Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1995, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1995, Side 17
ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ1995 17 íþróttir við Már Jón Amar Magnússon: Numer sjo i heiminum Jón Amar Magnússon er í sjö- verðaalltafsveiflur, eins og gerðist unda sæti á heimslistanum i tug- seinni daginn hjá mér.“ þraut á þessu ári eftir hinn glæsi- - Hvenær gerðir þú þér grein fyr- lega árangur sinn í Austurríki um ir því að þú værir á leiðinni að helghra. Þar varð hann í 5. sæti á nýju íslandsmeti? geysisterku móti og setti nýtt ís- „Það var eftir þriöju grein, stang- landsmet, fékk 8.237 stig, eins og arstökkiö. Þá hugsaði ég með mér: fram kom í DV í gær. Djöf..., ég er húinn aö bæta mig Jón Arnar tók þátt í þessu móti alls staðar. Þá ákvaö ég aö klára í annað sinn en í fyrra komst hann hverja grein og láta ekki segja mér að á síöustu stundu þegar annar hvernig stigin stæðu. Það var keppandiforfallaðist.Þánáðihann skemmtileg tiliinning að vera í 13. sæti af 36 keppendum og setti öðru sæti eftir fyrri daginn. Móts- Islandsmet, 7.896 stig, og það leiddi haldararnir sögðu þá að ég og Eist- til þess aö honum var boðin þátt- lendingurinn sem vann værum takaíár. spútnikar á mótinu og myndum „Ég fór út með því hugarfari að sennilega hrapa seinni daginn. Víð bæta mig og setja þar með íslands- gerðum það ekki, ég hélt vel í við met. Ég ætlaði að brjóta í leiöínni hina og Eistlendingurinn kláraði þennan 8.000 stiga múr. Ég var rosalega vel og vann.“ búinn að segja að á góðum degi, - Hvaö er framundan hjá þér í þegar allt heppnaðist vel, gæti ég sumar? náð 8.200 stigum og það gekk eftir. „Ég tek þátt i Evrópubíkarkeppni Samt voru þxjár greinar innan um í fjölþraut, hðakeppni sem verður sem voru ekkert sérlega góðar hjá á Laugardalsvelhnum í júh. Síðan mér, langstökkiö, 1.500 og 100 metr- er það heimsmeistaramótið í arnir, og ég veit að ég get bætt mig Gautaborg í ágúst og svo er ég í þessum greinum,“ sagði Jón Am- nokkuð viss um að verða boðiö i ar i spjalli við ÐV eftir að hann kom keppni 16 bestu í heiminum, Deca- til landsins í gærkvöldi. Star, í Frakklandi í september. - Er raunhæft að ná toppárangri Mótshaidaramir þar sögðu við mig í öllum greinum á sama mótinu? í Austurríki að efég næði 8.000 stig- „Nei, maöur getur ekki gert þá um yrði mér boðið. Ég fór yiir 8.200 kröfu tíl sjálís sín. Þetta em tíu þannig að ég geri ráð fyrir að fara mismunandi greinar og ekki hægt til Frakklands," sagði Jón Arnar að ætlast th þess að maður nái Magnússon. toppárangri í hvert skipti. Það Magnús Jónsson var ráðinn þjálfari 1. deildar liðs Fram í gærkvöldi og stýrir sinni fyrstu æfingu í dag. Hann er yngsti þjálfarinn í 1. deildinni, 35 ára gamall, og er að þreyta frum- raun sina sem þjálfari i meistara- flokki karla. DV-mynd ÞÖK Marteini sagt upp - Magnús Jónsson tekinn við sem þjálfari Fram Magnús Jónsson var í gærkvöldi ráðinn þjálfari 1. dehdar hðs Fram í knattspyrnu í stað Marteins Geirs- sonar sem sagt var upp störfum í gær eftir að hafa stýrt hðinu í hálft annað ár. Framarar eru með eitt stig eftir tvo fyrstu leiki íslandsmótsins og hafa enn ekki skorað mark í deild- inni. Magnús er 35 ára gamall og lék með KR, Þrótti í Neskaupstað og Vík- ingi á sínum tíma og hefur þjálfað talsvert hjá Fram undanfarin ár. Hann var aðstoðarmaður Bjarna Jó- hannssonar, þjálfara Breiðabliks, en var leystur undan samningi sínum við Kópavogshðið í gær og stöðu hans þar tók Guðmundur Hreiðars- son, varamarkvörður Breiðabliks. Liðið