Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1995, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1995, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1995 9 dv Stuttar fréttir W-U -g-1—1 rffifi syKjðST Tala látinna af völdum ebola- veirunnar í Zaire er komin í Í21 og tala sýktra hefur stigiö úr 144 í 160. Fyrstu eiginlegu samningavið- ræöur Rússa og Tsjetsjena í Grosní runnu út í sandinn og gáfu tílefni til frekari faardaga. Áfram vSðskipti við Kína Búist er viö aö Clinton Bandarílqafor- seti endumýi viðskipta- samning viö Kína þrátt fyrir andstöðu í þinginu vegna mannréttindabrota Kínvetja. Mðailran íranar segja ,að viörasöur við erkitiendurna. íraka, hafi leitt til þíöu í sambandi ríkjanna og að fyrsta heimsókn utanríkisráð- herra írans til íraks hafi veriö skipulögð. Læknariiæriausii Breskir vísindamenn segjast hafa stigið xniMivægt skref í átt- ina aö meðali gegn eyðni. Þeir hafa fundiö meðal sem vinnur gegn svipuöum sjúkdómi i öpum. StoDðfrábamahjáip Barnahjálp Sameinuöu þjóð- anna líður fyrir mesta hneyksli í sögu sinni. 24 starfsmenn bama- þjálparinnar í Kenía hafa stoliö yfir 600 railijónum úr sjóðum hennar síðastiiöin tvö ár. barnaskóla í suöausturhluta Tyrklands og banaöi átta. Var sprengingin svo öflug að líkin þeyttust yfír 100 metra. Hekii Fleiss dæmd Heidi Fleiss, sem ákærð var fyrir aö reka vændishring í Bandaríkjun- um, sem fjöldi frægra manna munu hafa átt viðskipti við, var dæmd í þriggja ára fangelsi og greiöslu um 90 þúsund króna sektar. Rússneskar öryggissveitir fundu vopnabúr í gamaÚi herstöö nærri landamærum Norður- Noregs. Þar á meðal voru 40 flug- skeyti og 20 handsprengjur sem talið er aö hafl verið ætlaðar rúss- nesku maöunni. Skipulögdu árásir Leiötogar sértrúarsaöiaðarins Æösta sannleiks munu hafa skipulagt allsheijarárásir á þing og bústaö forsætisráðherra Jap- ans og ætlað að eyðileggja stjóm- kerfið í tilraun til að útbreiða heimsendakenningar sínar. Noromenn sei|i laxaroni Formaður bandarískra fisk- eldisstöðva segir að Norðmenn eigi að beina spjótum sínum að útflutningi tílbúinna laxarétta þar sem Bandarikjamenn veigri sér við að elda öskréttí vegna vankunnáttu. Keuter/NTB Utlönd Tamíiskirupp- Tamflskir uppreisnarmenn hófu tilvfijanakennda skothriö á abnenning í þorpi á Sri Lanka í morgun og drápu 42 manns. Sam- tals réðust um 300 uppreisnar- menn á þorpiö þar sem um 70 fjöl- skyldur búa. Er þetta fyrsta árás uppreisnarmanna á almenning í þrjúár. Jobn Wayne Bobbit, sem öðlað- ist heimsfrægð þegar fyrrum eig- inkona hans skar af honum getn- aöarliminn og læknar saumuöu hann á aftur, stal senunni þegar verðlaun voru veitt fyrir bestu klámmyndirnar á kvikmyndahá- tiðinni í Cannes. Hann fékk sér- stök verðiaun fyrir leik i sinni fyrstu klámmynd sem selst hefúr í meira en 60 þúsund eintökum í Bandaríkjunum. Tilkynnti Bob- bit viö þaö tækifæri aö gerð yröi framhaldsmynd með honum. hlaðastupp Sönnungargögn byggö á vís- indalegum grunni hlaðast nú upp gegn ruðningshetjunni O.J. Simpson sem ákærður er fyrir að hafa myrt eiginkonu sína og ást- mann hennar í fyrra. I gær bar Qórði 8érfræðingurinn í DNA- rannsóknum vitni. Fuilyrti hann að blóðblettir, sem fundust í bíl Simpsons, væru frá honum komnir. Þá fékk kviðdómur í t'yi'sta sinn að grannskoöa sokka sem fúllyrt er að Simpson hafi klæðst morðnóttína en í þeim ftmdust blóðrestar sem rekja má til