Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1995, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1995, Qupperneq 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 1995 íþróttir Knattspyma: Hörðbarátta íDanmörku AaB frá Álaborg og Bröndby betjast hart á toppi dönsku úr- valsdeildarinnar í knattspyrnu og þaö stefnir í einvígi liðarma um danska meistaratitilinn. Úr- slitin um helgina uröu þessi: Lyngby - Bröndby.....0-3 Næstved - Köbenhavn..3-2 OB-AGF...............3-1 Silkeborg-AaB........0-2 AaB.......11 6 3 2 25-11 28 Bröndby...11 5 3 3 19-13 27 Silkeborg.11 6 2 3 20-10 23 AGF.......11 5 2 4 15-17 20 OB........11 3 2 6 15-21 20 Lyngby....11 4 1 5 15-23 19 Næstved...11 2 4 5 14-19 17 Köbenhavn ll 3 3 5 16-25 17 í norsku l. deildinni urðu úr- slitin þessi um heigina: Viking - Stábæk.........2-0 Brann - Ham-Kam.........4-1 Rosenborg-Hödd..........6-1 Kongsvinger - Tromsö....1-1 Molde - Válerengen......0-1 Bodö-Start..............1-2 Lilleström- Strindheim..3-0 • Ágúst Gylfason lék ekki með Brann. Staða efstu liöa; Rosenborg...8 7 1 0 30-6 22 Molde.......8 6 1 1 24-10 19 Lálieström..8 4 2 2 18-11 14 Viking......8 4 1 3 17-11 13 Start.......8 4 1 3 17-11 13 Válerengen...8 5 0 3 9-11 13 Fyrstisigur 4%if ■■ ■ *m ■■ t Patrik Sjöberg, hárpruði há- stökkvarinn frá Svíþjóð, náði ágætum árangri í hástökki á raóti í Bergen í Noregi um helgina, Sjö- berg sigraöi á mótinu og stökk 2,31 metra. Næstur í röðinni varð heimamaöurinn Steinar Hoen sem stökk 2,28 metra. Þetta var fyrsti sígur Sjöbergs á móti utan- húss í tvö ár en hann hefur átt við þráiát meiðsl að stríða. Sjö- berg sagðt eftir mótið að þessi árangur í Noregi lofaði góðu og hann hefur tekið stefnuna á verð- launasæti á heimsmeistaramót- inu í frjálsum iþróttum sem fram fer í Gautaborg í sumar. Úrslit á laugardagsmóti HK í keilu, sem fram fór í Keíluhöll- inni í Mjódd á laugardaginn, uröu þessi: A-flokkur 1. Snorri Harðarson......545 2. StefánÞór Jónsson.....508 3. Amar Ólafsson.........502 B-flokkur 1. Elvar Halldórsson.....490 2. Snæbjöm Þormóðsson.....464 3. Halldór Ármannsson.....439 . C-flokkur 1. Guðjón Júlíusson ..494 2. Árni Þór Finnsson...;..319 3. Andri Þór Halldórsson..311 • Maí-meistarar uröu: Jóhannes Á. Jóhannesson í A-flokki, Ingvar B. Halldórsson í B-flokki og Andri Þór Halldórsson í C-flokki. Nýtt mót hefst laugardaginn 3. júni kl. 20 í Mióddinni. Pfonur n. mæor Leikur Þróttar, Neskaupstaö og Völsungs 1 3. deild karla á ís- landsmótinu i knattspymu, sem frestað var á sunnudag, fer fram í Neskaupstað i kvöld og hefst klukkan 18. Aldrei fleiri íslendingar Jón Kristján Sigurðssan, DV, Lúxemborg: Smáþjóðaleikarnir, þeir fimmtu í röðinni, vom settir við hátíðlega at- höfn á þjóðarleikvanginum í Lúxem- borg í gærkvöldi. Keppendur frá átta smáþjóðum í Evrópu með færri en milljón íbúa etja kappi í níu íþrótta- greinum fram á laugardag en þá lýk- ur leikunum. íslendingar hafa aldrei verið fleiri á Smáþjóðaleikum en 130 íþróttamenn skipa íslensku sveitina aö þessu sinni. Að auki em íslenskir dómarar og að minnsta kosti 10 ein- staklingar sem em að kynna sér hvemig svona leikar eru byggðir upp en næstu leikar verða á íslandi 1997. Flestir bestu íþróttamenn íslend- inga em hingað komnir og má búast við að þeir eigi eftir að láta töluvert að sér kveða. íslendingar unnu til