Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1995, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1995, Page 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 1995 Afmæli Hj álmar Ágústsson Hjálmar Ágústsson, fyrrv. eftirlits- maður, Hvassaleiti 58, Reykjavík, er sjötíu og fimm ára í dag. Starfsferill Hjálmar er fæddur á Bíldudal og ólstþarupp. Hjálmar var verkstjóri hjá Nið- ursuðuverksmiðjunni hf. á Bíldudal 1953-57 og Hraðfrystihúsi Bílddæl- inga 1957-70. Hann var verkstjóri hjá Barðanum í Kópavogi 1971-72 og eftirlitsmaður hjá Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna 1972-90. Hjálmar var form. sóknamefndar á Bíldudal 1953-67, í stjóm ogform. Sjálfstæðisfélags Amfirðinga 1960-67 og kjördæmisráði Sjálfstæð- isflokksins á Vestfjörðum 1960-64. Hann fluttist búferlmn frá Bíldudal til Reykjavíkur eftir hálfrar aldar búsetu. Fjölskylda Hjálmar kvæntist 3.9.1945 Svan- dísi Ásmundsdóttur, f. 28.6.1925, skrifstofumanni hjá SH. Foreldrar hennar: Ásmundur Jónasson, verkamaður á Bíldudal, og kona hans, Marta Guðmundsdóttir. Böm Hjálmars og Svandísar: Jak- ob Ágúst, f. 17.4.1947, dómkirkju- prestur, kvæntur Auði Daníelsdótt- ur, aðalgjaldkera SH, þau eiga þrjá syni; MartaÁsdís, f. 27.2.1951, meinatæknir í Reykjavík, gift Þor- steini A. Jónssyni, deildarstj. í dómsmálaráðun., þau eiga tvo syni; Hera, f. 8.10.1954, lyfjafræðingur í Reykjavík, gift Hafsteini Hafsteins- syni verkfræðingi, þau eiga tvö böm. Systkini Hjálmars: Guðrún Sigríð- ur, f. 23.5.1914, d. 18.2.1990, gift Gunnari Þórðarsyni, yfirfiskmats- manni á ísafirði; Unnur, f. 15.12. 1915, kaupmaður í Reykjavík, gift Kjartani Jónssyni, fyrrv. kaup- manni; Amdís, f. 5.9.1917, gift Jóni Jóhannssyni, verkamanni á Bíldu- dal; Páll, f. 9.3.1923, d. 2.9.1986, skólastjóri á Fáskrúðsfiröi, kvænt- ur Hebu A. Ólafsson; Jakob, f. 12.11. 1926, rafveitustjóri á Ólafsfirði, kvæntur Álfheiði Jónasdóttur; Hrafnhildur, f. 27.3.1934, kaupmað- ur á Patreksfirði, ekkja Ólafs Bær- ingssonar verktaka. Fóstursystur Hjálmars: Ingibjörg Ormsdóttir, f. 30.10.1936, verkakona á Bíldudal; Karolína Sigurðardóttir, f. 19.5.1909, látin, gift Theodóri Ólafssyni, versl- unarmanni í Reykjavík. Foreldrar Hjálmars: Ágúst Sig- urðsson, f. 13.8.1886, d. 18.2.1943, verslunarstjóri á Bíldudal, og kona hans, Jakobína Pálsdóttir, f. 15.10. 1892, d. 18.2.1943. Ætt Ágúst var bróðir Jakobs, afa Gísla Alfreðssonar, fyrrv. þjóðleikhús- stjóra. Ágúst var sonur Sigurðar b. á Desjamýri, bróður Sæmundar, langafa Björgvins, fóður Sighvats alþingismanns. Sæmundurvar einnig langafi Gríms M. Helgasonar, forstöðumanns handritadeildar Landsbókasafnsins. Sigurðurvar sonur Árna, b. í Stokkhólma í Skagafirði, Sigurðssonar, og konu hans, Margrétar Magnúsdóttur, systur Pálma, langafa Helga Hálf- dánarsonar skálds, og Péturs, föður Hannesar skálds. Móðir Ágústar var Sigríður Sigfúsdóttir, systir Katrinar, móður Ágústs Ármanns stórkaupmanns. Jakobína var systir Guðrúnar, ömmu Þórðar Þ. Þorbjarnarsonar borgarverkfræðings og Þorbjöms Broddasonar dósents. Jakobína var dóttir Páls alþingismanns og pró- fasts í Vatnsfirði, Ólafssonar, dóm- kirkjuprests og alþingismanns, Pálssonar, prests í Guttormshaga, Ólafssonar, prests í Eyvindarhól- um, Pálssonar, bróður Páls, langafa Guðrúnar, móður Péturs Sigur- geirssohar biskups. Móðir Páls var Helga Jónsdóttir „eldprests" Stein- grímssonar. Móðir Ólafs á Mel var Kristín Þorvaldsdóttir, prófasts og skálds í