Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1995, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1995, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 19. JÚNÍ 1995 23 DV 3. deild: Leiknir áframá toppnum Leiknir, Reykjavík, er ,í topp- sæti 3. deildar karla á íslands- mótinu í knattspymu eftir leiki heigai'innar. Leiknir vann 3-1 sigur á I-Ietti á fóstudagskvöldið og hefur tveggja stiga forskot á Ægi en þessi 'tvö félög komu upp úr 4. deildinni. Róbert Arnþórs- son, 2, og Gústaf Amarson gerðu mörk Leiknis en Hilmar Gunn- laugsson skoraði mark Hattar- manna. Ægir og Dalvík gerðu 2-2 jafn- tefli í Þorlákshöfn og Dalvíkingar em enn taplausir í deildinni. Guðmundur Valur Sigurðsson, þjálfari Ægis, og Guðmundur Gunnarsson skoruðu fyrir heimamenn en þjálferi Dalvík- inga, Bjarni Sveinbjörnsson, og Örvar Eiríksson, skoruðu mörk Dalvíkinga. Einn leikmaður úr hvoru liði fékk að líta rauða spjaldiö. Haukar töpuðu sínum fjórða leik í röö þegar þeir steinlágu á heimavelli fyrir Fjölni, 0-5. Þor- valdur Logason skoraði þrennu fyrir Grafarvogsliðið og þeir Sig- urður Sighvatsson og Magnús Bjamason gerðu sitt markið hvor. Haukai’ brenndu af víta- spymu í stöðunni, 0-1 I Neskaupstaö töpuöu heima- menn í Þrótti fyrir Selfyssingum, 1-2, í hálfgerðum leðjuslag en leikurinn fór fram á möl. Geir Brynjólfsson skoraði mark heimamanna en Jón Þorkell Ein- arsson og Gísli Bjömsson fyrir Selfoss sem viröist vera á uppleið eftir slæmt gengi í upphafí móts. Staöan í 3. deild: Leiknir.R.. 5 4 0 1 11-3 12 Ægir 5 3 1 1 9-6 10 BÍ 5 2 3 0 7-5 9 Dalvík .....5 2 3 0 6-4 9 Völsungur.. 4 2 1 i 11-6 7 Fjötnir 5 2 0 3 10-10 6 Selfoss 5 2 0 3 10-12 6 Þróttur.N.. ....4 1 0 3 5-6 3 Haukar 5 1 0 4 1-14 3 Höttur 5 0 2 3 5-9 2 Næstu leikir eru 23. júní. Þá leika: Dalvík-Selfoss, BÍ-Haukar, Höttur-Völsungur, Ægir-Leiknir og 24. leika Fjölnir og Þróttur, N. 4. deild: Afturelding í 2. sætið A-ríðill: Ármann - Vikingur, ÓL........2-4 TBK - Afturelding..............1-3 Benedíkt Sveinsson - Lúðvik Öm Árnason 2, Ármann Guðmunds- son. Léttir........5 4 1 0 20-10 13 Aftureld......5 4 0 1 13-6 12 Ármann........5 3 0 2 11-9 9 Víkverji......5 2 1 2 7-8 7 Víkingur,Ó....4 2 0 2 6-8 6 Framherjar....4 112 9-84 Hamar........4 112 5-11 4 Golf.Grind....4 1 0 3 10-11 3 TBR...........4 0 0 4 1-11 0 D-riðill: Huginn - UMF Langnesingur ,.3-^í Sindri-KVA..............2-1 KBS........3 3 0 0 14-3 9 Sindri....3 3 0 0 13-5 9 UMFLangnes 3 2 0 2 6-6 6 Neisti,D....5 2 0 3 12-14 6 KVA.........3 1 0 2 5-5 3 Einhetji....2 0 0 2 2-8 0 Huginn......3 0 0 3 6-17 0 2.deildkvenna: Höttur - KVA...........3-2 Bikarkeppni kvenna: Sindri-KBS............3-1 FH-Haukar................1-3 íþróttir HM1 knattspymu kvenna: Norsku stúlkurnar heimsmeistarar - lögðu Þjóðverja í úrslitaleik 1 Stokkhólmi í gær, 2-0 besti varnarmaður og Hege Riise besti sóknarmaöur. „Viö vorum búin aö ákveða að viö myndum pressa þær framar- lega. Þaö heppnaðist. Þeirra leikst- íll hentar okkur ágætlega og okkur dugöi aö leika af eölilegri getu,“ sagði Even PeUerud, þjálfari norska liðsins. Ingibjörg Hmriksdóttir skriíar: Norðmenn fögnuöu heimsmeist- aratitli í knattspymu kvenna í gær eftir sigur á Evrópumeisturum Þjóövetja, 2-0, í úrslitaleik sem fram fór í Stokkhólmi aö viðstödd- um 17.158 áhorfendum. Norsku stúlkurnar komu gríðar- lega ákveönar til leiks og yfirspil- uðu þýska liðiö í fyrri hálfleik. Hege Riise kom norska liðinu yfir á 37. mínútu meö glæsilegu marki eftir aö hafa leikiö á þýsku vömina og skoraði meö föstu skoti fram hjá Manuellu Goller í þýska markinu. Aöeins þremur mínútum síðar tryggði Marianne Pettersen Norö- mönnum sigurinn meö því að fylgja vel á eftir skoti frá Lindu Medalen. Þýska liðið kom ákveðiö til leiks í síðari hálfleik en norsku varnar- mennimir gáfu ekkert eftir