Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1995, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1995, Blaðsíða 20
i-'-J. 20 ÞRIDJUDAGUR 30. MAÍ 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Overlock-vél og KitchenAid hrærivél óskast til kaups á vægu verði. Upplýs- ingar í síma 554 1446 eftir kl. 19. Óska ettir notaori eldhúsinnréttingu með eldavél, ódýrt eða gefins. Upplýsingar í síma 565 4479 eftirk). 17.___________ ísvél. Óska eftir að kaupa litla rjómaís- vél. Uppl. í síma 92-27110 eftir kl. 16. Ódýr bílasími óskast. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40930. Rgl Verslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 563 2700._________________ Fyrir útileguna. Tjöld, svefnpokar, bakpokar, vindsængur o.fl. á frábæru verði. Brún, Harald Nýborg, Smiðjuvegi 30, sími 587 1400. Barhavörur Emmaljunga kerra meö skermi til sölu, einnig Emmaljunga burðarrúm og bamastóll á hjól. Uppl. í síma 565 8108.______________________________ Til sölu Silver Cross systkinakerra, mjög vel með farin. Upplýsingar í síma 97- 71310. Heimiíistæki Ignis eldavélar, br. 60 cm, m/steyptum hellum og blástursofni. Verð aðeins 44.442 stgr. Eldhúsviftur, verð aðeins 5.853 stgr. Westjnghouse hitakútar í úrvali. Rafvórur, Árniúla 5, s. 568 6411. Hljóðfæri Ceik- og listahópurinn Theater auglýsir eftir hljómsveit til að taka þátt í nýjum söngleik félagsins. Trommur, bassi, gít- ar, hljómborð og söngur. Uppl. gefur tónlistarstjóri í s. 552 8292. Gitar/magnari. Fender super 210 magnari og Gibson Les Paul Custom gítar til sölu, selst saman ásamt 2 Bosö- effektum á 125.000. Sími 551 7042 e.kl. 21. Wþ Tónlist Hljómsveitarnámskeio hefst 12. júní, fyrir byrjendur sem lengi'a komna. filjómsveitirnar æfa og taka upp í full- komnu 24ra rása hljóðveri. Sími 562 1661 alla virka daga kl. 10-16. Nýi músíkskólinn, Laugavegi 163. *^5 Teppaþjónusta Teppahreinsun. Hreinsum teppi á stigagöngum og íbúðum. Odýr og vönd- uð vinna. Uppl. í síma 566 7745 og 989- 63093. ElínogReynir. rff Húsgögn Húsgagnalagerinn, Smiöjuvegi 9, Kóp., sími 564 1475. Opið 13-18, laugard. 11-14. Sófasett frá 95 þ., stakir sófar frá kr. 39 þ., svefnsófar frá kr. 45 þ. Gæði á góðu verði. Rúm meö skrifboröi og skáp undir til sölu. Uppl. í síma 553 8059. Bólstrun Klæðum og gerum viö húsgögn. Framleiðum sófasett og hornsófa. Ger- um verðtilb., ódýr og vönduð vinna. Visa/Euro. HG-bólstrun, Holtsbúð 71, Gbæ, s. 565 9020, 565 6003. n Antík Antik. Ótrúlegt verö. Stórútsala i gangi. Húsgögn + málverk + fl. Mikið skal seljast. Munirog minjar, Grensásvegi 3 (Skeifumegin), sími 588 4011. í yfir 20 ár höfum við rekiö antikversl. Ur- val af glæsilegum húsgögnum ásamt úrvali af Rosenb., Frisenb. o.fl. Antikmunir, Klapparst. 40, s. 552 7977. dS a Tölvur Miðheimar - Internet - Veraldarvefur. 1.992 kr. mánaðargjald. PPP hrað- virkasti og öruggasti samskiptastaðall- inn. 011 forrit til að tengjast netinu ókeypis. Sumartilboð - ekkert stofn- gjald. Miðheimar centrumCcentrum.is Kjörgarður, 3. hæð, Laugavegi 59, sími 562 4111.______________________ PC-eigendur: Ný sending CDR-titla: Monster Media 10,5 Foot 10 Pak Spec, Win Platin Shareware, Simtel 2, Publ Plat, Shareware Heaven 3, Current Shareware 3, Utility 1995 og fl. shareware. Þór hf., Ármúla 11, s. 681500. Tökum i' umboðssölu og seljum notaðar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Vantar: allar 486 og Pentium-tölvur. • Vantar: allar Macintosh m/litaskjá. • Bráðvantar: allableksprautuprent. Tölvulistinn, Skúlagðtu 61, s. 562 6730. Tölvubúðin, Síðumúla 33. Vantar notaðar tölvur í umboðssölu. • Allar PC-tölvur og prentara. • Allar leikjatölvur og leiki. Simi 588 4404._____________________ • PC & PowerMac tölvur-Besta veröiö!!! Prentarar. Geislad. Harðd. SyQuest. Minni. Móðurb. ofl. Sendum verðlista. Tölvusetrið, Sigtúni 3, sími 562 6781. Tulip Visionline DC 386SX 20 MHz til sölu á góðu verði. Word, Excel o.fl. for- rit fylgja. Uppl. í síma 552 5385.