Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1995, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1995, Blaðsíða 6
26 MÁNUDAGUR 19. JÚNÍ 1995 íþróttir_______________________ Margarhryssur ígæðingakeppni Hornfirðings Úrtaka Hornfirðings fór fram á laugardaginn og þeir átta hestar sem komust í úrslit fóru í röðun á gæðingakeppni félagsins. Ovenjumargar hryssur verða fulltrúar Homfiröings á heima- velli á Fornustekkum á fjórð- ungsmótinu. Efstu hestarnir í hvorum flokki koma á mótið með háar einkunnir og eiga eftir að blanda sér í baráttuna um efstu sæti. A-flokkur: 1. Jörfi.................8,54 Knapi: Atli Guðmundsson Eig.: AtU Guðmundsson og Ágúst Olafsson 2. Þróttur..............8,15 Knapi: Friörik R. Reynisson Eig.: Reynir Sigursteinsson 3. VífiU............... 8,08 Knapi: Jens Einarsson Eig.: Jón Malmquist 4. Dreki............... 8,09 Knapi: Hanní Heiler Eig.: Hólmfriður Guðlaugsdóttir 5. Ör...................8,12 Knapi: Hanní Heiler Eig.: Svala Axelsdóttir 6. Dögg..:..............8,00 Knapi: Hanní Heiler Eig.: Guðbrandur Sigfússon 7. Sunna.........;.......7,80 Knapi: Friðrik Reynisson Eig.: Reynir Sigursteináson 8. Gufa.................7,75 Knapi: Friðrik Reynisson Eig.: Katrín Haraldsdóttir B-flokkur: 1. Þokki.............. 8,48 Knapi: Jens Einarsson Eig.: Olgeir Ólafsson 2. Erpur................8,40 Knapi: Alexander Hrafnkelsson Eig.: Ágúst Ólafsson 3. Hamar................8,23 Knapi: Lára Magnúsdóttir Eig.: Gunnar Sighvatsson 4. Leynir........... 8,19 Knapi: Hanní Heiler Eig.: Björn Ólafsson 5. Ósk................ 8,20 Knapi: Hanní Heiler Eig.: Katrin Þráinsdótcir 6. Leistur..............8,19 Knapi: Alexander Hrafhkelsson Eig.: Ágúst Ólafsson 7. Kjarni...............8,19 Knapi: Kristín Lárusdóttir Eig.: Eyjólfur Kristjánsson 8. Fagri................8,15 Knapi: Jens Einarsson Eig.: Stefán Steinarsson Barnaflokkur: 1. Sæmundur J. Jónsson á Skinnu með 7,86 2. Hugrún H. Reynisdóttir á Milla með 7,71 3. Hjördis K. Hjartardóttir á Heiðu raeð 7,69 4. Ása S. Eiríksdóttir á Smástjörnu með 7,52 5. Óskar Ö. Ólason á Tinnu með 7,49 6. Jóna S. Bjarnadóttir á Skvisu með 7,39 7. Selma H. Hauksdóttir á Giófaxa með 7,14 Unglingaflokkur: 1. Lára Magnúsdóttir á Garpi með 8,53 2. Guðrún A. Kristjánsdóttir á Loftsokki meö 8,12 3. Jenný Magnúsdóttir á Tiiviljun með 7,88 4. Rakel Ó. Heimisdóttir á Vini með 8,01 5. Eva Kristinsdóttir á Neista með 7,36 6. Aðalheiður Einarsdóttir á Sóta með 7,35 -E.J. Stóðhestar efstiriurtoku Freyfaxa Úrtaka fyrir fjórungsmótið á Fomustekkum fór fram fyrir gæðinga Freyfaxa á EgUsstööum og nágrenni á laugardag i aus- andi rigningu en hlýindum. Stóðhestar eru efstir í hvorum flokki og eru Freyfaxamenn ánægðir með útkomuna, sérstak- lega í klárhestaflokknum. Þar náöu tvær kynbótahryssur inn, Snegla frá Eyrarlandi með 8,47 og Gæfa frá Úífsstöðum meö 8,41, en þar sem þær höfðu áöur náð irrn á mótiö sem kynbótagripir verða þær sýndar sem slíkar. Einn klárhestur tók þátt fyrir hestamannafélagið Glófaxa á Vopnafírði og verður eini hestur- inn úr Vopnafirði á Fornustekk- um. Það er Týr Jósefs Guðjóns- sonar í Strandhöfn. A-flokkur: 1. Seimur.......................8,60 Knapi: Þóröur Þorgeirsson Eig.: Jósef V. Þorvaldsson og Þor- valdur Jósefsson 