Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1995, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1995, Page 29
ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 1995 29 Verkið byggist mikið upp á hóp- alriöum. Mittbældalíf -eóakötturinn Schrödingers Stutt er síðan Leikfélagið Leynðir draumar frumsýndi Mitt bælda líf - eða kötturinn Schröd- ingers í Möguleikhúsinu við Hlemm. VerMð er skrifað og leik- stýrt af Hlin Agnarsdóttur sem segist haía skrifað verkið með aðstoð leikhópsins. Hún seglr um verkið að það hafi dramatískan undirtón sem þó er ekkert aðal- atriöl „Þetta er gaman, alvara og faránleikL allt í senn." Leikhópurinn er samsettur af áhugaleikurura sem voru á leik- listarnámskeiði sem Hlín hélt fyrir íúlioröið fólk. Fjallar verMö um Baldur sem þorði aldrei aö lifa en átti níu þúsund bækur, samband hans við rithöfundinn Ragnar, framkvæmdakonuna Önnu Ósk og annað fólk sem verður á vegi hans í lífinu. Norræn ráðstefna læknaritara Norræn ráðstefha læknaritara heist á Hótel Loftleiðum og stend- ur til 1. júni. Tennisklúbbur Vikings hefur hafið starfsemi sína á völl- unum viö Traðarland í Fossvogi. Er boðiö upp á tennis- og íþrótta- skóla fyrir börn og unglinga og kynningarnámskeið fyrir full- orðna. Félag eldri borgara, Kópavogi Spilaður verður tvímenningur í kvöld M. 19 að Fannborg 8 (Gjá- bakka). Þriðjudagshópurinn kemur saman í kvöld í Risinu M. 20. Sigvaldi stjómar. Síðasta sirrn fyrir sumarfrL Fundirumferðamál Ferðamálaráð Islands boðar til funda um ferðamál á sex stöðum á landinu. t kvöid verður fundur á Egdsstöðum S Hótel Valaskjátf kl. 20.30. Kynningarfundur FHF Félag háskólamenntaðra Qöl- skyldufræðinga efnir til kynning- arfúndar i Tæknigarði í kvöld M. 20. Aðatsafnaðarfundur DómMrkj usafnaöarins veröur í sa&aðarheimilinu, Lælgargötu 14a, í kvöid kL 20A0. Aðaifundur S.t.B.S. deildin Viftlsstöðum held- ur aöalfund í kvöld kl. 20.30 í Skútunni, Hólshrauni 3, Hafnar- fSröi. heldur aöatfund sinn í kvöM M. 20 í Lækjarbrekku - Komhlöðu. Heyrnarhjáip Aðalfundur félagsins verður í kvöld ki. 20 í samkomusal húsfé- lagalna Sólvogs, Sléttuvegi 15-17, ÍpLAá-n JNN? 1 Radíus á leið um landið Radíusbræður eru nú með tveggja klukkustunda skemmtidagskrá á ferð í kringum landið. Þeir hófu ferðina í Mosfeilsbæ 18. maí og enda á Hótel íslandi 16. júní. í kvöid eru þeir á Siglufiröi og á morgun á Dalvík. Skemmtiskrá þeirra samanstendur af gam- ansögura, vangaveltum ýmiss konar, skrýtlum, leik- þáttum, söng og jafnvel dansi ef svo ber undir. Radíusbræður hófu feril sinn í útvarpsþættinum Radíus á Aöalstöðinni en landsmenn kannast einnig við þá úr Dagsljósþáttunum þar sem sérstakt skop- skyn þeirra hefur notið sín vel. Þetta er í fyrsta sinn sem Radíusbræöur fara „hrínginn“ svokallaða en þar feta þeir í fótspor Sumargleðinnar, Halla og Ladda, Spaugstofunnar og annarra forvera sinna í íslensku gríni. Radfusbræður eru á Sigluflrði f kvöid. Aurbleyta er víða Nú eru flestar aðalleiðir að verða greiðfærar en þó era víða öxulþunga- takmarkanir á vegum þar sem bleyta er ennþá. Á þetta sérstaMega viö um leiðir á Austur- og Norðausturlandi. Þar em víða öxulþungatakmarkanir, Færð á vegum yfirleitt 7 tonn. Þótt Júní hefjist á morgun þá era enn