Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1995, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1995, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 24. MAl 1995 11 Fréttir Strandir: Tófuslóðir á túnum Guðfiimur Pmnbogason, DV, Hólmavík: Á meöan vetrarárferði var með eðlilegum hætti heyröi það til und- antekninga ef slóð eftir tófU sást innan við túngirðingar á sveitabæj- um. Á þessum vetri, þegar nánast allt land hefur verið eins og jökull niður á fjörukamb svo vikum og mánuðum skiptir, hefur skolii margbrotið allar fyrri siöareglur við mannabústaði og eru dæmi þess að hann hafi komið allt að fjár- húsvegg þar sem kindarhræ beið greftrunar. Út yfir tók þó áræði rebba þegar hann sást rölta allt að því í húsa- garði helstu refaskyttú svéitarinn- ar. E.t.v. var hannáð þakka lifgjöf síðustu árin og minna tófúbanann á nýjan banáamann fyrir óvefengd- rnn tiiverurétti sínum, sjálfa lög- gjafarsámkundu þjóðarinnar. Lambsskinv í tilraunas 1 sútuð ;kyni erðar. er eitthvað um lambadauða Urðinum og í hinni harðn- mkeppni um hráefni hafa nsmenn gripið til þess að si skinn. ÞórhaHur Asmundsscm, DV, Sauðárkróki: Loðskinn gerði á síðasta ári tiiraun á sauðb meö að súta skinn af lömbum. Gafst andi sa tilraunin vel og þykja hin léttu Loðskin lambsskinn míög hentug, t.d. til nýta þes Akranes: Sjóstangavc íiðimót ufirði og Akureyri. Bátamir klukkan 6 á morgnana og ftur um tvöleytið báða dag- ttakendur komu síðan sam- tingastaðnum Langasandi á igskvöldið. Dardel Ólaisson, DV, Akranesi: Fyrsta almenna mót Sjóstanga- komu al veiðifélags Akraness var haldið sl. ana. Þát fóstudag og laugardag. Skráðir þátt- an á vei takendur voru frá Akranesi, Reykja- laugardí Börn slasast í umferðinni Ekið var á bam viö Hringbraut Drengurinn lærbrotnaði og var í Keflavík í fyrrakvöld. Barniö var fluttur í sjúkrabús. Þá var annar flutt í sjúkrahús og reyndist ökkla- drengur fluttur í sjúkrahús eftir að brotiö. hann féll fram yfir sig á reiöhjóli Þá var ekið á unglingspilfcá reiö- og skall með andlitiö í götunni. hjóli á Vífilsstaöavegi við Garöa- Drengurinn skarst í andliti og braut í Garðabæ í fyrrakvðld. hlauthálsmeiösl. -pp -■M&AsMsMí ÆM i : jr - I iBslPlllllitt.. \ i : * 5 !!■■■. ■ É||l ' I Hr ^ ' Vfc ■ Olgeir Helgi Ragnarssan, DV, Borgameai: Söngdeild Tónlistarskóla Borgar- fjarðar hélt vortónleika að vanda í Borgameskirkju. Alls stunduðu 16 nemendur söngnám í vetur og var söngkennari Dagrún Hjartardóttir. Undirleikari var Jerzy Tosik- Warszawiak. Söngdeildin var stofnuð árið 1987 og hefur Theodóra Þorsteinsdóttir, Fiskiöjan Skagfirðingur á Sauðárkróki: Skipin fara ekki strax í Smuguna Nemendur söngdeildar Tónlistarskóla Borgarfjarðar ásamt kennurum. DV-mynd Olgeir Helgi Tónlistarskóli BorgarQarðar: Sextán í söngnámi ÞórhaDur Asmúndsson, DV, Sauðárkrókú Ekki em uppi áform um að skip Fiskiðjunnar Skagfirðings fari til veiða í Smugunni strax eftir sjó- mannadag en margir útgeröarmenn hafa haft orð um að bíða ekki boð- anna með veiðar á úthafinu. „Ég á ekki von á því aö Hegranesið fari í Smuguna fyrr en veiði er orðin nokkuð trygg, í. júlí eða égúst, og Skagfirðingur;fári þá lika,“ segir Ein-' ar Svansson, framkvæmdástjóri FISK. „Þetta verða takmarkaðri veiðar núna. Nú er það bara Smugan.sem verður veitt í en í sannleika sagt var veiði okkar skiþa að stómm hluta á Svalbarðasvæðinu sl. sumar þótt það færi ekki hátt þá. Annars er mikil óvissa í samskiptum við Norðmenn núna og þar spilar inn í deilan um Síldarsmuguna. Ég á þó síður von á því að gerður verði einhver samning- ur við Norðmennina um úthafsveið- amar,“ segir Einar. Bíll sem hvarf undir snjó á Flateyri f haust að koma i ijós. Mikið má enn hlána til að hann verði tekinn i notkun. DV-mynd Guðmundur Sigurðsson Innsiglingin í Grindavík bætt Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: Hafnarnefnd Grindavíkur er að kanna helsu leiðir til að bæta innsigl- inguna í Grindavík. Þegar því er lok- ið verður efnt til funda með þing- mönnum kjördæmisins og sam- .gönguráðherra. Eftir þann fund á að Uggja fyrir hvernig samið verður um framkvæmdina svo að hún geti haf- ist án tafar. skólastjóri Tónlistarskólans, kennt söng frá upphafi en hún hefur verið í barneignarleyfi í vetur. Mikil aðsókn hefur verið að söng- deildinni og hafa ekki allir komist að sem hafa viijaö. Flestir hafa nem- endur verið 26 í hóp- og einkatímum. Næsta vetur stendur til að auka kennsluframboöið. Þá muniT þær Dagrún og Theodóra báðar kenna söng við skólann. miii 9 9*1 7*00 hagnýtar upplýsingar þegar þér hentar Verð aðeins 39,90 mínútan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.