Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1995, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1995, Síða 23
ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 1995 23 DV Interpol sendlr fyrirspum um breskan ríkisborgara til íslenskra yfirvalda: Kannað hvort breskur bankaræningi sé í haldi á Litla-Hrauni - dæmdur í hálfs annars árs fangelsi hér fyrir innflutning á hassi Breskur ríkisborgari, sem afplánar fíkniefnadóm á Litla-Hrauni, er grunaður um að hafa framið vopnað bankarán og gert tilraun til annars vopnaðs bankaráns í heimalandi sínu. Bretlandsdeild alþjóðalögregl- unnar Interpol hefur óskað upplýs- inga um manninn sem grunaður er um að hafa gefið upp rangt nafn við handtöku hér á landi. Þetta fékkst staðfest hjá íslandsdeild Interpol hjá RLR. Umræddur Breti var handtekinn á Keflavíkurflugvelli í nóvember sl. með tæp 4 kfíó af hassi innanklæða. Maðurinn gaf upp nafnið Michael Ounsworth og var með vegabréf með sama nafni. Bresk lögregluyfirvöld gruna hins vegar Michael Ouns- worth um að villa á sér heimildir og heita Jeffrey Force. Rannsókn á hvort sú sé raunin er nú í höndum ríkissaksóknaraembættisins og mun fulltrúi þaðan ræða við meintan Force á Litla-Hrauni. Mun niður- staða væntanlega hggja fyrir um það innan nokkurra daga og í framhaldi af því hvort krafist verði framsals á honum til Bretlands. Eins og fyrr segir var Force hand- tekinn á Keflavíkurflugvelli með fíkniefni innanklæða. Með honum í för var bresk kona með tvö kíló af hassi innanklæða en hann viður- kenndi aukinheldur innflutning á þremur kílóum til viðbótar sem hann flutti til landsins 19. ágúst sl. Fyrir þennan innflutning var Bret- inn dæmdur sem Michael Ouns- worth til hálfs annars árs fangelsis- vistar. Þannig virðist hugsanlega réttur maður hafa verið sóttur til saka og dæmdur til fangelsisvistar hér á landi undir röngu nafni. Framsalsbeiðni til Portúgals Við yfirheyrslur yfir Bretanum hjá fíkniefnadeiíd lögreglunnar kom fram að innflutningurinn hefði farið fram í samvinnu við íslending bú- settan á Spáni. Umræddur íslending- ur var handtekinn í Portúgal vegna aöildar aö fíkniefnamisferli og verð- ur þar í haldi að minnsta kosti út júnímánuð. íslensk yfirvöld óskuðu framsals á manninum til að geta yfirheyrt hann vegna hassinnflutnings Bretans hingað til lands. Ekki hefur enn orð- ið af framsali en að sögn Sigurðar Tómasar Magnússonar, skrifstofu- stjóra í dómsmálaráðuneytinu, feng- ust þær upplýsingar hjá portúgölsk- um yfirvöldum að framsalsferlið tæki að minnsta kosti 80 daga í Port- úgal. Sá tími er nýlega liðinn og seg- ir Sigurður að fljótlega verði haft samband við portúgölsk yfirvöld á ný til að ítreka framsalsbeiðnina. -PP Fréttir Akureyri: Tveir krakk- ar kveiktu í Glerárkirkju Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii: Tveir 6 ára drengir hafa játaö aö hafa valdið eldsvoðanum sem varð i Glerárkirkju á Akureyri á sunnudag. Rannsóknarlögreglan segir málið að fullu upplýst en verst allra frekari frétta af málinu. Fulltrúar tryggingarfélaga hófu í gær að kanna umfang tjónsins sem varð í brunanum en niöur- stöður þeírrar könnunar liggja ekki fyrir. Þó hafa tölur um tjón eins og 30 milljónír verið nefndar en þær hafa ekki verið staðfestar þar sem rannsókn er ekki lokið. Ákveðið hefur -verið að leik- skólinn Krógaból sem var í kirkj- unni veröi rekinn í Glerárskóla í sumar á meöan viðgerö stendur yfir í kirkjunni en ekki er reiknað með að henni ljúki fyrr en í haust. „Égheld ég gangi heim" Cftir einn -ei aki neinn UUMFEROAR RAD Úöi - Gar6aúöun - Úöi. Þarf að úða garðinn þinn? Láttu fagmann svara því. Traust þjónusta í 20 ár. Brandur Gíslason skrúðgarðameistari, sími 553 2999._____________________ Almenn garövinna. Tiikum að okkur garðslátt fyrir fyrirtæki, húsfélög og einstaklinga. Einnig almennt viðhald lóða. S. 567 3301 og 984-62804. Tökum að okkur alla alm. garövinnu, standsetn. nýrra lóða. Utvegum tún- þökur og trjáplöntur á hagst. verði. Gerum fóst verðtilboð. S. 565 4366. Tilboðsverö á grænum alaskavíöi frá 50-115 kr. per stk. Garðyrkjustöðin Frístikla við Vestur- landsveg, sími 567 2733. Vinnum alla alm. jarövinnu. Utvegum góða mold, húsdýraáburð og fyllingar- efni. Traktorsgrafa og vörubíll m/krana og krabba. Karel, 985-27673. Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegsskipti, jai'ðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 44752/989-21663. 77/ bygginga Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjárn og veggklæðning. Framleiðum þakjárn og fallegar veggklæðningar á hagstæðu verði. Gatvaniserað, rautt og hvítt. Timburogstál hf., Smiðjuv. 11, Kóp., s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607. Höfum til sölu töluvert af mótatimbri, stærð l”x6” og 2”x4”, í nágrenni Sel- foss. Uppl. í síma 555 3432. Ferðalög íbúö á Flórida. Til leigu er mjög góð 3ja herbergja íbúð á strönd á Flórída. Leig- ist til lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar í síma 554 4170. Frá Hótel Flúöum, Hrunamannahreppi. Opið um hvítasunnuna. Vetrarverð á gistingu. Uppl. í síma 98-66630. c SVf Ferðaþjónusta 6 sæti laus í bil til Akureyrar, mið- vikudagsmorgun kl. 10. Upplýsingar í síma 554 1005 eftir kl. 18 í dag. flp* Sveit 13 ára stúlka óskar eftir að komast í sveit. Hefur fariö á barnfóstiunám- skeið RKÍ. Ymiss konar störf koma til greina. Upplýsingar í síma 564 2554. & Spákonur Spái í spil og bolla, ræö drauma alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og framtíð, gef góð ráð. Tímapantanir í síma 551 3732. Stella. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Spái í spil, lófa oqstjörnurnar, les í liti í kringum fólk. Góð reynsla. Uppl. í síma 554 3054, Steinunn. /Qf Stjörnuspeki Allt um framtíöina í 99 19 99. Hringdu í 99 19 99 og heyrðu hvað stjörnurnar segja um þig. 39,90 mín. Sama verð fyrir alla landsmenn. Trimmform Berglindar býður alla velkomna í frían prufutíma. Komið þangað sem árangur næst. Erum lærðar í rafnuddi. Opið frá 7-22 virka daga. Visa/Euro. S. 553 3818. ÍÖl Verslun Sérverslanir meö barnafatnaö. Við höfum fótin á barnið þitt. Okkar markmið er góður fatnaður (100% bómull) á samkeppnishæfu stórmark- aðsverði. Ei um í alfaraleið, Laugavegi 20, s. 552 5040 og í bláu húsunum við Fákafen, s. 568 3919. Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari. Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 91-671130, 91-667418 og 985-36270. Ódýrar kerruhásingar. Lögleg bremsukerfi. Evrópustaðall. Hand- bremsa, öryggisbremsa. Allir hlutir til kerrusmíða. Víkurvagnar, Síðumúla 19, sími 568 4911. Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi, með eða án rafhemla, í miklu úrvali, fyrir flestar gerðir af kerrum. Fjallabílar/Stál og stansar hf., Vagnhöfða 7, Rvík, sími 567 1412. Útsala - útsala á meðan birgðir endast. Fólksbílakerrur, galvanhúðað- ar, burðargeta 250 kg. Einnig allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttar- beislum. Opið alla laugardaga. Víkur- vagnar, Síðumúla 19, sími 568 4911. Jg Bilartilsölu Nissan Patrol, árg. ‘92, disil, turbo, intercooler, ekinn 53 þús., fullbreyttur, 38” dekk. Honda Accord, árg. ‘90, 2,0 EXI, ekinn 78 þús. km. Einn eigandi. Til sýnis og sölu í Bílahöllinni, Bíldshöfða, s. 567 4949. Til sölu Nlssan Sunny van, árg. ‘93, hvít- ur, ekinn 60.000. Upplýsingar í símum 568 0620 og 564 1371. Honda Civic, árg. ‘88, mjög góður og fal- legur ljósblásanseraður, ekinn 113.000, verð 575 þús. Uppl. í síma 552 2013 og 552 0620 og 554 4122. Sendibílar Mercedes Benz 914, árg. ‘87, ekinn 153 þús., splittað drif, kassi 32 m*. Skipti á ódýrari eða dýrari. Upplýsingar í sím- um 557 1480 og 985-22051. Nissan Vanette, árgerö '83, til sölu, skoð- aður ‘96, ekinn 97 þúsund km. Sími 989-62223 eða 551 5916 eftir kl. 18. l4r Ýmislegt Skráning fyrir jeppasport tor- færukeppnina í Jósepsdal, sem haldin verður 10. júní, er hafin. Skráning í síma 554 2750 og 567 1084. Skráningu lýkur 2. júní kl. 22.05. UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir Strandgata 10, Eskifirði, þingl. eig. Eskfirðingur hf., gerðarbeiðandi ís- landsbanki h£, 2. júní 1995 kl. 13.00. ■* Ásvegur 27, Breiðdalsvík, þingl. eig. Bflahöllin híf., gerðarbeiðendur Breið- dalshreppur, Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður verslunarmanna, 2. júní 1995 kl. 15.15. SÝSLUMAÐURINN Á ESKTFTRÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.