Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1995, Side 40
, 48
LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Suzuki GSXR 750 ‘90, hvítt og blátt, ekið
17.000, upptjúnað, mjög fallegt hjól.
Verð 550.000 staðgreitt eóa skipti á bfl.
Símar 896 6691 eða 421 3411.
Suzuki Intruder 800 cc., árg. '93, kom á
götuna ‘94, til sölu, ekið 4.500 km, verð
750 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 421
5030.
Tannhjól og keöjur. Hágæóakeójur og
tannhjól á flest götu- og öll krosshjól.
Bremsukl. o.fl. Frábært veró. V.h.&s.-
Kawasaki, Stórhöfða 16, s. 587 1135.
Til sölu endurohjól, XT350 ‘89, einnig
feróatöskusett, Maico varahlutir og bíl-
geislaspilari með útvarpi.
Upplýsingar í sima 552 4789.
Til sölu Yamaha FZ750, árg. '86, einnig
til sölu Fieldsher-galli, nr. 56, skipti
koma til greina á bíl í svipuðum
veróflokki. Uppl. i síma 587 2522.
Til sölu Yamaha YZ250, árg. ‘87, nýupp-
■ tekinn mótor með Whitepower- fjöór-
un, verð 85 þús. stgr. Uppl. í síma 565
1415 og 436 1161.
Yamaha Special 650, árg. ‘85, ekið
aóeins 26 þús. km, mjög vel með farið,
klassískt og glæsilegt hjól.
Upplýsingar i síma 568 2392,
Arai hjálmur (large), leöurjakki nr. 58 og
stígvél nr. 44 til sölu. Upplýsingar í
síma 587 4243.
GPZ 600 ‘85 til sölu, mikið endurbætt,
nýsprautað. Upplýsingar í síma 566
6918 eftir kl. 16.
Racegaili, nr. 50, og skór, nr. 42, til sölu,
selst á sanngjömu verói. Uppl. í sima
896 3939 og 587 8081.
Yamaha XJ 600 ‘87 tO sölu. Gott hjól á
góðu verði. Upplýsingar í síma
562 1858.
. Yamaha YZ80 til sölu, árgerö ‘87,
þarfnast lagfæringa, sanngjamt verð.
Upplýsingar i síma 478 1541,
Ódýrt Kawasaki GPZ 1100, árg. ‘82, ný-
sprautað og yfirfarinn mótor. Verö að-
eins 230 þús. Uppl. í sima 587 2037.
Honda CB 750 Custom ‘80 til sölu.
Upplýsingar í sima 466 1815 e.kl. 19.
Motocross! Suzuki RM250 ‘88 til sölu.
Upplýsingar i sima 487 8361.
Suzuki TS 50, árg. ‘87, til sölu, vel meó
farið hjól. Uppl. 1 sima 565 6357.____*
Til sölu Suzuki TS50, árg. ‘86. Uppl. í
síma 475 6669.
CPO
Fjórhjól
Til sölu Suzuki Quadracer 250 cc, árg.
‘87, hjólið er í góóu standi og er eitt
kraftmesta 250 cc hjól landsins. Verð
180.000. S. 4214918/421 5959. Sverrir.
JX
Flug
Microsoft Flight Simulator 5.1 kominn!
Nýjasti flughermirinn frá Microsoft
kominn! Yfir 250 nýir flugvellir, þ. á m.
Keflavíkurflugvöllur. Eigum einnig
fjölda leióa (scenery) fyrir FS: Europe I,
New York, Paris, Japan, Caribbean.
Flugvélastýri (Vitual Pilot) og fótstig
(mdder). Aðrir flugleikir í úrvah, t.d.
Flight Unlimited. Komió og reynslu-
fljúgið. Opið 12-20 virka daga og 12-16
laugardaga. BT- tölvur, Grensásvegi 3,
,s. 588 5900.__________________________
Einkaflugmenn, athugiö! Flugskólinn
Flugtak mun halda bóklegt endurþjálf-
unamámskeið 27. og 28. júni,
frá kl. 19.30 til 23. Sími 552 8122.
Flugvél, 2ja sæta. Til sölu góóur
tímasafnari. Selst í heilu eða hlutum.
Upplýsingar í símboóa 845 0660 eða
sunnud. í síma 456 3894. Bjartmar.
