Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1995, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1995, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 1995 11 Fréttir Framkvæmdastjóri Fiskiðjusamlags Húsavíkur: Erfiðleikaárin vonandi að baki Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyii „Reksturinn hefur 'verið erfiður en erfiðleikaárin eru nú vonandi að baki og bjartara framundan," segir Tryggvi Finnsson, fram- kvæmdastjóri Fiskiðjusamlags Húsavíkur. Fyrirtækið hefur verið talsvert í kastljósi fjölmiðla að undanförnu vegna baráttu útfiutningsrisanna SH og ÍS um viðskiptin með afurð- ir fyrirtækisins og hlutafjáraukn- ingar þess. Á sama tíma segist Tryggvi horfa til bjartari framtíðar í rekstri Fiskiðjusamlagsins. „Það má segja að það sé góður árangur út af fyrir sig að okkur hefur tekist að halda sjó á þeim erfiðleikaárum sem við höfum upp- lifað að undanförnu. Nú tel ég hins vegar að botninum sé náð og við erum hugsanlega að horfast í augu við aukna þorskveiði á næstu árum," segir Tryggvi. Þessum erfiðleikaárum og minnkandi þorskkvótá hefur Fisk- iðjusamlagið m.a. mætt með mjög aukinni rækuvinnslu sem hefur gengið mjög vel, enda hafa mark- aðsmál varðandi rækjusölu batnað mjög. „Við gerum okkur hins vegar grein fyrir því að ef þorskstofhinn eflist þýðir þaö aö öllum líkindum að rækjan í sjónum minnkar en við erum tilbúnir að mæta því," segir Tryggvi. Fiskiðjusamlagið skilaði í 8 mán- aða uppgjöri um 30 milljóna króna hagnaði og Tryggvi segir að á árs- grundvelli megi ætla að hagnaður- inn af rekstrinum hafi verið um 55 milljónir. Fyrirtækið er stærsti vinnuveitandi á Húsavík en þar starfa 160-170 manns í um 145 störf- um. í haust munu útgerðarfyrirtækin tvö á Húsavík, Höfði og íshaf, sam- einast. Að ári mun það fyrirtæki sem þá verður til sameinast Fisk- iðjusamlaginu og Tryggvi segir þetta aðgerðir til hagræöingar sem án efa muni skila árangri. „Við náum fram hagræðingu og stjórn útgerðar og vinnslu hér á Húsavík verður markvissari á einni hendi," segir Tryggvi. Fagranesið í Stykkishólmshöfn. Ekki er langt síðan það sást i Vestmanna- eyjahöfn að leysa Herjóif af meðan hann var í slipp. DV-mynd Arnheiður Breiðafjarðarferjan í slipp: Fagranesið leysti Baldur af Amheiður Ólafedóttir, DV, Stykkishólmi: Breiðafjarðarferjan Baldur hefur verið í slipp undanfarna viku. Verið var að hressa upp á Baldur því sum- aráætlun hefst 1. júní. Farþegum fjölgar alltaf mikið á sumrin. Þá fer Baldur tvisvar á dag yfir Breiðafjörö. Alltaf er stoppað í Flatey og er vinsælt hjá ferðamönn- um að hafa þar viðkomu. Fara þeir þá með fyrri ferð skipsins, fara af í Flatey, stoppa þar í nokkra klukku- tíma og halda svo áfram með seinni ferðinni yfir Breiðafjörð. Ferðir Baldurs féllu ekki niður meðan hann var í slipp því Fagranesið hljóp i skarðið á meðan. Vesturbæjarhátíðinni lauk um helgina. Skrúðgöngur og hljómsveitir skemmtu vesturbæingum nánast stanslaust frá morgni fram á kvöld. Þessir eldspúar voru ósparir á að sýna vegfarendum listir sinar. DV-mynd TJ £ Silkinærföt $> Úr 100% silhi. sem er lilylt í bulcla en svalt í hita. Þau henta bæði úti sem inni — á fjöllum sem í borg. Síðar fauxur og rúllufcragabolur eru t.d. frábær náttföt. Þeim fjölgar á hvcrju ári sem gefa vinum og ættingjum nærföt í jólagiöf — Stór innkaup gefa góöan afslátt. 0Q S b.3.300,- M ln. 3.300,- L Itr. 4.140,- XI b. 4.140,- XXI l(i 4.140,- S lcr. 5.M0,- Hl 1(1.5.940,- l . kr. 7.480,- XL lct. 7.480,- XXL ki. 7.480,- ? S ki. 7.150,- M ki. 7.150,- L ki. 7.995,- XL lcr. 7.995,- XXLki. 