Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1995, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1995, Blaðsíða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 1995 Fréttir Seðlabankinn með nýja 100 króna mynt og 2.000 króna seðil: Útgáfan kostar um fjörutíu milljónir - notkun seðla og myntar hefur stóraukist eftir tilkomu debetkorta Síöar á árinu mun Seðlabankinn setja í umferð nýja 100 króna mynt og nýjan 2 þúsund króna seðil. Dag- setning hefur ekki verið ákveöin en peningamir verða settir samtímis í umferð. Sláttur myntarinnar fer fram í Bretlandi hjá fyrirtækinu Royal Mint og prentun seðilsins sömuleiðis í Bretlandi hjá Thomas de la Rue. Hönnunin er íslensk. Kostnaður viö útgáfuna er í kringum 40 milljónir króna, þar af 21,6 millj- ónir fyrir myntslátt og 15,6 milljónir fyrir seðlaprentun. Þröstur Magnússon, grafískur hönnuður, hannaði myntina eins og aðra mynt sem gefin hefur verið út frá 1981. Á framhhð hennar er mynd Stuttar fréttir Dómsmálaráðuneytið hefur úr- skurðað köllun prests í Hvera- geröi ógilda. Sóknamefndir verða að taka málið upp að nýju. Ungferáiykta Ungir framsóknarmenn hafa sent frá sér ályktun þar sem þing- menn flokksins em hvattir til að taka ekki sæti í sljómum og ráö- um utan Alþingis. BJartarihorfur OECD hefur sent frá sér skýrslu um íslenskt efnahagslíf þar sem fram kemur að eöiahagshorfur séu bjartar en taka þurfi ríkis- fjármál fastari tökum. , NýleiguMastöð Taxi, ný leigubílastöð, tekm- til starfa bráðlega. Samkvæmt Mbl. er þaö górða leigubílastöðin í Reykjavík en sú fyrsta sem stofh- uð er í 40 ár. Bíistjórar Taxa verða 10 fýrst um sinn en flestir koma þeir af BSR og Bæjarleíðum. Minjar við sumarbústad Merkar fommipjar hafa fundist á sumarbústaðalóð við Elliöa- vatn. Samkvæmt Stöð 2 er um að ræða minjar eftir fyrsta þingstað íslendinga, gamla Kjalamesþing- ið frá 10. öld. sVMnn siarrauo Starrafló hefur verið aö stinga sér niður víöa í Reykjavík aö undanfomu og strítt mannfólk- inu. Samkvæmt Mbi. er eina ráð- iö aö fjarlægja hreiður starrans og eitra fyrir flóna. Innsigling styrkt í haust er ráðgert aö ijúka styrkingu innsiglingarinnar til Hafíiar í Homafirði. Samkvæmt Ríkissjónvarpinu hefur vinna viö austurfíöra- og suöurfjörutang- ana kostað um 200 milljónir króna. Ónýtirgjaligígar Flestir gjallgígar í nágrenni Reykjavíkur eru mikiö skemmdir eöa ónýtir eftír efnistöku úr þeim undanfama áratugi. Þetta kom fram á Ríkissjónvarpinu. *i»jb af landvættunum en á bakhhðinni mynd af rauðmaga. Nýjan myntin er gulleit, líkt og 50 króna myntin, og þvermáhð 2 mm minna en 10 króna myntar. Th að byrja með mun Royal Mint slá 6 milljónir stykkja af 100 króna myntinni. Hönnuðir 2 þúsund króna seöilsins era Kristín Þorkelsdóttir og Stephan Fairbairn sem líkt og Þröstur hafa hannað alla seðla frá gjaldmiðils- skiptum 1981. Seöilhnn er tileinkað- ur íslenskri myndhst. Á framhhð hans er andlitsmynd af Jóhannesi Sveinssyni Kjarval, unnin eftir ijós- mynd Jóns Kaldal. Grunnur mynd- arinnar er unninn út frá málverki Kjarvals, Úti og inni, sem hann mál- „Við tókum vægilega á verkfahs- brotum í sambandi við skólaakstur- inn. Nú er honum lokið og við mun- um stórherða allar aðgerðir gegn verkfallsbijótum. Rútubifreiðaeig- endur era að leika þann ljóta leik að aka sjáifir rútum með farþega út úr borginni. Þar bíða svo bifreiðarstjór- ar sem era að bijóta verkfalhö og taka við rútunum og halda áfram. Þetta verður algerlega stöðvað," sagði Óskar Stefánsson, formaður Bifreiöastjórafélagsins Sleipnis, í aði 1943. Á bakhhð nýja seðhsins er aðalmyndefnið málverkið Leda og svanurinn, serii nú heitir Flugþrá, en það málaði Kjarval árið 1954. Seð- ilhnn er brúnn og blár að lit og sömu stærðar og 1 þúsund króna seðillinn. í fyrstu verða prentaðar 2 mhljónir eintaka af seðhnum. Notkun seðla og myntar jókst um 20 prósent í fyrra Athygli vekur að notkun seðla og myntar á íslandi hefur stóraukist eftir að debetkortin komu í notkun á síðasta ári. Um leið hefur