Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1995, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1995, Side 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 30. MAl 1995 IMKo^QJJ^TÍZ^ 99*56*70 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ' Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last ínn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara atvinnuauglýsingu. Þú slærö inn tílvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. >f Nú færö þú aö heyra s,kilaboö auglýsandans. f Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. f Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. f Þá færð þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. f Þegar skilaboöin hafa verið geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er að skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. f Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 99-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 99*56* 70 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verft fyrlr alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Chevrolet Camaro, árg. ‘85, 8 cyl. 305, ekinn 68 þús. niílur, t-toppur, sjáif- skiptur, krómfelgur, skipti möguleg. Upplýsingar í síma 567 4748. Dodge Dodge Aries station, árg. ‘82, skoðaður ‘96, nýjar hjólalegur, biemsur, dekk o.fl. Gott útlit. Verðhugmynd 135 þús. Upplysingar í sima 565 5166. mazoa Mazda Ódýr Mazda 626, árgerö ‘82, selst á 15 þúsund, þarfnast lágfæringar. Upplýs ingar í síma 567 7109 eftir kl. 19. Mitsubishi Lancer GLX, árgerð ‘89, til sölu, hvítur, ekinn 30 þúsund km, sjálfskiptur, raf- drifnar rúður, mjög góður bíll. Upplýs- ingar í síma 96-42106. Mitsubishi Colt, árg. ‘93, til sölu, ekinn 40 þús„ staðgreitF 850 þús., skipti möguleg á ódýrari. Upplýsingar í síma 552 4033 eftir kl. 18. Mitsubishi Lancer, árg. ‘86, ekinn 165 þús. km, sjálfskiptur, nýieg vél sem er ekin 55 þús., nagladekk fylgja. Stað- greiðsiuverð 250 þús. Sími 92-13286. Peugeot Peugeot 306 XN, árg. ‘94, ekinn 22 þús. km, góður staðgreiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma 568 5335 eða eflir kl. 17 í síma 557 5721. Skoda Skoda 120, árg. 88, til sölu, skemmdur eftir umferðaróhapp, tilboð óskast. Uppl. í símá 562 8995 og 566 9S43. Subaru Subaru station 4x4, árg. ‘83, skoðaður ‘95, verðhugmynd 115 þús. Upplýsingar í síma 565 5166. Toyota Til sölu Toyota Corolla, sjálfskiptur, árg. ‘89, 4ra dyra, 1600 vél, ekinn 120.000, rauður. Verð 500.000 staðgr’eitt. Uppi. í síma 567 1749. Toyota Tercel 4x4, árg. '84, til sölu, bíll í topplagi, nýskoðaður, verð 170 þús. Upplýsingar í síma 567 5854. Toyota Tercel, árgerö ‘85, til sölu, í góðu ástandi, skoðaður ‘96. Upplýsingar í síma 552 3627. Toyota Corolla liftback ‘87 til sölu, ekinn 130 þús. km. Uppl. í síma 554 2451. Volkswagen VW Tranporter dísil ‘82 til sölu, mjög vel með farinn, er með svefnaðstoðu, skráður fyrir 5 manns. Bein sala eða skipti. Uppl. í síma 93-71037 e.kl. 17. Jeppar MMC Pajero turbo dísil ‘87 (langur). Fæst í skiptum fyrir 4x4 fólksbíl (helst station), ekki eldri en árg. ‘93. Miljigjöf stgr. S. 78634 m.kl. 16 og 20. Mitsubishi L20Q double cab, árg. ‘91, ek- inn 63 þús., til sölu. Uppl. í símum 94- 6165,985-36761 og 93-51143. Sendibílar Mazda 2200 dísil, árgerö 1991, ekinn 84 þúsund. Upplýsingar í síma 985-22055 eða 568 9709 eftir kl. 20. frtT—TILf Vörubílar Til sölu notaö í mismunandi ástandi: Dráttarskífa/amerísk, togkraftur ca 63 tonn, boddí í mörgum stærðum og gerð- um, með og án hjóla, grindur með hjól- um, margar gerðir, vörulyfta fyrir 2,5 t, armsturtur, margar gerðir, frá 2-25 tonna, kerrur, margar gerðir, o.m.fl. Uppl. í síma 587 3720.. Varahlutir. • Benz • MAN • Volvo • Scania Lagervörur - sérpantanir. Viðurkenndir framleiðendur. H.A.G. hf. - Tækjasala, sími 567 2520. Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitablásarar o.m.fl. Sérpöntunar- þjónusta. í. Erlingsson hf., s. 567 0699. Til sölu Hino ZM ‘81, 10 hjóla bíll. Ath. selst með eða án flutningakassa. Góður í fisk- og gripaflutninga, selst ódýrt. Uppl. í síma 985-43151 eða 554 2873. Hino, árg. ‘81, 6 hjóla á grind, til sölu, skoðaður ‘96. Upplýsingar í síma 96- 24557 eftir kl. 17,__________________ Volvo F 616, árgerö ‘81, til sölu, ekinn 180 þúsund km. Uppl. í síma 552 1290. Vinnuvélar Varahlutir. • Caterpillar • Komatsu • Fiatallis • Case • Deutz • og fleira. Lagervörur - sérpantanir. Viðurkenndir framleiðendur. H.A.G. hf. - Tækjasala, sími 567 2520. Til sölu götusópur, Benz 1113, árg. ‘72, i góðu lagi, verð 900 þús. með vsk. Einnig Benz 1626, árg. ‘78, á grind, ek. 233 þús„ verð 1 millj. með vsk. Uppl. í síma 98-22071 eða 98-23371. Guðjón. Til sölu JCB 3D, 4x4, árg. ‘87. Upplýsingar í símum 93-50100 og 985-24573. Óska eftir traktorsknúinni steypu- hrærivél, 750 lítra. Uppl. í síma 93- 41259. A Lyftarar • Ath. Mikið úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar, 23ja ára reynsla. Veltibúnaður og fylgihlutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ymsar gerðir af rafmótorum. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: Afrúllari f/lieyrúllur. Steinbock-þjónustan hf„ s. 564 1600. Lyftarar - varahlutaþjónusta. Nýir Steinbock Boss, BT, Kalmar og Manitou. Úrval notaðra rafm.- og dísillyftara á frábæru verði og greiðslu- skilm. Varahlutaþjónusta í 33 ár. PON, Péturö. Nikulásson, s. 20110. gf Husnæði i boði Búslóöageymsla Olivers. Geymuni búslóðir í lengri eða skemmri tíma. Rúmmetragjald á mánuði. Búslóðinni er raðað á bretti og plastfilmu vafið ut- anum. Enginn umgangur er leyfður um svæðið. Húsnæðið er upphitað, snyrti- legt og vaktað. Visa/Euro. S. 985-22074 eða 567 4046. Hafnarfjöröur. Til leigu við Hjallabraut hei’bergi með svölum, aðgangur að eld- húsi og baði, á 1. hæð. Einnig til leigu geymsla í kjallara sem leigist sér. Sími 555 2481 eftir kl. 15 næstu daga. 100 m 2,4 herbergja íbúö til leigu ásamt geymslu í kjallara við Breiðvang í Hafnarfirði. Leigist frá 1. júní. 2 mán. fyrirfram. Uppl. í síma 555 3171. 12 m ! herbergi á Selvogsgötu 11 í Hafnarfirði, með aðgangi að baði og eldhúsi, til leigu. Þeir sem hafa áhuga hringi í síma 555 2783 eflir kl. 19. 2 herb. íbúö viö Víöimel, Reykjavik, til leigu. Leigutími 1. júní - 1. október (4 mánuðir). Upplýsingar í síma 92-12007 eftirkl. 18. Ca 20 m! herbergi í einbýlishúsi í neðra Breiðholti til leigu, fyrir reglusama og reyklausa manneskju. Sérsnyrting og sérinngangur. Sími 557 4698 á kv. Ca 30 m 2 herbergi meö snyrtingu til leigu í austurbæ Kópavogs, sérinn- gangur. Upplýsingar í símum 564 3266 eftir kl. 19. Til leigu 2ja herberjga íbúö með sér- inngangi í suðurhlíðum Kópavogs. Reglusemi og skilvísar greiðslur skil- yrði. Uppl. í síma 554 6319 eftir kl. 20. Góö 4ra herb. íbúö meö bílskúr til leigu í Hólahverfi. Upplýsingarí síma 13772 á daginn og 75445 eftir kl. 19. Herbergi til leigu meö eldunaraöstööu á svæði 101. Upplýsingar í síma 551 4118 milli kl. 19-22. Lítil íbúö í vesturbæ Kópavogs til leigu. Leiguverð 28 þús. með rafmagni og hita. Upplýsingar í síma 564 3585. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700. Seltjarnarnes. 2ja herbergja íbúð til leigu. Skilvísar greiðslur og reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-628853. Til leigu rúmgóö 4ra herbergja íbúö í Dal- seli ásamt bílskýli. