Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1995, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 1995 27 dv Fjölmiðlar Bogi Þjóð- ólfsson Fyrir rnörgum árum þóttl mér, eins og fleírum, kvöldvökurnar á gömlu Gufunni eitthvert besta útvarpsefni sem flutt var. Sjón- varp og breyttir tímar urðu til þess að maður heyrði þennan þátt æ sjaidnar. Núoröið leitar fólk aftur til Gufunnar og þykir hún best útvarpsrása. Þegar hin skelfilega þáttaröð, Gangur lífs- ins hófst í gærkveldí flutti égmig um set, hnýtti nokkrar veiðiflug- ur og hlustaði á Kvöldvökuna á Rás 1. Hún var í umsjón Péturs Bjamasonar frá ísafirði. Þar bar haest afar skemmtilega frásögn af fomkappanum Boga Þjóöólfs- syni, hálfum trölli og hálfum manni. Hann nam land í Bolung- arvík á Hornströndum og gerðist vemdari manna sem flýja þurftu réttvísina. Öll var frásögnin hin skemmtilegasta enda kappi mik- ill sem fjallaö var um. Hann var svo sterkur aö þegar aðrir menn köstuðu gijóti á eftir óvinum sín- um þá grýtti hann björgum. Síðan horfði ég á þátt úr bresku sápuóperunni um biskupsfiöl- skylduna makalausu. Trúað gæti ég að hér heyrðist hljóð úr homi frá guðsmönnum okkar ef geröir yrðu sjónvarpsþættir í likingu við þessa bresku þáttaröð. Þætt- irnir em misjafhir en sumir ná því að vera ágætir. Loks var það svo hin vel gerða og fróðlega þáttaröð Mannskepn- an. Fullyrða má aö þessi þáttaröð um mannskepnuna sé einhver fróðlegasta og skemmtilegasta sjónvarpsefni sem boöið hefur veriö upp á í vetur. Þetta er alein- asta sjónvarpsefnið sem ég hef ekki getað hugsað mér að missa af, fyrir utan knattspymuna um helgar að sjálfsögðu. Sigurdór Sigurdórsson Andlát Unnur ísleifsdóttir Larsen, frá Ráða- gerði í oVestmannaeyjum, síðar bú- sett í Álandsgade 55, Kaupmanna- höfn, lést laugardaginn 27. maí. Guðmundur Björn Haraldsson frá Flateyri lést 28. maí. Jarðaifarir Útför Mariu Markan östlund fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudag- inn 31. maí kl. 13.30. Jónína Ólafsdóttir frá Hvitárvöllum er látin. Jarðarforin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Viðar Loftsson, Hamraborg 38, Kópa- vogi, lést á heimili sínu 13. maí sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Þröstur Bergmann Ingason, Álfta- mýri 8, Reykjavík, sem andaðist 22. maí sl. verður jarðsunginn frá Víði- staðakirkju í Hafnarfirði fimmtudag- inn 1. júní kl. 13.30. Helga Ingibjörg Magnúsdóttir, Suð- urgötu 15, Keflavík, sem lést í Borg- arspítalanum 23. maí, veröur jarð- sungin frá Keflavíkurkirkju á morg- un, miðvikudaginn 31. maí, kl. 14. Sigurborg Oddsdóttir, Álfaskeiði 70, Hafnarfirði, verður jarösungin frá Hafnarfiarðarkirkju í dag, þriðju- daginn 30. maí kl. 15. Óskar Kjartansson, Karlagötu 18, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Landakirkju í Vestmannaeyjum miðvikudaginn 31. maí kl. 14. Sverrir Guðmundsson, Hátúni 10, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Kristskirkju, Landakoti, í dag, 30. maí, kl. 15. Arín Guðrún Jóhannsdóttir, Berg- þórugötu 2, Reykjavík, verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju miðviku- daginn 31. maí kl. 15. Rannveig Lóra Lárusdóttir, Karla- götu 6, Reykjavík, sem lést 22. maí, verður jarðsungin frá Fossvogskap- ellu miðYÍkudaginn 31. maí kl. 15. Ólöf Kr. ísfeld lést að morgni 29. maí á Droplaugarstöðum. Jarðarfor hennar fer fram frá Fossvogskirkju fóstudaginn 2. júní kl. 13.30. Lalli og Lína WM MUtS I tNTEHeniSES. INC Ool'lbulad by Klnj Eailuidt Synd Ég er ekki að nöldra, Lalli... ég er að deila með þér orðum. Slökkvilid-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. Isafiörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 26. mai til 1. júní að báðum dögum meðtöldum, verður í Breið- holtsapóteki, Álfabakka 23, simi 557-3390. Auk þess verður varsla í Apó- teki Austurbæjar, Hóteigsvegi 1, sími 562-1044 kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfiörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. tO fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísirfyrir50árum Þriðjud. 