tékkanotk- un minnkað verulega. Þannig vora seðlar og mynt fyrir 5,2 mihjarða króna í umferð í árslok 1994 sem er samtali við DV. Mikið var um þaö sem Sleipnis- menn kalla verkfahsbrot í gær og urðu nokkur átök vegna þess allvíða. Meðal annars var rúta frá Sæmundi Sigmundssyni í Borgamesi stöðvuð fyrir utan Hótel Lind, þar sem hún átti að taka hóp af útlendingum. „Við stöðvuðum þetta þar sem við teljum það verkfahsbrot ef rúta skráö út á landi, með bifreiöarstjóra sem ekki era í Sleipni og því ekki á undanþágu, byrjar ferð í Reykjavík, 20% aukning frá árinu 1993. Þar af vora seðlar í gangi fyrir 4,6 mihjarða. Það sem af er þessu ári hefur notk- un seðla og myntar haldist svipuð og í byijun síðasta árs. Þannig voru seðlar og mynt fyrir 4,1 mhljarð í umferð í lok mars sL, að frádregnum seölasjóði banka og sparisjóða. Þess má geta að veltan með debetkort nam 21 mihjarði fyrsta ársfjórðungs þessa árs á móti 19 mihjörðum í fyrra eftir sama tíma. Fyrstu þijá mánuði þessa árs nam hehdarvelta meö tékka 187 mihjörðum króna sem er 25% minni velta en í fyrra. -bjb þar sem er verkfah. Þessi rúta var stöðvuö og þeir fengu einhveija aöra, þar sem eigandinn eða skyidfólk, sem má aka í verkfallinu, annast aksturinn," sagöi Guðmundur Jóels- son, bifreiðarstjóri og verkfahsvörð- ur þjá Sleipni. Hann sagði að víða hefði komið th þess að verfahsverðir hefðu komiö í veg fyrir verkfalisbrot í gær og hefði ekki fyrr í verkfalhnu verið jafn mik- ið að gera. Jimmy Sjöland, Jón Hilmarsson og Theodór Jónsson kikja efiir laxi í Laxfossi í Norðurá í fyrra- dag. DV-mynd JónG. Balci vinsson Norðurá: Það era nokkrir klukkutímar þangað th fyrstu laxveiðiárnar verða opnaðar á þessu sumri en þaö eru Norðurá í Borgarfirði og Laxá á Ásum. Þverá i Borgarfirði verður opnuð 2. júní og Kjarrá 10. til 15. júní. „Jú, viö erum búnir að sjá fyrstu laxa sumarsins og það er viss upplifun að sjá þá. Viö sáum laxa fyrir neðan Laxfossinn um heigina," sagði Jón G. Baidvins- son, formaður Landssambands Stangaveiðifélaga, í gærkveldi en hann var staddur á Norðurár- bökkum. „Það sáust iaxar á Brotinu og á Skerinu líka, þetta era staðir þar sem laxar sjást oft í byrjun. Menn eru orðnir spenntir að opna enda aldrei að vita hvernig veiöin verður í byrjun," sagði Jón. Það sem gæti sett strik í reikn- ing góðrar byrjunar eru hin miklu snjóalög uppi um öll fjöll en elstu menn hafa sjaldan sé annað eins. Þrírífangelsi: efniog sprengdu eyði- býliíloftupp Héraðsdómur hefur dæmt tvo unga menn, Arnar Þór Helgason, 19 ára, í fjögurra mánaða fangelsi og Davíð Fannar Eyjólfsson, 18 ára, í hálfs árs fangelsi fyrir þjófnað á sprengiefni og að hafa sprengt í loft upp eyðibýli í Mos- fehsdal. Þriðji ungi maðurinn, Einar Garðarsson, 19 ára, var dæmdur í fjögurra mánaða skh- orðsbundið fangelsi th tveggja ára fýrir sömu brot. Mennirnir viðurkenndu fyrir dómi að hafa stolið sprengihnahi, 60 hvellhettum, 47 khóum af sprengiefhi og voru sakfelidir fyrir það. Þá voru þeir einnig ákærðir fýrir að hafa notaö sprengie&iið th aö sprengja úti- hús og fyrrum íbúöarhús eyði- býiisins Höfða, sunnan Langa- vatns í Mosfelisbæ, og vinna þannig mikh spjöil á húsunum. Húsin voru branatryggð fyrir tæpar þijár milijónir króna en viö sprengíngarnar eyöhögðust gömul fíárhús, bárujámsklædd á trégrind, og steinsteypt íbúðar- hús frá árinu 1935. Viö ákvörðun refsingar Arnars var höfð hliðsjón af því að hann rauf skhorð dóms frá 22, febrúar. Davíð rauf einnig skhorð dóms frá 3. ágúst síðastliðnum. Einari var hins vegar ákvöröuð refsing með hliösjón af ungum aldri en hann hafði ekki áður hlotið refsi- dóm. Bótakröfu eiganda húsanna var vísað frá dómi. -PP Verkfallsveröir úr Sleipni stöðvuöu langferðablfreiö frá Sæmundi f Borgarnesi fyrir utan Hótel Lind i gær. Farþeg- ar sem áttu að fara með rútunni fengu aðra sem Sleipnismenn viðurkenna að megi aka. Óskar Stefánsson, formaður Sleipnis: Munum herða aðgerðir gegn verkf allsbrotum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.