Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1995, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1995, Blaðsíða 28
48 MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1995 Afmæli Unnur Zoéga Unnur Zoéga, fyrrv. starfsmaður Pósts og síma, Sverristúni 4, Nes- kaupstað, veröur áttræð á morgun. Starfsferill Unnur er fædd á Norðfirði og ólst þar upp. Hún gekk í bamaskóla og var tvo vetur í unglingaskóla. Unnur starfaði í Sparisjóði Norð- íjarðar 1933-41, var heimavinnandi húsmóðir í níu ár og starfaði hjá Pósti og síma 1950-1983. Öll árin hjá Pósti og síma vann hún á póstaf- greiðslunni og seinni hlutann á starfstímanum sem fulltrúi. Fjölskylda Unnur giftist 30.6.1940 Jóni Sig- urössyni, f. 1.11.1911, skipstjóra, þau skildu 1947. Foreldrar hans: Sig- urður Jónsson, skipstjóri, og Hall- dóra Sigurðardóttir. Dætur Unnar og Jóns: Guðný, f. 2.7.1934, húsmóðir, maki Herbert Benjamínsson, skipstjóri, þau eru búsett á Norðfirði og eiga þrjú börn; Halldóra, f. 5.9.1941, maki Gunnar Jónsson, vélstjóri, þau eru búsett á Norðfirði og eiga þrjú börn; Stein- unn, f. 27.12.1942, maki Jón Stefáns- son, vélstjóri, þau eru búsett á Norð- firði og eiga tvo syni; Unnur, f. 12.6. 1945, þorskaþjálfi, maki Siguijón Valdimarsson, skipstjóri, þau eru búsett á Norðfirði og eiga tvo syni, fyrri maður Unnar var Kári Guð- mundsson, látinn, flugumferðar- stjóri, þau eignuöust þrjá syni. Bræður Unnar: Jóhannes Zoega, f. 14.8.1917, verkfræðingurogfyrrv. hitaveitustjóri; Reynir Zoega, f. 27.6. 1920, rennismiður og verkstjóri á vélaverkstæði Dráttarbrautarinnar og seinni ár á skrifstofu hjá Síldar- vinnslunni. Foreldrar Unnar: Tómas Zoéga, f. 26.6.1885, d. 26.4.1956, sparisjóðs- stjóri á Norðfirði, og kona hans, Steinunn Símonardóttir, f. 7.10.1883, d. 10.9.1977, húsfreyja. Ætt Tómas var sonur Jóhannesar Zo- éga, skipstjóra í Reykjavík, Tómas- sonar Zoega, formanns í Bræðra- parti á Akranesi, Jóhannessonar Zoega. Bróöir Jóhannesar Zoéga skipstjóra var Geir rektor, afi Geirs Hallgrímssonar, forsætisráðherra og seðlabankastjóra, og Geirs Þor- steinssonar, fyrrverandi forstjóra Ræsis hf. Móðir Tómasar var Guðný Haf- liöadóttir, tómthúsmanns í Nýjabæ í Reykjavík, Nikulássonar, systir Ólafar, móður Bjarna Jónssonar vígslubiskups. Kona Hafliða var Guðfmna Pétursdóttir, b. í Engey, Guðmundssonar, langafa Guðrúnar Pétursdóttur, móður Bjarna Bene- diktssonar forsætisráðherra og tengdamóður Jóhannesar Zoega. Móðirafmæhsbarnsins, Steinunn, var dóttir Símonar, b. á Iðunnar- stöðum í Lundarreykjadal, Jóns- sonar, b. á Efstabæ í Skorradal, Sím- onarsonar, sem Efstabæjarættin er kennd við. Systur