Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1995, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1995, Blaðsíða 2
22 MÁNUDAGUR 19. JÚNl 1995 íþróttir_________________________________ Lokaumferðin í þýsku knattspymunni: Dortmund meistari - Bæjarar komu í veg fyrir sigur Werder Bremen í deildinni Borussia Dortmund tryggöi sér á laugardaginn þýska meistararatitil- inn í knattspyrnu í fyrsta sinn í 32 ár þegar liöiö lagöi Hamburg aö velli, 2-0. Fyrir síöustu umferðina hafði Werder Bremen eins stigs forskot á Dortmund en meistarar síðasta árs, Bayern Miinchen, gerðu draum Werder Bremen aö engu því Bæjarar lögðu Brimarbúa, 3-1. Þetta var Nú er orðiö ljóst aö Stan Collymore, framherji Nottingham Forest í ensku knattspyrnunni, leikur meö Liverpo- ol á næsta keppnistímabili og hefur hann gert fjögurra ára samning viö félagiö. Þar meö verður Collymore dýrasti knattspyrnumaöur Bret- landseyja. Liverpool þarf aö punga út 8,5 milljónum sterlingspunda fyrir kappann en þaö eru um 900 milljónir íslenskra króna. Andy Cole hjá Manchester United var sá dýrasti en Manchester United greiddi 7 milljón- ir punda fyrir hann Collymore, sem er 24 ára, gekk til hös við Nottingham Forest fyrir síð- ustu leiktíð frá Southend og kostaði hann Forest 2 milljónir punda en /fixzxnu íslandsmótið Mizuno-deildin Þriðjudag 20. júní kl. 20.00. Akureyrarvöllur ÍBA - Stjarnan Hlíðarendi Valur - Haukar Akranesvöllur ÍA - ÍBV Kópavogsvöllur Breiðablik - KR fimmta áriö i röö sem úrslitin í þýsku úrvalsdeildinni ráðast ekki fyrr en í lokaumferðinni. Þaö voru þeir Andy Möller og Lars Ricken sem tryggöu Dortmund sig- urinn á Hamburg en þeir skoruöu sitt markiö hvor í fyrri hálfleik. Mark Möllers kom beint úr auka- spyrnu af löngu færi strax á 8. mín- útu og Ricken bætti við ööru 20 mín- hann skoraöi 25 mörk fyrir félagið í úrvalsdeildinni á nýliðnu keppnis- tímabili. Nágrannaliöin Everton og Liverpool böröust um að fá leik- manninn til sín en þrátt fyrir betra tilboð frá Everton ákvað Collymore að ganga til samninga við Liverpool. „Erungurog er Eng|endingur“ „Þaö vorum einkum tvær ástæöur fyrir því aö viö keyptum hann. Hann útum síðar og þar við sat. „Þaö sem hér gerðist er frábært. Stuðningsmenn Dortmund hafa beö- iö í 32 ár eftir þessum titli og ég hef aldrei á mínum ferli upplifað aöra eins stemningu eftir aö úrslitin voru ljós,“ sagöi Stefan Reuter, leikmaöur Dortmund, eftir leikinn. Bæjarar höföu svo sem aö engu að keppa í viðureign sinni við Werder er ungur og er Englendingur," sagði Peter Robinson, stjórnarformaður Liverpool, og bætti því við aö Colly- more ætti alla möguleika á aö verða toppleikmaður í mörg ár í viöbót. Collymore lék sína fyrstu lands- leiki fyrir skömmu en hann lék gegn Japönum og Brasilíumönnum á æf- ingamótinu sem fram fór í Englandi. Bremen en þrátt fyrir það léku þeir af fullum krafti og voru staðráðnir í aö gefa Otto Rehhagel, þjálfara Werder Bremen sem tekur við hði Bayern 1. júlí, ekkert ókeypis. Bæjar- ar náöu forystu meö marki Christ- ians Ziegers á 14. mínútu. Mario Basler jafnaði úr vitaspymu á 39. mínútu en tvö mörk frá Aleander Zickler á 41. og á 78. mínútu tryggðu Bæjurum sigurinn. Otto Rehhagel lætur nú af stjórn hjá Werder Bremen eftir 14 ára starf. Undir hans stjórn varð Bremen meistari í þrígang, bikarmeistari tví- vegis og hðið vann í Evrópukeppni bikarhafa. „Viö höföum þetta í hendi okkar en það var meiri kraftur eftir hjá Dortmund og ég held að þeir hafi veröskuldað titihnn,“ sagöi Rehhagel eftir að úrslitin voru ljós. Auk Dortmund og Werder Bremen leika Freiburg, Kaiserslautern og Borussia Mönchengladbach í Evr- ópukeppninni á næsta ári og vinni Gladbach sigur á Wolfsburg í úrslita- leik bikarkeppninnar um næstu helgi kemst Bayern Múnchen i UEFA-keppnina. Bochum, hð Þórðar Guðjónssonar, Duisburg og Dynamo Dresden féllu í 2. deild. Úrsht í lokaumferðinni uröu þann-. ig: Leverkusen-Dresden Frankfurt-1860Múnchen.... 