Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1995, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1995, Qupperneq 17
16 FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1995 FÖSTUDAGUR 26. MAI 1995 25 íþróttir Drairnialiösleikurinn Þátttakan fór fram úr björtustu vonum Þátttaka lesenda DV í drauma- liðsleiknum fór fram úr björtustu vonum. Ríflega 1.400 gildar þátt- tökutilkynningar bárust blaðinu en tilkynningar sem annað hvort voru ógildar eða bárust of seint voru á annað hundrað. í upphafi var áætlað að þátttak- endur í þessari frumraun DV gætu orðið á bilinu 300-400 en sú spá var fallin þegar enn var eftir einnar viku skilafrestur. DV keypti leikinn af enska knatt- spyrnutímaritinu Shoot þar sem hann sló í gegn í vetur. Þetta við- lesna tímarit fékk 37 þúsund þátt- takendur sem er langmesta þátt- taka í lesendaleik sem það hefur gengist fyrir. Ef reiknað er út frá hinni frægu höfðatölu hefði Shoot þurft að fá um 300 þúsund þátttak- endur til að geta státað af jafngóð- um undirtektum og DV fékk! í helgarblaði DV verða birtar fyrstu niðurstöður úr draumaliðs- leiknum. Þar koma fram nöfn allra þátttakenda og stig þeirra eftir fyrstu umferö 1. deildarinnar í knattspyrnu. Þeir fá líka sérstakt tilvísunamúmer sem þeir síðan nota í sumar til að fá upplýsingar um stöðu sína í leiknum í gegnum símatorg DV. Gert er ráð fyrir að þátttakendur geti byrjað að nota símatorgið miðvikudaginn 31. maí en þá er stefnt að því að þar verði komnar upplýsingar um stöðu allra að lokinni 2. umferð 1. deild- arinnar. Nokkrum dögum eftir að hverri umferð deildarinnar lýkur verður enn fremur skýrt frá stöðu efstu þátttakenda og stigum leik- manna í DV. • Ciyde Drexler og Sam Cassel fagna sigrinum á San Antonio í fyrrinótt. Staða Houston er vænleg en liðið hefur tvo vinninga en San Antonio engan. Símamynd Reuter NBA-deildln í nótt: Orlando og Houston með sterka stöðu Shaquilie O’Neal var í miklu stuði í nótt er Orlando Magic vann Indiana Pacers öðru sinni í undanúrshtaleik liðanna í NBA, 119-114. Shaq skoraði 39 stig og hirti 10 fráköst. Staðan er nú 2-0, Orlando í vil. Annars var það Nick Anderson sem innsiglaði sigur Orlando með 3ja stiga skoti á síðustu sekúndunum. Reggie Miller var að venju bestur hjá Indiana og skoraði 37 stig. • Houston Rockets stendur mjög vel að vígi eftir tvo sigurleiki gegn San Antonio í úrshtaleik vestur- strandarinnar. Houston vann leik númar tvö í Texas meö 106 stigum gegn 96. Þriðja og fjórða viöureign hðanna verða háðar í Houston í kvöld og á sunnudag. Það hð sem á undan verður að vinna íjóra leiki tryggir sér sæti í úrslitaleiknum gegn Orlando eða Indiana. Hakeem Olajuwon gerði San An- tonio lífið leitt í fyrrinótt. Kappinn fór á kostum og sýndi allar sínar bestu hliðar, skoraði 41 stig og tók 16 fráköst. David Robinson, sem er ekkert smáfjall við að eiga, átti ekk- ert svar við stórleik Hakeems. Clyde Drexler átti einnig góðan leik, skor- aði 23 