Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1995, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1995, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1995 Reykvíkingar Breikkun Vesturlandsvegar frá Höfðabakka að Skeiðarvogi - Mat á umhverfisáhrifum I dag, taugardaginn 27. maí, munu fulltrúar Reykjavíkurborgar, Vegagerðarinnar, Skipulags ríkisins og hönnuða sitja fyrir svörum um fyrirhugaða breikkun Vesturlandsvegar frá Höfðabakka að Skeiðarvogi og mat á umhverfisáhrifum sem gert var vegna henn- ar. Framkvæmdin felur í sér breikkun Vesturlandsvegar úr 4 akrein- um í 6-8 akreinar með tilheyrandi breytingum á að- og afreinum og brúarnýbyggingum. Kynningin fer fram í húsi Ingvars Helgasonar að Sævarhöfða 2 og stendur milli 14 og 17. Borgarbúar eru hvattir til að mæta og fræðast um þessa framkvæmd sem bæta mun samgöngur milli austur- og vesturhluta Reykjavíkur. Fréttir UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Austurvegi 4, Hvols- velli, þriðjudaginn 30. maí 1995 kl. 15.00 á eftirfarandi eignum: Hlíð I, R og m, Austur-Eyjafialla- hreppi, þingl. eig. Eiríkur Ingi Sigur- jónsson, gerðarbeiðendur em Stofh- lánadeild landbúnaðarins, Lands- banki íslands og Fóðurblandan hf. Lýtingsstaðir, Holta- og Landsveit, þingl. eig. Eiríkur Siguijónsson, gerð- arbeiðandi er Stofnlánadeild landbún- aðarins. Amarhóll Vestur-Landeyjahreppi, þingl. eig. Asta Guðmundsdóttir og Erlendur Guðmundsson, gerðarbeið- endur eru Stofnlánadeild landbúnað- arins og sýslumaður Rangárvalla- sýslu. SÝSLUMAÐURINN í RANGÁRVALLASÝSLU Brekkur, Hvolhreppi, þingl. eig. Ólaf- ur R. Sigurðsson, gerðarbeiðendur eru Lífeyrissjóður sjómanna og Vátrygg- ingafélag íslands hf. UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Gránugötu 4-6, Siglufirði, sem hér segir, á eftir- farandi eignum: Lækjargata 6c, Siglufirði, þingl. eig Kristján S. Elíasson, gerðarbeiðendm Byggingarsjóður ríkisins, Byggingar- sjóður ríkisins, húsbréfadeild og sýslu- maðurinn á Siglufirði, 1. júm 1995 kl. 14.00. Suðurgata 91, neðsta hæð, Siglufirði, þingl. eig. Haraldur Bjömsson, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissj. verkalfél. á Norðurl. vestra, í. júní 1995 kl. 14.00. Aðalgata 14, efsta hæð, Siglufirði, þingl. eig. Tiyggingastofnun ríkisins, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Siglufirði, 1. júní 1995 kl. 14.00. Túngata 25, e.h., suðurendi, Siglu- fírði, þingl. eig. Framtak sf., gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn á Siglufirði, 1. júní 1995 kl. 14.00. Aðalgata 15, Siglufirði, þingl. eig. Valur Bjamason, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslu- maðurinn á Siglufirði, 1. júní 1995 kl. 14.00. Túngata 25; norðurendi neðri hæðar, Siglufirði, þingl. eig. Klara Konráðs- dóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissj. verkalfél. á Norðurlandi vestra, 1. júní 1995 kl. 14.00. Aðalgata 28a, Siglufirði, þingl. eig. Leó Reynir Ólason, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Siglufirði, 1. júní 1995 kl. 14.00. Hávegur 9, miðhæð og ris, Siglufirði, þingl. eig. Margrét Valsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn á Siglufirði, 1. júní 1995 kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN Á SIGLUFTRÐI Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Laugalækur 19, hluti, þingl. eig. Sigr- ún Júlía Kristjánsdóttir, gerðarbeið- andi íslandsbanki hf., 30. maí 1995 kl. 15.00. Laugarásvegur 69, kjallaraíbúð, þingl. eig. Ölafur Guðmundur Þorsteinsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjó- manna, 30. maí 1995 kl. 15.30. Ásgarður 22, 3. hæð vesturíb., þingl. eig. Magnea S. Magnúsdóttir, gerðar- beiðandi Ingvar Helgason h£, 30. maí 1995 kl. 13.30. Laugamesvegur 89, þingl. eig. íslensk- ar búvörur hf, gerðarbeiðandi Búnað- arbanki íslands, 30. maí 1995 kl. 11.00. Kleppsvegur 40, íbúð á 3. hæð (t.h.) vestur, þingl. eig. Jóhanna Helgadótt- ir, gerðarbeiðandi Fijálsi lífeyrissjóð- urinn, 30. maí 1995 kl. 14.00. Meistaravellir 5,2. hæð vestur og bíl- skúr, þingl. eig. Jóhann Þórir Jóns- son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 30. maí 1995 kl. 16.30. Miklabraut 58, íbúð í kjallara, þingl. eig. Guðmundur Þórarinsson, gerðar- beiðandi Búnaðarbanki íslands, 30. maí 1995 kl. 11.30. Langagerði 52, þingl. eig. Magnús Þórðarson, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður hjúkrunar- kvenna, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, Ríkisútvarpið og Tollstjórinn í Reykjavík, 30. maí 1995 kl. 16.00. Langagerði 120, þingl. eig. Elisabet