Símonar voru Halldóra, amma Sveinbjörns Bein- teinssonar, skálds og allsherjar- UnnurZoéga. goða, og Hildur, amma Péturs Otte- sen, alþingismanns á Ytra-Hólmi á Akranesi, Jóns Helgasonar rit- stjóra, Magnúsar Ásgeirssonar, skálds og þýðanda, Leifs Ásgeirs- sonar prófessors, langamma Inga Sigurðssonar lektors og Helga H. Jónssonar fréttamanns. Móðir Steinunnar Símonardóttur var Sig- ríður Davíðsdóttir, Björnssonar. Unnar er að heiman á afmælisdag- inn. Til hamingju með afmæliö 25. maí 90 ára 50 ára Hermann J. Stefánsson, Sjúkrah. dvalarheimih, Sauðár- króki. Böðvar Eyjólfsson, Hlíðarvegi 7, Kópavogi. . ÓmcrÓlafsson, Kóngsbakka 14,Reykjavík. Asgerður Ásgeirsdóttir, Hvolsvegi 19a, Hvolsvelli. Guðný Baldursdóttir, Áifaskciðí 82, Hafnarfirði. Elín Anna Kröyer, Furulundí 2d, Akureyri. Ragna Sigrún Sveinsdóttir, 85 ára Óskar Vigfússon, Brekastig 28, Vestmannaeyjum. Maria Benediktsdóttir, Mávahlíð 24, Reykjavík. Sigríður Vilhjálmsdóttir, Hjahaseli 25, Reykjavík. Baidursgötu 4, Reykjavík. 40ára Guðfinna Albertsdóttir, Vesturbergi 8, Reykjavík. Kristín Þðrisdóttir, Lundargötu 12, Akureyri. GuðbjörnGuðmundsson, . Magnússkógum 2, Dalabyggð. 80 ára Sigurður Sigurðsson, Sunnuholti, Seyðisfirði. Ágúst Harðarson, Bakkageröi 10, Reykjavík. Valtýr Þór Valtýsson, 70ára Búhamri 42, Vestmannaeyjum. Auður Elín Hjálmarsdóttir, Túngötu 35, Eyrarbakka. Gunnar Einaisson, Löngumýri 27, G arðabæ. Helga Maria Bjarnadóttir, Álfatúni 15, Kópavogi. Antonía Guðjónsdóttir, Borgarlandi 26, Djúpavogshreppí. Birgir Víglundsson, Miðhúsum 8, Reykjavík. Kristian Torben Rasmussen, Skhdinganesi 25, Reykjavík. Sandra Marie Remigis, Safamýri 34, Reykjavík. Steinþór Þorsteinsson, Seljahhð9c, Akureyri. Róbert Sigmundsson, Grandavegi 47, Reykjavík. 60 ára Pálína Þorgrímsdóttir, Grundargerði 2i, Akureyri. Sigmar Jónsson, Austurgerði 3, Reykjavík. Hulda E. Óskarsdóttir Hulda Emilía Óskarsdóttir, hús- móðir og starfsstúlka á Dvalarheim- ilinu Höfða, Skagabraut 50, Akra- nesi, er sextugídag. Fjölskylda Hulda er fædd á Akranesi og ólst þar upp. Hún lauk gagnfræða- og landsprófi frá Gagnfræðaskóla Akraness 1952. Auk húsmóður- starfa vann Hulda við verslunar- og skrifstofustörf og í fiskvinnslu. Frá 1982 hefur hún starfað á Dvalar- heimilinu Höföa. Hulda hefur tekið þátt í ýmsum félagsstörfum. Hulda giftist 27.12.1963 Þórami Guðmundssyni, f. 25.4.1927, skip- stjóra, en þau hófu sambúð 1955. Foreldrar hans: Guðmundur Jóns- son, starfsm. Kaupfélags Stein- grímsíjarðar á Hólmavík, og Sigríð- ur Sigurðardóttir saumakona. Böm Huldu og Þórarins: Kolbrún Ósk, f. 20.3.1955, maki Stefán Torfa- son, Kolbrún Ósk á fjögur