______ Ódýr módem, 14.400 bps á 10 þúsund og 28.800 bps á 18 þúsund, Internal fyrir PC tolvur. Uppl. í síma 565 7075. Q Sjónvörp Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsvið: sjónvörp, loftnet, video. Umboðsviðg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send- um. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn. Borgartúni 29. s. 27095/622340. Miðbæjarradió, Hverfisg. 18, 552 8636. Gerum við: sjónv. - video - hljómt. - síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum varahl. og í'hluti í flest rafeindatæki. Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. 03 Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóð- setjum myndir. Hljóðriti, Laugavegi 178, 2. hæð, s. 91-680733. coy Dýrahald Ath. breyttur opnunartími. Mikið úrval af skrautfiskum. Fiskó, Hlíðarsmára 8, sími 564 3364. Opið frá 12-18 virka daga.___________ Veiðihundadeild HRFÍ heldur opið hús á Kaffi Reykjavík miðvikudaginn 31.5. kl. 20. Spjall um framtíðina að loknum veiðiprófum. Stjórnin._______________ Tveir páfagaukar til sölu meö búri. Uppl. í síma 566 8066. 'Sjf Hestamennska Hvítasunnumót Fáks 1995 verður haldið dagana 1.-5. júní. Dómar kynbóta- lirossa hefjast á þriðjudag og á fimmtu- dag og fóstudag, dómar í A- og B-flokki gæðinga serri byija kl. 16. A laugardag verða barna- og unglingaflokkar dæmdir ásamt tölti og yfii'litssýningu kynbótahrossa. Keppt verður svo í 150 m skeiði og 300 m brokki. Á annan í hvítasunnu verður minnisvarði um Þorlák Ottesen, fyrrverandi fonnann Fáks, aflijúpaður við mótsetningu kl. 12. Þá fara fram úrslit í öllum greinum mótsins og keppni í 250 m skeiði og kerrubi'okk'. Sörlafélagar. í kvökl, 30. maí, kl. 20.30 mun Hjalti Pálsson hakla erindi um ferðalög á hestum, á Sörlastöðum. Mætum vel og fræðumst um skemmti- legar reiðleiðir og hvernig best er stað- ið að undirbúningi ferðalaga sumarsins. Fræðsluncfndin._________ Stóöhesturinn Jór frá Kjartansstöðum, efsti hesturinn í fimm vetra flokki á Landsmótinu '94, er til afnota fyrir hryssur á húsi að Suðurhlíð, Mosfells- bæ. Uppl. í síma 566 8021 á daginn og 561 6720 á kvoldin. Gunnar._________ Góður 6 vetra klárhestur með tölti til sölu. Á sama- stað 12 vetra alhliða hestur undan Þresti frá Kirkjubæ. Upplýsing- ar í síma 98-65596. Nokkrir hestar á aldrinum 4-6 vetra til sólu, tamdirogótamdir, einnig2 vetur- gamlir folar, vel ættaðir, og ættbóKar- færð hryssa. S. 96-24557 e.kl. 17. Fer norður þriðjudaginn 30. maí og til baka 31. maí. Guðmundur Sigurðsson, sími 985-44130 eða 554 4130.________ Tamningaaöstaöa óskast með íbúö- arhúsnæði til leigu. Sími 96-24557 eftir kl. 17. Reiðhjól Reiöhjól. Tökum notuð reiðhjól í umboðssölu. Mikil eftirspurn. Fluttir í Skipholt 37 (Bolholtsmegin). Sportmarkaðurinn, s. 553 1290. Reiöhjólaverkstæði. Viðgerðir á öllum tegundum reiðhjóla. Aralöng reynsla. Tökum greiðslukort. Borgarhjól sf., Hverfisgötu 50, sími 551 5653. éf^ Mótorhjól Geðveik sala! Vantar hjól á skrá og á staðinn. 1. flokks viðgerðir og þjónusta. Pöntum allt fyrir bifhjólafólk. Ódýrt leður, Shoei hjálma, keðjur og aðra varahluti. Stuttur afgreiðslutími. Dun- lop dekk, Valvoline olíur, rafgeymar o.m.fl. Ishjól, Smiðjuvegi 4, græn gata, sími 587 7078. I <• 4» i» m 'f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.