Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1995, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR :r»- 118. TBL - 85. OG 21. ARG. - FOSTUDAGUR 26. MAI 1995. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK Steingrímur Njálsson: Ákærður fyrir að svipta þroska- heftan mann frelsi - sjá bls. 4 Neytendur: Hvernig á að hugsa um grillið? - sjá bls. 6 Herluf Clausen: Kröfur í þrota- búið 141 milljón - sjá bls. 5 Draumaliðsleikurinn: Gífurleg þátttaká - sjá bls. 16 Heilsuefling um allt land - sjá bls. 17-24 Sértilboð stórmark- aðanna - sjá bls. 6 Accu-veðurspáin: Kalt um helgina - sjá bls. 24 Færeyjar: Dönsk rann- sóknar nefnd skipuð í bankamálinu - sjá bls. 8 Bobbit stal senunni - sjá bls. 9 Drakúla greifi undir smá- sjánni - sjá bls. 9 Þeim fjölgar nú með hverjum klukkutímanum, fiskiskipunum sem vegna sjómannaverkfallsins eru bundin við bryggju, eins og Freri RE 73 sem sést hér á myndinni. í morgun voru alls 146 fiskiskip á sjó. í þeim hópi voru skip frá Vestfjörðum, en þar er ekki sjómannaverkfall, og bátar undir 10 tonnum. Mörg þessara skipa eru á lelð í land. DV-mynd GVA Þarf vonandi ekki að beita klippunum í sumar - sjá bls. 2 Bankamenn boða til verkfalls frá 14. júní - sjá bls. 13

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.