börn; Sig- ríður, f. 1.12.1956, gift Jóni Trausta- syni, þau eiga fjögur böm; Magný Guðmunda, f. 7.1.1958, sambýlis- maður hennar er Magnús Karlsson, Magný Guðmunda á eitt bam; Þrá- inn Þór, f. 6.11.1965, sambýliskona Hulda Emilía Oskarsdóttir. hans er Berghnd Guðmundsdóttir, þau eigaþrjúböm. Systur Huldu: Esther, f. 6.11.1937, búsett á Akranesi; Sigrún Korts, f. 29.12.1949, búsett á Korfú, Grikk- landi. Foreldrar Huldu: Óskar Kortsson, f. 2.12.1907, d. 11.11.1987, vélvirki, og Magný Sigurlaug Ólafsdóttir, f. 19.11.1911, d. 20.3.1980, húsmóðir, þau bjuggu á Akranesi. Hulda tekur á móti gestum í Fé- lagsheimilinu Rein á afmælisdag- inn, frá kl. 20. Rannveig Pálsdóttir Rannveig Pálsdóttir húsmóðir, Bala, Laugarvatni, Árnessýslu, verður sextug á morgun. Starfsferill Rannveig er fædd í Stóru-Sandvík í Sandvíkurhreppi og ólst þar upp. Hún var í barnaskóla Sandvíkur- skólahéraðs, lauk landsprófi frá miðskóla á Selfossi 1951 og var í Húsmæðraskóla Reykjavíkur 1953-54. Rannveig hefur sinnt húsmóður- störfum og unnið við Menntaskól- ann að Laugarvatni. Rannveig hefur gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Miðdalssókn í Árnesprófastsdæmi og kórstarfi í héraði. Fjölskylda Rannveiggiftist 1.12.1960Kristni Kristmundssyni, f. 8.9.1937, skóla- meistara. Foreldrar hans: Krist- mundur Guðbrandsson og Ehn Hahsdóttir, þau bjuggu á Kaldbak í Hmnamannahreppi. Börn Rannveigar og Kristins: Ari Páh, f. 28.9.1960, málfarsráðunautur RÚV, kvæntur Sigrúnu Þorgeirs- dóttur, þau eru búsett á Seltjamar- nesi og eiga þrjú böm; Kristrún, f. 7.3.1962, lögfræðingur og sýslu- mannsfulltrúi, gift Sigurvini Ólafi Snorrasyni, þau eru búsett á Akra- nesi og eiga tvö börn; Sigurður, f. 4.4.1966, við heimspekinám og kennslustörf r Bandaríkjunum, kvæntur Guðbjörgu Maríu Sveins- dóttur, þau eiga eitt barn; Jónína Guðrún, f. 26.5.1968, íþrótta- og þýskukennari, sambýlismaður hennar er Jóhann Friörik Valdi- marsson, þau eru búsett í Reykjavík ogeigaeittbarn. Systur Rannveigar: Sigríður Kristín, f. 5.2.1930, húsmóðir í Stóru-Sandvík og starfsmaður Alpan hf. á Eyrarbakka, gift Tómasi Magnússyni trésmíðameistara, þau eiga þrjú böm; Rannveig Margrét, f. 5.2.1930, d. 18.4.1934. Foreldrar Rannveigar: Ari Páh Hannesson, f. 23.8.1901, d. 1.6.1955, bóndi í Stóru-Sandvík, og Rannveig Sigríður Bjamadóttir, f. 19.7.1901, d. 11.6.1987, húsmóðir í Stóru- Sandvík. Ætt Ari Páh var sonur Hannesar, f. 1868, d. 1925, b. í Stóru-Sandvík, Magnússonar, b. í Stóru-Sandvík, Bjamasonar. Móðir Hannesar var Kristín Hannesdóttir. Móðir Ara Páls, SigríðurKristín, f. 1873, d. 1959, húsfreyja í Stóru-Sandvík, var dóttir Jóhanns