stig fyrir Houston og Robert Horry 21 stig. „Við búum yfir góðri reynslu frá úrshtakeppninni í fyrra þar sem við fórum alla leið. Ég er að gera mér vonir um að okkur takist það einnig að þessu sinni," sagöi Hakeem Olajuwon eftir leikinn. David Robinson var góöur í sókn- inni og skoraði 32 stig og tók 12 frá- köst. Doc Rivers skoraði 16 stig og Sean Elhott 15 stig en hann hefur ekki náö sér á strik í síðustu tveimur leikjum eins og raunar aht liðið. Jóhannes Atlason, fyrrum knatt- spymu- mann og þjálfara, þarfvartað kynna enda knattspymuáhuga- mönnum vel kunnugur. Jóhann- es er ekki að þjálfa í 1. deildinni í ár en hann hefur viða komið við á þeim vígstöðvum. Hann var þjálfari þrjú tímabh hjá Þór og Stjörnunni og eitt tímabil með Eyjamenn. Jóhannes fylgist vel með boltanum og verð- ur spámaður 2. umferðar í 1. deildinni sem verður leikin á morgun, laugardag. Spá Jóhann- esar lítur þannig út: Fram - ÍBV 2-2 Það hlýtur að búa meira í Fram- liðinu en það sýndi gegn Leiftri í fyrsta leiknum. Framarar verða að hafa sig alla við gegn ÍBV sem sýndi stórleik gegn Val. Eyja- menn hafa góðu hði á að skipa. Leiftur - KR1-1 Leifursmenn em með öflugt hð eins og ég vissi fyrir tímabhið. KR-ingar verða að sýna meira en þeir gerðu í tapleiknum gegn FH. FH - Grindavík 2-0 FH-hðið verður í betra sæti en þeim var spáð. Liðið er með góða vörn og menn frammi sem geta skorað. Þetta verður erfitt hjá Grindavíkingum. Keflavík - ÍA1-2 Skagamenn eru fimasterkir eins og fyrsti leikurinn gegn Breiða- bliki gaf glöggt th kynna. Þeim hefur gengið vel með Keflvíkinga suður frá í gegnum tíöina og á því verður ekki breyting. Þetta verður erfíður leikur fyrir heimahðið. Breiðablik - Valur 1-0 Heimavöllurinn ræður úrshtum í þessum leik. Þetta verður bar- áttuleikur enda mikið í húfi. Það er mín trú að bæði þessi hö verði í neðri hlutanum þegar upp verð- ur staðið í haust. Ajax Evrópumeistari í fjórða sinn Hohenska félagið Ajax frá Amsterdam varð Evrópumeistari í knattspyrnu þegar hðið sigraöi AC Mhan, 1-0, í úrshtaleik í Vínarborg í fyrrakvöld. Leikurinn þótti aldrei mikið fyrir augað en hið unga lið Ajax kom á óvart og sýndi ítalska liðinu aldrei neina miskunn. AC Mhan skapaði sér öllu hættulegri færi, sem voru þó ekki mörg, en Ajax var meira með boltann. Sigurmarkið kom ekki fyrr en fimm mínútur voru th leiksloka og var þar að verki ungur leikmaður að nafni Patrick Kluivert. Hann haíði komið inn á sem varamaður skömmu áður. Þetta er í fjórða sinn sem Ajax verður Evrópumeistari. Liðið vann áður þennan eftirsótta bikar þijú ár í röð 1971,1972 og 1973. Real Madrid hefur oftast hampað þessum bikar, alls sex sinnum, AC Milan fimm sinnum og Ajax og Liverpool í fjögur skipti. Á myndinni fagna hðsmenn og forráðamenn Ajax sigrinum eftir að hafa tekið við bikarnum. 