Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1995, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1995, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1995 37 Pálmi Gestsson og Krlstbjörg KJetd. Taktulagið, Lóa! Þeír fjölmörgu sem enn hafa ekki náö í miða á hina vinsælu leiksýningu Taktu lagið, Lóa! ættu nú að nota tækifæriö því búiö er að auglýsa margar sýn- ingar á verkinu. Ætlunin haíði verið að hætta sýningum þrátt fyrir að uppselt hefði verið á allar 47 sýningarnar. Ástæðan fyrir því að haldiö er áfram að sýna verkið er að Kristbjörg Kjeid fer ekki í fýrirhugaða Finniandsferð sína þar sem hún átti að taka þátt i samnorrænu ieiklistar- Sýningar verkeihi, en hún leikur eitt meg- inhlutverkið i leikritinu. Taktu lagið, Lóa! er eftir Jim Cartwright, en íslenskir leikhús- gestir eru ekki ókunnugir verk- um hans því hann er höfundur Strætisins sem sýnt var á Smíða- verkstæði Þjóðleikhússins við miklar vinsældir og BarPar sem Leikfélag Akureyrar sýndi við ekki minni vinsældir. Með aðal- hlutverkin í leikritinu tara Ölafía Hrönn Jónsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Páimi Gestsson, Ragnheið- ur Steindórsdóttir, Hiimar Jóns- son og Róbert Arnfinnsson. Leik- stjóri er Hávar Siguijónsson. Næsta sýning er í kvöld. Tin á Tveimurvinum Rokksveitin Tin mun leika á Tveimur vinum i kvöld. Heimilió á 21. öldinni Málþing á vegum Búseta verður haldið að Hótel Sögu, A-sal, kl. 13.15 í dag undir yfirskriftinni Heimiliö á 21. öldinni. KK-band og Ellen KK-band og Bllen Kristjánsdóttir leika á Café Royale í Hafnarfirði í kvöld. Radíusbræöur á ferð Radfusbræður, sem eru í lands- reisu, verða í Bolungarvík í kvöld. íþróttir aldraðra Iþróttadagur aidraðra veröur Samkomur haldinn í dag kl. 14 í íþróttahús- inu Austurbergi við Breíðholts- laugina. Notkun vímuetna íumferóinni Norræn ráðstefna um notkun vímuefiia í umferöinni verður haldin á Grand hótel í dag og lýk- ur henni kl. 16. Félag eidri borgara Félagsvist í dag kl. 14. Bubbi og Rúnar á Akranesi Bubbi Morthens og Rúnar Júlíus- son veröa á Pavarotti Ristorante á Akranesi í kvöld. Tónleikar Elín Ósk Óskarsdóttir, sópran, og Jónas Ingimundarson, píanó, halda tónleika í Fella- og Hóla- kirkju í kvöld kl. 21. Vesturbæjarhátíðin Á Vesturbæjarhátíðinni í dag verður farið í gönguferð, börn leika tónlist í Hafnarhúðum, Kassabílasmiöja verður i Héöins- húsinu og þar verða einnig leik- þættir fluttir i kvöld. 20FT& ETRT I—1EJMI1_TS- LÆVChslXre LROS i— S>TOrtMnNlNNI T==l . Selfoss: Mega Djamm Tiveety, Bubbleflies, Skítamórall og eins verða vinsælir diskótekarar í búrinu. Það eru margir sem tengjast þessu verkefrii, en þessir tónleikar eru haldnir af Nemendafélagi Fjölbrautaskóla Suðurlands og Einari Þór Bárð- arsyni i samstarfi við Ölgerðina Egil Skallagríms- son. Aðrir sem tengjast þessu verkefhi eru Hard Rock Café, Samskip, Japis og tískuvöruverslunin Maí á Selfossi. Öflug gæsla verður á tónleikum þessum sem Björgunarsveitin Tryggvi á Selfossi annast. Húsið veröur opnað kl, 23.00 og er aldurs- takmark 16 ár. Meöal hfjömsveita sem koma Iram a þessum risatónlelkum er Tweety. I kvöld verða haldnir stórtónleikamlr Mega Djamm i risabílageymslu Kaupféiags Árnesinga á Selfossi. Margar af þekktustu hijómsveitum landsins koma þar fram og leika við hvem sínn fingur, sem og tónleikagesta. Þær hijómsveitir sem skemmta á tónleikum þessum eru SSSól, Næturfrost getur skapað hálku Nú eru flestar aðalleiðir að verða greiðfærar en þó em víða öxulþunga- takmarkanir á vegum þar sem mikil bleyta er ennþá. A þetta sérstaklega viö um leiðir á Austur- og Norðaust- Færöávegum urlandi. Þar em víða öxulþungatak- markanir, yfirleitt 7 tonn, en á Fljóts- heiði og Vopnafjarðarheiði er miðað við 5 tonn. Þar sem næturfrost hefur verið sumsstaðar norðanlands og einnig vestast á landinu hefur myndast hálka á einstaka leiðum og ættu bíl- stjórar sem eiga leið um þessar slóð; ir að morgni til að huga að því. Ástand vega m Hálka og snjór .