Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1995, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 1995 19 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Tilsölu Sumartilboö á málningu. Innimálning frá aðeins 285 kr. 1, útimálning frá aðeins 498 kr. 1, viðarvörn 2 1/2 1 frá aðeins 1164 kr., þakmálning frá að aðeins 565 kr. 1, háglanslakk frá aðeins 900 kr. 1. Litablöndun ókeypis. Þýsk hágæða málning. Wilckens- um- boðið, Fiskislóð 92, s. 562 5815. Do Re Mi sérverslanir m/barnafatnað. Við höfum fötin á barnið þitt. Okkar mark- mið er góður fatnaður (100% bómull) á samkeppnishæfu stórmarkaðsverði. Erum í alfaraleið, Laugavegi 20, s. 552 5040, og í bláu húsi v/Fákafen, s. 568 3919. Láttu sjá þig._________________ Myndlistarmenn. 15% afsláttur af öllum myndtistar- pappír í maí, mikið úrval. Hvítlist, Bygggörðum 7, Seltj., sími 561 2141. Bólstrum, límum pg lökkum. Til sölu nýir 2ja sæta sófar, gamall, stór 2ja manna svefhsófi, góður í sumarbústað- inn. Kaupum gömul sófasett sem þarf að gera við, ca 50 ára og eldri. Súðar- vogur 32, s. 553 0585 og 562 8805. Búbót í baslinu. Úrval af notuðum, upp- gerðum kæli- og frystiskápum, kistum og þvottavélum. Veitum 4ra mánaða ábyrgð. P.s.: Kaupum biluð, vel útlít- andi heimilistæki. Verslunin Búbót, Laugavegi 168, sími 91-21130. Til sölu v/flutninga: Innan við árs- gamalt Ramsátra (Ikea) borðstofusett og skápar. Selst ódýrt með Visa/Eruo raðgreiðslumöguleika. Einnig ísskáp- ur, sófasett og fleira til sölu. Uppl. gef- ur Sveinn í síma 682327 e.kl. 17. Föt á heildsöluveröi. Erum að minnka lagerinn, gott úrval - frábært verð. „Lost" útsölumarkaður í Glæsibæ. Opið frá kl. 14-18, laug. 11-16. Artemis saumastofa/heildsala. Gömul eldhúsinnrétting með nýlegum Siemens bakaraofni og keramikhellu- borði til sölu. Gamall ísskápur, vaskur og blöndunartæki getur fylgt. Verð 50 þús. S. 588 8061 e.kl. 18.____________ Hjá Krissa, Skeifunni 5. Umfelgun 2.600 kr., verðd. á sumard: 175/70x13 3.092 kr., sendum frítt hvert á land sem er. Bíla- ogmótorhjólaviðgerðir. Opið 8-18 virka d„ lau. 10-16. S. 553 5777. Sumarbústaöaeig. og trjáræktendur: Býð faglega unna græðlinga til sölu af: alaska-, brekku- og jörfavíði, einnig af ösp, á 10 kr. stk. Auður Ottesen garð- yrkjufræðingur, sími 568 4565. Stúdentamyndatökur frá kr. 6.500.Ljósmyndastofa Kristjáns Magn- úss. sf„ Einholti 2 (næsta hús v/DV), s. 551 1411. Pantið myndatöku tímanl. Sólbrún á mettíma í skýjaveori. Biddu um Banana Boat sólmargfaldar- ann í heilsub., sólbaðsst. og apót. Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 562 6275. Sðluturninn Anna frænka, Síöumúla 17. Hamborgarar, franskar, sósa, kr. 295, samlokur, kr. 150, langlokur, kr. 180. Taki6 efiir!! Til sölu speglar í öllum stærðum og gerðum á frábæru verði. Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin. Remaco hf„ Smiðjuvegi 4, s. 567 0520. 1 1/2 árs gömul Rainbow hreingern- ingarvél (ryksuga, teppahreingerning- arvél o.fl.) til sölu. Uppl. í síma 98-23397. Bráöabirgðaeldhúsinnrétting, vaskur, blöndunartæki, eldavél og ofh, til sölu. Uppl.ísíma 40521. _______________ Steindur gluggi, listaverk eftir Gerði Helgadóttur til sölu. Upplýsingar í síma 91-30649._____________________ Óskum eftir ísvél, helst Taylor. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunarnúmer 40935. Athugio. Til sölu farsími, 985 kerfið. Uppl. í síma 989-44641 eða 565 7247. GSM sími til sölu á 45.000 kr. Upplýsingar í síma 557 2318. Óskastkeypt Oskum eftir 4 kW rafstöö, bensíndælu fyrir garðaúðun, barnavagni, helst Emmaljunga. Á sama stað til sölu frá- bær Jaguar XJ6 4,2, árg. '76, nýsk., og M. Benz 608, árg. '77, minnaprófsvöru- bíll. Sími 565 2448 og 985-28511. Hjálp! Vantar allt í búið, ódýrt eða gef- insj t.d. ljós, sófasett, gardínur, rúm, kommóðu, borð, ísskáp, sjónv., video, síma og blóm. Símb. 984-53922. Búöarkassar. Oska eftir að kaupa 2 stk. búðarkassa. Upplýsingar í síma 588 8585. Lyftingabekkur óskast. Óska eftir