Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1995, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1995, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1995 19 Laugardagur 17. júiií SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Magnús Ver Magnússon keppti um titilinn sterkasti maöur heims og er sýnt frá því i Sjónvarpinu kl. 10.55. 10.55 Sterkasti maður heims. Endursýnd verður forkeppni um titilinn sterkasti maður heims sem fram fór i Sun City í Suður-Afríku. Orslitakeppnin verður síðan endursýnd að loknu Mótor- sporti, kl. 17.20. Áður á dagskrá um páska. 11.25 Hlé. 16.50 Mótorsport. Þáttur um akstursiþróttir. Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 17.20 Sterkasti maður heims. Úrslita- keppni. Meðal keppenda er Magnús Ver Magnússon. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Flauel. I þættinum verður meðal annars kynnt íslenska unglinga- hljómsveitin Mósaik sem tók þátt i Músiktilraunum i Tónabæ í vor. Umsjón: Steingrímur Dúi Másson. 19.00 Geimstöðin (4:20) (Star Trek: Deep Space Nine II). Þýðandi: Karl Jósa- fatsson. 20.00 Fréttir 20.30 Veður. 20.35 Lottó. 20.45 Hin helgu vé. Kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar frá árinu 1993- 22.15 Að fjallabaki. Mynd um leiðangur hestamanna inn á hálendið. Myndina gerðu Sigurjón Ólafsson og Sveinn M. Sveinsson fyrir Plús film. 22.45 Malcolm X. Bandarísk bíómynd frá 1992 um sögu blökkumannaleiðtog- ans Malcolms X. Leikstjóri er Spike Lee og aðalhlutverk leika Denzel Was- hington, Angela Bassett, Albert Hall og Al Freeman, jr. 1.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Kvikmyndin Hin helgu vé verður sýnd í Sjónvarpinu í kvöld. Sjónvarpið kl. 20.45: Hin helgu vé í kvöld sýnir Sjónvarpið nýjustu kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar, Hin helgu vé. Þar er sagt frá Gesti, sjö ára borgarbarni, sem sendur er í sveit í afskekkta eyju. I eyjunni kynnist Gestur tvítugri stúlku, Helgu. Tilfmningar Gests gagnvart henni verða brátt sterkari en eðlilegt er og þegar hann uppgötvar að hún á elskhuga brýst heiftarleg afbrýöisemi fram í honum. Gestur ákveður að reyna að losa sig við keppinautinn. Hann leitar liðsinnis víkings sem heygður er í haug í bæjartúninu sem kallast „hin helgu vé.“ Myndin hefur hlotið fjölda verðlauna viða um lönd. Hún fékk frábæra dóma í Svíþjóð og tímaritiö Chaplin valdi hana eina af 10 bestu myndum ársins. í helstu hlutverkum eru Valdimar Flygenring, Steinþór Matthíasson, Alda Sig- urðardóttir, Tinna Finnbogadóttir, Helgi Skúlason og Edda Björgvinsdóttir. LÝÐVELDISDAGURINN 9.00 Morgunstund. 10.00 Dýrasögur. 10.15 Benjamín. 10.45 Prins Valfant. 11.10 Svalur og Valur. 11.35 Á hestbaki um Heimaey 12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn. 12.25 Úlfur í sauðargæru (The Wolves of Willoughby Chase). 13.55 Harmsaga drengs (The Broken Cord). 15.25 Stjarna. 17.00 Oprah Winfrey (2:13). 17.50 Popp og kók. 18.45 NBA-molar. 19.19 19:19. 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndlr (Americas Funniest Home Videos) (17:25). 20.30 Morðgáta (Murder, She Wrote) (7:22). 21.20 Hrói höttur: Karlmenn i sokkabux- um (Robin Hood: Men in Tights). 23.05 Fanturinn (The Good Sorr). 0.35 Ástarbraut (Love Street) (21:26). 1.05 Hurrlcane Smlth. 2.40 Flugan II (The Fly II). 