varð sér til skammar „Viö tókum þessa ákvörðun vegna þess að árangurinn í fyrstu tveimur leikjunum var enginn og hðið varð sér hreinlega th skammar. Það hrakti áhorfendur í burtu og ekki var sýnhegt að hlutimir myndu breyt- ast. Þetta var því besti kosturinn í stöðunni, Magnús er nýr og ungur þjálfari sem fær gott tækifæri og nú þurfa leikmennirnir að þjappa sér saman á bak við hann. Magnús var einfaldur kostur fyrir okkur, við höfum góða reynslu af honum sem þjálfara hjá félaginu. Hann hefur þjálfað ílesta strákana í yngri flokkunum og við höfum mikla trú á því að undir hans stjórn fari hðið að spha góða knattspyrnu. Þá kemur annað í kjölfariö," sagði Ólaf- ur Helgi Ámason, formaður knatt- spyrnudehdar Fram, í samtali við DV í gærkvöldi. Enginn heimsendir fyrir mig „Stjórnarmenn Fram heimsóttu mig í dag og tjáðu mér að þeir væru óhressir með gengi hðsins, sem ég var að sjálfsögðu líka. Það varð síðan að samkomulagi að ég léti af störf- um,“ sagði Marteinn við DV í gær- kvöldi. - Kom uppsögnin þér á óvart? „Ég varð dálítið hissa því mér fannst við þokast svolítið upp á við eftir leikinn við ÍBV. Það var hugur í strákunum eftir hann og mér fannst þetta vera að koma. Vörnin stóð sig vel, sjálfstraustiö var að aukast og meiningin var að fikra sig fram á við og bæta sóknarleikinn. Okkur vant- aði sterka miðjumenn í fyrstu tveim- ur leikjunum, Kristin Hafliðason, Gauta Laxdal og Þórhall Víkingsson, þótt ég sé ekki að gera lítið úr þeim sem fyrir voru.“ . - Hvað tekur við hjá Marteini Geirssyni? „Þetta er enginn heimsendir fyrir mig og ég mun ekki leggjast undir sæng. Maður þarf að átta sig á breyt- ingunum, ég hef hvorki verið heima á kvöldmatartímum né tekið sum- arfrí í 24 ár. Ég vona að Framarar hafi tekið rétta ákvörðun og óska þess að nýjum manni gangi betur með hðið,“ sagði Marteinn Geirsson. )ch, þjálfari Bolton, í samtali við DV: stu kaupin að ðna Bergsson þegar Bolton tryggði sér úrvalsdeildarsæti dehdinni og Guðni átti mjög góðan leik í stööu miðvarðar. Reading byijaði af miklum krafti, var komið í 2-0 eftir 11 mínútur og fékk síð- an vítaspymu sem markvörður Bolton varði. Guðni var óheppinn að skora ekki skömmu síðar þegar hann skahaði rétt yfir mark Reading. írinn Owen Coyle minnkaði muninn í 2-1 á 76. mínútu og hohenski unglinga- landshðsmaðurinn De Freitas jafnaði þremur mínútum fyrir leikslok, 2-2. í framlengingunni skoruðu Finninn Mixu Paatelainen og De Freitas, 4-2, en Read- ing náði að svara í lokin. „Þetta leit ekki vel út. Eftir að við vor- um orðnir 2-0 undir og fengum á okkur vítaspymuna hélt ég að þetta væri búið. Ég hlakka mjög th aö spila á ný í úrvals- dehdinni næsta vetur," sagði Guðni við DV eftir leikinn, að vonum ánægður. Hann hélt beint til Stokkhólms eftir leik- inn th að spha með landshðinu gegn Svíum í Evrópukeppninni á fimmtudag. oirinn 1 Stokkhólmi á fimmtudaginn: vandræðum n íslandi vegna meiðsla og leikbanns þjálfara Svía, er því nokkur vandi á höndum þegar hann velur hðið sem mætir íslendingum. Nú er orðið ljóst að Roland Nhsson, varnarmaðurinn sterki sem leikur með Helsinborg, getur ekki leikið vegna meiðsla og óvissa er með Thomas Brol- in, Henrik Larsson og Janne Eriksson sem allir hafa átt í meiðslum. Jákvæðu fréttirnar eru hins vegar þær að sóknar- maðurinn snjalh, Martin Dahhn, er að braggast og leikur líklega með en hann lék ahan leikinn með Borussia Mön- chengladbach gegn Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdehdinni á sunnudaginn. Tommy Svensson segir að það komi ekki í Ijós fyrr en á leikdaginn