2-2 3-1 Dortmund-Hamburger 2-0 Stuttgart-Duisburg 3-1 Uerdingen-Gladbach 3-2 Schalke-Freiburg 1-2 Karlsruhe-Bochum 2-2 B. Múnchen-Bremen 3-1 Kaisersl-Köln 3-1 Lokastaðan: Dortmund ..34 20 9 5 67-33 49 Werder Bremen34 20 8 6 7.0-39 48 Freiburg ....34 20 6 8 66-44 46 Kaislersl ....34 17 12 5 58^1 46 Gladbach ....34 17 9 8 6frril 43 B. Múnchen... ...34 15 13 6 55-41 43 Leverkusen.... ....34 13 10 11 62-51 36 Karlsruhe ....34 11 14 9 51-47 36 Frankfurt ....34 12 9 13 41-49 33 Köln ,...34 11 10 13 54-54 32 Schalke ,...34 10 11 13 48-54 31 Stuttgart ....34 10 10 14 52-66 30 HSV ....34 10 9 15 43-50 29 1860Múnchen...34 8 11 15 41-57 27 B. Uerdingen.. ...34 7 11 16 37-52 25 Bochum ...34 9 4 21 43-67 22 Duisburg .. 34 6 8 20 31-64 20 D. Dresden ...34 4 8 22 33-68 16 Baggio til Japans? ítalski knattspyrnusnillingur- inn Robbrto Baggio, sem leikiö hefur með Juventus undanfarin, lét hafa eftir sér í viðtali við ít- alska íþróttablaðiö Gazzetta dello Sport um helgina aö hann myndi hugsanlega ganga til liðs viö jap- anska félagið Yomiuri Verdy fyr- ir næsta keppnistímabil. Baggio sagði að ef hann færi til Japans ætti það ekki að koma í veg fyrir að hann léki með landsl- iði ítala í úrslitakeppni Evrópu- móts landsliða sem fram fer í Englandi á næsta ári. „Ég vil vinna Evrópumeistaratitilinn með ítölum,“ sagði Baggio í við- tali við blaðiö. Mörg félög hafa sýnd Baggio áhuga eftir aö það kom í ljós að hann náði ekki samningum við forráðamenn Juventus. Eittþess- arra liða er AC Milan sem er sagt tilbúið að greiða tæpan 1 milljarð fyrir kappann. Baggio segir helmingslíkur á að hann leiki áfram á Ítalíu en hann ætlar að gera upp hug sinn í næsta mánuði. Stan Collymore verður Liverpool áreiðanlega mikill liðsstyrkur. Hann skor- aði 25 mörk fyrir Forest á nýliðnu keppnistímabili og sóknin hjá Liverpool á næsta vetri með hann, Robbie Fowler og lan Rush verður ekki beint árennileg. Leikmenn Dortmund réðu sér ekki af fögnuði þegar Ijóst var að þeim hafði tekist að tryggja sér þýska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir æsilega baráttu við Werder Bremen. Collymore í Liverpool - er þar með orðinn dýrasti knattspyrnumaður Bretlands DV Niirnbergféll Daniel Ólafeson, DV, Akraneá: Númberg, liö bræðramia Arn- ar og Bjarka Gunnlaugssona, er fahið í 3. deild. Liðið tapaði í gær fyrir Hansa Rostock, 1-0, í siðustu umferö 2. deildarinnar þrátt fyrir að vera einum manm fleiri í 60 mínútur. Fyrir leikinn var ljóst að bræðurnir yrðu ekki áfram með hðinu og kemur þaö í ljós á næstunni hvort þeir fara aftur til Feyenoord eða til Grasshopper í Sviss. Hansa Rostock, St. Pauli og Fortuna Dússeldorf unnu sér sæti í þýsku úrvalsdeildinni. Pavreiratekur við Fenerbache Brasilíski knattspyrnuþjálfar- inn Alberto Parreira, sem gerði Brasihumenn að heimsmeistur- um árið 1994, hefur gert eins árs samning við tyrkneska 1. deildar liðið Fenerbache. Parríera þjálf- aði spænska liðið Valencia en var sagt upp störfum hjá félaginu fyr- ir tveimur vikum. Salzburg meistari íAusfurríki Austria Salzburg tryggði sér á laugardaginn meistaratitilinn í Austurríki annað árið í röð en þá fór fram síðasta umferðin í 1. deildinni. Salzburg tapaði í loka- umferðinni fyrir FC Tirol, 2-0, en það kom ekki að sök því félagið varð í efsta sæti með jafnmörg stig og Sturm Graz en með hag- stæðari markamun. Valderramalék með Kólumbíu Kólumbía sigraði Nígeríu, l-O, á móti í Bandaríkjunum í fyrri- nótt. Sigurmark leiksins skoraði Jhon Gomez 11 mínútum íyrir leikslok. Carlos Valderrama, hinn hárprúði leikmaður Kól- umbíu, lék síðari hálíleikinn með Kólumbíumönnum en hann lýsti því yfir eftir ófarir Kólumbíu- manna á HM í Bandaríkjunum í fyrra að hann væri hættur að leika með landsliðinu. Góðursigur hjáÁströlum Ástralía vann 2-1 sigur á Ghana í vináttulandsleik í knattspymu sem fram fór í Sydney í Ástralíu í gær. Tony Vidmar og Graham Arnold gerðu mörkin fyrir Astr- ala í fyrri hálfleik og komu þeim í 2-0 en Kumah Abladi minnkaöi muninn fyrir Ghana skömmu fyrir leikslok. Statutofær tækifærið Francesco Statuto, miðvallar- leikmaður Roma, leikur í kvöld sinn fyrsta landsleik fyrir Ítalíu þegar ítahr mæta Svisslending- um í vináttuleik í Lausanne. Stat- uto fær tækifærið þar sem Paulo Maldini og Gianfranco Zola eru báðir frá vegna meiðsla. Salt LakeCity fékkleikana Bandaríska borgin Salt Lake City hreppti á fóstudaginn vetr- arólympíuleikar.a árið 2002 en þá voru greidd atkvæði um keppnis- staðinn. Salt Lake City fékk 54 atkvæði af 89 mögulegum en Öst- ersund í Sviþjóö og Sion í Sviss fengu 14 atkvæði hvor og Quebec í Kanada 7 atkvæði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.