4.20 Dagskrárlok. Hrói höttur er í sokkabuxum á Stöð 2 kl. 21.20. Rás I FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. Bæn: Séra Kristinn Ágúst Friðfinns- son flytur. 8.10 Tónlist aö morgni dags. Ættjarðarlög og söngvar. 8.55 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.03 Hvítir kollar og þjóöhátið. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. (Frá Akureyri.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.10 Lúðraþytur. 10.25 Frá þjóöhátíö i Reykjavik. a. Hátíðarat- höfn á Austurvelli. b. Guðsþjónusta í Dóm- kirkjunni kl. 11.15. 12.10 Dagskrá þjóöhátiðardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Söngferö. Fléttuþáttur um tónleika Kristins Sigmundssonar og Jónasar Ingimundar- sonar. Umsjón: Ævar Kjartansson. Tækni- vinna: Hjörtur Svavarsson. 14.00 Sódóma Reykjavík - borgin handan við hornið. Umsjón: Jón Karl Helgason. 15.00 Ættjaröarást. Hvernig ættjarðarástin birtist í tónbókmenntunum. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 16.00 Fréttlr. 16.05 Heiöni og kristni i íslenskum fornsögum. Jónas Kristjánsson flytur þriðja erindi sitt. 16.30 Ný tónlistarhljóörit Rikisútvarpsins. Píanókonsert óp. 16 í a-moll eftir Edvard Grieg. Steinunn Birna Ragnarsdóttir leikur með Sinfóníuhljómsveit íslands undir stjórn Stefans Sanderling. Umsjón: dr. Guömund- ur Emilsson. Áskrifendur fá 10% auka- afslátt af smá- auglýsingum DV Hringdu núna - síminn er 563-2700 Opið: Virka daga kl. 9 - 22, laugardaga kl. 9 -14, sunnudaga kl. 16 - 22. Athugið! Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum 17.10 Mynd sem breytist. Ásýnd þjóðar í ald- anna rás. Umræðuþáttur í umsjá Bjarna Sig- tryggssonar. 18.00 Heimur harmónikkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. (Endurflutt nk. föstudagskvöld kl. 21.15.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Óperukvöld Utvarpsins. Frá sýningu Óperunnar í Genf 20. maí sl. I puritani eftir Vincenzo Bellini. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Veóurfregnir. Orð kvöldsins: Friðrik Ó. Schram flytur. 22.20 Langt yfir skammL Gluggað í gamlar bækur og annað góss. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (Endurtekiö úr fyrri viku.) 23.00 Frá Hátió harmonikuunnenda í Glæsibæ 6. mai sl. Meðal flytjenda eru: Stórsveit Harmonikufélags Reykjavíkur, Harmoniku- kvartett Reykjavíkur og Harmónikuhljóm- sveit Eyjsfjarðar. Umsjón: Vemharður Lin- net. 24.00 Fréttir. 0.10 Dustaö af dansskónum. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. 8.00 Fréttir. 8.05 Morguntónar fyrir yngstu börnln. 9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á þjóóhátíó. 14.30 Þetta er i lagi. Umsjón: Georg Magnússon og Hjálmar Hjálmarsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Létt músik á síódegi. Umsjón: Ásgeir Tómasson. (Endurflutt nk. fimmtudaas- kvöld kl. 23.00.) 17.00 Meö grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur frá þriöjudegi er endurtekinn í nótt í næturútvarpinu. 19.30 Veöurfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Endurtekið aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.) 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Á hljómleikum. 22.00 Fréttir. 22.10 Sniglabandið í góöu skapi. (Endurtekið frá fimmtudegi.) 23.00 Næturvakt rásar 2. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 1.00 Veóurspá. NÆTURÚTVARPIÐ 1.05 Næturvakt rásar 2 - heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endur- tekið frá þriðjudegi.) 