7.995,- «EliffffllIilil.|iHI» XS ki. 4.365,- S ki. 4.365,- M ki. 4.365,- L ki. 5.280,- XI ki. 5.280,- XXL ki. 5280,- XS ki. 5.885.- S ki. 5.885,- M ki. 5.885.- L ki. 7.425,- XL ki. 7.425,- É XS ki. 6.990,- S ki. 6.990,- M ki. 6.990,- t ki. 7.920,- XL ki. 7.920,- OXS ki. 5.500,- S ki. 5.500, ____ M ki. 6.820,- L ki. 6.820,- XI kr. 7.700,- XXL ki. 7.700,- «1 ll l'l'll^ XS ki. 5.170,- 5.170,- 6.160,- L ki. 6.160, CTP S ki. 1_J M ki. ^TO-t-) L lci.S.IMJ, f XL b. 6.930,- L-' XXLki. 6.930, R 60 ki. 2.750, 70 ki. 2.750, 60 ki. 2.795,- 70 ki. 2.795, XS ki. 7.150, S ki. 7.150, M ki.8.250, l kr. 8.250,- XL ki. 9.350, XXLki. 9.350, tr 80-100 kr. 2.970, 110-130 kr.3.410, 140-150 kr. 4.235, 43 8 0-4 mán. kr. 2.310, 4-9 mán. ki. 2.310, 9-16imm.ki.2 3l0, G 80-100 ki. 3.300, 110-130 kt. 3.740, 140-150 kt. 4.620, 0-1 órs kr. 1.980, 'O) 2-4 órs kt. 1.980, 5 7 cr full kr. 1.980, kr. 2.240, f n 5 kt. 9.980, M ki. 9.980, L kt. 9.980, © XS kt. 3.960, S ki. 3.960, M h. 3.960,- L kt. 4.730, XL ki. 4.730, 80X ulf - 20X silki ^lllllilllll^ mmmmvm _ s |«-2'/o-- S kr. 3.560,- <3V>)M kt.2970, M kt. 3.820, M l kr. 2.970,- L lci. 3.995, 80% utl - 20% siiki 80-100 kr. 3.130,- 110-130 kr. 4.290, 140150 kr. 4.950, S kr. 3.255, M kr. 3.255, L kr. 3.255, Einnig höfum vio nærföt úr 100% lambsull (Merinó) ullinni sem ekki stingur, angóru, kanínuullarnærföt í fimm þykktum, hnjáhlífar, mittishlífar. axlahlífar, olnbogahlífar, úlnliöahlífar, varmasokha og varmaskó: Nærföt og náttkjóla úr 100% lifrænt ræbtaori bómull. í öllum þessum fieroum eru nærfötin til í barna-, konu- oi> karlastæröum. Yfir 800 vörunúmer. »,,,,, ¦ i . i / x • Natturulæknsngabuoin Laugavegi 25, simar 10262 og 10263, fax 621901 Atvinnuréttíndi f lug- kennarans í f ullu gildi DV hefur borist eftirfarandi at- hugasemd: „Vegna fréttar DV miðvikudaginn 24. maí sem blaðamaðurinn „pp" skrifar vill undirritaður koma eftir- farandi athugasemdum á framfæri. Slysarannsóknardeild flugmála- stjórnar hefur ekki sent frá sér loka- skýrslu um flugatvik er lítil tveggja hreyfla flugvél lenti á Reykjavíkur- flugvelli með hjól uppi. Því er ljóst að viðkomandi blaðamaður hefur ekki þær upplýsingar um atvikarás og meðvirkandi þætti í tilteknu flug- atviM til að efast um atvinnuréttindi flugkennarans sem var við stjórn þeg- ar atvikið átti sér stað. Flugkennarinn hefur gengist undir flughæfnispróf og staðist það og er í fullu starfi. Steinar Steinarsson, formaður öryggisnefndar FÍA." Athugasemd blaðamanns: Blaðamaður vill koma þeim at- hugasemdum á framfæri að þegar fréttin var skrifuð lá engin skýrsla fyrir um tildrög slyssins sem var á frumstigi rannsóknar. í fréttinni var einungis sagt að „ekki er enn ljóst hvort óhappið hafi áhrif á kennslu- réttindi flugkennarans. Samkvæmt upplýsingum DV verður ákvörðun um slíkt tekin þegar skýrslan Uggur fyrir. Hvað verður lagt til veltur á henni." Þessar upplýsingar ferigust hjáflugyfirvöldum. PéturPétursson. Skattframtal lögaðila: Nýja áhorfendastúkan á Akranesi: Baerinn veitir tíu milljóna ábyrgð Akraness 10 mUljóna króna einfalda ábyrgð í samræmi við samning um byggingu nýju áhorfendastúkunnar við knattspyrnuvöll Skagamanna. Daniel Ólafsson, DV, Akranesi: Bæjarráð Akraness samþykkti í síð- ustu viku að veita Knattspyrnufélagi Skilafrestur rennvir út þann 31. maí Síðasti skiladagur skattframtals lögaðila er 31. maí. Skattframtalinu á að skila til skattstjóra íviðkomandi umdæmi. RSK RÍKISSKATTSTJÓRI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.