Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1995, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ1995 25 Hringiðan Jung Chang með fyrirlestur Áhugasamir fjölmenntu í Háskólabíó til þess að hlýða á Jung Chang flyrja erindi um bók sína, Villtir svanir. Að erindinu loknu svaraði Jung fyrirspurn- um úr salnum sem voru ófáar og margir biðu í röð til þess að fá bók sína áritaða að fyrirlestrinum loknum. DV-myndir TJ Stöllurnar Sigurborg Guðmundsdóttir Og Margrét Unnur Guðmundsdóttir voru við opnun nýrrar hstsýningar í Ásmundarsafni sem ber yfirskriftina StíUinn í hst Ásmundar Sveinssonar. Sýningin var opnuð á laugardaginn og stendur fram á haust. Leikhús LEIKFELAG REYKJAVÍKUR gjg Stórasviöiökl.20. VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Aukasýnlng (östud. 2/6. Siðustu sýningar á leikárinu. Munið gjafakortin okkar. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20, auk þess er tekið á móti pöntunum í sima frá kl. 10-12 alla virka daga. Simi miðasölu 680680. Groiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús Leikfélag Akureyrar DJÖFLAEYJAN Fösd. 2/6 kl. 20.30, Id. 3/6 kl. 20.30. Síðustu sýningar. ••••J.V.J.Dagsljós Miðasatan i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Simsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartima. Greiðslukortaþjónusta. Tapadfundid Lyklar fundust Lyklar fundust viö Grýtubakka fyrir helgina og er hægt aö nálgast þá hjá fé- lagsstarfi aldraðra, Gerðubergi, sími 5579020. Barnakerra tapaöist Blá og hvít barnakerra tapaöist við Stekkjarbakka í Breiðholti í sl. viku. Finnandi vinsamlega skili henni sem fyrst. Fundarlaun. Sími 5678323. Kápa tapaöist Laugardaginn 18. mars tapaðist stutt, ljós kápa með vínrauðu fóðri, tvíhneppt. Finnandi vinsamlega hringi í síma 618986 eftir kl. 19. Frakki tapaöist Þann 9. maí sl. tapaðist frakki á Vestur- götu 7. Finnandi vinsamlega hringi í síma 727077. Námskeið Svifflugkennsla á Sandskeiði Kennsla í svifflugi hefst á Sandskeiði 5. júní nk. Kennt verður öll kvöld virka daga fram í lok ágúst kl. 18-23 og allar helgar til septemberloka kl. 13-18. Allar nánari upplýsingar um kennsluna fást á Sandskeiði í síma 5878730. Tilkyiuiingaj 32 nýir leiösögumenn Þann 19. maí sl. útskrifuðust 32 nýir leiö- sögumenn frá Leiðsöguskóla Islands. Leiðsögunámið er heils vetrar nám á háskólastigi og fer kennslan fram í hús- ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stórasviðið Söngleikurinn WEST SIDE STORY eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bern- steins kl. 20.00. Fðd. 2/6, mád. 5/6, föd. 9/6, Id. 10/6, sud. 18/6, lðd.23/6. Sýningum lýfcur f júni. íslenski dansflokkurinn: HEITIR DANSAR Fld. 1 /6, slðasta sýnlng. „Athyglisverðasta áhugaleiksýnlng leikárslns" Freyvangslelkhúsið sýnlr: KVENNASKÓLAÆVINTÝRIÐ eftir Böðvar Guðmundsson Sunnud. 11/6 kl. 20.00, uppselt Smiðaverkstæöið TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright kl. 20.00. Á morgun, tld. 1 /6, Iðd. 2/6, uppselt, lid. 8/6, Iðd. 9/6, Id. 10/6, lid. 15/5, Iðd. 16/5, föd. 23/6, Id. 24/6, sud. 25/6, fld. 29/6, Iðd. 30/6. GJafakort i leikhús -sígild og skemmtileg gjöf. Miðasala ÞJóðleikhússins er opln alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýnlngardaga. Einnig sfmaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Grœna Ifnan 99 6160. Bréfsfmi 6112 00. Siml 11200-Greloslukortaþ|ónusta. næði Menntaskólans í Kópavogi þar sem nú er verið aö byggja upp miðstöð ferða- málafræðslu í landinu. Umsóknir um skólavist næsta vetur þurfa að berast í ágúst nk. og kennslan hefst að nýju í sept- ember. I Þær skila árangri 563 2700 n%xSfttw&nz& •*99*56*70** EÖ21 Tekur við svörum fyrir þig! Aöeins 25 kr. mínútan Sama verö fyrir alla landsmenn. tnítiflji 9 9*17*0 0 Verö aöeins 39,90 mín. 1 §}᧠:1\ Fótbolti 2 Handbolti [3] Körfubolti |jj Enski boltinn 5 ítalski boltinn 6 Þýski boltinn Blj Önnur úrslit 8 NBA-deildin .i Vikutilboð stórmarkaðanna Uppskriftir 30.00 1 Læknavaktin B Apótek 3 Gengi ggj Dagskrá Sjónv. g Dagskrá St. 2 3 Dagskrá rásar 1 4 Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5 Myndbandagagnrýni 6 ísl. listinn -topp 40 7j Tónlistargagnrýni 8 Nýjustu myndböndin ¦smmtmmÆ 1 Krár 3 Dansstaðir _3J Leikhús 4 Leikhúsgagnrýni _5J Bíó 6 Kvikmgagnrýni 6 ||| Lottó 3 Víkingalottó 13] Getraunir ikamsræktogheil jJI'Dagskrá- líkamsræktar- stöðvanna 9 9*1 7*00 Verð aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.