Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1995, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1995, Blaðsíða 26
34 FÖSTUDAGUR 26. MAf 1995 A&næli Hartmann G. Guðmannsson Hartmann G. Guðmannsson, bif- reiðarstjóri hjá Vélamiðstöð Reykjavíkurborgar, Lyngbrekku 2, Kópavogi, er sextugur í dag. Fjölskylda Hartmann er fæddur í Tungufelli í Svarfaðardal og ólst þar upp. Hann flutti til Reykjavíkur 1952 og vann þar í tvö ár hjá Geir Gunnlaugs- syni, þá á Keflavikurflugvelli og síð- an sem strætisvagnabílstjóri í sex ár. Hartmann er nú starfsmaður Vélamiðstöðvar Reykjavíkurborg- ar. Hartmannkvæntist26.4.1964 Kristínu Eyþórsdóttur, f. 30.3.1945, verslunarmanni og húsmóður. For- eldrar hennar: Eyþór Óskar Sigur- geirsson, f. 13.10.1920, d. 30.10.1987, og Hrafnhildur Sveinsdóttir, f. 2.12. 1924, búsett á Spáni. Böm Hartmanns og Kristínar: Ragnar Þór, f. 28.11.1964, sambýlis- kona hans er Ingunn Baldvinsdótt- ir, þau eiga tvö böm, Ragnar Þór á eina dóttur; Kristín Hulda, f. 4.3. 1969, gift Svanberg Hjelm, þau eru búsett í Svíþjóð og eiga fjögur böm. Böm Hartmanns: Elín Björk, f. 3.3. 1955, gift Viðari Sigurðssyni, þau eiga þijú böm; Þórir Hilmar, f. 10.5. 1959, hann er búsettur í Kalifomíu og á eitt bam. Sonur Kristínar: Ósk- ar Þorsteinsson, f. 6.7.1962, kvæntur Soffiu Hreinsdóttur, þau eiga fjögur böm. Systkini Hartmanns: Salbjörg, húsmóðir á Hólmi, ekkja Karls Norðdahls, bónda þar; Þorgrímur Arelíus, vélamaður í Garðabæ, kona hans er Kristín Jórunn Helena Green; Þorvaldur, lést um tvítugt; Höskuldur, starfsmaður hjá ístaki; Til hamingju með afmælið 26. maí 85 ára Hóhnfríður Magnúsdóttir, Goðabraut ll, Dalvík. Guðrú n Þorsteinsdóttir, Uppsölum, Hálsahreppi. Bergþóra Guðmundsdóttir, Hringbraut 50, Reykjavík. Katrin Árnadóttir, Hlíð 2, Gnúpveijahreppi. 75 ára Anna Jónsdóttir, Bræðraborgarstíg49, Reykjavík. Guðrún Jakobsdóttir, Skólavörðustíg 23, Reylqavlk. Ásta Helgadóttir, Hvitanesi, V-Landeyjahreppi. 70 ára Ragnar Ingóifsson, Ofanleiti 29, Reykjavík. Hanneraðheiman. Eygló Gisladóttir, Suðurgötu35, Reykjavík. 60 ára Svandís Ingjaldsdóttir, Ásvegi9,Dalvík. Kristín Hjá lma rsdótt i r, Lyngholti 1, Akureyri. Guðni Sigurjónsson, Nesbala 13, Seltjamaroesi. 