50 þúsund áhorfendur troðfyhtu leikvanginn í Vínarborg. Símamynd Reuter Evrópumótið 1 körfuknattleik: Möguleikar íslands úti - liðið beið ósigur fyrir Portúgal í gær, 77-88 íslenska landsliðið í körfuknattleik beið sinn þriðja ósigur í röð í gær í C- riðh Evrópukeppninnar sem fram fer þessa dagana í Lugano í Sviss. Liðið tap- aði fyrir Portúgal, 70-88, en hafði yfir í hálfleik, 37-29. Fyrri hálfleikur liðsins var góður en í síðari hálfleik tóku Port- úgalar öll völd á vellinum og tryggðu sér 18 stiga sigur. Guðjón Skúlason var langbestur í ís- lenska hðinu, var hreint frábær í fyrri hálfleik þegar hann skoraði sex 3ja stiga körfur. Guðjón skoraði ahs 23 stig í leiknum. Valur Ingimundarson og Teit- ur Örlygsson skoruðu 10 stig hvor og Guðmundur Bragason og Falur Harðar- son sín átta stigin hvor. Ósigur einnig gegn Rúmenum í fyrradag tapaði íslenska liðið fyrir Rúmenum en sá leikur skar úr um hvort liðinu tækist að koma sér áfram upp úr riðhnum. Rúmenar náðu yfirburðafor- ystu í fyrri hálfleik en íslendingum tókst að minnka það bil niður í sex stig í síð- ari hálfleik. Lokatölur leiksins urðu 85-102 fyrir Rúmena. Herbert Amarson var stigahæstur í þeim leik með 20 stig. Guðmundur Bragason skoraði 18 stig og Hermann Hauksson 14 stig. íslendingar hafa leikið fjóra leiki, tap- að þremur og unnið einn. Segja má að framganga liðsins hafi valdið vonbrigð- um en vonir voru bundnar við að. kom- ast áfram í keppninni. Þær vonir er að engu orðnar. Island leikur viö Kýpur í dag og síðasti leikurinn verður á laugar- dag gegn Skotum. Ásgeir velur hópinn - íslendingar mæta Svíum i Stokkhólmi á fhnmtudaginn Islenska A-landsliðið í knattspyrnu mætir Svíum í riðlakeppni Evrópumóts- ins í Stokkhólmi á fimmtudaginn kem- ur. Ásgeir Elíasson landshðsþjálfari hef- ur thkynnt 19 manna hóp en 18 leikmenn halda th Stokkhólms. Eftirtaldir leikmenn eru í hópnum: Markverðir: Birkir Kristinsson...............Fram Friðrik Friðriksson................ÍBV Varnarmenn: Guðni Bergsson Bolton Kristján Jónsson Fram Izudin Daði Dervic KR Sigursteinn Gíslason ÍA Hlynur Birgisson Örebro Ólafur Adolfsson ÍA Miðvallarleikmenn: Ólafur Þórðarson.................ÍA Rúnar Kristinsson...........Örgryte Þorvaldur Örlygsson...........Stoke Sigurður Jónsson................,ÍA Amar Grétarsson..........Breiðabliki Hlynur Stefánsson.............Örebro Haraldur Ingólfsson...............ÍA Sóknarleikmenn: Amór Guðjohnsen...............Örebro Eyjólfur Sverrisson.........Besiktas Amar Gunnlaugsson............Numberg Bjarki Gunnlaugsson..........Númberg Liðið hefur leikið þrjá leiki í riðhnum og tapað þeim öllum; fyrst gegn Svium í Reykjavík, 0-1, þá fyrir Tyrkjum í Istanb- ul, 5-0, og loks fyrir Sviss í Lausanne, 1-0. 