og þrátt fyrir nokkur ákjósanleg færi tókst þýsku stúlkunum ekki aö skora. Árangur Norðmanna er sérstak- lega glæsilegur. Stúlkurnar skor- uðu 23 mörk gegn 1 í sex leikjum og aö loknu mótinu fógnuðu þær ekki aðeins heimsmeistaratitlin- um, Ann Kristin Aaarönes var markahæst, Bente Nordby var val- in besti markvörður, Gro Espeseth Úrslitin hljóma eins og brandari -sagöiKristinnBjömsson þjálfari Ingibjörg Hinriksdóttir skrifar: íslenska kvennalandsliöiö í knatt- spyrnu varö aö sætta sig viö annað tap, 3-2, gegn Portúgal á laugardag. „Ég hef sjaldan verið eins svekkt að tapa leik. Viö fengum á okkur ódýr mörk á fyrstu 20. mínútunum og vorum mjög svo óheppnar fyrir framan þeirra mark. Þetta vom ósanngjörn úrslit miöaö viö yfirburöi okkar,“ sagði Vanda Sigurgeirsdóttir fyrirliöi. Portúgalska liöið kom því íslenska í opna skjöldu á fyrstu 5 mínútum leiksins, þá skomöu stúlkurnar tví- vegis, fyrst á 1. mínútu og aftur á 4. mínútu. Þriöja markiö skoruöu þær á 18. mínútu. Guðlaug Jónsdóttir minnkaði muninn á 27. mínútu og Margrét Ólafsdóttir skoraöi annaö mark íslands með skalla á 75. mín- útu. Þrátt fyrir ósigurinn var íslenska liöið betri aðilinn í leiknum en lán- leysið var algjört við mark Portú- gala. Sigrún Óttarsdóttir, Guölaug Guðlaug Jónsdóttir skoraði fyrra mark islenska liðsins. Jónsdóttir, Guðrún Sæmundsdóttir og Ragna Lóa Stefánsdóttir léku best í íslenska liðinu. Úrslitin úr leikjunum tveimur em mikil vonbrigði eftir gott gengi ís- lenska liðsins síöasta ár. Kristinn Björnsson, þjálfari íslenska liðsins, var vonsvikinn í leikslok. „Úrslitin hljóma eins og brandari. Við vorum betra liðið á vellinum og mestallan seinni hálfleikinn vorum við eina lið- iö á vellinum," sagöi Kristinn. Lið íslands: Sigríður F. Pálsdóttir (Sigfríður Sophusdóttir 47.), Guðrún Sæmundsdóttir, Vanda Sigurgeirs- dóttir, Helga Ósk Hannesdóttir, Sig- rún Óttarsdóttir, Ragna Lóa Stefáns- dóttir, Ásthildur Helgadóttir (Auður Skúladóttir 55.), Guðlaug Jónsdóttir, Jónína Víglundsdóttir, Olga Færseth (Katrín Jónsdóttir 75.) og Margrét Ólafsdóttir. Getraunaúrslit 24. leikvika 17. júní 1995 1. Assyriska ...Sirius 2-2 X 2. Brommapoj. ...GIFSundsv 1-0 1 3. Forward ...Gefle 0-3 2 4. Lira ...Vásterás 0-3 2 5. Umeá ...Luleá 2-2 X 6. Vásby ...Visby 1-1 X 7. Falkenberg.. ...Gunnilse 1-1 X 8. GAIS ..Elfsborg 2-3 2 9. Hácken ...Oddevold 2-2 X 10. KalmarFF ...Hássleholm 5-0 1 11. Landskrona. ...Skövde 2-3 2 12. Norrby ...Myresjö 3-1 1 13. Stenungsun ...Ljungskile 1-1 X Heildanönningsupphæð: 67 milljónir Áætlaðar vinningsupphæðir 13 réttir: 18.282.000 kr. 4 raðir á 4.524.740 kr. 0 á ísl. 12 réttir: 11.511.000 kr. 92 raðir á 123.000 kr. 1 á ísl. 11 réttir: 12.188.000 kr. 1.330 raðir á 9.000 kr. 12 á ísl. 10 réttir: 25.730.000 kr. 12.412 raðir á 2.000 kr. 87 á ísl. Sampras sigraði Bandarikjamaðurinn Pete Sampras sigraöi Frakkann Guy Forget í úrslitum á Stella Artois tennismótinu sem lauk í London í gær. Leikurinn var jatn og spennandi en Sampras hafði betur í tveimur settum, 7-6 og 7-6. Sam- pras hafði fyrr um morguninn lent í maraþonviðureign við Þjóðverjann Marc Göllner i undanúrslitum og hafði betur, 6-7, 6-2 og 13-11, en Forget vann sigur á Boris Becker i hinum undanúrslitunum, 4-6, 6-3 og 6-4. Fyr- ir sigurinn hlaut Sampras rúmar 7 milljónir króna í sinn hlut. Símamynd Reuter '95 kl. Aðalfundur! Aðalfundur handknattleiksdeildar |R verður haldinn þriðjudaginn 27. júní 20 í félagsheimilinu við Skógarsel. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Þjálfarar! Handknattleiksdeild ÍR óskar að ráða yngri flokka þjálfara fyrir næsta vetur. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar til handknattleiksdeildar IR fyrir 1. júlí ’95. Upplýsingar í síma 896-0850. Unglingaráð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.