2. Komma.......................8,30 Knapi: Daníel Jónsson Eig.: Bergur Jónsson 3. Garri.......................8,27 Kn./eig.: Sveinbjörn Gunnarsson 4. Brynjar.....................8,23 Knapi: Bergur Jónsson Eig.: Jón Bergsson 5. Blika.......................8,16 Knapi: Ragnheiður Samúelsdóttir Eig.: Hallgrímur Kjartansson 6. Eldur.......................8,12 Knapi: Daníel Jónsson Eig.: Guöbjörg A.' Bergsdóttir 7. Hvönn.......................8,06 Kn./eig.: Anna B. Tryggvadóttir 8. Glanni......................7,90 Kn./eig.: Haraldur Guðmundsson B-flokkur: 1. Kjarkur......................8,69 Rnapí: Vignir SíggeirssQn Eig.: ingi J. Ármannsson 2. Funi.........................8,43 Kn./eig.: Hans Kjerúlf 3. Höldur.......................8,39 Knapi: l>óröur Þorgeirsson Eig.: Hans Kjerúlf 4. Rómur...................... 8,31 Kn./eig.: Ragnheiður Samúelsdóttir 5. Þekkur....................8,26 Knapi: Bergur Jónsson Eig.: Hallgrnnur Bergsson 6. Bliki.....................8,26 Kn./eig.: Hans Kjerúlf 7. Kostur.......................8,23 Knapi: Þórður Þorgeirsson Eig.: Áskell Einarsson 8. Gletta..................... 8,22 Knapi: Þórður Þorgeirsson Eig.; Sesseija Á. Eysteínsdóttir og Ey- steinn Einarsson Barnaflokkur: 1. Bjarghildur Sigurðardóttir á Hróki með 8,17 2. Baldur G. Gunnarsson á Gúlpi Garró með 8,16 3. Guðbjörg A. Bergsdóttir á Hugarí með 8,07 4. Ragnhildur Haraldsdóttir á Gauta með 7,86 5. Ásdis H. Sigursteinsdóttir á Lýsingi með 7,70 6. Guðmundur Þ. Bergsson á Val með 7,65 Ungiingaflokkur: 1. Einar K. Eysteinsson á Kiljan með 8,30 2. Jón M. Bergsson á Matthildi með 8,19 3. Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttir á Merði með 8.18 4. Eyrún B. Jóhannsdótör á Peningi með 8,13 5. Rannveig Júniusdótttr á Fáfni með 8,08 6. Kristín Þ. Jónasdóttir á Skýfaxa með 7,97 7. Hafdis Amardóttir á Ljósfara með 7,89 8. Elsabet Einarsdóttír á By) með 7,88 Þokki frá Bjarnanesi og Jens Einarsson, framkvæmdastjóri fjórðungsmótsins á Fornustekkum. DV-mynd E.J. Þrjú yf ir átta - nokkrar athyglisverðar hryssur á Héraði Hjörvar frá Ketilsstöðum var einn stóðhesta fulldæmdur í flokki sex vetra stóöhesta í dómum á Héraði en enginn í fimm vetra flokknum. Hjörvar er undan Otri frá Sauðár- króki og Hugmynd frá Ketilsstööum og fékk 7,83 fyrir byggingu, 8,19 fyrir hæfileika og 8,01 í aðaleinkunn. Fjórir fjögurra vetra folar fengu fullnaðardóm en sá eini sem fór yfir 7,75 er Stefnir frá Ketilsstöðum, und- an Orra frá Þúfu og Brynju frá Ket- ilsstöðum, með 7,90 í aðaleinkunn. Stefnir fékk 7,95 fyrir byggingu og 7,84 fyrir hæfileika. Nokkrar athyglisverðar hryssur voru sýndar í öllum flokkum. í sex vetra flokknum voru fulldæmdar þrjátíu og átta hryssur og fékk tutt- ugu og ein 7,50 eða meir. Efst stóð Kórína frá Tjarnarlandi, undan Kjarval frá Sauðárkróki og Busku frá Tjamarlandi, með 8,02 í aðaleinkunn og stendur því efst hryssna dæmdra á Austurlandi í ár. Kórína fékk 8,03 fyrir byggingu og 8,01 fyrir hæfileika. Næstar komu: Glóra frá Þrándar- stöðum með 7,97 og Snegla frá Eyrar- landi með 7,95. Allar hryssumar fimmtán sem vom leiddar fram í fimm vetra flokknum fengu fullnaðardóm. Sjö þeirra fengu 7,50 eða meir. Efst stóð Gæfa frá Ulfsstöðum með 8,00 í aðal- einkunn. Hún er undan Hugari frá Ketilsstöðum og Eyju frá