Holti, Böðvarssonar, lan- Hjálmar Ágústsson. gafa Finnboga, föður Vigdísar for- seta. Móðir Páls í Vatnsfirði var Guðrún Ólafsdóttir Stephensen, dómsmálaritara í Viðey, og konu hans, Sigríðar Stefánsdóttur Step- hensen, systur Stefáns, langafa Þór- is Stephensen dómkirkjuprests. Móðir Jakobínu var Amdís, dóttir Péturs Eggerz, verslunarstjóra á Borðeyri, og konu hans, Jakobínu Pálsdóttur Melsteð, systur Ragn- heiðar, langömmu Ástu, ömmu Davíðs Oddssonar. Hjálmar er að heiman. Rannveig Jóhannesdóttir, Dvalarheimilinu Höföa, Akranesi. Snorri D. Halldórsson, Jökulgrunni lb, Reykjavík. Pálína Gísladóttir, Hrísalundi 4e, Akureyri. 60 ára Jóhanna Stefánsdóttir, Borgarhöfn 2, Neðribæ, Borgar- hafnarhreppi. Pálhildur Guðmundsdóttir, Hraunbraut 37, Kópavogi. Már Karlsson, Hrauni 3, Djúpavogshreppi. 80 ára 75 ára Ásgrímur Stefánsson, Flögusíðu 5, Akureyri. 70 ára 50ára Kristinn Gamah'elsson, Þórustöðum 2, Ölfushreppi. Fríðrik Sigurðsson, Góuholti4, ísafiröi. Friðjón Kristinsson, Svarfaðarbraute, Dalvík. Ingi Einarsson, Framnesvegi57, Reykjavík. Guðrún Sigurjónsdóttir, Mýrargötu I8a, Neskaupstaö. Þóra Sigurðardóttir, Höföagötu 29, Stykkishólmsbæ. Magnús Annasson, Tjörn 2, ÞverárhreppL 40ára Þórhildur Sigurjónsdóttir, Lyngbergi 35, Hafnarfirði. Huida Ragnarsdótt ir, Esjubergi 2, Kjalarneshreppi. Kristján Hólm Hauksson, Bröttukinn 33, Hafnarfirði. Gylfi Guðbjörn Guðjónsson, Norðurbraut 5, Skagastrond. Guðbjörg B. Sigfúsdóttir Guöbjörg Bryndís Sigfúsdóttir hús- móðir, Þórufelli 10, Reykjavík, er sextugídag. Fjölskylda Guðbjörg er fædd í Reykjavík og ólst þar upp á Óðinsgötu 30. Hún hefur unnið ýmis störf en lengst af vann Guðbjörg í kexverksmiðjunni Frón. Hún hefur nú látið af störfum vegnaveikinda. Guöbjörg giftist 4.12.1965 Oddgeiri S. Júlíusssyni, f. 6.2.1928, fyrrv. verkstjóra í kexverksmiðjunni Frón. Foreldrar hans: Júhus Sól- bjartsson, f. 24.7.1897, d. 9.7.1977, og Ágústa Guðrún Sigurgeirsdóttir, f. 14.8.1905, d. 25.12.1984. Guðbjörg á eina dóttir af fyrra hjónabandi. Guðbjörg á tvö fóstur- böm (böm Oddgeirs af fyrra hjóna- bandi). Bamabömin eru níu. Foreldrar Guðbjargar: Sigfús Gunnlaugsson, f. 2.10.1903, d. 18.11. Guðbjörg B. Sigfúsdóttir. 1983, bifreiðarstjóri og María Lilja Brynjólfsdóttir, f. 23.11.1911, d. 8.9. 1969, húsmóðir, þau bjuggu á Óðins- götu30íReykjavík. Guðbjörg tekur á móti gestum 10. júní í sal Fella- og Hólakirkju frá kl. 16. JóhannÁ. Oddgeirsson Jóhann Ágúst Oddgeirsson, verk- stjóri hjá Ryðvörn hf., Helgalandi 7, Mosfellsbæ, er fimmtugur í dag. Fjölskylda Jóhann er fæddur í Grafamesi, Grundarfirði. Hann hefur verið bú- settur í Grundarfirðí, Hveragerði, Reykjavík og í Mosfellsbæ en þar býr Jóhannnú. Jóhann kvæntist 12.4.1969 Krist- ínu Björk Aðalsteinsdóttur, f. 27.6. 1950, leigubifreiðarstjóra. Foreldrar hennar: Aðalsteinn Bjömsson leigubifreiðarstjóri og Jóhanna Sig- ríður Árnadóttir húsmóðir, þau eru búsettíMosfellsbæ. Böm Jóhanns og Kristínar Bjark- ar: Hafþór, f. 9.4.1971, sambýliskona hans er Þórunn, f. 26.10.1968, þau eiga eina dóttur, Alexöndm, f. 1.6. 1994; Rósa, f. 28.9.1972, Rósa á tvo syni, Jóhann Gunnar, f. 13.5.1991, og Hrannar Má, f. 29.8.1994; Ágústa Björk, f. 26.5.1974, samhýlismaður hennar er Einar Júlíus, f. 8.12.1970; Aðalsteinn, f. 3.1.1985. Systkini Jóhanns: Kristján, f. 1940; Kristbjörg, f. 1942; Ásta Erna, f. 1950; Samúel, f. 1953. Hálfsystir Jóhanns: Dúna. Foreldrar Jóhanns: Oddgeir Kristjánsson, f. 3.9.1913, d. 18.7.1986, frá Naustum í Eyrarsveit, smiður og Jóhanna Hallgrímsdóttir, f. 14.12. 