Hannam, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, 30. maí 1995 kl. 14.30. Víðidalur, hesthús, A-Tröð 10, þingl. eig. Hilmar H. Bentsen, gerðarbeið- endur Mosfellsbær og Tollstjórinn í Reykjavík, 30. maí 1995 kl. 10.00. Öldugata 9,1. hæð í vesturenda, þingl. eig. Kristján Kristjánsson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 30. maí 1995 kl. 17.00. SÝSLUMAÐURINNIREYKJAVÍK Norðmenn hafa ekki lengur lyst á að borða hrefnukjöt: Hvalamenn vilja Watson á miðin - Grænfriöungar auglýstu kjötiö óbeint í fyrra, segja kjötkaupmenn Gísli Kristjánsson, DV, Ósló: „Það er augljóst að í fyrra auglýstu grænfriðungar hvalkjötið óbeint með aðgerðum sínum. Nú hafa hvalveið- amar ekki vakið umtalsverða at- hygli og það veldur því að salan er treg og nær útilokað að selja hval- kjötið á því verði sem sett er á það í dag,“ segir Harald Dahl, umsjónar- maður með sölu á hvalkjöti fyrir norska hrefnusjómenn. Nýtt hrefnukjöt er nú boðið á 1700 íslenskar krónur í Noregi og selst afar illa. Nautakjöt er t.d. helmingi ódýrara. Talað er um að verðið verði að lækka um að minnsta kosti helm- ing til að fá Norðmenn til aö taka upp hvalkjötsát að nýju. Harald sagði að Paul Watson gerði norskum hval- föngurum greiða meö öllum látun- um í fyrra. verðið gæti vissulega fallið svo mikið að ekki borgaði sig að veiða hval. í fyrra litu margir Norðmenn nán- ast á það sem skyldu við föðurlandið aö kaupa hvalkjöt jafnvel þótt verðið væri jafnhátt og það er nú. Nú kvarta hvalfangarar sáran undan áhuga- leysi landa sinna og óska þess að bæði grænfriðungar og Paul Watson sendi skip sín sem snarast á miðin. Hvalveiðimenn vonast einnig til að norska ríkisstjómin heimili útflutn- ing á hvalkjöti þegar að næsta fundi Alþjóða hvalveiðiráðsins loknum. Fundurinn hefst í Dyflinni á írlandi í dag. Einstaka útflytjendur hafa þeg- ar keypt af gömlum birgöum af hvalspiki í von um að geta flutt það til Japans í sumar. Herfluavélar NATO ráðast á Bosníu-Serba Flugvélar NATO gerðu árásir á vopnabúr nærri aðalbækistöðvum Bosníu-Serba í Pale i gær Vélarnar lögðu til atlögu fjórum tímum eftir að sá frestur rann út sem Serbar höfðu til að skila þungavopnum sem þeir tóku frá SÞ. Flugvélamar komu Irá bækistöðv- um á italíu og Spáni og gekk lerð þeirra að óskum ;; / árásarsveitinni voru m.a.: Fjórar gmeriskar og ein hólie'nsk F-16 Jvastameriskar og tværspvnskar F-18 Eihfronsk Mjrage-þota Tvær ameriskar.EF-111 ralstríðsvéiar Ein HC-l30eí'Jsneytisvé! . Bosníu-Serbar hefna fyrir loftárásir NATO: Sprengjur á kafff ihús í Tuzla Allt að 65 manns létu lífiö í bænum Tuzla í norðurhluta Bosníu í gær- kvöldi þegar Serbar vörpuðu sprengjum á fiölsótt kaffihús í mið- borginni til .að hefna fyrir loftárásir flugvéla Atlantshafsbandalagsins (NATO) á aðalbækistöðvar þeirra í Pale fyrr um daginn. „Þetta var algjör slátrun,“ sagði Wayne Lovell, kvikmyndatökumað- ur Reuters, þegar hann kom á stað- inn skömmu eftir árásina. Sjónvarpsmyndir sýndu hvar líkin lágu í blóðpollum á götunni. „Ég tel þetta vera verstu nóttina í þriggja ára stríði í Tuzla," sagði Ka- sim Muminhodzic, yfirmaður heilsu- gæslumála í borginni. Reuter Danir óhi’essir með skilyrði Færeyinga í bankamálinu: Skipuð verði dönsk rannsóknarnefnd Danska ríkisstjómin og þingmenn danska íhaldsflokksins eru mjög óhress með viðbrögð dómsmála- nefndar færeyska lögþingsins sem þeir segja að geri að engu tillögu Dana um skipun færeysk-danskrar rannsóknamefndar sem rannsaki hiö svonefnda bankamál. Þaö snýst um hlutabréf í Færeyjabanka sem Den Danske Bank lét færeysku land- stjóminni í té. Þar sem Færeyjabanki var gjaldþrota vom bréfin verðlaus þegar hann var sameinaður Sjó- vinnubankanum. Gruna Danir Fær- eyinga um að vilja salta málið. Færeyska þingnefndin hefur sett fram fiölmörg skilyrði fyrir starf- semi rannsóknamefndarinnar, sem kæmi í stað dómsrannsóknar, þar á meðal að hún starfi fyrir opnum tjöldum og að yfirheyrslur verði munnlegar. Reiknað er með víðtæk- um stuðningi í færeyska lögþinginu 'við þessi skilyrði. Mótleikur Pouls Nyraps Rasmus- sens, forsætisráðherra Dana, verður að koma með tillögu um danska rannsóknarnefnd. Búist er viö að hún verði samþykkt í danska þing- inu fyrir sumarleyfi. Heimildir innan dönsku ríkis- stjórnarinnar segja aö rannsókn á málinu verði að fara fram, ekki síst þar sem mikil pólitík sé komin í það. Ekki sé þolandi að fólk fái rangar hugmyndir um gang málsins vegna þess að Færeyingar geri kröfur Sem ekki tengist málinu efnislega. RB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.