einstaka leiðir ófærar vegna snjóa. Öxafjarðarheiði á leiðinni Húsavík - Vopnafiörður er ófær og það sama má segja um Hellisheiði eystri og Móafjarðarheiði þegar aust- ar dregur. Ástand vega |3 Hálka og snjór ® Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir cjar*- ® Fært fjallabílum Litli drengurinn á myndinni fæddist á fæðingardeild Landspít- alans 14. maí kl. 21.33. Hann rejmd- ist vera 3435 grömm að þyngd og 53 sentímetra langur. Foreldrar hans eru Patricia M. Langesen og Birgir Guðmundsson. Hann á tvö systkin, Söru Anne, sem er 9 ára, og Rakel sem er 7 ára. w jmr*- ? j Jeff Goldblum leikur mann sem vakinn er tll Iffsins eftir að hafa verlð í dauðadái. Fylgsnið Bíóhöllin frumsýndi í síðustu viku Fylgsnið (Hidaway), sem gerð er eftir metsölubók Dean R. Koontz sem komiö hefur út á ís- lensku. Þegar myndin hefst er ár liðið frá því yngri dóttir Hatch Harrison lést og sorgin hefur fylgt honum og eiginkonu hans, Lindsey, síðan. Þau eru á ferð í bíl sínum kvöld eitt ásamt dóttur Kvikmyndir sinni þegar flutningabifreið er eMð í veg fyrir þau og bíll þeirra fer fram af Metti ofan í ískalt vatn. Dóttir þeirra hjóna kemst út úr bílnum áöur en hann fer fram af og Linsay tekst að bjarga eiginmanni sínum, en hann er í fyrstu úrskurðaður látinn þegar á spítalann er komið. En lækna- lið, undir stjóm vísindamannsins Jonas Nyebera, tekst að lífga hann við og nær Harrison sér að fullu. Fljótlega fer hann þó að sjá sýnir sem eru skelfilegar og finnst honum eins og hann sé tengdur við annan mann. AðalhlutverMn leika Jeff Goldblum, Christina Lahti, AI- fred Molina og Rae Dawn Chong. Leikstjóri er Brett Leonard. Nýjar myndir Háskólabió: Rob Roy Laugarásbió: Snillingurinn Saga-bfó: Englamlr Bfóhöllin: Fylgsnið Bióborgin: Tvöfalt lit Regnboginn: Kúlnahríð á Broadway Stjörnubfó: Litlar konur Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 133. 30. maí 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 62,980 63,240 63,180 Pund 100,660 101,060 102,070 Kan. dollar 45,980 46,210 46,380 Dönsk kr. 11,5940 11,6520 11,6280 Norskkr. 10,1740 10,2250 10,1760 Sænskkr. 8,6640 8,7080 8.6960 Fi. mark 14,7150 14,7890 14.8560 Fra. franki 12,8530 12,9170 12,8950 Belg. franki 2,2066 2,2176 2,2274 Sviss. franki 55,0300 55,3000 55,5100 Holl. gyllini 40,5300 40,7400 40,9200 Þýskt mark 45,4000 45,5800 45.8000 It. lira 0,03839 0,03863 0,03751 Aust. sch. 6,4500 6,4890 6,5150 Port. escudo 0,4299 0,4325 0,4328 Spá. peseti 0,6189 0,5221 0,5146 Jap. yen 0,75570 0,75950 0,75320 Irskt pund 103,130 103,750 103,400 SDR 99.00000 99,59000 99,50000 ECU 83,3900 83.8100 84.1800 Krossgátan T— T~ \ r U n lo j ", TT“ nr J /5" ' i ,7 I4 J w 27 J Lárétt: 1 holóttar, 8 sefa, 9 reiki, 10 svar- ir, 11 til, 12 nartar, 15 daöur, 17 hár, 19 manir, 20 fæöi, 21 átt, 22 djarfi. Lóðrétt: 1 sögn, 2 hóp, 3 tónlist, 4 skap- vondir, 5 krot, 6 nyög, 7 hópur, 13 op, 14 fé, 16 huggun, 18 gröf, 19 þröng. Lausn á síöustu krossgátu. Lárétt: 1 formæla, 7 úrtölur, 9 skör, 10 dró, 12 kaldi, 14 kr, 15 æru, 16 rosa, 18 særi, 20 kóö, 23 trafali. Lóörétt: 1 fusk, 2 orkar, 3 mör, 4 ældi, 5 lurks, 6 ar, 8 tölur, 11 óraöi, 13 drif, 15 æst, 17 oka, 19 ær, 21 ól.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.