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 41196. Gott geymsluhúsnæöi til leigu. Upplýsingar í síma 989-31560. Þriggja herbergja íbúö til leigu strax. Upplýsingar í síma 587 3236. © Húsnæði óskast Reglusamur, reyklaus maöur óskar e. 2ja herb. íbúð, helst á svæði 101 eða 105. Til greina kemur íbúð með húsgögnum til skemmri tíma (3-4 mán.). Góðri um- gengni heitið. S. 553 9140. Reyklaus 3ja barna einstæö móöir óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúð í Hafnarfirði sem fyrst. Er á götunni 1. júní. Örugg- ar greiðslur. Trygging ef óskað. S. 554 5080 (Anna) eða 555 2618 (Jói). Einstæður faöir óskar eftir 2-3 herb. íbúð í Reykjavík, helst nálægt miðbæn- um. Reyklaus og reglusamur. Uppl. í símum 13960 og 643262. Hafnarfjörður. Stór íbúð eða hús óskast til leigu sem fyrst. Gjarnan með bíl- skúr. Algjör reglusémi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 989-37389. Hjálp! Ungt par með 2 börn bráðvantar 3—1 herb. íbúð strax, skilvísum greiðslum heitið. Sími 587 5505 eða 989-65900. Leigulistinn - Leigumiölun. Leigusalar, takið eftir! Við komum íbúðinni þinni á framfæi i jx*r að kostnaðarlausu, engar kvaðir. Skráning í síma 623085. Ungt par í námi óskar eftir íbúö í Reykja- vík, helst á svæði 104, 105 eða 108. Reglusemi - langtímaleiga. Uppl. í síma 564 4097 eftir kl. 19. Óska eftir 2ja herbergja íbúö miðsvæðis, greiðslugeta 28-30 þúsund á mánuði. Úpplýsingar í síma 989-61822 og 92- 68039 milli kl 19 og 20. Ingi T. Geymsluhúsnæði. 30—10 m ! þuirt og gott upphitað geymsluhúsnæði óskast. Úppl. í síma 551 4179 og 551 4671.. Reglusöm hjón óska eftir 3-4 herb. íbúö á leigu til lengri tíma frá 1. júlí. Uppl. í síma 567 1995 eftir kl. 18. Sérhæö óskast á leigu i vestubæ Reyka- jvíkur. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunamúmer 40934. Óska eftir aö taka á leigu 3ja herb. ibúö á svæði 104 eða 105. Upplýsingar í síma 588 6709 eftirkl. 18. g Atvinnuhúsnæði Óska eftir 100-200 m 1 iönaöarhúsnæöi, helst á Ártúnshöfða, verður að vera með innkeyrsludyrum og einhveiju plássi úti, t.d. fyrir 1-2 gáma. S. 675373. % Atvinna í boði Einhleypur starfskraftur óskast til símavörslu, afgieiðslu og lagerstarfa í verslun og heildverslun. Ekki yngri en 30 ára. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 41113. Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700. Duglegan starfskraft vantar í hlutastarf á skyndibitastað í miðbænum, dagvinna, reyklaus, yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Sími 91-77233. Símafólk vantar í skemmtilegt verkefni á kvöldin og um helgar (ekki sölustarf). Upplýsingar í símum 989-63420 og 989-31819. Óskum aö ráöa fólk til þjónustustarfa. Ath„ ekki sumarafleysingar. Einnig vantar fólk í helgarvinnu. Úppl. í KafTi Húsinu, Kringlunni, eftir kl. 14. Óskum eftir hressu og jákvæöu fólki til sölustarfa. Góðir tekjumöguleikar í frá- bæru vinnuumhverfi. Upplýsingar í síma 800-6633. Starfskraftur óskast í verslun. Þarf að vera vanur fiskafgreiðslu. Svör sendist DV, merkt „H 2922“. Vanan mann vantar á sveitaheimili sem fyrst. Uppl. í síma 95-12599. Atvinna óskast Tvítug stúlka óskar eftir vinnu, góð enskukunnátta, er útskrifuð af skrif- stofubraut MK vorið ‘94. Góð meðm., margt kemur til gr. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40940. 21 árs stúlka meö stúdentspróf óskar eft- ir 60-70% sumarstarfi eða fram í októ- ber. Þaulvön afgreiðslu, hefur með- mæli. Sími 989-65045. Arna. 29 ára fjölskyldumaöur óskar eftir góðri vinnu, helst byggingarvinnu en flest annað kemur til greina. Hefur meira- próf. S. 588 8625 og 989-65045. Járnamaöur. Vanan járnamann vantar verkefni. Upplýsingar í síma 567 1989 eftirkl. 