50 ára Steunn Stefánsdóttir, Bjarkahlíð 2, Egilsstöðum. Herdís Tómasdóttir, Vesturströnd 5, Seltjaroarnesi. Jón Friðjónsson, Hlíöartúni 2, Mosfellsbæ. Jón Unnar Jóhannsson, Skúlagötu62, Reykjavik. Johan Edvin Weihe, Brekkutanga 2, Mosfellsbæ. Sigrún Þorleifsdóttir, Hrannarbyggð 6, Ólafsfirði. Tryggvi Gunnlaugsson, Hverfisgötu 59, Reykjavík. Ólöf Óskarsdóttir, Höfðaholti3, Borgarbyggð. Guðrún Óskarsdóttir, Kleppsvegi 2, Reykjavík. Þorleifur Pálsson, Móholti6,ísafirði. Valeri Moutagarov, Eiðistorgi 1, Seltjarnamesi. Óskar Gunnarsson húsasmíða- meistari, Stafnesvegi 16, Sandgerði. Eiginkona hans er Sólrún Mary VestJoensen. Þau taka á móti gestum í sam- komuhúsinu í Sandgerði 27. maí frá kl. 18-22. 40ára Sigurður Sigurðsson, Vesturási 18, Reykjavík. Ásdis Ólafsdóttir, Hraunteigi23, Reykjavik. Jónina Magnúsdóttir, Hæöarbyggð 24, Garðabæ. Pétur E. Kristjánsson, Möðrusíðu 4, Akureyri. Sólveig Pálsdóttir, Egilsbraut 4, Þorlákshöfh. Eiginmaöur hennar er Erlendur ÓmarÓskarsson. Þau taka á móti gestum í Ki wanis- húsinu í Þorlákshöfh frá kl. 20 á afmælisdaginn. Valdis Ármann Þorvaldsdóttir, LyngholtiS, Akureyri. Þórir Baldur Guðmundsson, Löngumýri 51, Garðabæ. Ásgeir Ásgeirsson, Háholti 22, Keflavík. GuðrúnPálina Karlsdóttir, Vatnsholti8a, Keflavík. Sigurlaug E. Rögnvaldsdóttir, Helgubraut 27, Kópavogi. Björn Sigurjónsson, Skólastíg24, Stykkishólmsbæ. Dóra Kristin Kristinsdóttir, Ytra-Garöshorni, Svarfaðardals- hreppi. A NÆSTA SÖLUSTAÐ SÍMA 563 2700 Kristin, húsmóðir í Reykjavík, gift Karh Sigmundssyni; HaUgrímur, trúboði hjá Fíladelfíu, búsettur á Selfossi, kvæntur Hólmfríði Magn- úsdóttur; Sigríöur, húsmóðir í Hafn- arfirði, gift Ölafi Guðmundssyni; Guðmann, bifreiðarstjóri hjá Sandi hf. í Reykjavík, kvæntur Ruth Pét- ursdóttur. Foreldrar Hartmanns: Guðmann Þorgrímsson, f. 12.12.1898, d. 27.11. 1984, bóndi á Tungufelli í Svarfaö- ardal, og kona hans, Þóra Þorvalds- dóttir, f. 8.3.1902, d. 12.6.1965, hús- freyja. Ætt Guðmann var sonur Þorgríms, b. á Miklahóli í Skagafirði, Helgason- ar, b. á Svínavatni, Benediktssonar, b. á Eiðsstöðum, Tómassonar. Móð- ir Þorgríms var Ingibjörg Arnórs- dóttir, aðstoðarprests á Bergsstöð- um, Árnasonar, biskups á Hólum, Þórarinssonar. Móðir Ingibjargar var Margrét, systir Kristínar, langömmu Finnboga, fóður Vigdís- ar forseta. Margrét var dóttir Bjöms, prests í Bólstaðarhlíð, Jóns- sonar, ættföður Bólstaðarhlíðarætt- arinnar. Móðir Guðmanns í Tungufelh var Salbjörg Helga Jónsdóttir, b. á Stóra-Holti í Fljóti, Þorleifssonar, og Ólafar Einarsdóttur. Þóra, móðir Hartmanns, var dóttir Þorvalds, b. á Tungufelh, Baldvins- sonar, b. á Böggvisstöðum, bróður Snjólaugar, móður Jóhanns Sigur- jónssonar skálds. Móðir Baldvins var Snjólaug Baldvinsdóttir, prests á Upsum, Þorsteinssonar, bróður Hahgríms, foður Jónasar skálds. Móðir Þorvalds í Tungufelh var Hartmann