30. maí Þýsk tundurduflasvæði við ísland. Siglingahætta við Snæfellsnes og Látrabjarg. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miöv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekiö á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-Iaugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7: lokaö vegna viðgerða til 20. júní. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- Spakmæli Finniðað þvívið barnið hvað það gerir, ekki hvað það er. Gagnrýnið verknað- inn, ekki barnið. William E. Homan myndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar ó Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga kl.ll—17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 611016. Minjasafnið ó Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júrú-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðumes, sími 13536. Hafn- arfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766, Suðumes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 27311. Seltjamarnes, Adamson sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28215. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- ar, símar 11322. Hafnarfi., sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 31. maí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Dagurinn verður að mestu hefðbundinn. Þér gefst því tími til að reyna nýjar hugmyndir. Það getur bórgað sig stundum að synda á móú straumnum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Farðu í heimsókn til fólks sem léttir þér lundina. Þér veitir ekki af þar sem þú ert heldur dapur og vonsvikinn vegna aðila sem stóð ekki undir væntingum þínum. Happatölur eru 4, 22 og 33. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Það borgar sig að fara að öllu með gát ef einhver biður þig um ráð. Best er að segja sem fæst svo það valdi ekki misskilningi og vandræðum. Þú færð fréttir sem hafa áhrif á gang mála síðar í dag. Nautið (20. april-20. maí): Gættu þess að láta engin orð falla sem hugsanlega verða notuð gegn þér síðar. Freistingamar bíða þín og hættan er sú að þú eyðir um efni fram. Tviburarnir (21. mai-21. júní): Ákveðið atvik verður til þess að þú spyrð sjálfan þig hvort þú sért á réttri leið. Þú skalt þó ekki rjúka til og breyta alveg hugsunar- laust. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Ákveðinn aðili keppir við þig af fullum krafti. Þú þarft því að sýna staðfestu. Láttu engan tíma fara til spillis. Fáðu aðstoö ef nauðsynlegt er. Ljónið (23. júlí-22. ógúst): Þér gengur betur ef þú sinnir fleiri málum en einu. Velgengni þín er að verulegu leyti undir öðmm komin. Happatölur era 6, 17 og 27. Meyjan (23. ógúst-22. sept.): Þú ert bjartsýnn en mátt þó ekki ætla þér um of. í bjartsýniskast- inu máttu alls ekki taka að þér fleiri verkefni en þú getur með góðu móti ráðið við. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það em ekki mikiar líkur á því að þú náir samkomulagi í mikil- vægum málum á næstunni. Láttu erfið mál því bíða í bili og njóttu lífsins á meðan. Kvöldið verður ánægjulegt. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Haltu sambandi við aðra, einkum þá sem þú hittir ekki mjög oft. Menn em hjálpfúsir um þessar mundir. Þú færð hagstæðar frétt- a- og ánægjulegt heimboð. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Vinátta og velvild em áberandi þættir i samskiptum manna í dag. Þú nærð ákveðnu marki í dag. Fjármálin era vandamál. Eyddu ekki um efni fram. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Samskipti manna ganga ekki sem best í dag. Skoðanir em skipt- ar. Aðrir halda upplýsingum leyndum en það kemur þó ekki i veg fyrir það að þú fáir hagstæðar fréttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.