sjálfan hvemig hann stiilir höinu upp og það muni ráðast á æfingunum fyrir leikinn hvaða menn verða heilir og thbúnir í slaginn. Símaþjónustan Á morgun geta þátttakendur byrjað að nota upplýsingasím- ann, 99-1500, sem breytist í 904-1500 á laugardaginn. Þar verður að finna upplýsingar um stigafjölda hvers og eins og ný staða verður framvegis komin inn á kerfið 3-4 dögum eftir hveija umferð 1. deildar, ásamt stöðu 30 efstu í leiknum. Ýmsar upplýsingar um gang mála verða síðan birtar í næsta helgarblaði DV. Verð og félagaskipti í þjónustusíma DV verður einn- ig að fmna verðskrá yfir leik- mennina, sem þeir sem hyggjast skipta um leikmenn geta nýtt sér, og enn fremur geta þátttakendur fengið þar staðfestingu á þeim félagaskiptum sem samþykkt hafa verið. Félagaskiptin Fyrstu félagaskiptin eru tekin að berast og rétt er að ítreka að þau veröa að vera á þar th gerö- um seðlum sem birtast í DV. Að öörum kosti eru þau ekki tekin ghd. Þeir sem senda á faxi ættu síðan að sefja seðihnn líka í póst th öryggis þar sem fyrir kemur að faxsendingar eru ekki læsheg- ar. Skjursteinn fékk gult Sigursteinn Gíslason úr ÍA fékk gult spjald í 1. umferð sem ekki var skráð á hann í leiknum. Það reiknast með í 2. umferð í staðinn. Úrslitakeppni NBA: Indiana jafnaði gegn Oriando Spennan magnast í úrshtakeppni ungis 16 stig enda í mjög strangri NBA-deildarinnar í körfuknattleik. gæslu hjá Rik Smits. Shaq nusnot- í nótt bar bidiana sigurorö af Or- aði öll átta vítaskotin sem hann lando, 94-93, í úrshtum austur- fékkogþegartæpar5mínúturvoru strandarinnar og jafnaði þar meö eftir fór hann útaf með 6 villur. metin i einvígi liöanna en bæði hö Indiana hafði 6 stiga forskot í hafa nú imnið tv>o leiki. Sama staða hálfeik, 53-47, og náði mest 12 stiga er í vesturströndínni en þar standa forskoti í miðjum þriðja leikhluta. Houston og SA Spurs jöfn að vígi, I fjórða og síðasta leikhlutanum 2-2. komst Orlando yfir, 75-78, og eftir Hollendingurinn Rik Sraits var það skiptust liðið á að hafa foryst- hefja Indiana hðsins en hann skor- una. Fimmti leikur hðanna fer aði sigurkörfununa gegn Orlando fram í Orlando aðra nótt um leiö og ílauta tímavarðar gah viö. „Það var frábært aö við skyld- Fimmti leikur Spurs um koma th baka og ná að jafha og Houston er í nótt metin og þetta sýnir að liöið hefur Eftír tvo sigurleiki í roð á útivelh stórt hjarta," sagði Reggie Miher hefur San Antonio Spurs jafnað sem var stigahæstur hjá Indiana metin í 2-2 í viðureign sinni við meö 23 stig og Rik Smits skoraði meistaranna í Houston Rockets en 21 stig, tók 7 fráköst og átti 7 stoð- Spurs vann öruggan sigur í fjórða sendingar. leiknum í fyrrinótt, 103-81. David Robinson, sem á dögunum var út- Attunda tap Oriando i nefndur besti leikmaður NBA-dehd- röð á heimavelli indiana arinnar, skoraöi 20 stig í hði Spurs Tapið í nótt var það 8. í jafnmörgum og tók 16 fráköst. Vinny Del Negro leikjum Orlando á heimavelh Indi- skoraði 19 stig og Dennis Rodman ana. Anfernee Hardaway skoraði var raeð 12 stig og 19 fráköst. í höi 26stigíhðiOrÍandooghannásarat Houston Hakeem Olajuwon að flestum áhorfendum í hölhnni hélt vanda atkvæðamestur en hann sighafaskoraðsigurkörfmiaþegar skoraði 20 stig og tók 14 fráköst. hann setti 3ja stiga körfu niður 1.3 Kenny Smith skoraði 13 stig og sekundum fyrir leikslok. Dennis ClydeDrexlerskoi-aðiaöeinsl2stig. Scott skoraði 22 stig en Shaquille Fimmti leikur hðanna fer á heima- O'Neal fann sig ekki og skoraöi ein- velh San Antonio Spurs í nótt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.