reiknað með að greitt yrði flugfar Akureyringanna en þeir fengu þau skilaboð frá HM-nefndinni að þoir gætu komið sér sjálflr suður. Fannst norðanmönnum þetta súrt í broti, ekki síst í fjósi þess að flugferð- ir HM-manna til Akureyrar voratíð- ar á meðan á keppninni stóð og komu sumir jafiivel óvenjuglaðir! Helíum í loftið Víkurblaðíðá Húsavik hefurí gegnumtíöina vakiðathygli fyrirlóttog skemrotilfig skrif, enda skemmtilegur maður, Jo hannes Sigur- jónsson, sem þarfermeðöll völd,hyortsem er yfirpennaeðapeningum. í síðustu viku brálesendum blaðsins hins veg- ar i brún. Blái liturinn var farimi úr útsíðunum og aUt orðið svarth vitt Hvort það er vegna pólitískra deilna milli framsóknarmanna og sjálfstæö- ismanna á Húsavík skal ósagt látið en mesta athy gli sandkomsritara vakti nýr haus blaðsins. Með honum fylgir nýtt slagorð, slagorð sem slær Mogganum, „blaðí allra lands- manna", gjörsamlega við. Og hvert er slagorð Víkurblaðsins? Jú, nefhi- Jega „blaðallsmannkyns.“ Ekki laust við að helíumsé komið i þing- eyskaloftið! Eftirnokkra dagatakagildi nýsjöstafa síroanúmerhjá Póstiogsíma. Umeraðræða n\jögvíðtæka breytingu. Póstur ogsítni erfarinnað auglýsaþessar breyöngar grimmtogætl- ar greinilega ekki að láta harika sig á að hafk ekki gert neitt Spumingiri er bara hvort forráðamenn Pósts og síma hafa ekki sleppt sér fullmikið í þetta sinn. í byrjun vikunnar fór aug- lýsing að rúlla í sjón varpsstöðvunum þar sem fólk var látið syngja, líkt og á Scala væri, að það væri tilbúið und- ir breytingamar. Mörgum fínnst þetta hallænsleg auglýsing og einum of væmin. Óhressasör eru þó Hreyf- ilsmenn sem finnst Póstur og simi hafa stolið hugmynd sinni þegar Flosi Ólafsson söng nýja númerið þeirra. Síðan er spurning hvort símnotend- um verður söngur i huga þegar þeir fara að hringja í gömlu númerin. Fluguburt ÍDVigær birtist frétt a baksíðuum . heldurleiðin- legauppákomu íþjóðgarðinum íSkaftafeffi. l’arvarsaurm- kömrum dreift yfirtun skammtfrá tjaldsvæðinu. Sáböggull fylgdi skammrifi að saurdreifingin fór fram 1 leyfisleysi auk þess sem alls kyns aukahlutir fylgdu saumum einsogsmokkarogtíðatappar. Hins vegar var þess ógetið í fréttinni að innan um saurinn hefðu fundist nokkurdðmubindi. Sjálfsagthefur blaðamaöurinn haldiö að dömuhind- in hefðu flogið burt, líkt og ferfugl- amir í Skaftafelli áhaustin! Kjaradeila símamanna: Strandar á launatöf lu og yfirvinnuprósentu - segir RagnMdur Guömundsdóttir, formaður félagsins „Þegar það lá fyrir að Póstur og sími bauð okkur miklu minna en við getum sætt okkur við og allt sat fast vísaði ríkið kjaradeilu okkar til sáttasemjara. Þar hefur verið hald- inn einn fundur og annar boðaöur í þessari viku,“ sagði Ragnhildur Guð- mundsdóttir, formaður Félags ís- lenskra símamanna, í samtali við DV. Hún sagði að deilan snerist um launatöfluna og hækkun á yfir- vinnuprósentu. Einnig væri krafa um að símamenn fengju frí á launum til fræðsluöflunar. Hún sagði að í því mikla markaðsþjóðfélagi sem við lifðum í væri nauösynlegt að komast á námskeiö tiÞ að geta fylgst betur með og haldið starfshæfni sinni. Ragnhildur sagði að félagið væri ekki komið með verkfallsheimild og að það væri mjög óvenjulegt að ríkið sendi kjaradeilu til ríkissáttasemjara áður en félag aflaði sér verkfalls- heimildar. „Hitt er annað mál að langlundar- geð okkar er ekki endalaust og ef ekkert miðar í deilunni næstu daga getur farið svo að félagið leiti eftir verkfallsheimild," sagði Ragnhildur Guðmundsdóttir. Útskriftarmen Á mánudag voru hér staddlr forráðamenn norrænu símamannafélaganna þar sem aukin menntun símamanna var meðal annars til umræðu. Þáð er ein af kröfum FÍS að félagsmenn fái að fara á námskeið á fullum launum. DV-mynd ÞÖK 14 k gullhálsmen meö perlu Fallegur skartgripur í útskriftina <$uU Verð kr. 4.900 án festar. (^tötlin Laugavegi 49, sími 561 7740 Sædís hf. á Ólafsfirði: Kaupirfisk frá Alaska Helgi Ólafsson, DV, Ólafefirði; Minnkandi fiskur á markaði hér- lendis hefur leitt til þess að útgerðar- fyrirtækið Sædís hf. á Ólafsfirði hef- ur ákveðið að kaupa fisk alla leið frá Alaska. Þetta mun verða til þess að saltfiskvinnsla fyrirtækisins verður jafnari. IJklegt er að um frumraun á fiskkaupum þaðan sé að ræða. Gunnar Þór Magnússon, fram- kvæmdastjóri Sædísar, segir að þeir hafi komist í samband við útgerðar- og dreifingaraöila í Alaska og þar með hafi boltinn farið af stað. Synir hans, þeir Páll og Sigurður, fóru utan fyrir skömmu til aö athuga gæðin og voru þeir mjög hrifnir, fannst jafnvel að þau væru ekki síðri en hér heima. Búist er við að fyrstu 40 tonnin komi um helgina. Síðan eru önnur 40 tonn á leiðinni. Vortónleikar Söngbræðra Olgeir Helgi Ragnaisson, DV, Borgamesi: Karlakórinn Söngbræður úr Borg- arfirði hélt vortónleika í Logalandi í Reykholtsdal á dögunum. Fjölmenni sótti tónleikana. Á efnisskrá voru m.a. Pílagríma- kórinn eftir Richard Wagner og Brennið þið vitar eftir Pál ísólfsson. Dagrún Hjartardóttir sópransöng- kona söng einsöng með kórnum í einu lagi. Auk þess söng hún þrjú einsöngslög. Einnig söng Snorri Hjartarson ten- ór einsöng og síðan tvísöng með Gunnari Erni Gunnarssyni þassa. Stjómasdi kórsins á tónleikunum var Jerzy Tosik-Warszawiak og und- irleik annaðist Ingibjörg Þorsteins- dóttir. (GILDIR GEGN FRAMVISUN ÞESSA MIÐA VIÐ AFHENDINGU FILMU TIL FRAMKÖLLUNAR) éCD 477 ^VnduM fö/l. X ■;*K X * REGNBOCA FRAMKÖLLUN ^f>JÓNUST4 Síðumúla 34, Reykjavík, sími: 91-682820 Hafnarstræti 106, Akureyri, sími: 96-26632 w

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.