—. án fýrirstöðö '—O Lokaö [▲] Vegavinna-aðgát [D Þungfært @ Öxulþungatakmarkanir (g) Fært fjallabílum Litli myndariegi drengurinn á Landspítalans 17. mai kl. 11.02. myndinni fæddist á fæðingardeild Hann reyndist vera 4080 grömm að þyngd og 52,5 sentíraetra langur. -------------------- Foreidrar hans em Inger Rós ÖI- Bamdaasms afsdóttir og Gunnar Ingi Halldórs- sonogerhannfyrstabamþeirra. Kvikmyndir síðri snillingur heldur en hún er og velur því sálfræðing, sem tal- inn er mikið séní, sem framtiöar- eiginmann. Ungur bifvélavirki hrífst af Catherine og er ákveðinn í að reyna til þrautar að fá hana til að líta í átt tíl sín. Til sögunnar kemur frændi Catherine, Albert Einstein, sem líst betur á bifvéla- virkjann heldur en sálfræðinginn sem framtíðarmannsefni fyrir frænku sína og þegar Albert Ein- stein tekur sig til og ákveður eitt- hvað þá eru ekki neinar venjuleg- ar aðferðir notaðar. Það em stórstjörnur í aðalhlut- verkum. Meg Ryan leikur Cat- herine og Tim Robbins bifvéla- virkjann. Nýjar myndir Háskólabfó: Star Trek: Kynslóóir Laugarásbíó: Snilllngurinn Saga-bió: Rikkl riki Bíóhöllin: Fjör i Flórída Bíóborgin: Tvöfalt lif Regnboginn: Kúlnahrið á Broadway Stjörnubió: Litlar konur Meg Ryan og Tim Robbins leika aðalhlutverkin ásamt Walter Matthau. Snillingiirinn Laugarásbíó sýnir um þessar mundir gamanmyndina Snilling- urinn (I.Q.) sem leikstýrt er af Fred Schepsi. Þetta er rómantísk gamanmynd þar sem ein persón- an er sjálfur Albert Einstein. Cat- herine er stærðfræðisnillingur við Princeton háskólann. Hún er ákveðin í aö eiginmaður hennar og faðir barna hennar verði ekki Gengið Almenn gengisskráning U nr. 131. 26. mai 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 62,860 63,120 63,180 Pund 101,180 101,580 102,070 Kan. dollar 45,810 46,040 46,380 Dönsk kr. 11,6000 11,6580 11,6280 Norsk kr. 10.1790 10,2300 10,1760— Sænsk kr. 8.7580 8,8020 8,6960' Fi. mark 14,8040 14,8780 14,8560 Fra. franki 12,8620 12,9270 12.8950 Belg. franki 2,2086 2.2196 2,2274 Sviss. franki 54,9000 55,1700 55,5100 Holl. gyllini 40,5200 40,7300 40,9200 Þýskt mark 45,3700 45,5500 45,8000 it. líra 0,03833 0,03856 0,03751 Aust. sch. 6,4500 6,4890 6,5150 Port. escudo 0,4310 0,4336 0,4328 Spá. peseti 0,5221 0,5253 0,5146 Jap. yen 0,75160 0,75540 0,75320 Irskt pund 103,360 103,990 103,400 SDR 98,84000 99,43000 99,50000 ECU 83,5900 84,0100 84,1800 Símsvari vegna. gengisskráningar 623270. Krossgátan T~ T~ V- n rr 8 y mamm 1 K // IZ TT . i 'N ir /V- rr J * 14 To 11 J 11 Lárétt: 1 fljótlega, 6 stór, 8 blásturshljóð- færi, 9 bergmála, 10 for, 11 hnöttur, 13 eyðing, 14 glósur, 16 grastoppur, 18 regl- ur, 19 vot, 21 áköf, 22 vitlaus. Lóörétt: 1 plöntu, 2 hvfla, 3 nýlega, 4 sparaða, 5 skákar, 6 hrati, 7 viðbót, 12 æst, 15 brún, 17 ótti, 18 svik, 20 fæöi. Lausn á síftustu krossgátu. Lárétt: 1 forkunn, 7 ötul, 8 met, 10 sakir, 11 gó, 12 tak, 14 fálm, 15 snauöi, 16 ægir, 18 art, 19 Uð, 20 stía. Lóftrétt: 1 föst, 2 ota, 3 rukka, 4 klifúrs, 5 umráð, 6 neglir, 9 tómata, 13 angi, 15 sæl, 17 iö, 18 at.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.