Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1995, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1995, Blaðsíða 28
 dags nn 28 ÞRIDJUDAGUR 30. MAl 1995 Feguroardísir vekja afbrýoisemi. Þolum ekki fraeg- ar fegurðardísir „Fegurðardísir, sem ná frægð, fara í taugarnar, jafnt á konum sem körlum. Við erum afbrýði- söm. Við þolum þær ekki fyrr en þær eru komar á ævisögualdur- inn." Gérard Lemarquis f DV. Lifum á fiski, ekki æðar- varpi „Menn gleyma því að þjóðin lifir á fiskveiðum en ekki æðarrækt." Jóhannes Haraldsson, grásleppukarl f DV. Ummæli Biðst afsökunar „Það var leiðinlegt að byrja á svona leik á heimavelli og vil ég biðja stuöningsmenn okkar af- sökunar en þetta kemur ekki fyr- ir aftur." Óli Þór Magnússon, leikmaður ÍBK i DV. Notalegur níðingsháttur „Annars er það alltaf notalegast að níðast á þeim sem njóta þess að níðst sé á þeim." Flosi Óiafsson f Mánudagspóstlnum. 160 milljóna tap á dag „Mér reiknast svo til að þjóðar- búið muni tapa 160 milljónum á dag vegna verkfalls sjómanna." Sveinn Hjörtur Hjartarson f DV. Styttist í þá albestu „Nú er farið að styttast í þá al- bestu í heiminum." Jón Arnar Magnússon f DV. Frakkland er vinsælasta ferða- mannalandið. Vinsælustu ferða- mannalöndin íslendingar eru alltaf að gæla við þá hugmynd að gera landið að miklu ferðamannalandi en þótt einhver fjölgun ferðamanna sé þá er langt í land með að ísland geti talist vinsælt ferðamanna- land. Vinsælasta ferðamanna- landið er Frakkland og hefur bað verið efst á blaði í mörg ár. Arið 1993 kom 61 milljón erlendra ferðamanna þangað. í öðru sæti eru Bandaríkin með 45 milljón ferðmenn og Spánn er í þriðja Blessuð veröldin sæti með 40 milljón ferðamenn. í næstu sætum eru ítalía, Ung- verjaland, Stóra-Bretland, Aust- urríki, KÍna, Mexíkó og Þýska- land. Mestum peningum eytt Ekki er alveg sama röð þegar litið er á peningaeyðslu ferðamanna í viðkomandi löndum. Þá eru Bandaríkin efst á blaöi en árið 1992 eyddu erlendir ferðamenn 40 milljón dollurum. Á þessum lista hrapar Frakkland niður í sjötta sæti með 14 milljónir doll- ara. í öðru sæti er Þýskaland og í því þriðja er Japan. í fjórða og fimmta sæti eru Stóra-Bretland og ítalía. Má kannski til sanns vegar færa að mun dýrara sé að vera ferðamaður í þessum lönd- um heldur en í Frakklandi. Þurrt og víða léttskýjað Hæg breytileg eða norðaustlæg átt í dag. Víða þokuloft og súld við norð- ur- og austurströndina og í fyrstu Veðriðídag einnig við Reykjanes en annars þurrt og víða léttskýjað sunnanlands. Hæg breytileg eða suðlæg átt í nótt og skýjað með köfium eða léttskýjað og þurrt en víða þokuslæðingur. Hiti 1 til 6 stig norðanlands en 6 til 14 stig syðra. A höfuðborgarsvæðinu verð- ur hæg breytileg átt, skýjað með köfl- um og í fyrstu þoka. Hiti 7 til 11 stig. Sólarlag í Reykjavik: 23.24 Sólarupprás á morgun: 3.26 Síðdegisflóð í Reykjavik: 19.13 (Stórstreymi) Árdegisflóð á morgun: 7.31 Hejmild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri þokumóða 4 Akurnes alskýjað 7 Bergsstaðir alskýjað 3 Bolungarvik alskýjað 3 KeOavíkurflugvöllur þoka 8 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 7 Raufarhöfn þoka 3 Reykjavík þoka 7 Stórhöfði skýjað 7 Bergen þoka 10 Helsinki léttskýjað 21 Kaupmannahöfh þokumóða 14 Osló rign/súld 13 Stokkhólmur léttskýjað 17 Þórshöfh súld 8 Amsterdam léttskýjað 13 Barcelona súld 16 Beriín skýjað 17 Chicago skýjað 14 Frankfurt þokumóða 15 Glasgow skúr 11 London þokumóða 11 LosAngeles þokumóða 14 Lúxemborg skýjað 12 Malaga léttskýjað 22 Mallorca skýjað 20 New York skýjað 19 Nuuk léttskýjað 0 Orlando skýjað 23 París skýjað 14 Róm þokumóða 17 Valencia þokumóöa 17 Vín léttskýjað 20 Winnipeg léttskýjað 20 ÞóreyFriðbjörnsdöttir rithöfundur: Fór snemma að skrifa sögur og yrkja ljóð „Ég var alveg óskaplega ánægö þegar mér var sagt að ég hefði feng- ið íslensku barnabókaverðlaunin fyrir Eplasnepia. Ég hef ekki samið skáldsögu áður fyrir þennan ald- urshop svo þaö má segja að þetta hafi yerið tilraun hjá mér. Ég læt söguhetjuna Breka Bollason vera sögumann, fannst það vora besta aðferöin við að komast inn í hugar- heim krakka á þessum aldri," segir Maður dagsins Þórey Friðbjðrnsdóttir en hún er tíundi rithðfuMurmn sem hlýtur íslensku barnabókaverölaunin. Þórey er ejjginn nýgræðingur á rit- vellinum, hefur áður sent frá sér tvær unglingabækur, Aldrei aftur, sem kom út 1993, og Þegar