látinnar eiginkonu hans. Tiu þúsund Um tíu þúsund Bandaríkja- menn sem bera nafliið Bob eru væntanlegir til Avon í Colorado um helgina þar sem haldið verð- ur mót tíleinkaö þeim. Er þetta í fjórða skiptí sem mótið er haldið en þar er meðal annars keppt í sérstökura íþróttum fyrir meðal- jóna, eins og garðslætti og hlaupi Reuter Drakúla svipt- ur dýrðarljóma Aðdáendur Drakúla greifa lögðu hvítlaukssveig að minnisvarða þess- arar miklu blóðsugu á heimaslóðun- um í Transylvaníu í Rúmeníu í gær þar sem mikill fjöldi sagnfræðinga, háskólamanna og furðufugla er nú samankominn til að sitja fyrsta heimsþingið um Drakúla. Tilgangur- inn er að reyna að komast að því hver Drakúla hafi verið, eða hver hann er. Ráðstefnugestir munu ferðast um slóðir Drakúia í Transylvaníu og hlusta á fyrirlestra með heiti eins og: „Sálfræðilegi þátturinn í Drakúla- stríðinu" eða „Hvitlaukur í töfra- heimi“. Þá eru þeir tíl, einkum meðal Rúm- enanna, sem vilja svipta dýrðarljóm- anum af blóðsugugoðsögninni sem hefur byggst í kringum sögupersónu írska rithöfundarins Brams Stokers. Hinn skáldaði Drakúla byggir hins vegar á raunverulegum Drakúla greifa og rúmenskri þjóðhetju frá miðöldum, Vlad Tepes Dracula, sem rak tyrkneskan innrásarher úr landi. „Ég vil reka flein í Hollywood- blóösuguna," segir sagnfræðingur- inn Radu Florescu, fæddur í Rúmen- íu en er nú bandarískur ríkisborg- ari. Hann ætlar að velta fyrir sér hvað endurreisn Drakúla hafi gert fyrir Rúmeníu. ^ Aðrir vilja taka goðsögnina í þjón- ustu sína, þótt hinn eini sanni greifi kunni að fara halloka fyrir henni. „Ég hef áhuga á að nota Drakúla til að laða að ferðamenn," segir Ro- ger Potdevin frá New Jersey sem sit- ur ráðstefnuna næstu fimm daga. Francis Ford Coppola, höfundur nýjustu kvikmyndarinnar um Drak- úla greifa, afþakkaði boð um að sitja ráðstefnuna. Sama gerði skáldkonan Anne Rice sem hefur skrifað frægar blÓðSUgUSkáldSÖgUT. Reuter Stacey Larsson, ástralskur meistari i samkvæmisdansi, varð fyrir þvi að eiginmaður hennar og dansfélagi reyndi að myrða hana með því að hella yfir hana bensíni og bera eld að í nóvember síöastliönum. Siöan hefur Stacey þurft að klæðast sérstökum sjúkrabúningi sem þykir heidur hrollvekjandi á að líta. Neyðist hún til að dúsa i bún- ingnum næstu tvö ár til að minnka líkurnar á örum eftlr brunasárin. Réttað verður i málinu i júlí. Á myndlnni er Stacey ásamt foreldrum sínum. Simamynd Reuter Skotland Þjóðernissinnar vinnasætiaf íhaldsmönnum Flokkur skoskra þjóðernissinna vann stórsigur í kosningum um þing- sætí í Perth og Kinross í gær. íhalds- flokkur Johns Majors forsætisráð- herra hefur fram aö þessu verið ör- uggur í kjördæminu. Þjóðemissinnar fengu ríflega sjö þúsund atkvæðum meira en Verka- mannaflokkurinn sem varð 1 öðru sætí. íhaldsflokkurinn lenti í þriðja sæti. Úrslitin þýða að John Major hefur nú aðeins ellefu þingsæta meirihluta í neðri deild breska þingsins þar sem 651maðursitur. Reuter Vantar þig útskriftargjöf? Leitaðu þá fyrst og síðast til okkar Mynd: Sara Vilbergsdóttir Hvergi meira úrval af íslenskri myndlist. Verð og greiðsluskilmálar við allra hæfi. Laugavegi 118D Gengið inn frá Rauðarárstíg Sími 551-0400 | 1995 bæklingurinn er kominn út! Fæst hjá okkur og á flestum bensínstöðvum. Ferðaþjónusta bænda, Bændatiöllinni v/Hagatorg, 107 Reykjavík, sími 562-3640/42/43.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.