21-árs liðið leikur í Sundsvall 21-árs landshðið mætir Svíum í Sund- svall á miðvikudaginn í næstu viku. Leikur þjóðanna er hður í Evrópukeppni þessa aídurshóps. Hörður Helgason, þjálfari hðsins, hefur vahð 18 manna hóp fyrir leikinn og er hann skipaður eftirt- öldum leikmönnum: Atli Knútsson, KR, Árni Gautur Arason, ÍA, Óskar Þorvaldsson, KR, Sturlaugur Haraldsson, ÍA, Pétur Marteinsson, Fram, Sigurður Öm Jónsson, KR, Há; kon Sverrisson, Breiðabliki, Auðun Helgason, FH, Hermann Hreiðarsson, ÍBV, Pálmi Haraldsson, ÍA, Kári Steinn Reynisson, ÍA, Rútur Snorrason, ÍBV, Tryggvi Guðmundsson, ÍBV, Guðmund- ur Benediktsson, KR, Kristinn Lámsson, Val, og ívar Bjarklind, ÍBV. Kjörá þjálfurum Knattsþyrnuþjálfarafélag ís- lands gengst fyrir kjöri á þjálfur- um ársins 1995 á aðalfundi félags- ins sem haldinn verður i nóvemb- er. Kjörnir verða þrír þjálfarar, einn fyrir meistaraflokk karla, einn fyrir meistaraflokk kvenna og einn fyrir yngri flokka. Rétt th þátttöku í kjörinu hafa allir fuhtrúar á aðalfundi þjálfarafé- lagsins. Félagið vonast th að kjör þetta verði þjálfurum hvatning th aukinnar fagmennsku í starfi. Færeyingar unnu Færeyingar unnu sinn fyrsta sigur í 8, riðh Evrópukeppninnar í Tóftum í gærkvöldi. Færeyingar lögðu San Marino, 3-0. Aberdeen bjargaði sér Aberdeen bjargaði sér frá falli úr skosku úrvalsdeiidinni með því að sigra Dunfermhne, 1-3, í síðari leik hðanna í gær. Aber- deen vann fyrri leikinn með sömu markatölu. Ghana tapaði Hið sterka hð Norðmanna í knattspymu lagði Ghana, 3-2, í vináttulandsleik í Ósló í gær- kvöldi. Fjörtoft skoraði tvö mörk fyrir Noregog Rekdal eitt. Abedi Pele skoraði bæðí mörk Ghana. Samkvæmt sögusögnum frá ít- alíu er frágengið að Paul Gas- goigne leiki með Glasgow Ran- gers á næsta timabih. Samningar hafa tekist á málh Lazio og Ran- gers. íþróttir Feyenoord vill tvíburana aftur - viljmn öölast meiri reynslu áöur, segir Amar Gunnlaugsson „Viö höfum fengiö tilboð frá Feye- noord um eins árs samning. Eins og staðan er í dag er erfitt að komast í lið hjá Feyenoord og því teljum við að málum okkar væri betur borgið ef Feyenoord leigði okkur eitthvað annað þar sem við gætum safnað reynslu og farið síðan th Feyenoord. Við erum vissir um að hollenska hð- iö tekur undir þessa afstöðu okkar,“ sagði Arnar Gunnlaugsson hjá Nurnberg í samtali við DV. Tvibura- bróðir hans, Bjarki, er einnig á mála hjá Nurnberg. Ástandiö hjá Nurnberg er ekki glæsilegt en þýska knattspyrnusam- bandið hefur svipt höið rétti th að leika í atvinnumannadeild og leikur það þess í stað í áhugamannadeild á næsta ári. Numberg hefur fengið tvær vikur th þess að færa rök fyrir því að þessi leyfissvipting sé ekki á rökum reist. Liðið missti leyfið vegna bágrar fjár- hagsstöðu og ekki bætir úr skák staða hðsins í deildinni. Meiðsl leik- manna hafa leikið félagið grátt og hefur það öðru fremur komið niður á árangri hðsins. „Fá málin á hreint fyrir sumarfrí“ Arnar sagði aö umboðsmaður væri að vinna í málum þeirra tvíburanna og hann vonaðist til að mál þeirra yrðu komin á hreint áður þeir héldu í sumarfrí eftir 18. júní. Tvíburarnir er í hópnum sem mætir Svíum í Evr- ópukeppninni á fimmtudaginn kem- ur. „Mjög spenntur" - segir Valdimar Grímsson, hinn nýráöni þjálfari Selfyssinga „Ég er mjög spenntur fyrir þessu nýja starfi. Þetta er alveg