Alþýðublaðið - 29.08.1921, Blaðsíða 1
Alþýdublaðid
1921
Mánudaginn 29 ágúst.
197, tölubl.
^rzberger myrtnr.
Æsingar og göiubardagar í Beriin.
Khöfn 27. ágúst.
Frá Betlín er símað, að stjórn-
málamaðurinn Etzberger (tilheyr-
andi miðflokknum) hafi verið
myctur á gönguför í grend við
Greisbaclj í Baden. Tólf skotum
yar skotið á hann. Orsakir morðs-
ín's áiitnar pólitískar.
Vorwatts segir, að pólitfskar
afleiðingar morðsins geti orðið
geysilegar og að sérstaklega illa
standi á, þar eð í Þýzkalandi séu
að hefjast grimmilegar flokkadeil-
ur. Æsingarnar náou hámarki
sínu f Berlín, þegar lýðurinn
þyrptist saman á götunum til
þess að mótmæla afturhaldssjórn-
inni. Vopnuð íögs-egla skarst í
leikinn og tvístraði fjöldantm eftir
foSóðuga viðureign.
JLX 0.0L UL XXXojXXXjLa
Andsvar tloyd George.
Khöfn, 27. ágúst,
Frá London er símað að svari
SinnFeina sé haldið leysdu.
Andsvar Uoyd George hefír ver-
ið birt og það leggur aðaláherslu
á, að varanleg sætt fáist ekki
nema írland .viðurkenni forráða-
rétt Englands. írum enn boðian
fhæfilegur fres'tur til íhugunar og
samninga.
SiðferðisQrundyölluFinn.
Bannféadur hafa lengi steininn
klappað, én lítið orðið ágéngt
sem voníegt er, því þó hið ilia
hafi yfirhöndina um eitt skeið, íer
ætfð svo, að góði málstaðurinn
Kolaverðið
er frá í dag:
Beztu húsakol (Prime Lothian Steam) kr. 100,00
tonnið heimflutt, Beztu gufuskipakol (Bridgeness
Navigation) kr. 110,00 tonnið heimflutt.
Reykjavík 28. ágúst 1921.
Landsverzlunin.
Tilkynning.
Með e/s. Villemoes, sem væntanlegur er hingað uní
6. september n. k., kemur 3B. 3P.-benzin og steinolía.
Olíuverðið er: l^búte May (bezta ljósaolía)
kr. 58,00 pr. 100 kíló nettó. Moyal ^tanclai*cl
(bezta mótorolía) kr. 55,00 kíló nettó. Tunnan tóm
aukreitis á-6 kr. Pantanir óskast sendar sem allra fyrst
Landsverzlunin.
sigrar að lokum Þeir haía á fjjlan
hátt reyst a8 spilla. fyrir fram-
kvæmd bannlaganna. Þeir hafa
komið inn í þau fleygum, sem
valdið hafa miklum ghindröða.
Þeir hafa alið á lögbrotum og'
svivirðilégu athæfi skoðanabræðra
sinna. Þeir hafa brotið Bannlögin
leynt og Ijóst og hælst um á
eftir. Og nú síðast hafa bek lagst
svo lágt að ge'rast málsvarár og
tslbiðjendur erlendrar þjóðar, sem
krefst þess að vér íslendingar
slökum til á bannlögunum svo
mjög, að þau verði sama sem af-
numin, - -;
. Og verst af öllu er það, að
málgagn sjálfrar stjórnarinnár,
Morgunblaðið, er fremst í flokki
þeirra sem berjast fýrir undanhaidi
við Spánverjana. Þrátt fyrir það
þó sumir úr stjórninni hafi æskt
þess að ekki yrði rætt um málið
á .þeim grundvelíi. óg þíátt.' /yriy
það þó gamall og reyadur Goáci-
Teœplar, Þorsteinn Gísiason, hafi
nylega gerst meðritstjóri blaðsins,
ýsvífst blaðið þess ekki, að íaía
raeð aUskonar blekkingar í mái-
inu, til styrktar kröfu Spánverja.
Athæfi þessa blaðs er óverjandi
með öilu, jafnvel bannféndur hljóta
'að»fá viðbjóð"á þeim íslendingiial,
sem nota sér ktöfur erlendrar
þjóðar til þess að hafa áhrifá
löggjöf voraí Og> engum gétur
duiist það, að bein hvatning ttl
þess að slaka til viðstöðulaust, er
mjög til ills fyrir afstöðu íslend-
inga f' samnicgsmáiifiu. Bahnféttd-