3.00 Næturtónar. 4.30 Veóurfréttir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með hljómlistarmönnum. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.03 Eg man þá tíö. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. (Endurtekið af rás 1.) 6.45 og 7.30 Veðurfregnir. Morguntónar. Hafþór Freyr skemmtir hlustendum Bylgjunnar fram á nótt. 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jóns- son og félagar með morgunþátt 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Laugardagur um land allt. Halldór Back- man og Sigurður Hlöðversson í sannkölluðu helgarstuði og leika létt og vinsæl lög, ný oq gömul. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.05 íslenskl listinn. íslenskur vinsældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. 17.00 Síódegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.10 íslenski listínn. 19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratugum. 19.30 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Laugardagskvöld meö Grétari Miller. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hafþór Freyr með hressilega tónlist fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvaktin. FM^957 9.00 Ragnar Páll Ólafsson. 11.00 Sportpakkinn. 13.00 Fló á skinni. Helga Sigrún. 16.00 Lopapeysan.Axel Axelsson. 19.00 Björn Markús. 23.00 Mixió. Ókynnt tónlist. 1.00 Pétur Rúnar Guönason. 4.00 Næturvaktin. SÍGILTfm 94,3 8.00 Ljúfir tónar. Hugljúfar ballöður. 12.00 A léttum nótum. 17.00 Einsöngvarar. 20.00 í þá gömlu góöu. 24.00 Næturtónar. AÐALSTOÐIN 9.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 13.00 Halli Gísla. 16.00 Gylfi Þór. 19.00 Magnús Þórsson. 21.00 Næturvakt. 10.00 Oskastundin meö Jóni Gröndal. 13.00 Léttur laugardagur. 17.00 Ókynntir tónar. 23.00 Næturvakt. 10.00 örvar Geir og Þóróur örn. 13.00 Meó sitt aó aftan. 15.00 X-Dóminóslistinn. Endurtekinn. 17.00 Nýjasta nýtt Þossi. 19.00 Partyzone. 22.00 Næturvakt. S. 562-6977. 3.00 Næturdagskrá. Cartoon Network 10.00 Yogi’sTreasure Hunt. 10.30 Dynomutt 11.00 Secrel Squirrel. 11.30 Godzilla. 12.00 Scooby Doo, Where Are You?. 12.30 Top Cat 13.00 Jetsons. 13.30 Flintstones. 14.00 Popeye's Treasure Chest. 14,30 New Adventures of Gílligans. 15.00 Toon Heads. 15.30 Addams Family. 16.00 Bugsand DaffyTonight 16.30 Scooby Doo, Where Are You?. 17.00 Jetsons. 17.30 Flintstones. 16.00 Closedown. BBC 00.50 Just Good fTiends. 01.15 Ánimal Hospital. 01.45 Trainer. 02.35 Dr. Who infemo. 03.00 The Growing Painsof Adrian Mole. 03.30 Best of Kilroy. 04.15 Pebble Mill. 05.00 Sick as a Parrot. 05.15 J3ckanory: Puppy Fat. 05.30 Dogtanian. 05.55 Rent8ghost. 06.20 Wind in the Wiflows. 06.40 Blue Peter. 07.05 Grange Hill 07.30 TheO-Zone 07.50 Bcst of Kilroy 08.35 The Best of Good Morning with Anne and Nick. 10.25 The Bestof PebbleMill. 11.15 Prime Weather. 11.20 Chucklevision. 11.40 Jackanory: Puppy Fat. 11.55 Chocky. 12.20 Incredible Games. 12.45 MUD. 13.10 Blue Peter. 13.35 Spatz. 14.05 Prime Weather. 14.10 Clive James - Postcard from Bombay. 15.00 Eastenders. 16.30 Dr. Who. 16.55 The Growing Pains of Adrian Mole. 17.25 Prime Weather. 17.30 That's Showbusiness. 18.00A Yearin Provence 18.30 Crown Prosecutor. 19.00 Paradise Postponed. 19.55 Prime Weather. 20.00 A Bit of Fiy and laurie. 20.30 Selling Hhler. 21.30 70’s Top of tlie Pops. 22,00 Prime Weather. 