1917 í Fljótsdal á Héraði, húsmóðir, þau skildu, seinni kona Oddgeirs var Elísabet Matthíasdóttir, f. 20.11. 1914, d. 31.8.1987. Ætt Oddgeir var sonur Kristjáns Skúlasonar frá Eiði í Eyrarsveit og Steinunnar Jónsdóttur úr Eyrar- sveit. Jóhanna er dóttir Hallgríms Frið- Jóhann Á. Oddgeirsson. rikssonar frá Hóli í Fljótsdal og Rósalindar Jóhannsdóttur frá Seyð- isfirði, þau bjuggu á Vaðbrekku á Jökuldal og síðan í Reykjavík. Jóhann tekur á móti gestum á heimilisínu3.júnífrákl. 18-21. Andlát________________ Sverrir Guðmundsson Sverrir Guðmundsson skósmiður, Hátúni 10, Reykjavík, lést 21. maí. Hann verður jarðsunginn frá Kristskirkju, Landakoti, í dag, þriöjudaginn30. mai, kl. 15. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Sjálfsbjörg, Félag fatlaðra í Reykja- vík. Starfsferill Sverrir var fæddur í Reykjavík 28.3.1914. Hann var í námi hjá Stefáni Gunnarssyni skósmið 1935- 36. Sverrir var skósmiður í Reykjavík 1936- 83, var lögskipaður 1942 og fékk síðan meistararéttindi sem skósmiður. Sverrir æfði ungur fótbolta með Víkingi og starfaði að bindindismál- um og hjá Sjálfsbjörg. Fjölskylda Systkin Sverris: Sigurður, f. 14.8. 1900, látinn, ljósmyndari í Reykjavík og formaður Sjálfsbjargar, fyrri kona hans var Ingibjörg Guðbjarn- ardóttir, látin, seinni kona Sigurðar var Elínborg Guðbjamardóttir, d. 1988; Laufey, f. 1903, látin, var gift Þorsteini Sveinbjömssyni, d. 1982, verslunarmapni í Reykjavík; Bene- dikt, f. 1908, látinn, kjötvinnslumað- ur á Selfossi, var kvæntur Svandísi Vilhjálmsdóttim, d. 1988; Guðmund- ur, f. 1910, d. 1980, dömuklæðskeri í Reykjavík; Guðríður Bang, f. 1912, látin, var gift Ole Bang, kaupmanni í Reykjavík; Haukur, f. 1916, d. 1981, pressari í Reykjavík; Svanlaug, f. 1918, látin, systir Klemenzína, nunna og kennari í Landakoti. Foreldrar Sverris vom Guðmund- ur Sigurðsson, klæðskeri í Reykja- vík, og kona hans, Svanlaug Bene- diktsdóttir. Ætt Föðursystir Sverris, sammæðra, var Birgitta, móðir Jóns Engilberts hstmálara. Föðursystir Sverris, samfeðra, var Sigríður, amma ívars Helgasonarsöngvara. Guðmundur var sonur Sigurðar, b. á Völlum í Ölfusi, Þórðarsonar, b. á Gljúfri, Guðmundssonar. Móðir Þórðar var Sesselja ljósmóöir Jónsdóttir, b. á Þóroddsstööum, Magnússonar, b. á Úlfljótsvatni, Magnússonar, lög- réttumanns í Árbæ í Holtum, Korts- sonar, klausturhaldara á Skógum, Þormóðssonar, klausturhaldara á Skógum, Kortssonar, kaupmanns, Lýðssonar frá Hamborg. Móðursystir Sverris var Guðrún, amma Ragnars Tómassonar hrl. Svanlaug var dóttir Benedikts, verslunarmanns og smiðs í Reykja- vík, Samsonarsonar, hreppstjóraog dbrm. á Brekku í Dýrafirði, Sam- sonarsonar. Móöir Benedikts var Margrét Gunnlaugsdóttir. Móðir Margrétar var Oddný Ólafsdóttir. Móðir Oddnýjar var Margrét, systir Sverrir Guðmundsson. Bjöms Olsen, afa Bjöms Olsen rekt- ors og langafa Margrétar, móður Auðar og sr. Jóns Auðuns. Annar bróðirMargrétar var Magnús Berg- mann, ættfaðir Bergmann-ættar- innar sunnlensku. Systir Margrétar var Oddný, móðir Guðrúnar, konu Björns Blöndal, ættmóðir Blöndals- ættarinnar. Margrét var dóttir Ól- afs, b. og hreppstjóra á Vindhæh á Skagaströnd, Guðmundssonar, og konu hans, Guðrúnar Guðmunds- dóttur, „Skagakóngs", b. í Höfnum á Skaga, Bjömssonar. Móðir Svan- laugar var Guðríður Tómasdóttir, b. á Brúsastöðum í Vatnsdal, Jóns- sonar, og konu hans, Guörúnar Sveinsdóttur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.