flestra verðlauna á leikunum á Möltu fyrir tveimur árum og er mikill hug- ur í hópnum að gera einnig vel í þetta skiptið. Undirbúningur keppenda hefur staðiö lengi yfir og er aldrei að vita nema einhver ný Islandsmet líti dagsins ljós. Hafa verður þó í huga að margir þeirra, til að mynda frjálsíþróttamenn, eru með þessu móti að hefja sitt keppnistímabil. Á degi þegar allir hlutir ganga upp get- ur allt gerst. Lúxemborgarmenn eru ákveðnir í aö sýna hvað í þeim býr á heima- velli en að mati flestra hér er talið að mesta keppnin komi til með að standa á milli heimamanna, íslend- inga og Kýpurbúa. Möltumenn gætu einnig hæglega blandað sér í barátt- una. Til marks um það hve leikamir hafa þanist út frá þvi að þeir hófu göngu sína sendu íslenchngar 24 keppendur á leikana í San Marino fyrir tíu árum. Eins og áður kom fram eru þeir nú 130 talsins. Lúxem- borgarar leggja allt undir til að gera þessa leika sem eftirminnilegasta og hefur ekkert verið sparað í þeim efn- um. Körfuknattleikskeppnin, sem margir hafa beðið eftir, hefst í dag. íslenska karlaliðið, sem kom beint hingað frá þátttöku í Evrópukeppn- inni í Sviss, mætir San Marino í dag og má í öllu búast við íslenskum sigri. Kvennaiiðið mætir Kýpur og má þar búast við hörðum slag. Júdó- menn hefja sömuleiðis keppni í dag og kæmi ekki á óvart að þeir skipuðu sér þar í fremstu röð. Tennismenn verða einnig á fleygiferð í dag og sömuleiðis skotmenn. Kvennaliðið í blaki mætir San Marino og karlarnir Kýpurmönnum. Síðan rekur hver keppnisgreinin aðra. Sundmenn hefja keppni á mið- vikudag og bíða margir spenntir efdr árangri okkar fólks á þeim vígstöðvum. Bemhard Langer vann British PGA: Barningur allan lokahringinn - sigraöi á móti í Evrópu 17. áriö í röö „Þetta var mikili bamingur allan lokahringinn. Ég náði aldrei þeirri forystu sem ég ætlaði mér,“ sagði Þjóðverjinn Bernhard Lan- ger eftir að hann hafði tryggt sér sig- ur á einu af stærstu mót- um atvinnu- manna í golfi, British PGA Championship, í gær. Leikið var á Wentworth-vellinum í Englandi. Sigur Langers var mjög naumur. í lokin munaði aðeins einu höggi á honum og næstu keppendum. Á lokaholunni púttaði Langer fyrir fugl en kúian fór þrjá metra frá holunni. Stuttu púttin hafa oft reynst Langer erfið en ekki í gær og honum tókst að innbyrða parið og sigurinn þar með. „Þriggja feta pútt eru ekki uppá- haidsfjarlægðin mín á flötunum. Ég varð því sérstaklega ánægöur þegar kúlan datt í holuna. Sigur minn var vissulega naumur. í framtíðinni verður hins vegar ekki spurt að því hve stór sigur Bemhards Langers var, heldur hver hafi sigrað á mót- inu,“ sagði Langer. í íjölmörg ár hefur Langer verið í fremstu röð kylfinga í heiminum. Þeir era ekki margir, kylfmgamir, sem státað geta af öðmm eins stöðug- leika í golfleik og Langer. Hann náði að komast áfram eftir tvo hringi á PGA-mótinu að þessu sinni. Kepp- endum er jafnan fækkað um helming eftir tvo hringi af fjórum. PGA-mótið að þessu sinni var 57. mótið í röð þar sem Langer nær að komast áfram eftir tvo hringi og það segir sína sögu. Það gerir einnig sá makalausi árang- ur að síðustu 17 árin hefur Langer alltaf unnið eitt eöa fleiri mót í móta- rööinni í Evrópu. Þá má geta þess að Langer á besta skor á 72 holum á PGA-mótinu í Bretlandi frá upphafi, 270 högg. Langer sigraði á mótinu í þriöja skiptið