Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1995, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1995, Side 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 1995 barbecook ýuW-ftwmpÍMi 99-1751 Sviðsljós Þó gamlir séu og hálfgráhæröir eru meðlimir gömlu rokkhljómsveitar- innar The Rolling Stones ekkert á því að leggja upp laupana. Rúllandi steinar safna ekki mosa. Jagger, Ric- hards og félagar spila af sama krafti og væru þeir táningar og draga að sér stóra áhorfendaskara í hvert sinn þegar þeir halda tónleika. Eins og svo margar aðrar rokkstjömur ákváðu Rollingamir að vera með í órafmagn- aðri eða ótengdri þáttaröð sjónvarps- stöðvarinnar MTV, Unplugged. Upp- tökur fóru fram nú um helgina á þekktum hljómleikastað í Amster- dam sem nefnist Paradiso. Þar léku þeir gamlingjar við hvern sinn fingur og virtist spilamennskan falla i góð- an jarðveg hjá gestum. Boy George: Guði sé lof að ég tók ekki of stór- anskammt Boy George i þá gömlu góðu daga þegar hann var á hvers manns vör- um. Sjálfsævisagan er skemmtilegust þegar Boy George sendir öðm frægu fólki tóninn. Hann segir til dæmis um söngkonuna Madonnu að hún sé samkynhneigður karlmaður fastur í kvenmannslíkama. Boy George býr nú með íranum Michael Dunne en hefur átt óteljandi elskhuga, eins og segir frá í bókinni. Þar má nefna snoðinkoll og bOaþjóf, allt í sama manninum, og stæðOegan hermann með húðflúr um allan skrokkinn, að ekki sé minnst á Jon Moss, trommara hljómsveitarinnar Culture Club sem lék undir hjá Boy George. Bókum Jack- son Hvers eiga Michael Jackson og tjölskylda hans að gjalda? Útgáfu- fyrirtæki í Bandaríkjunum gefur á næstunni út ævisögu pUtsins og fjölskyldu hans og heitir hún Jackson íjölskyldugildin. Sam- býliskona eins Jackson-bræðr- anna skrifar bókina í félagi við annan og verður verkinu hraðað. Marlon Brando syrgir Marlon Brando hefur átt erfltt að undanförnu vegna sjálfsvígs dóttur sinnar, Cheyenne. Brando syrgir dótturina mjög en hann ætlar samt að hella sér út í kvik- myndagerð strax í júlímánuöi. Þá fer hann til írlands að leika i myndinni Divine Rapture. í haust er það s vo Eyja doktors Moreaus. Clint stofnar plötufyrirtækl Clint Eastwood er ekki einasta frábær leikari og leikstjóri. Hann er líka ágætis djassleikari og áhugamaður mikUl um þá tónlist Hann hefur nú stofnað plötufyr- irtækið Malpaso Records og fyrsta piatan sem fyrirtækið gef- ur út verður tónlist úr myndinni um Brýrnar í Madison-sýslu, sem hann leikur sjálfur í. Meryi btreep himinlifandi Leikkonan Meryl Streep var í sjöunda himni þegar Clint Eastwood valdi hana tU að leika á móti sér í Brúnum í Madison- sýslu. Ekki svo að skUja að Meryl hafi veriö sérstaklega hrifin af metsöluskáldsögunni sam- nefndu, aldeUis ekki. Henni fannst handritið aö myndinni skárra, enda fáorðara. Breski popparinn Boy George sagði eitt sinn um sjálfan sig, með stríðn- istóni í röddinni, að hann vUdi miklu heldur fá sér einn tebolla en stunda kynlíf. Þá sagði hann í viðtali við bresk æsifréttablöö: „Ég tek ekki nein eiturlyf og hef aldrei gert.“ Það er bara ekki rétt og Boy George viðurkennir það í nýrri og opin- skárri sjálfsævisögu sinni, Take it like a Man. Þar kemur fram að hann hafi nærst á kynlífi, eiturlyfjum og rokki og róU þegar hann var á há- tindi frægðarinnar. Síðan eru mörg ár. _ „Ég keypti eiturlyf eins og ég væri að kaupa tískufot. Það er bara fyrir mUdi og miskunn guðs aö ég tók aldr- ei of stóran skammt," segir söngvar- inn sem lagði sig í mikla hættu þegar hann var að flytja fíkniefnin með sér mUli landa, hvort það var í nærbux- unum eða hreinlega inni í endaþarm- inum. En nú er öldin önnur. Boy George er orðinn 33 ára gamall, búinn að fara oftar en einu sinni í meðferð og er laus undan oki eiturlyfjanna. Reyndar segir hann í bók sinni að hann hati fíkniefni, notar meira að segja stóra stafi tíl að leggja áherslu á orð sín. Mick Jagger og Ronnie Wood láta gamminn geisa á ótengdum eða unpiugged tónleikum MTV-sjónvarpsstöðvar- innar í Amsterdam um helgina. Simamynd Reuter Viö leitum til þín eftir slagorði fyrir Barbecook Grill-strompinn! Taktu þátt í þessari skemmtilegu leit með því að hringja í síma 99-1750 og leggja inn þína tillögu. þú getur lagt inn eins margar tillögur og þú vilt. Barbecook Grill-strompurinn er bylting á íslandi fyrir grilláhugamenn sem vilja fá hiö ómissandi kolagrillbragð af matnum. Grilliö sameinar það besta úr kola- og gasgrillum því grillið nýtir kolin betur, gerir fólki kleift að grilla í hvaöa veðri sem er og gefur hið ekta grillbragö. Barbecook Grill-strompurinn er náttúruvænn því það þarf engin kemísk efni, eins og t.d. grillolíu, til þess að kveikja upp í grillinu og grilliö er tilbúiö á innan við 15 mínútum. | Verðlaun: Glæsileg verðlaun eru í boði fyrir heppna þátttakendur. Meöal annars hlýtur eigandi besta slagorösins 10 manna grillveislu sem Klúbbur matreiðslumeistara sér um. Matreitt verður á Barbecook Grill-strompinum sem síðan verður skilinn eftir hjá vinningshafa. Þú getur lagt inn slagorð til 16. júní. Rollingamir ótengd- ir í Amsterdam

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.