nýr vett- vangur fyrir mig því ég hef aldrei komið nálægt þjálfun áður. Það er mikhl metnaður í mönnum fyrir austan og þeir eru ákveðnir í því að gera stóra hluti. Ég ætla að stýra því og fylgja þeim áformum eftir,“ sagði Valdimar Grímsson, hinn nýráðni þjálfari Selfosshðsins í handknatt- leik, við DV. Valdimar er Selfyssingum mikill styrkur enda margreyndur lands- hðsmaður og verður fróðlegt að sjá hvemig honum vegnar í þjálfara- starfinu. Finnur Jóhannesson línu- maður hefur einnig ákveðið að leika með Selfosshðinu á næsta tímabhi en hann kemur sem kunnugt er frá Val. Að sögn Valdimars eiga Selfyss- ingar í viðræðum við þrjá sterka leikmenn og koma þau mál th með að skýrast fljótlega. „Mér fannst þetta réttur tíma- punktur að taka að mér þjálfun fyrst að landsliðið komst ekki inn á Atl- Valdimar Grimsson eftir undirskriftina. urðsson og Finnur Jóhannesson. anta. Ég ætla að ráða mér góðan að- stoðarmann svo ég geti alfarið beitt mér að spilamennskunni í leikjun- um. Okkur er engin launung á því að Selfyssingar ætla að koma sér á Með honum eru Einar Gunnar Sig- bekk á meðal bestu liða landsins á nýjan leik,“ sagði Valdimar. Knattspyma: MSIrSA Fjölmargir leikir gær í 1. umferð IV keppninnar í knatts fóru fram í Ijólkurbikar- pymu. Úrsht leikjanna urðu sem Smástund - Reynir.. hér segir. 6-7 (Jafnt eftir venjulf gan Jeik og framlengingu en Ri jynir vann í vítaspymukeppni.) Framherjar -IA 23.... 1-2 Hvöt - Ðalvík Fram23-Ægir 0-1 Höttur -ÞrótturN.... 0-5 Snæfeh - Njarðvík... 5-1 (Jafht eftir venjulc ■gan leik og framlengingu. Snæfell vann I víta- Hamar-Vaiur23 0-12 Völsungur-KS 1-0 Keflavik 23 - Bruni... ..,..»».«,..,,..♦,6^3 Tindastóll-Magni.... 0-1 Einherji - Sindri 0-3 Þór A. 23 - Leiftur 23 ....Leifturgaf. Fjölnir Breiðabhk2 3 .,0-2 IBV23-FH23..,...,,..,. 4-3 Leikmenn KR1995 AtliKnútsson Aldur Leikir Mörk Landsl. 9.0 9. n n Ásmundnr Haraldsson ?,n 2 0 o 0 o Brynjar B. Gunnarsson ....20 0 Einar Þór Daníelsson ....25 46 6 1 Guðmundur Benediktsson ....21 19 4 3 Guðni Rúnar Helgason .... 19 0 o 0 Heimir Guðjónsson ....26 98 14 o Hilmar Bj örnsson ....26 76 4 2 Izudin Daði Dervic ....32 68 7 12 Kristján Finnbogason ....24 56 0 6 Logi Jónsson ....22 4 1 0 Magnús Orri Schram ....23 2 0 0 Mihqjlo Bibercic ....27 36 27 0 Óskar Hrafn Þorvaldsson ....22 35 0 0 Salih Heimir Porca ....30 50 9 0 Sigurður B. Jónsson ....30 99 5 0 Sigurður Örn Jónsson ....22 2 0 0 Steinar Adolfsson ....25 102 14 1 VhhjálmurVhhjálmsson ....18 7 0 0 Þormóður Egilsson ....26 108 5 8 Þjálfari: Guðjón Þórðarson. Leiðrétting á kynningu í kynningu á 1. dehdar hðunum í knattspymu í blaðinu á miðvikudag- inn var urðu þau leiðu mistök að leikmannahsta KR-inga vantaði þar sem hann átti að vera. Hér fyrir ofan birtist hstinn og eru KR-ingar sem og lesendur blaðsins beðnir velvirð- ingar. 1. deild kvenna Ásvöllum, Hafnarfirði Haukar- KR Laugardag kl. 14. Mótel hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.