aö þessu sinni. Hann sigraði einnig 1987 og 1993. Langer lék á 279 höggum (67 + 73+ 68+71) og fékk á 17. milljón fyrir sig- urinn. Þeir Michael Campbell, Nýja- Sjálandi, og Per-Ulrik Johansson, Svíþjóð, komu næstir á 280 höggum. Á 282 höggum voru þeir Peter O’Mal- ley, Ástralíu, Peter Senior, Ástralíu, Thomas Levet, Frakklandi, Jesper Pemevik, Svíþjóð, og Andrew Sher- bome, Bretlandi. Margir þekktir kylfingar léku slæmt golf á mótinu og voru í neðstu sætum. Þar má nefna Nick Faldo, Severiano Bal- lesteros og Jose-Maria Olazabal. Ballesteros komst enn einu sinni í fréttimar. Hann var þá áminntur fyrir að spila of hægt golf. Spánverj- inn skapstóri tók aðfmnslunum ekki vel: „Ég hef tekið þátt í fimm mótum á þessu ári í Evrópu og fengið áminn- ingu í þeim öllum. Á sama tíma hef ég keppt á fjórum mótum í Banda- ríkjunum og aldrei heyrt þar orð frá nokkrum manni," sagði Ballesteros. Jón Arnar Magnússon ósamt unnustu sinni, Huldu Ingibjörgu Skúladóttur, komuna tíl landsins i gœrkvöldi. DV-myndÆgir Sjönýjar Ingibjörg Hmriksdóttix skrífar: Sjö nýliðar eru i íslenska stúlknalandsiiðínu í knatt- spymu, 20 ára og yngri, sem ieik- ur vináttuleik gegn Svíum á Kópavogsvelli annað kvöld kl. 20. Þar á meöal er Erla Dögg Sigurð- ardóttir frá sænska félaginu Maridal sem ekki hefur leitóð með íslensku félagsliði. Kristinn Björnsson landsliðs- þjálfari hefur valið 16 stúlkur í leikmannahóp sinn. Markverðir em Sigriður F. Pálsdóttir, KR, og Lovísa Hilmarsdóttir, Grindavík. Aðrír leikraenn: Margrét Ólaís- dóttir, Ásthildur Heigadóttir, Erla Hendriksdóttir og Helga Ósk Hannesdóttir, Breiðabliki, Ás- gerður H. Ingibergsdóttir, HjÖr- dís S. Símonardóttir ogKristbjörg Ingadóttir, Val, Gréta Guðnadótt- Ir og Katrín Jónsdóttir, Stjöm- unni, Guðlaug Jónsdóttir og Anna Lovísa Þórsdóttir, KR, Ingi- björg H. Ólafödóttir og Áslaug Ákadóttir, ÍA, og Erla Dögg Sig- uröardóttir, Maridal. Þær Sigríð- ur og Guðlaug em valdar sem eldrí leikmenn. Jahití4.deM Léttir og Hamar skiidu jafnir, 1-1, i 4. deiidinni i knattspyrau í gærkvöldi. Garðar Ölafssonskor- aði fyrir Létti en Ingi Þór Guö- mundsson fyrir Hamar. EkkiBjami Mynd sem birtist með umsögn um leik Breiðabliks og Vals í 1. deildinni í knattspyrnu i blaðinu í gær var ekki af Bjama Jóhanns- syni, þjálfara Breiðabliks, eins og sagt var í myndatexta og er beð- ist velvirðingar á mistökunum. BruceRií Einbei ná í Gu - Guðni lék mjög vel ] Gísli Guðmundsson, DV, Englandi: „Guðni hefur staðið sig frábærlega. Hann passar hárfínt inn í liðið þótt hann hafi ekki verið með í undirbúningi fyrir keppnistímabilið og kaupin á honum voru öragglega ein þau bestu sem hðið gerði í vetur,“ sagði Brace Rioch, fram- kvæmdastjóri enska knattspyrnufélags- ins Bolton, í samtah við DV á Wembley- leikvanginum í London í gær. Bolton hafði þá sigraði Reading, 4-3, í fram- lengdum úrslitaleik um sæti í úrvals- Evrópuleil Svíarí -margirfrágeg Eyjólfur Harðaison, DV, Svíþjóð: Svíar eru nokkuð áhyggjufullir fyrir leikinn gegn íslendingum í undankeppm Evrópumóts landshða í knattspymu sem fram fer á Rásunda-leikvanginum í Stokkhólmi á fimmtudaginn. Mikil meiösl em í herbúðum sænska lands- liðsins auk þess sem tveir leikmenn taka út leikbann, þeir Roger Ljung og Joakim Björklund. Tommy Svensson, landsliðs-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.