Diðriks Adolfssonar, b. á Rannveig Pálsdóttir. Stokkseyri, og Sigríðar Jónsdóttur. Rannveig Sigríöur var dóttir Bjama, f. 1868, d. 1951, b. á Fjalla- skaga í Dýrafirði og víðar, Sigurðs- sonar, b. í Botni Dýrafirði, Bjama- sonar. Móðir Bjarna Sigurðssonar var Guðrún Bjarnadóttir. Móðir Rannveigar Sigríðar var Rannveig Margrét, f. 1880, d. 1901, en hún var dóttir Sveins Ólafssonar, b. í Engi- dal í Skutulsfirði og víðar, og Hall- dóm Kristínar Halldórsdóttur. Rannveig Margrét var fyrri kona Bjarna Sigurðssonar. Rannveig og Kristinn taka á móti gestum á afmælisdaginn, fimmtu- daginn 25. maí, í sal Menntaskólans að Laugarvatni frá kl. 15-18. Til hamingju með afmælið 24. maí 90 ára 50 ára Ólafur Ólafsson, Gauksstöðum, SkefhsstaðahreppL 75ára Halldór Þorgrímsson, Brávöllura5, Húsavík. 70 ára Sigurður Bergmann Gíslason, Hvanneyrarbraut36, Siglufirði. Guðrún Benediktsdóttir, Spóahólum 6, Reykjavík. Ólafur Ingvarsson, Blönduhhð 4, Reykjavík. GunnarKr. Jónsson, Lækjarkinnl8, Hafnarfirði. 60 ára Eygló Benedlktsdóttir, Dúfnahólum 6, Reykjavík. PáHStefánsson, Kambsmýrí 10, Ákureyri. Siguijðn Antonsson, Tjarnarlöndum 21, Egilsstöðum. Guðrún Sveinsdóttir, Varmalæk, Hrunamannahreppi. Pétur Eggert Stefánsson, Hhðargötu 5, Akureyri Helga Jónsdóttir, húsmóðirog fiskvinnslu- kona, Skálholtsbraut 5, Þorlákshöfn. Eiginmaður hennarerEin- arFriðrík Sig- urðsson út- gerðarmaður. Þauemaðheiman. Guðrún Bjömsdóttir, Laugarholti3a, Húsavík. Dagmar Sæunn Maríusdóttir, Ásbúð66, Garðabæ. Húntekurá mótigestumí Rafveituheim- ilinuíElhða- árdal frá kl. 20-23. Eiríkur Kagnarsson, Snorrabraut56, Reykjavík. Ágúst Þór Skarphéðinsson, Háaleiti 15, Keflavík. Rut Benj aminsdóttir, Búlandi, A-Landeyjahreppi. Guðmundur Sveinsson, Urðarteigi 10, Neskaupstað. Þórdís Sandra Magnúsdóttir, Melasíöu 8n, Akureyri. Regina Ragnarsdóttir, Austurgötu 7, Sandgerði. Þorbjörg Þórarinsdóttir, Sléttahrauni 28, Hafnarfírði. Jón G. Kristinsson, Háahvammi 6, Hafnarfirði. 40 ára Herdis Hermannsdóttir, Fagrabergi 38, Hafharfirði. Magnús Steingrímsson, Stað, Hólmavíkurhreppi. Jón Sverrir Bragason, Seilugranda3, Reykjavík. María Steinunn Þorbjörnsdóttir, Kaldaseh22, Reykjavík. Guðmundur Lúther Hafsteins- son, Framnesvegi 22b, Reykjavfk. Vilmundur Gíslason, Lónabraut21, Vopnafrrði, Kristín Agnes Agnarsdóttir, Dúfnahólum2, Reykjavík. Jóhanna Margrét Þórðardóttir, Bröttugötu 27, Vestmannaeyjum. Ðagbjört Þ. Hjörleifsdóttir, Hamraborg30, Kópavogi. Guðrún Guðbjartsdóttir, Dalbraut la, ísafirði. Elísabet Eyjólfsdóttir, Álfaheiði 12, Kópavogi Magnús Jónas Kristjánsson, Fannafold233, Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.