G. Guðmannsson. Þóra Jónsdóttir. Móðir Þóru Þor- valdsdóttur var Sigríður, dóttir Sig- urðar, b. áTungufelh, Sigurössonar og Rósu Sveinsdóttur. Ragnar Sigtryggsson Ragnar Heiöar Sigtryggsson hús- gagnabólstrari, Skarðshlíð 6, Akur- eyri, er sjötugur í dag. Starfsferill Ragnar er fæddur á Akureyri og ólst þar upp. Hann var í Iðnskólan- um á Akureyri 1944-48 og útskrifað- ist sem húsgagnabólstrari. Ragnar starfaði sem húsgagna- bólstrari í 32 ár eða til 1978 og var lagermaöur hjá K. Jónssyni og Co frá þeim tíma til 1993. Ragnar var um tíma í stjórnum Skíðaráðs Akureyrar og knatt- spymudeildar KA. Hann var full- trúi KA á ársþingum ÍBA. Ragnar var vahnn í landsliðið í knattspyrnu ámótiBelgíu 1957. Ragnar hefur verið búsettur á Akureyrilengstaf. Fjölskylda Ragnar kvæntist 22.6.1965 Sonju Gunnarsdóttur, f. 27.2.1940, versl- unarkonu. Foreldrar hennar: Gunnar Sigþórsson, látinn, og Kam- iha Karlsdóttir, látin. Böm Ragnars og Sonju: Ragnheið- ur, f. 27.4.1965, fyrrv. maki Bárður Örn Bárðarson, þau eiga tvær dæt- ur, Kamillu Kristínu og Önnu Mar- íu; Sigtryggur, f. 17.10.1966, fyrrv. maki Ólöf Sigurðardóttir, þau eiga tvo syni, Ragnar Heiðar og Herman Knút; Kamiha, f. 21.12.1967, maki Ragnar Björnsson, þau eiga tvö börn, Stefán Bjöm og Kristínu; Her- mann Lýður, f. 13.10.1973, maki Gígja Vilhjálmsdóttir, þau eiga eina dóttur, Ylfu Eik; Borgar, f. 10.12. 1975. Sonur Ragnars og Stefaníu Sig- urðardóttur frá Vopnafirði: Sigurð- ur, f. 27.4.1956. Börn Ragnars og Bjarneyjar Arinbjömsdóttur: Arna Brypja, f. 28.11.1957, hún á einn son, Bjartmar; Anna, f. 26.2.1962, maki Guðmundur Sigurðsson, þau eiga tvo syni, Sigurð og Bjama. Börn Sonju: Guðrún Friðjónsdóttir, f. 11.4.1959; Gunnar Jónsson, f. 26.4. 1961. Bræður Ragnars: Lýður, f. 6.7. 1920, d. 16.9.1983, maki Klara Ragnar Sigtryggsson. Strand, látin, þau eignuðust eina dóttur, Lýður eignaðist dóttur með Halldóru Magnúsdóttur; Hermann Vignir, f. 15.1.1931, maki Rebekka Helga Guðmann, þau eiga tvær dæt- ur. Foreldrar Ragnars: Sigtryggur Sigurðsson, f. 30.4.1889, d. 2.2.1950, og Anna Lýðsdóttir, f. 1.9.1893, d. 8.9.1988. Kristín Þórisdóttir Kristín Þórisdóttir skrifstofumaður, Lundargötu 12, Akureyri, varð fer- tugígær. Starfsferili Kristín er fædd á Flateyri en ólst upp á ísafirði. Hún er gagnfræðing- ur frá Gagnfræðaskóla ísafjaröar. Kristín, sem ólst upp hjá fóðurafa sínum og ömmu, flutti.17 ára gömul með fóður sínum til Indlands. Þar bjuggu þau í tvö ár en fluttu þá til Sri Lanka en Kristín bjó einnig á Englandi um tíma. Hún flutti