lyftingabekk með lóðum. Upplýsingar í síma 567 0125. Þjónustuauglýsingar - í hvaða dyr sem er = HÉÐINN = SMIÐJA STÓRÁSI 6 • GARÐABÆ • SÍMI 565 2927 • FAX 565 2570 IÐNAÐARHURÐIR - BILSKgRSHURÐIR ÞAK-OG VEGGSTAL Ön J. D ISVÁL-BORGÁ ttlf HÖFÐABAKKA 9-112 REYKJAVÍK - SÍMI: 587 8750 - FAX: 587 8751 CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR GÆÐANNA VEGNA YFIR 20 ÁR Á fSLANDI HURÐABORG SKÚTUVOGI10C, S. 588 8250 - 588 8251 Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir Kemst inn um meters breiðar dyr. Skemmir ekki grasrótina. JCB smágrafa á gúmmíbeltum með f leyg og staurabor. Ýmsar skóflustaerðir. Efnisflutningur, jarðvegsskipti, þökulögn, hellulagnir og stauraborun. Tek að mér allt múrbrot. Ný og öflug tæki. Guöbrandur Kjartansson, bílasími 985-39318. GROFUÞJONUSTA - PIPULAGNIR Öll jarðvinna með smáum og stórum tækjum. Endurnýjum jarðlagnir, t.d. dren- og frárennslislagnir. Förum hvert á land sem er. S. 554 1111, 985-36211, 985-21489 og 984-60255. Kristján Kristjánsson pípulagningameistari. Loftpressur - Traktorsgröfur Brjótum hurðargót, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg i innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. SJ VELALEIGA SIMONAR HF., SÍHAK 562 3070. 985-21129 OG 985-21804. ¦_________^ & ^Swt^i /JPKl /ÉKBl /ÆSBh AUGLÝSINGAfí w Áskrif endur fá 10% af slátt af lÆl+á smáauglýsingum Ný lögn á sex klukkustundum ístab þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er hœgt ab endurnýja gómlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvœman hátt. Cerum föst verbtilbob í klœbningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla eríendis nsnwam' Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir. Hreinsum rotþrcer og brunna, hreinsum lagnlr og losum stíflur. JL HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggórbum 6 Simi: 551 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn LOFTPRESSUR- STEINSTEYPUSOGUN MÚRBROT - FLEYGUN - SPRENGINGAR VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN MARGRA ÁRA REYNSLA STRAUMRÖST SF. SÍMI 551 2766, 551 2727, FAX 561 0727, BOÐSÍMI 984-54044, BÍLAS. 985- 33434 Steypusögun -naborun Múrbrot sími/fax 588-4751 bílasími 985-34014 símboði 984-60388 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN * múrbrot ErraiSSni •VIKURSÖGUN ¦grAleirHi1lW • MALBIKSSÖGUN 3.5674262,5574009 ÞRIFALEG UMGENGNI og 985-33236 VILHELMJÓNSSON /&£«£?>< * STEYPUSOGUN * malbikssögun * raufasögun * vikursögun * KJ AKNABORUN • Borum allar stærðir af götum • 10 ára reynsla * Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð * Þekking • Reynsla BORTÆKNI111 • ¦B'554 5505 Bílasími: 989-27016 • Boðsími: 984-50270 Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir I eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 989-31733. TRESMIÐAPJONUSTA Tökum að okkur ýmiss konar trésmíði, t.d. á gluggum, hurðum, ásamt ýmiss konar skrautlistum. Einnig eigum við á lager fánastengur úr oregon pine. Aratugareynsla Tréiðnaðardeild Stálsmiðjunnar hf. Mýrargötu 8-10 (við Slippinn) • Sími 552 8811 og 552 4400 Hágæða vélbón frá kr. 980. Handbón - teflonbón - alþrif - djúphreinsun - mössun - vélaþvottur. Vönduð vinna. Sækjum - skilum. Bón- og bílaþvottastööin hf., Bíldshöföa 8, sími 587 1944. Þú þekkir húsið, það er rauóur bíll uppi á þaki. Skólphreinsun Er Stíf lað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin læki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 989-27260 og (D 985-27260, símboði 984-54577 VISA FJARLÆGJUM STIFLUR úrvöskum.WC rörum, baðkerum og niður föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N jZTí 989-61100 • 568 8806 DÆLUBILL ^568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar stíflur ífrárennslislögnum. VALUR HELGAS0N Er stíflað? - Stíf luþjónustan =4 Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn! VISA Sturlaugur Jóhannesson VTjrO~]7^ími587 0567 Bilas.mi 985-27760

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.