Óska eftir stélhjólsflugvél sem þarfnast
uppgeróar/endursmíði eða ókláraða
heimasmíó. Svarþjónusta DV, sími 903
5670, tilvísunamúmer 40639.
Kerrur
Jeppakerra óskast.
Mig vantar þægilega jeppakerm.
Upplýsingar i sima 5813209._________
Til sölu ný aftanikerra, stærö 1,25x2,05,
—meó ásaumuðu segli, veró 75 þús. Uppl.
í simum 566 7196 og 566 7363._________
Til sölu ný hestakerra. 2ja hesta kerra
til sölu og sýnis á Bílasölu Akureyrar
við Hvannavelli, sími 461 2533.
Tjaldvagnar
Tjaldvagnar - hjólhýsi - fellihýsi.
Vantar á skrá og á staóinn allar geróir.
j MikiU sölutími fram undan.
1 Markaðurinn verður hjá okkur.
Bílasalan Hraim, Kaplahrauni 2-4,
Hafnarf,, s. 565 2727, fax 565 2721.
Fellihýsi með höröum hliöum óskast,
helst „EstereP, i skiptum fyrir góðan
- bíl, BMW 520i ‘83, v. 350 þús., og
Álvers-tjaldvagn m/nýju tjaldi frá
Tjaldborg, v, 150 þús. S. 554 3428.
Camp-let tjaldvagn, notaður i aðeins 1
viku, til sölu. Afloll 25% gegn staó-
greiðslu. Upplýsingar gefur Björgvin í
síma 452 2710._________________________
Til sölu mjög vel meö faríö Estrel
fellihýsi frá Seglagerðinni Ægi, meó
gaseldavél, ísskáp, miðstöó ásamt
stóm fortj. Hagstætt verð. S. 565 6287.
Ódýrt fyrir sumarfriiö. Paradiso fellihýsi
‘74, m/fortj. og innréttingu. V. 130 þ.
stgr. Til sýnis og sölu hjá Bílasölu Ak-
ureyrar, s. 461 2533 og hs. 462 2362.
Camp-let Royal tjaldvagn, mjög vel meö
farinn, litið notaður, einn meó öllu.
Uppl.ísíma 421 3727,__________________
Coleman Colorado fellihýsi ‘89 til sölu,
get tekió litinn, ódýran Combi-Camp
upp í. Upplýsingar i sima 554 2282.
Coleman felllhýsi. Til sölu Coleman Col-
umbia fellihýsi, árg. ‘89, vel með farió.
Uppl. i sima 567 2154,________________
Combi-camp family, árg. ‘92, með
fortjaldi, til sölu. Verð 290.000 stað-
greitt. Uppl. í síma 483 1402.
Til sölu Conway tjaldvagn ásamt öllu til-
heyrandi. Upplýsingar í sima
555 3843 eftir kl, 19,________________
Tjaldvagn, Alpen Kreuzer, árgerö ‘86, til
sölu, góður vagn. Upplýsingar í síma
566 7055._____________________________
Óska eftir tjaldvagni, ekki dýrari en
150.000, má þarfnast lagfæringa.
Uppl. í síma 482 2531.
Óskum eftir góöu fellihýsi gegn
staðgreiðslu allt að 350.000 kr. Upplýs-
ingar í sima 557 5712.________________
Nýr og ónotaöur tjaldvagn frá Vík-
urvögnum til sölu. Uppl. í síma 896
3312,_________________________________
Nýtt fellihýsi af Starcraft-gerö til sölu.
Uppl. í sima 581 1564 og 557 2856.
Tjaldvagn til sölu. Til sölu Camp Let GT
tjaldvagn. Uppl. í sima 561 3527._____
Vel meö farinn Alpen Kreuzer '89 til sölu
á 200.000 kr. Uppl. í síma 423 7789.
10 feta pólskt hjólhýsi ‘91 til sölu meö
fortjaldi. Uppl. í síma 476 1281,
476 1619, 852 4681 eða 853 3450.
Tjaldvagnar - Húsbílar - Hjólhýsi -
Fellihýsi. Stærsta og besta sýning arsv.
borgarinnar fyrir neóan Perluna.
Komió-skoóið-skiptið-kaupió-seljið.