aftur th Islands 1976 og bjó á ísafirði til 1983 en hefur verið búsett á Akur- eyrifráþeimtíma. Kristín hefur tekið þátt í félags- störfum með Junior Chamber Ak- ureyri og gegnt þar ýmsum stjórn- unarstörfum. Hún sat í landsstjóm Ómar H. Ómar Heiðberg Ólafsson birgða- vöröur, Kóngsbakka 14, Reykjavík, varð fimmtugur í gær. Fjölskylda Ómar er fæddur í Reykjavík og ólst þar upp. Hann er gagnfræöing- ur aö mennt. Ómar hefur starfað hjá Rafmagnsveitum ríkisins við ýmis störf frá 1962, verið hnumaður og bhstjóri en undanfarin 12 ár sem birgðavörður. Hann er meðhmur í Rarik-kórnum. Ómar kvæntist 14.5.1967 Kristínu Þórarinsdóttur, f. 26.11.1945, skrif- stofumanni hjá RÚV. Foreldrar hennar: Þórarinn Ólafsson og Hulda Magnúsdóttir, þau em bæði látin. Böm Ómars og Kristínar: Gunnar Junior Chamber íslands í eitt ár. Hún var útnefnd Senator JC1994. Fjölskylda Kristín giftist 22.7.1978 Vincent Newman, f. 3.11.1955, framkvæmda- stjóra Nótastöðvarinnar Odda á Akureyri. Foreldrar hans: Sidney Newman og Ellen Newman, látin, Sidney er búsettur á Spáni. Synir Kristínar og Vincents: Erik Ashley Newman, f. 10.4.1980; Ahan Már Newman, f. 28.10.1986. Bróðir Kristínar: Hinrik Jón Þór- isson. Hálfsystkini Kristínar, sam- mæðra: Sólveig Sveinsdóttir, Valde- mar Sveinsson, Ingi Geir Sveinsson, Berghnd Sveinsdóttir, Haukur Sveinsson. Hálfbróðir Kristínar, samfeðra: Shiran Þórisson. Foreldrar Kristínar: Þórir Hin- Ólafsson Heiðberg, f. 17.2.1968, rafiðnaðar- fræðingur, kvæntur Anne Ljung- holm, f. 17.12.1970, þau eru búsett í Danmörku; Hulda Osk, f. 26.12.1973, verkakona, sambýlismaður hennar er Ásgeir Rúnar Magnússon, f. 19.5. 1970, sjómaður, þau em búsett á Siglufirði og eiga einn son, Amar Geir.f. 20.4.1991. Systkini Ómars: Bragi Hjörtur, f. 15.4.1947; Guðmundur Kristinn, f. 22.7.1948, hann á fjórar dætur; Sig- urður Stefán, f. 21.8.1949, hann á fjögur böm; Olga, f. 21.1.1954, hún á þijú börn; Sólveig, f. 6.7.1956, hún á tvö böm; Sigurhn, f. 4.5.1958. Foreldrar Omars: Ólafur Hjartar- son, f. 13.6.1920 í Dölum, d. 4.1.1988, bifreiðarstjóri hjá Rarik, og Guðrún Kristin Þórisdóttir. riksson, f. 2.6.1931, skipstjóri á ísafirði, og Ehsabet Jónsdóttir, f. 15.6.1934, d. 7.4.1995, húsmóðir, Heiðarbæ 9, Reykjavík. Kristín tekur á móti gestum laug- ardaginn 27. maí að Óseyri 6 (JC heimihnu) á Akureyri frá kl. 20.30. Ómar H. Ólafsson. Ehsabet Guðmundsdóttir, f. 6.11. 1919 í Krísuvík, húsmóðir, búsett í Reykjavík. Omar er staddur á kóramóti í Bem í Sviss.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.