Eyjólfsstöð- um og fékk 7,73 fyrir byggingu og 8,27 fyrir hæfileika. Næstar komu: Þöli frá Ketilsstöð- um meö 7,86 og Þrá frá Reyðarfirði meö 7,73. Fjögurra vetra hryssumar voru óvenjumargar fulldæmdar, eða fimmtán, en níu þeirra fengu 7,50 eða meira í aðaleinkunn. Sú hæst dæmda, Framkvæmd frá Ketilsstöðum, fékk 7,89 í aðalein- kunn. Framkvæmd er undan Hrafni frá Holtsmúla og Hugmynd frá Ket- ilsstöðum og fékk 7,85 fyrir byggingu og 7,93 fyrir hæfileika. Orka frá Reyðarfiröi fékk 7,88 og Brá frá Ketilsstöðum 7,72. Hryssan Hugmynd frá Ketilsstöð- um, fædd 1979, kemur vel út. Hún er móðir Hjörvars og Framkvæmdar frá Ketilsstööum og amma Gæfu frá Úlfsstöðum og Þallar frá Ketilsstöð- um, sem eru undan Hugari, syni Hugmyndar. Hugar verður sýndur á fjórðungsmótinu á Fomustekkum. Guðbjörg Anna Bergsdóttir, 10 ára, frá Ketilsstöðum mun sýna hann í barnaflokki. -E.J. Töltið og viljinn batnað eystra Kynbótahrossadómararnir Halla Eygíó Sveinsdóttir, Kristínn Huga- son og Þorkell Bjarnason voru á Austurlandi að dætna kynbóta- hross í síðustu viku og taka út fyr- ir fjórðungsmótiö á Fomustekkum. Dæmt var á Fornustekkum, Stekk- hólmi og á Fáskrúðsfirði. „Á Héraöi var stærsta, sterkasta og best skipulagða sýningin til þessa og undirbúningur vandaö- ur,“ segir Kristinn Hugason. „Þar gaf einnig góða raun samspil góðr- ar þjálfúnar snjallra austfirskra þjáliara og sýninga vandaðra fag- sýningarknapa, Vignis Siggeirsson- ar og Þórðar Porgeirssonar. Einnig sýndu þeir Bergur Jónsson, Ragn- heiöur Samuelsdóttir og Daníel Jónsson mörg hross. Á Héraði fékk KetUsstaðabúiö mjög góða útkomu. Á Fomustekkum var útkoman af- leit en þó ekki án ljósra punkta. Fleiri hross vora leidd í dóm en áður og eins fékk Hlíðarbergsbúið ágæta útkomu. Á Austurlandi hefur töltiö batnað verulega og eins vifj- inn. Margir góðir hestar hafa verið notaðir þar og það gefur góða raun,“ segirKristinn. -E.J. Þokki efstur á Fornustekkum Á Fomustekkum var fulldæmdur í sex vetra flokki stóðhesta Þokki frá Bjarnanesi, undan Stormi frá Bjamanesi og Glámu frá Eyjarhól- um, og fékk hann 8,09 í aðaleinkunn. Fyrir byggingu fékk Þokki 7,88 en fyrir hæfileika 8,31. í fimm vetra flokki voru fulldæmd- ir tveir hestar og náði hvorugur gömlu viðmiðunareinkunninni, 7,75. Tuttugu og ein hryssa í elsta flokki var fuUdæmd og fengu sex þeirra 7,50 eða meira í aðaleinkunn. Kúla frá Höfn, undan Flosa frá Bmnnum og Fiöður frá Einholti, stóö efst meö 7,82 í aöaleinkunn. Bygging- in gaf 7,50 en hæfileikamir 8,14. Næstar komu Dögg frá Skálafelli meö 7,74 og Röst frá Kálfafelli meö 7,70 Fimm hryssur voru fulldæmdar í fimm vetra flokknum og fengu þijár 7,50 eða meira. Nál frá Hlíðarbergi stóð efst með 7,83 í aðaleinkunn. Nál fékk 8,03 fyr- ir byggingu og 7,63 fyrir hæfileika. Hún er undan Hervari frá Sauðár- króki og Línu frá Sigríðarstöðum. Næstar komu: Snælda frá Bjarna- nesi með 7,82 og Spuming frá Kirkju- bæjarklaustri II með 7,58. í fjögurra vetra flokknum voru fulldæmdar sjö hryssur og fengu tvær 7,50 eða meira. Þula frá Hlíðar- bergi stóð efst með 7,63 í aðalein- kunn. Hún er undan Kjarval frá Sauðárkróki og Drottningu frá Breiðabólsstaö og fékk 7,70 fyrir byggingu og 7,56 fyrir hæfileika. -E.J.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.