19. Barnagæsla Foreldrar ath.l Ég er 14 ára stelpa og hef áhuga á því að passa börn í sumar. Upplýsingar í síma 588 8862. Halló! Við heitum Hafdís (5 ára) og Sig- urður (10 mán.) og vantar góða og skemmtilega barnapíu til að vera hjá okkur í sumar. Uppl. í síma 98-68747. Oska eftir barnapiu til aö gæta 15 mán. stráks frá 13-18 og sækja systur hans á leikskólann. Búum- í vesturbænum. Uppl. í síma 552 6725 eftir kl. 19. ^ Kennsla-námskeið Kynningarnámsk. í tennis. 4 tíma tennisnámsk. í hverri viku. Tilv. f. alla Qölsk. Verð aðeins 2.500. Skrán. í s. 553 3050. Tennisklúbbur Víkings. Arangursrík námsaöstoö allt áriö við grunn-, framhalds- og háskólanema. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. Ökukennsla 565 3808. Eggert Þorkelsson. 989-34744. Öku- og bifhjólakennsla. Kennslubók. Kenni á BMW 518i og MMC Pajero. Kenni alla daga. Haga kennslunni að þínum jxirfum. Greiðslukj. Visa/Euro. S. 989-34744, 985-34744, 565 3808. ----Nýir tímar - Ný viöhorf--- Veldu vandaða kennslu, stenst tím ans tönn. Eg kenni á mótorhjól og bíl. 567 5082 — Einar Ingþór—-985-23956. 551 4762 Lúövik Eiösson 985-44444. Bifhjólakennska, ökukennsla, æfingatímar. Ökuskóli og öll prófgögn. Euro/Visa greiðslukjör. Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutil- högun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160 og 985-21980. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útóega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Út- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökukennsla - æfingatímar. Kenni á BMW. Jóhann G. Guðjónsson. Símar 588 7801 og 985-27801. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272. V Einkamál Konur í ævintýraleit, ath. Skráning á Rauða Torgið er örugg, ein- föld og áhrifarík leið fyrir ykkur til að komast í samband við karlmenn á öll- um aldri sem leita tilbreytingar. Leitið upplýsinga í síma 588 5884 eða 99 2121 (kr. 66,50 mín.). Alveg makalaus lína - 99 16 66. Vissir þú að fjölda fólks langar að kynnast þér? Hringdu í 99 16 66 og legðu inn skilaboð. 39,90 mínútan. Veisluþjónusta Utskriftarveislur, kaffisnittur, kokkteil- snittur, canapre, pinnamatur o.fl. Veislustöð Kópavogs, sími 554 1616. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf„ Skeifunni 7, 3. hæð, 105 Reykjavík, s. 688870, fax 553 8058. Þjónusta Steypuviðgeröir - háþrýstiþvottur. Tökum að okkur viðgerðir á steypu- og sprunguskemmdum. Einnig málningarvinna og ýmis önnur viðhaldsvinna. Gerum fóst verðtilboð, vönduð vinna, unnin af fagmönnum. Uppl. í síma 587 4489. Verktak hf., simi 568 2121. Steypuviðgerðir. Háþrýstiþvottur. Lekaviðgerðir. Móðuhreinsun gleija. Fyrirtæki fagmanna. Raflagnir - dyrasímaþjónusta. Öll raflagnaþjónusta, endumýjum töflur. Löggiltur rafvirkjameistari. Visa/Euro. S. 553 9609 og 989-66025. Skipulagning bílastæöa. Hönnun, uppdráttur og mæling fyrir stæðum. Skúli Þórðarson, heimasími 588 2884 og vinnusími 568 0500. Hreingerningar Tökum aö okkur þrif, jafnt inni sem úti, einnig gluggaþvott, háþrýstiþvott, garðahreinsun og slátt. Upplýsingar í síma 565 4243. T únþökur - þökulagning - s. 989-24430. Sérræktaðar túnþökur af sandmoldar- túnum. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Gerum verðtilboð í þökulagningu og lóðafrágang. Visa/Euro-þjónusta. Yfir 35 ára reynsla tryggir gæðin. Tún- þökusalan, s. 985-24430. Trjáklippingar - sumarúöun. Tökum að okkur klippingar og grisjun í görðum. Pantanir fyrir sumarúðun byijaðar. Önnumst alla alhliða garðyrkjuþjón- ustu, t.d. hellulagnir o.fl. Garðaþjón- ustan, sími 552 5732 og 989-62027.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.