Látió reyndan fagmann sjá um kaup
og sölu fyrir ykkur. Sölumannasími:
855 0795 og 5814363. Aðal Bílasalan,
v/gamla Miklatorg, s. 55 17171.
Benz húsbill, árg. ‘74, í toppstandi, til
sölu, skoóaður ‘96, vönduð innrétting
með öllum þægindum. Einangraður í
hólf og gólf. Uppl. í síma 565 8540.
Húsbíll til leigu í lengri eða skemmri
tíma. Einnig tjaldvagnar og tjöld. Uppl.
i síma 587 1544 eða 893 1657.________
Til sölu Mercedes Benz húsbíll 307 tur-
bo, árg. ‘80. Upplýsingar í síma
452 4247 og 852 1704.________________
Volkswagen rúgbrauö ‘82 til sölu.
Uppl. í síma 588 6008.
Sumarbústaðir
Sumarhús í landi Heyholts í Borgarfirói.
Fallegur 37 m2 bústaður sem stendur á
3645 m2 afgirtri eignarlóð, landið er
skógi vaxið. Góð verönd, innbú fylgir.
Búið að leggja rafmagn inn á sum-
arbsvæðið, hægt að kaupa aógang að
þvi. Verð 3,3 m. S. 566 8065.
Til sölu er sumarbústaöarlóö i Borg-
arfirði, rúmlega 1/2 hektari eignariand.
Lóóin er að mestu kjarri vaxin.
Einstakt útsýni, rafmagn á svæðinu.
Stutt í sundlaug og þjónustu. Verð ca
220 þús. sem mætti skipta. Uppl. í
síma 554 2206 á kvöldin.
Skorradalur. Sumarhúsalóð nr. 105 í
landi Vatnsenda til sölu, kjarri vaxin,
vel staðsett nálægt vatninu. Verð
300.000 kr. eóa 250.000 kr. staðgr.
Einnig rafmagnsheimtaug á 170 þús.
kr. Uppl. i símum 553 1214 og 853 4200,
Nýtt, vandaö 60 fm heilsárs sumarhús, í
landi Uthlíðar, Biskupstungum, til
sölu eóa leigu. Einstök lóó, kjarri
vaxin, heitur pottur, 70 fm verönd.
Langtímaleiga kemur aóeins til greina.
Upplýsingar i síma 566 8580.
Mjög fallegar, skógi vaxnar sumar-
bústaóalóóir til leigu í Borgarfirói.
Heitt og kalt vatn, vegur og mögul. á
rafm. Stutt í alla þjónustu. Bjóóum
hestamönnum ýmsa kosti. Simi 435
1394.
Sumarhús í Skorradal. Til sölu 45 m2
fokhelt sumarhús meó 50 m2 verönd og
nióurgrafinni rotþró. Tek að mér ný-
smíði, breytingar og viðgerðir á sumar-
húsum. Sími 437 0034 e.kl. 20.
Apavatn - eignarlönd til sölu. Kjörió
skógræktarland, friðaó, búfjárlaust.
Veióileyfi fáanleg. Friósælt, 5-7 km frá
þjóóv. Rafmagn. Uppl. í s. 554 4844.
Ath. White-Westinghouse hitakútar,
amerísk gæðaframleiðsla, 75-450 litra,
Kervel ofnar og helluboró, Ignis eldav.
Rafvörur, Armúla 5, simi 568 6411,
Fokheldur sumarbústaöur óskast I skipt-
um fyrir einstaklingsíbúð í Keflavík.
Nettóverðmæti 1,8 millj. Upplýsingar í
síma 565 3163.
Gott tækifæri. Til sölu rúmlega 2
hektara eignarlóó í nágrenni Flúða,
sökklar fyrir hiís, vatn o.fl. Góóur stað-
ur. Verð 1400 þús. S. 896 5441 og 588
6670.
r Venni vinur, Á 1 hvað er 3i?xvoeki3 f það er Á *>IMB
L-i " ) V7M82,I3) < $
yV j\ w
«JL j[ «. M tL JL
' Hvers vegna)
hlæröu svona,
I Mummi?
f Jú, það er vegna þess að
núna þessa stundina eru
nokkur þúsund lesenda
DV að reikna út hvort
útkoman úr dæminu sem /
ég spurði Venna vin um sé
rétt.