salin sér/árið 1994. Þórey hefur auk ritstarfenná starfaö sem kennari og þýðanrS: „Ég hef undanfarið kennt í HHða- skólanum par sem ég heí' kennt Þórey Friðbjörnsdóair. börnum, allt niöur í sex ára aldur, og verið þýðandi í ein átta ár. Rit- storfin hef égalltaf unnið meðfram ollu og þegar ég er að skrifa hefur sóiariuihgurinn aldrei verið nógu langur enáa légg ég nótöna við daginn þegar ég vuhi að bók." Þórey ságði að verðlaunin væru henni mikil hvatning tll aö halda ál'ram ritsmíðum: „Ég held áfram að skrifa en spurningin er hvort maður færir út kvíarnar eða heldur áfrara á þessaribraut. Þaðer tílað mynda afskaplega freistandl að halda áfram að skrifa um Breká Bollason, efnið hýður upp á það, en það verður að koma í ]jés stðar.,, Nafnið EDlasnepiar hefur vakið forvitni: „Þetta er oröaleikur auk þess sem í því er viss merking sem kemur í ljós við lestur bðkarinnar." Þórey er fráskilin og býr raeð tveimur börnura sinum. Hún sagö- ist vera svp heppin að geta saraeni- að áhugaraál og vinnu. ,JÞað má segja að allur minn aukatími fari i skriftirnar en ég er svo heppin að fá að vinna við það sem mér er hvaö hugleiknast og ég skemmti mér alveg konunglega í vinnunni. Að skrifa hefur veiið áhugamái frá þvi ég var barn. Ég f6r mjög snemma að skrifa sögur og yrkja hoð og hef aidréi násst áhugann á viX s t örí'um en það dró aö sj álísögðu úrslíkumcöanánámiogbarneign- um stóð." Myndgátan Lausn gátu nr. 1228: © /Z2S Málið þolir enga bið •e>poik- L IZZ9 -Éyfcoít- " '¦'...............................................'.............¦¦....... Smáþjóða- leikarnir Það er ekM mikið um aö vera í íþróttum hér innanlands í dag, knattspyrnumenn eru í hvfld eft- ir annasama helgi og boltínn byrjar ekki að rúlla fyrr en siðar í vikunni. Það eru aftur á raóti ura það bil 180 islenskir íþrótta- íþróttir raenn í Luxemborg þar sem Smá- þjóðaleikamir eru þetta árið. Setnmgarathöfnin fór fram í gær, en í dag hefst keppnin fyrir al- vöru. Islendingar taka þátí. í nokkrum iþréttagreinum. Landslið íslands Í körfubolta er komið tíl Lúxemborgar frá Sviss þar sem það tók þátt í riðlakeppni Evrópumótsins, þá sendum við lið í frjálsum iþrótturn, borðtenn- is og sundi og er flest okkar sterk- asta íþróttafólk í þessum greinum Skák Bent Larsen deildi þríðja sæti með Rodriguez, Kúbu, á alþjóðlegu móti í San Martin í Argentínu fyrir skömmu - vann flmm skákir, gerði sex jafntefli en tapaöi tveimur. Spangengberg, Argentínu, og Becerra, Kúbu, deildu sigrinum, fengu hálfum vinningi meira en Larsen og Rodriguez. Larsen vann Becerra eftir spennandi skák sem lauk svona; Larsen með hvítt og á leikinn: 37. Dh6+ Kg8 38. Be5! Dh7 39. Dxh7+ Kxh7 40. Bc3 og svartur gaf því að hvítu frelsingjamir eru óstöðvandi. Jón L. Árnason Bridge Það er ekki alltaf best að spila úttekt (game) í hálit í 4-4 tromplegunni, í sumum tilfellum gefast þrjú grönd betur - jafhvel þó einn Uturinn sé veikur. í leik Banda- rikjamanna og Pólverja á Rosenblum heimsmeistarakeppninni í sveitakeppni 1994 græddu Bandarikjamenn á þvi að spila þijú grönd með 4-4 hjarta samlegu. Þeir sátu í AV, austur opnaði á einu grandi (12-14 punktar) og vestur stökk beint í 3 grönd. Austur gjafari og AV á hættu: ? A96 V D4 ? D1062 ? 10962 ? G8S ¥ Á1087 ? ÁG3 + DG3 N V A S ? KD3 VKG52 ? K985 + 75 Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki ? 10742 ¥963 ? 74 + ÁK84 Zmudzinski, sem sat í suður, spilaði út laufásnum, fékk talningu um jafha tölu frá Balicki, félaga sínum í norður, og spilaöi næst laufafjarka. Sagnhafi, Chip Martel, fékk slaginn á drottninguna, spil- aði hjartaás og meira hjarta og þurfti nú ekkert annað en að brjóta sér tvo slagj á spaða úr þvi laufið lá 4-4. Pólverjarnir á bínu borðinu voru svo óheppnir að finna samleguna í hjarta. Sagnir gengu þannig: Austur Suöur Vestur Norður Gawrys Kasle Lasocki Bates 1+ Pass IV Pass 2* Pass 3 G Pass 4» p/h Lasocki bauð upp á 3 grönd en Gawrys leist ekki á hundana sína tvo í trompi og breytti í 4 hjörtu. Bates fann besta útspil- ið, lauftvist, og Kasle tók tvo hæstu í litn- um. Bates hentí' lauftiunni í öörum slag sem var kall í spaðalitnum og þriðja slag- inn áttu þeir á spaðaásinn. Lasocki komst síoan ekki hjá því að gefa slag á tígul og Bandaríkjamenn græddu 12 impa þó að það sé varla hægt aö segja að það hafi verið verðskulduð sveifla. ísak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.