22.05 The Bill Omnibus 23.00 A Bit of Fry and Laurie. 23.30 The Best of Good Morning wrth Anne and Nick. Discovery 15.00 Saturday Stack. The X- Planes. The Wall. 15.30 TheX-Planes: A Hole in the Wall. 16.00 The X-Planes: BeyondtheWall. 16.25 The X-Planes: IntotheTherminalThicket. 16.55The X-Planes:Xisfor Experimental. 17.25The X-Planes: The Swing Wmg. 17.50 The X-Planes: Straight Up. 18.15 The X-Planes: Strange X. 18.45 Man Eaters of the Wild. 19.00 Disappearing Woríd 20.00 Crime Stalker. 2Q.30 The New Explorers: Profile in Terror. 21.00 Classic Wheels. 22.00 Beyond 2000.23.00 Closedown. MTV 12.30 Rolling Stones Weekend. 14.00 Rolling Stones Voodoo Lounge Special. 15.00 Dance, 16.00 The Big Picture. 16.30 MTV News: Weekend Edilion. 17,00 MTV's European Top 20.19.00 Sheryl Crow: Raw. 19.30 Unplugged with Sheryl Crow. 20.00 The Soul of MTV. 21.00 MTV's Fírst Look. 21,30TheZig & Zag Show. 22.00 Yo! MTV Raps. 00.00 The Worst of Most Wanted. 00.30 Chill Out Zone. 02.00 Night Videos. SkyNews 08.30 Special Report. 09.30 ABC Nightline. 10.30 Sky Destinations. 11.30 Week in Review - U K 12.30 Century. 13.30 Memoríes of 1970-91.14.30 Target. 15.30 Week in Review - UK. 16.00 LiveAt Five. 17.30 Beyond 2000. 18.30 Sportsline Líve. 19,30 Specíal Report. 20.30 CBS 48 Hours. 21,00 Sky NewsTonight. 22.30 Sportsline Extra. 23.00 Sky Midnight News. 23.30 Sky Destinations. 00.30 Century. 01,30 Memories of 1970-1991.02.30 Week in Review - UK. 03.30 Healthwatch 04.30 CBS 48 Hours. CNN 12 Irtside Asia. 13.00 Larry King Live. 13.30 OJ Simpsorr. 14.30 World Spon. 15.00 Fuiurc Watch. 15.30Your Money. 16.30 GlobalView. 17.30 I rrside Asla. 18.30 OJ Sirrrpson 19.00 CNN Presams. 20.30 Computer Corrnection. 21.30 World Sport, 22.00 Ttre World Today. 22.30 Diplomatic Lœerrce. 23.00 Pmnade. 23.30 Travel Guíde. 01.00 Larry King Weeketrd. 03.00 Botlr Sides. 03.30 Evans & Novak. TNT Theme: Action Factor 18.00 Rhino 20.00 The Moonshine War, 22.00 Wild Rovers. 23.50 Stand 8y for Action. 01.40 The Lífe of J immy Dolan. 04.00 Closedown. Eurosport 13.00 live Rugby. 14.30 Líve Artistic Gymnastics. 16.00Tennis. 18.00 Live Athletics. 20.30 Truck Racing, 21.00 Rugby. 22.00 Ralfy. 23.00 International Motorsports Report. 00.00 Closedown. Sky One 7.30 lnspectorGadget.8.00 SuperMerio Brothets. 8.30 Teenage Mutant Hero Turtles. 9.00 Híghlander. 9.30 Spectacular Spideiman. 10.00 Phantom 2040.10.30 VRTroopers. 11.00 Worid Wrestling Federation Mania. 12.00 Coca-ColaHitM«.13.00 ParadiseBeach. 13.30 George. 14.00 Daddy Dearesn 14.30 Three'sCompany. 15.00 Adventuresof Brisco CountyJr. 16.00 Perker Lewis Can't Lose. 16.30 VR Troopers. 17.00 World Wrestling Federation Superstars. 18.00 Space Precinct. 19.00 TheX-Files. 20.00 Copslog II. 21.00 Tales from the Crypt. 21.30 Standand Deliver. 22.00 The Movie Show. 22.30 Tríbeca. 23.30 Monsters 24.00 TheEdge.0.30 The AdvemuresofMerkand Briart. 1.00 Hitmis Long Play. Sky Movies 5.00 Showcase 7.00 Final Shot - the Hartk GathersStory9.00 ChallengetobeFree 11.00 Howtomurdefyourwife 13.00 Callof tbeWild 15.00 SollTop, HardShouldtír 17.00 Summer Remaf 19.00 Dave21,00 The Young Americans 22.45 StroatGamesll.'The Escort0.20 PaintedHeartl.50 TheUnbearable Lightnessof Being OMEGA 8.00 Lofgjörðartónlist. 11.00 Hugleðing. Hafliði Kristinsson. 14JOT Etlingur Nlalsson fær blsingest

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.